Morgunblaðið - 10.05.1959, Síða 7

Morgunblaðið - 10.05.1959, Síða 7
Sunnudagur 10. maí 1959 VOTtCrNFtT.MniÐ 7 Dugleg stúlka óskast nú þegar í eldhúsið. Upplýsingar gefur ráðs- konan. Sími 14292. ELLI OG HJtJKRUNARHEIMIUIÐ GRUND. Óska eftir að kaupa góðan sumarbústað einhversstaðar í nágrenni bæjarins helzt við eitt- hvað stöðuvatn. Tilboð merkt: „Sumarsæla — 9794“ skilist til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir n.k. miðvikudagskvöld. Veitingahús Höfum til sölu veitingahús í f jölfarinni þjóðleið í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar í skrifstofunni, ekki síma. FASTEIGNASALA & LÖGFRÆÐISTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl., Agnar Gústafsson, hdl., Gísli G. ísleifsson, hdl., Björn Pétursson: Fasteignasala. Austurstræti 14, Byggingarlóð til sölu á Valhúsahæð. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl. málflutningsskrifstofa, fasteignasala Norðurstíg 7. — Sími 19960. Leigu íbúð óskast 4—5 herb. góð íbúð sem næst miðbæ óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er FASTEIGNASALA & LÖGFRÆÐISTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl., Agnar Gústafsson, hdl., Gísli G. Isleifsson, hdl., Björn Pétursson: Fasteignir. Austurstræti 14, II. hæð — Símar 2-28-70 og 1-94-78. Lauganesbverfi T i I s ö 1 u 5 herb. íbúð á 2 hæðum 140 ferm. Sér. inngangur. Bílskúrsréttur. Góð lán áhvílandi. FASTEIGNASALA & LÖGFRÆÐISTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. Isleifsson, hdl. Björn Pétursson: Fasteignasala Austurstræti 14, II. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78 Húseign í Hafnarfirði Til sölu er 6—7 herb. steinhús á rólegum stað í Mið- bænum' Hafnarfirði. 3 herb. eldhús, bað á hæð og 3—4 nerb. í risi, en þar má hafa sérstaka íbúð. Kjallari undir húsinu. Hagkvæm lán geta fylgt. ARNI GUNNLAUGSSON, hdl., Austurgcöu 10, Hafnarfirði. — Sími 50764. íbúðarhæð og Vz kjallari við Snorrabraut til sölu Upplýsingar gefa EYJÓLFUR K. SIGURJONSSON lögg. endurskoðandi Klapparstíg 16. — Sími 17903. ÓLAFUR ÞORGRlMSSON, hrl. Austurstræti 14. — Sími 15332. og SIGURÐUR BALDURSSON, hdl Vonarstræti 12. — Sími 22293. Hi - Fi Til sölu magnari, plötuspilari og hátalarar. Tæki þessi eru mjög vönduð og nær ónötuð. Uppl. í síma 19933. Rábskona óskast í sveit. — Uppl. í síma 23845. Þrjár reglusamar fullorðnar mæðgur óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu nú þegar eða sem fyrst. — Uppl. í síma 12509 eftir hádegi í dag og næstu daga. Herbergi til leigu Miðtúni 11 . Til sölu á sama stað ný KÁPA, stórt númer. Uppl. £ síma 22868. Keflavik Ameríkani, giftur íslenzkri konu óskar að leigja 1 herbergi Uppl. gefnar í síma 849, Kefia vík. Ódýr vörubill International til sölu og sýnis á Bifreiðaverkstæði Hafnar- fjarðar. Til sölu Einbýlisbús á eignarlandi í strætisvagna- leið. Útbo rgun eftir samkomu- lagi, eða eignaskipti. Upplýs- ingar í síma 10956. Unglingsstúlka óskast, ekki yngri en 15 ára, til að gæta tveggja barna með an húsmóðirin vinnur úti (frá 1. júní). Uppl. í síma 24089. Óskum eftir 2—4 herbergja ibúð helzt á hitaveitusvæðinu. Árs- fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. £ síma 3395?. Dr. Scholl's lijúkrunarvörur ný’komnar í miklu úrvali. HYÍSIEA? Reykjavikur Apóteki Sím: 1-98-66 Til sölu nýr Chevrolet (strip) árgangur 1953. — Upp lýsingar Vesturgötu 66 mið- hæð). 1—2ja herbergja ibúð óskast til leigu. — Uppl. í síma 34241. Unglingstelpa Óskast til að gæta 3ja ára drengs hálfan daginn í mið- bænum. — Uppl. £ síma 2-35-74 Willys jeppi til sölu, model 1946. Til sýnis við Leifsstyttuna i dag frá kl. 4—7 eli. Bíllinn er i mjög góðu standi. 7/7 sölu Ford 8 cyl. vél með gírkassa og kúplingu, complet. ÖXULL hf. Borgartúni 7 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa i Tóbaks- búð. — Uppl. í síma 10363. Nokkrir ameriskir kjólar til sölu á saumastofunni Kamfos vegi 2. Skúr Til sölu byggingaskúr 2,5x4 metrar. Ódýrt. Uppl. í síma 11346 kl. 12—2 og eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. 7/7 leigu 4 herbergja ný íbúð. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 11346 kl. 12—2 og eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Húseigendur Kópavogi Skrifstofumann vantar her- bergi í Kópavogi, sem næst Hafnarf jarðarveginum. Æski- legt að það sé rúmgott. Uppl. í síma 36139. NÝKOMNAK dragtir Notað og nýtt Vesturgötu 16 Tekið á móti fatnaði mánudagskvöld kl. 6—7 á Vesturgötu 16. Notað og nýtt Næturvakt Hjúkrunarkona óskast á St. Jósepsspítala, Reykjavík. til að leisa af ' sumarleyfum. Pianó óskast Lítið píanó óskast keypt. — Upplýsingar í síma 34811, Stúlka óskast tvo tíma á dag. —Upplýsingar í verzlun ABC, Vesturveri. íbúð til leigu 5 herb. ný fbúð til leigu frá 14. maí; sanngjörn leiga. Listhaf- endur leggi inn nöfn, heimilis- fang og símanr. á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „9796“. Engeyjartaða til sölu. Pantanir teknar í síma 22994. Gangstéttahellur Byggingasteinar Girðingastólpar ýnisar gerðir Girðingagrindur Grindur á svalir Steinstólpar hf. Höfðatúni 4, sími 17848 Húsbyggjendur Get tekið að mér smíði eldhús- innréttingu, gott efni, hagítætt verð. Uppl. í síma 13737. Garða- og doðaeigendur Keyrum gróðurmold í garða og lóðir. — Uppl. í síma 35462. Suniuroústaður óskast til leigu. — Upplýsing- ar í 'íma i <o94. Hjólbarðar OG SLÖNGUR fyrirliggjandi: 560x15 670x15 710x15 550x16 600x16 . 850x16 750x20 825x20 -00x20 owox20 Gúmbarð'nn hf. Brautarholti 8 Sími 17-984

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.