Morgunblaðið - 06.05.1959, Blaðsíða 19
MORCUTSBLAÐIÐ
19
Samkomur
Fíladelfía:
Barna- og ung-lingasamkoma kl.
6 að Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði.
Almenn samkoma kl. 8,30 á sama
stað — Allir velkomnir
KFUM.
Uppstigningardag kl. 8,30 ejh.
síðasti fundur A.D. og M.D. —
Fermingardrengjum boðið.
KristniboSshúsið Betanía,
Laufásvegi 13
Fórnarsamkoma í kvöld kl.
8,30. Sören Hansen talar. — Tví-
söngur með gítarleik. — Allir
hjartanlega velkomnir.
I. O. G. T.
St. Mínerva nr. 172
„Fundur í kvöid kl. 8,30. Dagskrá
Kosning fulltrúa til umdæmisstúku
þings. Félagsvist. — Þess er
vænat að félagar fjölmenni. — Æ.t
St. Einingin nr. 14.
Fundur í kvöld kl 8,30 Kosning
fulltrúa á umdæmisstúkuþing. —
Hagnefndaratriði. Bræðrakvöld-
inu frestað. — Æt.
ög eða starfshópar
af sérstökum ástæðum fæst Iðnó leigð
næstu laugardaga til mannfagnaðar eða
veisluhalda.
Upplýsingar í síma 12350. f ,
IÐIMÓ
Herbergi
Reglusöm einhleyp stúlka getur fengið herbergi í
Hlíðunum með ljósi og hita ásamt aðgangi að eld-
húsi, baði og síma fyrir að halda hreinni lítilli íbúð
og þjóna eldri manni.
Þær, sem vildu sinna þessu gjöri svo vel og leggja á
afgr. Mbl. upplýsingar um aldur, starf og fullt nafn
og heimilisfang, merkt: „Austurbær—9640“, fyrir
laugardag. _____^_____
Bezt að auglýsa 'i Morgunblaðinu —
* *
SELFOSS BIO
DANSLEIKUR
í kvöld kl. 9
SfratoskvinietfSiin leikur
Hinn vinsæli negrasöngvari
Jimmy Cross syngur
Sætaferðir frá Bifreiðastöð íslands kl. 9,30
SELFOSSBÍÓ
Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi bjóða til sumarfagn-
aðar í Félagsheimili Kópavogs. í kvöld kl. 8,30.
Dagskrá:
Ávarp, Ólafur Thors, Bingó, DANS.
Aðgöngumiðar afhentir í skrifstofu félaganna, Mel-
gerði 1 í kvöld kl. 17—19. Sími 19708.
EIGNIN
Skólavorðustígur 1(5 \
tii sölu. Á lóðinni, sem er eignarlóð, 12 metrar með
götu, steídur timburhús, eru hæð og kjallari. Stein-
hús (einbýlishús) á baklóð. Uppl. í síma 13729 frá
kl. 5 í dag og næstu tvo daga.
IMGÓLFSCAFÉ
Gdmlu dansarnir
í kvöld k.l 9
Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826
BÚÐIN
Dansleikur
í kvöld kl. 9
^jt)anófeiLur
í kvöld kl. 9
PORSCAFÉ
ffljómsveit
AIÖRÉSAR
INCtlfSSONAR
Sími 2-33-33
skemmta
FIMM I FUL.LU FJÖRI leika
Söngvari Guðbergur Auðunsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8
Hótel Borg
Allir salirnir opnir í
kvöld til kl. 11,30.
Allatr veitingar
framreiddar
MARGRET ROSE
syngur
Þ JÓÐ V ER J ARIVIR OG F. H.
leika að Hálogalandi í kvöld kl. 8,15. Forsala í Vesturveri og Nýjubílastöðinni í Hafnarfirði
Ármann