Morgunblaðið - 06.05.1959, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.05.1959, Blaðsíða 16
16 MORCVNRLJÐIB Miðvikudagur 6. ma! 1959 Nýtízku 3 ia herb. íbúð mjög rúmgóð, ásamt stóru kvisth/ bergi og eldunar- plássi í risi, til sölu í sem nýju húsi Vesturbænum. SÍEINN JÓNSSON, hdl. lögfræðiskrifstofa — fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 19090 — 14951. 77/ sölu af sérstökum ástæðum, ef viðunandi tilboð fæst, vandað timburhús, hæð og ris á steyptum kjallara. Húsið er einbýlishús, á góðuin stað í Skerjafirði. Ný, góð olíukynding. Rúml. 500 fermetra eginarlóð. Bíl- skúrsréttindi. Góð lán áhvílandi. Makaskipti koma til greina. Upplýsingar í síma 1-65-51 í kvöld og næstu kvöld. Einbýlishús — Byggingalóð til sölvi er einbýlishús í Kópavogskaupstað, ásamt byggingalóð. 3 herb. og eldhús og er í mjög góðu standi. Húsið fellur inn í skipulagið þótt annað sé byggt á lóðinni. Lágt verð. Útborgun getur orðið samkomulag. Skipti á 2ja herb. íbúð í bænum æskileg. FASTEIGNASALA Áki Jakobsson. Kristján Eiríksson Sölumaður: Ólafur Ásgeirsson. Klapparstíg 17. Sími 19557 eftir 7, 34087. VÉL til framleiðslu á gangstéttahellum til sölu, einnig lítil steinsteypuhrærivél. STEINSTEYPAN H.F. Grensásveg 14 „Clark“ lyftari Notaður lyftari í góðu lagi, sem lyftir 1 tonni, er til sölu. J. Þorláksson & IMorðmann hf. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30. V/f kaupa 4ra til 5 herbergja íbúð. Útborgun kr. 300.000,00—- 350.000,00. Tilboð, er greini stað og stærð íbúðar- innar, leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Húsakaup—• 9637“, íyrir 10. þ.m. íbúð í Hlíðunum Til sölu er lítið niðurgrafin kjallaraíbúð við Barmahlíð, sem er ca. 90 ferm., 3 herbergi, eldhús, bað, skáli og ytri forstofa. Ibúðin er í mjög góðu standi. Sanngjarnt verð og útborgun. Hitaveita eftir nokkra daga. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl.,) Suðurgötu 4. — Símar: 13294 og 14314.. EinhýEishús Höfum til sölu einbýlishús við Miklubraut, 6 herb. og kjallari. Allt húsið er í 1. flokks standi. Mjbg fullkonin amerísk heimilistæki fylgja. Tvöfalt gler. — Góður bílskúr. — 1. veðréttur laus. FASTEIGNASALA & LÖGFRÆÐISTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. Isleifsson, hdl. Björn Pétursson: Fasteignasala Austurstræti 14, II. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78 TIL SÖLU Hálft steinhús við Mávahlíð Nýtízku efri hæð 100 ferm. 4 herb. eldhús og bað og rishæð með kvistum, 3 herb. eldhús og salerni. Geymsla á háalofti, þvottahús í kjallara. Tvöfalt gler í gluggum hæðarinnar. Hiti sameiginlegur fyrir hæðina og rishæðina. NÝJA FASTEIGNASALAN Bankastræti 7, sími 24300 og kl. 7,30—8,30 18546. Ibúðir til sölu Höfum til sölu nokkrar mjög skemmtilegar og rúm- góðar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í húsi í Háaleitis- hverfi. Ibúðirnar eru seldar ofkheldar með fullgerðri miðstöðvarlögn og að öðru leyti en því, að ofna vantar. — Fagurt umhverfi. Hagstætt verð. Bilskúrsréttur v tur fylgt. • FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar 13294 og 14314 Húseigendur látið okkur aðstoða yður við að leigja. Höfum leigj- endur á biðlista af 1—6 herb. íbúðum. Látið Aðstoð aðstoða yður, yður að kostn- aðaiausu. Húsnæ5isiiiiðlunin Aðstoð Laugavegi 92. — Sími 13146 Utanlandsferðir FERÐASKRIFSTOFU RÍKISINS 23,5 37 daga Mið-og Suður- Ödagsettar 16 daga ferðir evrópuferð. fyrir einstaklinga eða hópa 13,6 26 daga Norðurlanda- tftl: ferð. 1) Höfuðborga Norðurlanda 29,6 32 daga Mið- og Suður- 2) Rínardals og Svörtuskóga evrópuferð í Þýzkalandi 3,7 20 daga Norðurlanda- ferð. 3) Hálendis Skotlands + KVIKMYNDIR + AUSTURBÆJARBÍÓ SUNNUDAGSBARIS Þetta er þýzk gamanmynl tek- in í litum og fylgir henni dansk- ur skýringartexti. — Þjóðverjar eru oft snjallir í gamanmyndum og í þessari mynd bregst þeim ekki bogalistiri, enda fer hinn bráð- skemmtilegi gamanleikari Heinz Ruhmann með aðalhlutverkið, klæðskerameistarann Anton Wibb el. Kemst hann í margskonar at- burðaflækjur, er meðai annars viðstaddur sína eigin jarðarför og er að lokum ákærður fyrir morð og kona hans er ákærð fyrir að vera gift tveimur mönnum án skilnaðar við annan þeirra, en allt jafnast þetta þó að lokum, mest fyrir það að Wibbel er sannkall- að sólskinsbarn, og eyðir öllum vanda með léttu brosi. Mynd þessi er bráðskemmtileg og ágætlega leikin. Hún svíkur vissulega engann. — Ego. Mótorhjól Gott og vel útlítandi mótorhjól til sölu í Hátúni 4. TJppl. kl. 7—9 þriðjud. og miðvikud. Bllskúr stór og góður líl lelgu. Tilboð merkt: „Bílskúr — 9781“, send- ist fyrir fimmtudag. KEFLAVÍK fbúð óskast lil leigu, 3herb. og eldhús. 3 fullorðið í heimili. — Upplýsingar í síma 64. Hús, b'ill Lóðaréttindalaust hús og 4ra tonna vörubíll til sölu. — Upp- iýsingar í síma 19079, næstu daga. Hafnarf jörður 60 fermetra skúr með raflögn, til sölu. Selst á sanngjörnu verði. —■ Upplýs- ingar í síma 50777 og 50194 næstu kvöld, milli 7 og 8. Ný 3ja berbergja ÍBÚÐ til leigu. Fyrirframgreiðsla. — Upplýsingar í síma 14009 eftir kl. 7. — VE*Ð FRÁ KR. 6.200 - 15.200 Ferðaskrifstofa rikisins Sími 1-15-40 Gimli/Læk j ar götu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.