Morgunblaðið - 10.05.1959, Page 9

Morgunblaðið - 10.05.1959, Page 9
SurmiiílajB'Ur 10. ma! 1959 MORCVl\BLAÐ1Ð BLÓM Falleg afskorin blóm og pottaplöntur. — Gróðrarstöðin við Miklatorg Sími 19775. Samkomur Hjálpræðisherinn. — Kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl. 2 Sunnudagaskóli. Kl. 4 Útisamkoma. Kl. 8,30 Almenn samkoma. Kommander Sundin og ofursti Kristiansen, ta^a á samkomum dagsins. Allir velkomnir. Mánudag kl. 4 Heimilissambandið íbúð óskast 2ja herbergja íbúð óskast fyr- ir tvær stúlkur, sem vinna úti. — Uppl. í síma 2-31-17. Pussningasandur Vikursandur Gólfasandur RauðamÖl VIKUKFÉLAGIÐ h.f. Síiri 10600. Peningalán óskast Húsgagnaframleiðandi óskar eftir allt a» 100,000,00 kr. láni. Lánstími og vextir eftir samkomulagi. I. veðréttur í fasteign í Reykjavík. Vinsam- legast sendið tilb. fyrir fimmtu dag menkt: Fjármál — 9807. BEXT AÐ AUGL'tSA t MORGUNBLAÐIIW INNANMÁl ClUtCA Laugavegi 13 — Sími 1-38-79 Cunnor Jónsson . Lögiuaður við undirrétti o hæstarétt. Þingholtsstræti 8. — Simi 18259. RÝMINGASALA Höldum áfram rýmingarsölu á allskonatr skófatnaði Seljum hundruð para af skóm á ótrúlega lágu verði. Viljum nefna kven og unglinga götuskó frá kr. 50.-. Karlmannaskó frá kr. 160.-. Inniskó frá kr. 50.-. og annað verð eftir þessu. Notið þetta einstæða tækifæri til að gera góð kaup á skótaui fyrir sumarið. Skóverzlunin HEKTÖR AJAX Ef þér ætlið að kaupa mjókurísvél þá kynnið yður kosti AJAX vél- arinnar. Vinnurr hljóðlaust. Mikil afköst. Þarf mjög lítið gólf- rými (55 cm. x 66 cm.) og er auðveld í meðförum. Ajax hefur ótal kosti. Rjóma'isgerðin sími 34555 Aðsfoðarmaður óskas við rannsóknarstörf í Tilraunastöð Háskólans Keld- um óskast, ekki yngri en 18 ára. Umsóknir með upplýsingum um nám og störf sendist tilraunastöð- inni fyrir 20. maí. Laun samkvæmt 10. flokki launa- laga. Sendisveinn óskast hálfan daginn iUlizlfulili Vesturgötu 29. Nokkur 1 hektara lönd, rétt við Reykja- vík á fögrum stað til sölu Ætlast er til að á hverrju landi verði byggt eitt íbúðarhús (bungaIow). Heitt vatn í nágrenni. Stutt í barnaskóla (skólabíll). Löndin seljast ódýcrt með mjög hagkvæmum kjörum. Þeir sem hafa hug á að athuga þetta sendi nöfn sín og heimilisföng til blaðsins merkt: „Bungalow—4478“. Rýmingarsala Verzlunin Stella flytur í annað hús- næði eftir nokkra daga og vecða þess vegna ýmsar vörur seldar með niður- settu verði svo sem metravara, bannafatnaður, kven- hanzkar, barna- og unglinga- sokkar nælonsokkar og fl. Verzluniii STELLA Bankastræti 3. /jölbreytt úrval af SvissneJoim »g Holenskum Sumarkápum Rauðarárstíg 1.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.