Morgunblaðið - 10.05.1959, Side 20
20
MORCVlSBL/imn
Sunnudagur 10. maí 1959
SONN NJOSNARSAGA
HEiMSSTYR.JÖLD/NN/ S/ÐAR/
Um klukkustund eftir að
B'eicher og menn hans komu
að óvörum í húsið nr. 8 við
Rue Villa Léandra, situr hann
í herberginu andspænis báðum
konunum, sem eru titrandi af
ótta, til þess að yfirheyra þær.
,jÞér eruð þá frú Blavetti,
er ekki svo?“ spyi hann og snýr
sér að gömlu konunni.
„Já, — ég er búin að segja
yður það. Og þetta er dóttir
mín. Hún er sjúk, mjög sjúk,
eins og þér sjáið. Gerið svo vel
að fara vægilega með hana....“
Bleicher sér að hendur hinn-
ar ungu stúlku eru á stöðugri
hreyfingu og að við og við fer
titringur um líkama hennar. —
Hann sér, að augnaráð hennar
<er tómlegt, starandi og fjar-
rænt.
Bleicher leyfir henni að fara
'tí rúmið. En hann lætur frú
Blavette ekki sleppa svo vel, og
það því síður, þegar hún segir
77/ sölu
Buick bifreið model 1952, Roadmaster. Bifreiðin er
til sýnis og tekið á móti tilboðum hjá
Verzlunin ÖXULL H.F.
Borgartúni 7. — Sími 12506.
Vantar V2—2ja hektara
land undir sumarbústað
í nágrenni Reykjavíkur. Æskilegt væri að landið
lægi við stöðuvatn og að veiðileyfi fylgdi, ennfremur
að þar væru góð ræktunarskilyrði. Tilboð merkt:
„Staðgreiðsla — 9795“ sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir næstu helgi.
Verzlunin Rósa
Garðastræti 6. — Sími 19940.
Ný sending af ódýru, einlitu gardínuefni. Úlpur og
kápu-poplín, tvíbreið. Verð kr. 47,75 m. Eigum enn
blússurnar sem ekki þarf að strauja
Sfúlka óskast
nú þegar til aðstoðar í eldhúsi Bæjarspítala Reykja-
víkur í Heilsuverndarstöðinni.
Upplýsingar hjá matráðskonunni, sími 22414.
HELENA RUBINSTEIN
snyrtivörur
eru komnar.
Reykjavíkur Apóteki. — Sími 1 98 66.
honum upphæðina, sem „herra
Borni“ hefur goldið henni í
leigu. Það er upphæð, sem er
margföld venjuleg leiga og
vitnisburður gegn frúnni.
„Hvaða ástæðu færið þér fyr
ir þessu .... hm, að minnsta
ikosti óvenjulega háa verði?“
spyr hann.
Frú Blavetti er dálítið treg til
svars og henni er auðsjáanlega
ónotalegt að ræða um það. Síðan
svarar hún dræmt: „Herra Borni
var sjálfsagt mikill svartamarkaðs
braskari. Eins og þér vitið, þá er
viðurværið af skornum skammti í
París, skömmtunin ekki sérlega
rífleg-----já, hann fékk daglega
heimsókn af slíku fólki, ég hygg,
að það hafi verið mestmegnis út-
lendingar------fólk, sem hann
átti viðskipti við“. Frú Blavetti
andvarpar lítið eitt. „Það var
fólk, sem annars hefði ekki gengið
um þetta góða hús, nei, sannar-
lega ekki — en, hvað á að gera?
Styrjöldin, dýrtíðin, dóttir mín
sjúik — jæja, ég lokaði augun-
um fyrir því, og herra Borni var
vissulega mjög örlátur og greiddi
leiguna skilvíslega ....“. ,
„Vitið þér, hvaða menn það
voru, sem heimsóttu herra Borni?
Getið þér nefnt mér nokkur nöfn
eða heimilisföng?“
„Nöfn? Nei, ég veit aðeins, að
það voru útlendingar, Pólverjar
ætla ég. Eina nafnið, sem ég veit
um, er nafn konu, sem kom hing-
að á hverjum degi. Herra Borni
nefndi hana alltaf „Læðuna1. Hið
rétta nafn hennar veit ég ekiki
um--------“
,Á þessari stundu frétti Hugo
Bleicher það £ fyrsta skipti, að
„Læðan“ er ekki aðeins dulnefni
á leynisamtökum eða á senditæki
njósnara, að það er ekki leyni-
kveðja eða kenniorð, heldur virð-
ist „Læðan“ vera gælunafn á
konu, sem hlýtur að vera í nánu,
— meira að segja mjög nánu sam-
bandi við „Interallée". Og hún
hlýtur framar öllu að vera í nánu
sam'bandi við Borni, öðru nafni
Walenty og öðru nafni Czerni-
awski, pólska höfuðsmanninn.
Hver skyldi þessi kona vera-
hugsar Bleicher. Hve kunnug
Mercedes Benz 180 1956
Stórglæsilegur, lítið keyrður einkabíll til sýnis og
sölu í dag hjá
AÐALBÍLASÖLUNNI, Aðalstræti 16
Sími: 15-0-14 eða 19-18-1.
Unglingspiltur
óskast til iðnaðarstarfa. Umsóknir ásamt upplýs-
ingum, sendist afgr. Mbl. merkt: „Starf—9790“.
Stúlka óskast
til skrifstofustarfa nú þegar eða um næstu mánaðar-
mót. Umsóknir ásamt upplýsingum, sendist afgr.
Mbl. merkt: „15. maí—9792“.
Utsölumaður
Morgunblaðið vantar útsölumann í Sandgerði frá
n.k. inánaðarmótum að telja.
Upplýsingar gefur Axel Jónsson, kaupmaður
Sandgerði.
1) Sælir krakkar. Hvar er
Stína? Hún fór á veiðar með
Markúsi, Róbert.
2) Varstu að kaupa föt handa
Stínu fyrir íþróttamannaballið,
frændi? Já, og það er nú ekkert
slóðalegur búningur, skal ég segja
þér!
3) Opnaðu pakkan, Róbert
frændi — ég brenn í skinninu að
fá að sjá. Bíddu róleg. Hérna
kemur Stína — það er bezt hún,
opni pakkann sjálf.
skyldi hún vera öllum hnútum I
neti þessara njósnasamtaka. —
Skyldi hún vera þar litlu varð-
andi og hálgert utanveltu, ein-
hver hinna sennilega mörgu ást-
meyja hins myndarlega manns,
Czerniawski? Eða skyldi hún vera
mikilvæg aðalpersóna í þessari
neðanjarðarhreyfingu?
Nei, fr; Blavetti hefur enga
hugmynd um, hvar „Læðan“ á
heima. Hún getur aðeins gefið
eina bendingu, en hún efast um,
að hún kimi að nokkru gagni. En
hvað um það. Þar sem hún er
kona, hefur henni ekki dulizt það,
að „Læðan" er heiftarlega afbiýð
issöm gagnvart hinni ljóshærðu,
litlu Renée, hinni ungu ekkju, sem
er hjá Armand. Og hún virðist
einnig vera afbrýðissöm gagnvart
„Læðunni ‘, sem augsýnilega hlýt-
ur eiiihvern tíma að hafa verið í
nánara vinfengi við Armand henn
ajtttvarpiö
Sunnudagur 10. maí.
Fastir liðir eins og venjulega.
11,00 Messa í hátíðasal Sjó-
mannaskólans (Prestur: Séra Jón
Þorvarðsson. Organleikari: Gunn
ar Sigurgeirsson). 13,15 Dagskrá
slysavarnardeildarinnar Ingólfs í
Reykjavík, í sambandi við loka-
daginn 11. maí. 15,00 Miðdegistón
leikar (plötur). 16,00 Kaffitím-
inn: Carl Billich og félagar han*
leika. 16,30 Veðurfregnir. Hljóm
sveit Ríkisútvarpsins leikur. —.
Stjórnandi: Hans Antolitsch. —
17,00 „Sunnudagslögin“. 18,30
Bárnatími (Helga og Hulda Val-
týsdætur). 19,30 Tónleikar (plöt-
ur). 20,20 Gamlir kunningjar: —.
Þorsteinn Hannesson óperusöngv-
ari spjallar við hlustendur og leik
ur hljómplötur. 21,00 Spurt og
spjallað í útvarpssal: Þátttakend-
ur eru Ragnhildur Ásgeirsdóttir
frú, Guðmundur Kristjá,.sson full
trúi, Sigurður Þórarinsson jarð-
fræðingur og Sveinbjörn Markús
sin kennari. Umræðustjóri: Sig-
urður Magnússon fulltrúi. 22,05
Danslög (plötur). 23,30 Dagskrár-
lok.
Mánudagur 11. maí.
Fastir liðir eins og venjulega.
13,15 Búnaðarþáttur: Sitt af
hverju tagi (Gísli Kristjánsson
ritstjóri). 19,00 Þingfréttir. Tón-
leikar. 20,10 ÚtVarp frá ALþingi:
Almennar stjórnmálaumræður í
sanieinuðu þingi (eldhúsdagsum-
ræður); — fyrra kvöld: 55 mín.
til handa hverjum þingflokki, er
skiptast í tvær umferðir, 30 og 25
mín. Röð þingflokkannar Fram-
sóknarflokkur, Alþýðubandalag,
Sjálfstæðisflokkur, Alþýðuflokkur.
Dagskrárlok nálægt miðnætti.
TERsy* er merkið'
' vanda skal verkið
Notið TERS&
til allra þvotta