Morgunblaðið - 06.05.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.05.1959, Blaðsíða 15
Miðvik'udagur 6. maí 1959 MORGUNBLAÐIÐ 15 Félagslíf Frá Róðrafélagi Reykjavíkur: Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 8,30 e.h. í Naut hólsvík. Tekið á móti nýjum fé- lögum. Æf ingast j órinn 3. fl. Þróttar Mjög áríðandi æfing verður í kvöld kl. 7,30 á íþróttavellinum. Mjög áríðandi að allir 3. fl. dreng ir mæti. Æfingarleikur kl. 8 við Víking. — Þjálfarinn. KnattspyrnufélagiS Þróttur Áríðandi æfing verður í kvöld kl. 8 á íþróttaveilinum, fyrir M., 1. og 2. flokk. Sunddeild KR. Æfingar í Sundlaugunum hefj- ast í kvöld kl. 8,30 e.h. og verða á hverju miðvikudagskvöldi í sumar. — Stjórnin. Skíðaferðir Á Hellisheiði miðvikudagskvöld kl. 8, fimmtudagsmorgun kl. 9. Bílfært er í Jósefsdal. Á Mosfellsheiði, miðvikudagskv. kl. 8, fimmtudagsmorgun kl. 9. Afgreiðsla á B.S.R. Skíðafélögin í Reykjavík. Steindórsmót (sex manna sveitar keppni í svigi) verður haldið á fimmtud kl. 2. Uppl. um mótstað hjá B.S.R. Þátttökutilkynningar á staðn- um. Skíðaráð Reykjavíkur. Hringjari Dómkirkjuna vantar hringjara. Upplýsingar gefur formaður safnaðarins, Sig. Á. Björnsson, heimasími 14844, skrifstofusími 17030. Skrifstofustúlka Með góða menntun og vélritunarkunnáttu verður ráðin frá 1. júní n.k. að telja við opinbera stofnun. Umsóknir ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist í pósthólf 160, Rvík. fyrir 20. maí. íbúð oskast 30 þúsund kr. fyrirframgreiðsla. 2ja til 3ja herb. íbúð helzt á hitgveitusvæði óskast til leigu. Upplýs- inga í síma 19818. Kvenfélag Lágafellssóknar hefur bazar og kaffisölu að Hlégarði á morgun kl. 3,30. Margir góðir munir. Drekkið miðdagskaffið að Hlégarði. NEFNDIN Flakarar óskast strax Hraðfrystihúsið Frost Hafnarfirði. — Sími 50165 Vélvirkjar eða menn vanir dieselvélaviðgerðum óskast nú þegar Góð kjör. BJÖRN og HAU.DÓR Vélaverkstæði — Ingólfsstræti 11 Húsnæði við Laugaveg til leigu Gæti verið hentugt fyrir skrifstofu, lækningastofu, hár- greiðslusofu eða þ.h. Þeir, sem hafa áhuga á þessu, sendi nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m., merkt: „Laugavegur —9779“. Stúlkur helzt vanar saumaskap geta fengið atvinnu í fata- verksmiðju Upplýsingar í síma 22453. 3|a — 5 herbergja vónduð íbúð óskast til leigu 1. ágúst, eða eftir samkomulagi. Þrennt fullorðið í heimili. Árs fyrirframgreiðsla ef óskað er. Nánari uppl. á Hótel Borg, herbergi nr. 309, kl. 4—7 í dag. Skrifstofustúlka óskast hálfan eða allan daginn. Vélritunar- og helzt nokkur bókhaldskunnátta nauðsynleg. Eiginhandarum- sókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt: „Endurskoðun — 9778“. Fóstbrœður eldri og yngri og aðrir velunnarar kórsins. Þeir sem gætu lagt eitthvað af mörkum, vegna fyrirhugaðrar hlutaveltu kórsins, vinsamlega hafið samband við Einar Eggertsson í síma 11091. Miðstöðvarketill Höfum verðið beðnir að selja nýjan 10 ferm. Strebil Ketil, gerðan fyrir olíukyndingu. Uppl. hjá A. Jóhannsson & Smith h.f. Brautarholti 4 Sími 24244. Aðalfundur Húsmæðrafélags Reykjavikur verður haldinn föstudaginn 8. maí kl. 8 stundvíslega að Borgartúni 7 Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Félagsmál. 3. Sýnishorn af nýjustu bastvinnu, lömp- um, skermum og blómagrindum og alis- konar blómagrindum 4. Sumri fagnað, dans og kaffi. Konur eldri og yngri fjöimennið. STJÓRNIN Þessarr eftirspurðu Kork — töfflur Strigastígvélin ódýru komin Verð : Stærðir 31—35 kr: 30,00 — 36—39 —: 33,55 — 40—45 —: 37,95 SKÖVIR/L UN /IndA&ssúngJi Laugavegi 17 — Frainnesvegi 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.