Morgunblaðið - 10.05.1959, Síða 14

Morgunblaðið - 10.05.1959, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 10. maí 1959 Gólf, sem eru áberandi hrein, eru nú gljáfægð með: Reynið í dag sjálí-bónandi Mjög auðvelt í notkun! Ekki nudd, — ekki bog- rast, — endist lengi, — þolitr allt! Jafn bjartari gljáa er varla hægt að ímynda sér! Dri-Brite fljótandi Bón. Fœst allsstaðar Ný sending Regnkápur Margar gerðk- — Margir litir. Stærðir 10 —12 —14 —16 — 18 — 20 Bexta úrval í bœnum HARKARURIll Hafnarstræti 5 — Reykjavikurbréf Frah. af bls. 13 sáralítil áhrif. Helzt standi eftir í huga almennings einstakir öfg- ar, sem hafi alveg öfug áhrif við það, sem ætlazt hafði verið til. Ferðalangurinn varð þess t. d. var, að menn undruðust enn skrif Guðmundar Jónssonar á Kópsvatni hinn 7. marz, er hann sagði í Tímanum: „Annars er flokksþjónkun margra Sjálfstæðisbænda alveg furðuleg, og er erfitt að sjá á- stæðuna til þess. Vera má, að skilgreining gamals og glöggs bónda, sem eitt sinn var í Bænda flokknum, sem (svo) allgóð skýring á þessu fyrirbragði (svo). Hann telur, að Sjálfstæðisflokk- urinn noti þá aðferð til þess að ná fylgi í sveitunum, að kaupa upp einn eða tvo menn í hverjum hreppi með þv íað hlaða undir þá völdum og vegtyllum, veita þeim fjárhagslega aðstoð eða I. O. G. T. Stúkan FRAMTÍÐIN nr. 173. — Fundur mánudagskvöld kl. 8,30. — Skemmti- og fróðleiks- atriði. — Fjölmennið. Æt. VÍKINGUR Fundur annað kvöld, mánudag, í Tempiarahúsinu, kl. 8,30. — Féiagsmál. — Erindi: Guðmund- ur Iilugason. — Þingtemplar. — Önnur mái. — Æt. Félagslíf Knattspyrnufélagið VAUUR í tilefni af afmæli Vals munu yngri flokkar félagsins leika eftirtaida æfingaleiki í dag: Kl. 10 f. h. 5 fl. B Valur-Fram. Kl. 11 f. h. 5 fl. AA Valur-Fram. Kl. 1,15 e.h. 4 fl. A. Valur-ÍBK. Kl. 2.15 e. h. 3. fl. A. Valur-ÍBK. Unglingaráð. Knattspyrnufélagið VALUR Afmælisdansleikur. Dansleikur verður haldinn í félagsheimilinu að Hlíðarenda í kvöld og hefst kl. 9 stundvíslega. — Skemmtinefndin. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar Hafnarstræti 8. Sími 17641. 3 ferðir um hvítasunnuna. 1. Snæfellsjökull 2. Breiðafjarðar- eyjar 3. Eiríksjökull. Ferðafélag íslands fer þrjár 2 V-z dags skemmtiferðir um hvíta- sunnuna. Á Snæfellsjökul, í Þórs- mörk og í Landmannalaugar. Lagt af stað í allar ferðirnar kl. 2 á laugardag. Farmiðasala hefst á mánudag. í fyrramálið tvær skemmti- ferðir á Hengil og suður með sjó. Samkomur Bræðraborgarstíg 34. Sunnudagaskóli kl. 1. — Almenn samkoma kl. 8,30. — Allir vel- komnir. — FfLADELFlA Sunnudagaskóli kl. 10,30. Á sama tíma í Eskihlíðarskóla. Að Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði kl. 1.30. öll börn veikomin. Brotn- ing brauðsins kl. 4 e. h. — Al- menn samkoma kl. 8,30. — Ræðumenn: Þórarinn Magúnsson og Jónas Jakobsson. — Allir velkomnir! Z I O N Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. — Hafnarfjörður: Almenn samkoma í dag kl. 16. — Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. önnur hlunnindi, gegn því að þeir styðji Sjálfstæðisflokkinn, hvað sem á dynur, en svo fylgi þeim heimskasta fólkið í hverjum hreppi inn í Sjálfstæðisflokk- inn.“ Öllu öfgalausu fólki ofbýður sú þröngsýni og fólska, sem í þessum orðum lýsir sér, þar sem sagt er, að í þeim flokki, er telur nærri heiming þjóðarinnar, sé uppistaðan ýmist mútuþegar eða heimskingjar! Þetta skrif er þvi athygilsverðara sem síðar kom fram, að ritstjóri Tímans hafði strikað út úr því ýmislegt, sem hann taldi ekki birtingar- hæft. En þessi boðskapur passaði í kramið, enda er hann mjög í samræmi við kenningar Timans sjáifs. Léledr C spörgöngumeim Það heyrist mjög af ræðum Framsóknarbroddanna nú, að þeir þykjast ætia að feta í fót- spor foringja sinna frá 1931 og vinna í kjördæmamálinu svipað- an kosningasigur og þeim tókst þá. Sigurinn var að vísu ekki meiri en svo, að Framsókn hækkaði úr 31% atkvæða upp í tæp 36%, en fékk með því fylgi meiri hluta allra kjörinna þing- manna, og mun fleiri þingmenn en Sjálfstæðisflokkurinn hlaut með 42% kjósenda! Afleiðing sig- ursins varð og sú, að upp kom í Framsókn magnaður klofning- ur, og beztu menn flokksins, eins og Tryggvi heitinn Þórhallsson, Ásgeir Ásgeirsson o. fl. flæmd- ust úr flokknum en við tóku ævintýramenn, Hermann Jónas- son og Eysteinn Jónsson, sem síðar launuðu velgerðarmanni sínum, Jónasi Jónssyni, með einangrun og oísóknum. Fer óneitanlega nokkuð kynlega á því, þegar þessir herrar reyna nú að varpa yfir sig hjúp þeirra Tryggva Þórhallssonar, Ásgeirs Ásgeirssonar og Jónasar Jóns- sonar. Minnir það óþægilega mikið á vissa skepnu, sem varp- aði yfir sig Ijónshúð og hugðist þar með vera orðið konungur dýranna. Sagnfræði Eiríks Tryggvi heitinn Þórhallsson var vel að sér í fornum fræðum og hafði gaman af því að vitna í Sturiungu. Nú mælir í hans orðastað Eiríkur Þorsteinsson og sagði í ræðu á Alþingi: „íslenzka þjóðin er nú eins á vegi stödd og daginn fyrir Ör- lygsstaðabardaga. Þá var um frelsi hennar að tefla og hún tap- aði frelsinu, varð undirokuð af innlendu valdi, sem svo fram- seldi hana erlendum þjóðhöfð- ingja. Orrustan á örlygsstöðum gat vel unnizt af betri öflum þjóðarinnar ef skipulagning herja Sturlunga hefði verið betri en raun bar vitni um“. Forustumaður Sturlunga á ör- lygsstöðum var Sturla Sighvats- son. Hann var þá í leiðangri um landið til þess að leggja það und- ir Noregskonung, svo sem hvert mannsbarn veit, sem kunnugt er Sturlungu og íslandssögu. Eirík- ur Þorsteinsson er sennilega fyrsti íslendingurinn, sem jafn- ar málstað sínum við málstað Sturlu þá. Er það vissuiega nýj- ung að maður telji sér til fremd- ar að líkjast alkunnum landráða- manni. Eiríkur um það, og ekki var þetta strikað út í Tímanum eins og sumt annað, sem Eiríkur sagði. Hitt er þó athyglisverðara, að Eiríkur iýkur þessum saman- burði með því að segja að nú þurfi betri skipulagningu á lið- inu en á örlygsstöðum var. —• Sú er trú þeirra kumpána, að með nógum hamagangi sé hægt að æra landsfólkið og telja þvi trú um, að það sé að berjast fyr- ir „sjálfstæði“ sýslnanna þegar lítill hópur ævintýramanna er að verja sín eigin rangfengnu völd. Engin „skipulagning“ mun nægja til að villa svo um fyrir mönnum. Óskum eftir, sambandi við kaupanda, eða einka- umboðsmanni á Islandi fyrir nýfa tegund búsáhalda Um ein milljón seld I Svíþjóð á 4 árum. Svar merkt: „Epochmaking novelty", sendist Gumaelius Advertising, Stockholm Sweden. Geymsluhúsnœði 100—150 ferm. til leigu. Tilboð sendist afgr. Mb). fyrir 13. þ.m. merkt: „Geymsla — 4481“ Tilkynning unt Loðahreinsun Samkvæmt 10. gr. Heilbrigðissamþykktar fyrir Kópa- vog er lóðareigendum skylt að halda lóðum sínum hrein- um og þrifalegum. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að flytja nú þegar burt af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 1. júní næstk. Hreinsunin verður að öðrum kosti framkvæmd á kostn- að húseigenda. Kópavogi, 30. apríl 1959 Heilbrigðisnefnd Kópavogs. SI-SLÉTT P0PLIN ■ NO-IRON' STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.