Morgunblaðið - 06.05.1959, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 06.05.1959, Blaðsíða 18
1S MORGVTSBLAÐIÐ Miðvikudagur 6. maí 1959 GAMLA Síraí 11475 Cefðu mér barnið mitt affur (Die Ratten). | Maria Schell ÍCurd Jiirgcns Sýnd kl. 7 og 9 | Hnefaleikakappinn I meS Danny Kaye \ Sýnd kl. 5 s Leyndardómur ísauðnanna Spennandi og sérstæð ný amer ísk CinemaScope kvikmynd, um óþekkt furðuland inni í ísauðn- um Suðurskautslandsins. — línknown CINemaScoPE JOCK MAHONEY • SHAWN SMITH WILLIAM fiB YNOLDS ... HTHRV BRANOOM Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-11-82. Dularfulla tilraunarstöðin WSHOCKI TERRORII Wmrr- Jrom' Hörkuspennandi, ný, ensk- amerísk mynd, er fjallar um tilraunastöð sem starfrækt er frá annarri stjörnu. Brian Donlevy Johan Longden. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum htjornubio Simi 1-89-36 Risafuglinn Hörkusper.nandi ný amerísk mynd, um risafugl ut-an úr him ingeiminum, sem gerir árás á jarðarbúa. Jeff Morrow Vlara Corday \ Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. EGGERT CLAESSEN og GCSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórfhamri við Tempiarasuna LOFTUR h.t. LJÖSM YND ASTO F AN Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í suu 1-47-72. ÞORLEIFUR EYJOLFSSON arkitekt Teiknistofa — Bröttugötu 3A Sími 14620 — Heima 18456 Húseigendafélag Reykjavíkur Austurstræti 14. — Sími 15659. Opið kl. 1—7, laugardaga kl. 1—3. ATHUGIÐ að borið samar við útbreiðsiu, ei ta ígftum ^dýrFrfa að auglýsa í Mirgunhlaðixiu, en j öðrum b]Ö6um. — Aðalfundur Flugfélags íslands h.f. verður haldinn í Kaupþingssalnum í Reykjavík (Eimskipafélagshúsinu) föstud. 8. maí kl. 2 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Atkvæðaseðlar og aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrifstofu félagsins, Lækjargötu 4 dag- ana 7. og 8. maí. STJÓRNIN. Kbúð til leigu 6 herbergja íbúð á hitaveitusvæði til leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöid, þ. 6. maí merkt: Ibúð—397—9752“. Blóðuga eyðimörkin (E1 Alamein) Itölsk stórmynd er fjallar um hina sögulegu orustu - síðasta stríði við E1 Alamein. Aðalhlutverk: Aldo Bufilandi Edo Acconi Leikstjóri Dulio Coletti Danskur texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Þessi mynd var sýnd mánuð- um saman í Kaupmannahöfn á sl. ári. «1* þjódleikhúsið Húmar hœgt að kveldi Ef*ir Eugene O’NeiII Sýning í kvöld kl. 20 Undraglerin Sýning fimmtudag kl. 15 Næst síðasta sinn. Tengdasonur óskast Gamanleikur eftir William Douglas Home. Sýning fimmtudag kl. 20 Rakarinn í Sevilla Sýning föstudag kl. 20 Naest síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. Sími 19345. — Pantanir sækist fyrir kl. 17 dag inn fyrir sýningardag. I Delerium búbónis I • Sýning i kvöld kl. 8 \ S Aðgöngumiðasalan er opin frá S \kl 2' \ Mafseðill kvöldsins 7. maí 1959 Porrusúpa ★ Steikt smálúðuflök með ristuðum bönunum ★ Aligrísakótilettur með rauff- káli effa Buff Tyroleinne ★ Rjómarönd með karamellusósu ★ Skyr meff rjóma ★ H-ísiff opnaff kl. ' RlO-lríóið leikur. Leikhúskjallarinn. Sínii 19636. Sunnudagsbarn J (Das Sonntagskind) Mmwjf Vélaieigan Sími 18459 Sprenghlægileg og vel leikin, I ný, þýzk gamanmynd í litum. ( — Danskur texti. \ Aðalhlutverkið leikur vinsæl-' asti gamanleikari Þýzkalands i og sá sem lék aðalhlutverkið í • ” . S \ \ \ \ \ \ \ „Frænku Charleys": Heinz Riiitmann, ennfremur: Hannelore BoIImenn, Walter Gilier. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ffafnarfjarðarbíó Sími 50249. Svartklseddi engsllinn (Englen i sort). Afburða góð og vel leikin, ný, dönsk mynd, tekin eftir sam- nefndri sögu Erling Poulsen’s, sem birtist í „Familie Journa- len“ í fyrra. — Myndin hefur fengið prýðilega dóma og met- aðsókn hvarvetna þar sem hún hefur verið sýnd. AðaLhlutverk: Helle Virkner Poul Richhardl Hasa Christensen Sýnd kl. 9. Folies Bergere Bráðskemmtileg ný frönsk libmynd n>oö Eddie „Lemmý“ Constantme, sem skeður á hin- um heimsfræga skemmtistað Folies Bergere. Danskur teksti. Eddie Constantine Zizi Jenmarie Sýnd kl. 7 PILTAR. ef bíí (jUjfa úfifWwfiinj, pl S íq '^inqanð ALLT f RAFKERFIÐ Bilaraftækja *«r»lun Halldórs ear \ jimi 1-15-44. Fólkið í langferðabílnum 20th CENTUKY Í0X m«ati JOHN STEINBECtdS THE tWAYWARD BUS 'ClN emaScOP^ Ný, amerísk mynd, gerð eftir hinni spennandi og djörfu skáid sögu John Steinbeck’s, sem komið hefur út í íslenzkri þýð- ingu með nafninu: Duttlungar örlaganna. — Aðalhlutverk leika: —. Jayne Mansfield Rick Jason Joan Collins Dan Dailey °ýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbió Sími 50184. 6. vika Þegar trönurnar fljúga Heimsfræg rússnesk verðlauna mynd, er hlaut gullpálmann í Cannes 1958. Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn iKIÍPAVOGS BÍÓ Simi 19185. STÍ F LAM • Stórfengleg og falleg, frönsk ( \ SinemaScope-litmynd, tekin í \ ) f rönsku ölpunum. Myndin er | ^ tileinkuð öllum verkfræðingum \ \ og verkamönnum, sem leggja) • líf sitt í hættu til þess að skapa j \ framtíðinni betri lífsskilyrði. — \ i Myndin hefur ekki verið sýnd ^ \ áður hér á landi. \ \ Sýnd kl. 7 og 9 j \ Aðgöngumiðasala frá kl. 5. \ \ Ferð frá Lækjargötu kl. 8,40 ( \ og til baka kl. 11,05 frá bíóinu. ) \ ) ORN CLAUSEN hci aðsd omsi og mað ur Malf ulnmgswkriistoía. iiankastrætj 12 — Síipí 1Ó499 Málarastofan Barónsstíg 3. Sími 15281. Rauðararstig 20. — Simi 14775. Gerum gömul húsgögn, sem ný.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.