Morgunblaðið - 06.05.1959, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.05.1959, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 6. maí 1959 MOR'ilJ IX BLAÐIÐ 21 Afgreiðslumaður Röskur maður óskast til afgreiðslustarfa. Upplýsingar í skrifs larðastræti 17. XIDDABÚÐ IViótatímbur Stærðir 1x4“, 1x6“, 1x7“, iy4x4“, 2x4”, 2x5”, 2x8”. Smíðatimbur: 2x4“ og 2x5“. Samband sslenzkra Sími 36485 Atvinmshúsnœði til leigu við neðanverðan Laugaveg fyrir skrifstofur, verzlun eða iðnað ca. 100 ferm. Einnig 2 herbergi fyrir snyrti- stofu eða skrifstofu. Upplýsingar í símum 13799 og 19060. Framtíð Ungur reglusamur maður með verzlunarþekkingu og nokkra kunnáttu í tungumálum óskast til heild- verzlunar hép í bænum. Umsókn með upplýsingum óskast send afgr. Mbl. fyrir 10. maí, merkt: „Framtíð—4483“. Skritstofu- og iðnaðarhúsnœði VIKAN óskar eftir 300—500 ferm. hús- næði ti kaups eða leigu. Uppl. gefur HILMAR A. KRISTJÁNSSON Sími 15004. Mótatimbur Notað en mjög gott mótatimbur til sölu. STEIMSTEYPAN H.F. Grensásveg 14 BAÐKER Nokkt»r gölluð ,,Roca“ baðker til sölu, með miklum afslætti. J. Þorláksson & iMorðmann hf. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30. YAXA ilm-sviialöprinn kominn aftur. Ocúlus Austurstræti 7. Atvinna Maður sem getur lánað 70— 80.000 gegn tryggingu, getur fengið mjög góða og þokkalega vinnu til framtíðar. Aðeins ráð settur og reglusamur kemur til greina. Tiiboð sendist Mibl., fyr ir laugardag, merkt: — „9743“. — Húseign Einbýlishús í Kópavogi, með góðri lóð, er til sölu nú þegar, eða í skiptum fyrir 4—5 her- bergja íbúð í Reykjavík. Allar nánari upplýsingar gefnar í síma 24971. — , | íbúð óskast Góð, ca. 100 ferm. íbúð í stein- húsi, á hitaveitusvæði, óskast keypt milliliðalaust. Verðtilboð ásamt upplýsingum um her- bergjaskipun, sendist Mbl., fyr- ir 10. maí, merkt: „Hitaveitu- svæði — 9746“. Stúlka vön sveitastörfum óskast á heimili í Árnessýslu. — Má hafa með sér stálpað barn. — Kaup eftir samkomulagi. — ! Þær, sem vildu sinna þessu, geri svo vel og leggi nafn og heimilisfang inn á afgr. Mbl., fyrir n. k. föstudagskvöld, — , merkt: „S. T. — 9636“. Kaupum blý og aðra málnia á hagstæðu verði. Segulbandstæki til söiu. — Tækið hefur 2 hraða og er fyrir jafn- og rið- straum. Tilvalið fyrir sjómenn Einnig er í sjálfu tækinu plötuspilari fyrir 3 hraða. — Tækið er til sýnis að Snorra- braut 75, kjallara, eftir kl. 19,00 í kvöld. Verzlun og iðnaður Vil leigja fyrir verzlun og iðn að í Austurbænum, 100 fei-m., má vera óinnréttaður kjallari, helzt við Langiholtsveg eða Suðurlandsbraut. Tilboð merkt: „Góður staður — 9744“, 9endist Mbl., fyrir laugardag. Jón N. Sigurðsson hæslaréllarlögmaður. Máhbiluingsskrifslofa Laugavegi 10. — Sími: 14934. Einar Ásmundsson hæstaréttarlögntabui. Hafsteinn Signrðsson héraðsdómslögmaður Sími 15407, 1981»? Skrifsti Hafnarstr. 8, II. hæð. Dugleg stúlka getur fengið atvinnu. LEÐURVERKSTÆÐIÐ, Víðimel 35 VEITIIVGASTOFA Höfum til sölu veitingastofu á góðum stað í Austur- bænum. FASTEIGNASALA & LÖGFRÆÐISTOFA Sigiirður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. Isleifsson, hdl. Björn Pétursson: Fasteignasala Austurstræti 14, H. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78 Afgreiðslumaður Röskan ábyggilegan afgreiðslumann vantar nú tjggar í 3WOkS****1 Vil kaupa land í nágrenni Selfoss vestur Ölfusár. Stærð 8—10 hekt. Tilgreint sé verð og greiðsluskilmálar. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Reykjavík fyrir 12. þ.m. merkt: „Land—4484.“ pilt vantar oss til innheimtu og sendiferða IÞORSIÍIHSSOHsJOHHSOHI \mmmmmmammmammmmmmmmmmmmmaaammmmmmmmrn Grjótagötu 7 mb. KRISTBJÖRG VE 70 er til sölu. Báturinn er 40 tonn, byggður í Danmik’ku 1944 með 180 ha. Alfa diesel í góðu standi. Báturinn er búinn troll- og línuvökvaspili með nýjum símrad dýptarmæli. Ganghraði er 10 sjómílur. Upplýsingar gefur Ágúst Matthíasson sími 44 og 223 Vestmannaeyjum. SI-SLETT P0PLIN •N0-IR0N■ M113 ERVA STRAUN!NG ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.