Morgunblaðið - 13.05.1959, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 13.05.1959, Qupperneq 4
MORCVNBLAÐIÐ Miðvik'iidasrur 13. maí 1959 PEDaybók t dag er 133. dagur ársins. Miðvikudagur 13. maí. Árdegisflæði kl. 8:40. Síðdegisflæði kl. 21:01. Slysavarð8tofan er opin all- ar sólarhringinn. — Læknavörður. L.R. (fyrir vitjarúrj, er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.1 Næturvarzla vikuna 9. til 15. maí, er I Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. — Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarf jarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl "‘'—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Einarsson, sími 50952. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga fel. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. RMR — Föstud. 15. 5. 20. — VS — Fr. — Hvb. l.O.O.F. 7 = 1415138% == 7. B. H. LIONS—ÆGIR 1959 13 5 12 Hiónaefni S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Margrét Davíðs dóttir, hárgreiðsludama, Njarðar götu 35 og Þorkell Gíslason, stud. jur., Urðarstíg 14, Rvík. Skipin Eimskipaféiag íslands h.f.: — Dettifoss er í Vestmannaeyjum. Fjallfoss er í Reykjavík. Goða- foss er í New York. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði í gærkveldi. — Reykjafoss er í Reykjavík. Sel- foss er í Álaborg. Tröllafoss fer væntanlega frá Hamborg í dag. Tungufoss er á leið til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á Austfjörðum. Ésja er í Rvík Herðubreið er í Reykjavík. — Skjaldbreið er á Húnaflóa. Þyr- ill er á leið frá Vestmannaeyjum til Fredrikstad. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fer frá Norðfirði í dag. Arnarfell er á Svalbarðseyri. Jökulfell er væntanlegt til Reykjavíkur í kvöld. Dísarfell er í Reykjavík. Litlafell er væntanlegt til Rvík- ur í dag. Helgafell er á Akur- eyri. Hamrafell er væntatilegt til Reykjavíkur 17. þ.m. Eimskipaféi. Reykjavíkur h.f.: Katla er í Leningrad. — Askja er væntanleg til Siglufjarðar á morgun. — ggjFlugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Gull- faxi fer til Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 8:30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvík ur kl. 23:55 í kvöld. Fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið. — Innanlands flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Hellu, Húsavík, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers Patreksfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. jSj Félagsstörf Skógræktarfélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 8,30 í Tjarnarkaffi. Vélstjóraskólanum verður sagt upp kl. 2 e.h. á morgun, fimmtu- daginn 14. maí. Aheit&samskot Sólheimadrengurinn: — í. G. krónur 50,00. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ, afhenti herra biskupsritari séra Sveinn Víkingur Grímsson, mér fyrir nokkru síðan, kr. 1084,75, gjafir til kirkjunnar, er sendar höfðu verið í skrifstofu biskups. Matthías Þórðarson. Áheit og gjafir til Strandar- kirkju, afh. Mbl.: — Jónas Egils son, Húsavík kr. 300,00; — 08.0 kr. 100,00; S 50,00; ónefndur 50,00; ónefndur 50,00; Davíð Ól- afsson 25,00; S. Jóhannesson 25,00; gömul áheit J 20,00; V Á 200,00; B 100,00; Sigurborg Ágústsd., 100,00; M Á 100,00; Þór hallur og Tryggvi 100,00; Ingaló 100,00; M Ó S 20,00; K H F 100,00; S G S 200,00; Þ K 100,00; Á 50,00; N N 50,00; S S 100,00; S S 10,00; Þ G G 100,00; A E K 200,00; D P 200,00; S G 110,00; H Þ 60,00; S J 15,00; G M 75,00; gömul kona 30,00; S G S 100,00; K P 50,00; áheit í bréfi 10,00; gamalt áheit 50,00; gamalt áheit A H 50,00; Þóra 50,00; gömul kona 10,00; E M Þ 150,00; E S K 100,00; Aðalheiður 200,00; A V 50,00; Sólveig Guðmur.dsdóttir 1070,00; Gauja 500,00; Brynki, Vestmannaeyjum 200,00; S S 50. Ymislegt Félag austfirzkra kvenna held ur fund annað kvöld, fimmtud. 14. maí kl. 8,30 í Garðastræti 8. Leiðrétting: — í útdrætti úr ræðu Gunnars Thoroddsen, borg- arstjóra, sem birtist í blaðinu sl. laugardag hafði orðið sú prent- villa, að misritast hafði Ólafsvík fyrir Ólafsfjörður. — Leiðrétt- ist þetta hér með. ^Pennavinir Pennavinir: Michael Millar, 16 Heathorn Avenue, Sandy Bay, Hobart, Tasmania, Australia, 13 ára skólapiltur, óskar eftir bréfa skiptum (á ensku) við íslenzka unglinga á svipuðu reki, einkum með frímerkjaskipti fyrir augum. — Bréf frá Miller er geymt hjá Dagbókinni, ef einhver hefði á- huga á að sjá það. Sextán ára gömul, japönsk stúlka, Hiroyosi Fujii, að nafni, hefir mikinn hug á að komast í bréfasamband við íslenzka ungl- inga. Hún skrifar ensku, og aðal- áhugamál hennar eru frímerkja- sö'fnun, kvikmyndir og tónlist. — Heimilisfangið er: 6 Takada Ku- ise, Amagasaki City, Hyogo-Ken, Japan. Læknar íjarverandi Árni Björnsson um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Halldór Arin bjarnar. Lækningastofa í Lauga- vegs-Apóteki. Viðtalstími virka daga kl. 1:30—2:30. Sími á lækn- ingastofu 19690. Heimasími 3Ó738. Erlingur Þorsteinsson fjarv. 1/5 til 19/5. Staðg.: Guðmundur Eyj ólfsson, Túngötu 5. Guðmundur Benediktsson um óá kveðinn tíma. — Staðgengill: Tómaa Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalstími kl. 1—2, nema laugardaga, kl. 10—11. Sími 15521 Valtýr Bjarnason 1/5 um óákv. tíma. Tómas A. Jónasson, Hverf- isgötu 50. Víkingur H. Arnórsson fjarver andi frá 27. apríl til 1. júní. Stað- gengill Jón Hjaltalín Gunnlaugs- son, Hverfisgötu 50. Þórarinn Guðnason, fjarv. til 14. maí. Staðg. Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50 Viðtalst. mánud. og föstud. 1—5, þriðjud., miðviku- daga og fimmtud. 1,30—2,30. Söfn Listasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum, er opið miðvikudaga og sunnudaga kl. 1.30—3,30. Byggðasafn Reykjavíkur að Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A. — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. — Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugar- daga kl. 10—12 og 13—16. Útibúið, Hólmgarði 34. — Út- lánadeild fyrir fullorðna: Mánu- daga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. — Lesstofa og útlánadeild fyrir börn: Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið, Hofsvallagötu 16. — — Hann er bara að leika sér. Útlánadeild fyrir börn og full- orðna: Alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17,30—19,30. Útibúið, Efstasundi 26. — Út- lánadeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 17—19. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnu daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Stórauknir farþegaflufn- ingar LoftSeiöa TÖLUR liggja nú fyrir um far- þegaflutninga Loftleiða í sl. apríl mánuði, en það var síðasta tíma- bil vetraráætlunar félagsins að þessu sinni. Alls voru fluttar 2.146 farþegar, en á sama tíma í fyrra var far- þegafjöldinn ekki nema 1.441. Er þetta því 49% aukning. Athyglisverðast --er að bera saman niðurstöðutölur sætanýt- ingar. í fyrra var sætanýting 58,5%, en nú reyndist hún 84,7%. Fyrstu fjóra mánuði þessa árs flutti félagið samtals 5322 far- þega, en það er 30.3% aukning frá því í fyrra. Rétt er að geta þess, að far- þegafjöldinn nú var sá sami og á þessu tímabili 1958. Núna um mánaðamótin var ferðum félagsins fjölgað veru- lega. Aftur verður aukið við síð- ast í maímánuði, en úr því verða STAÐFASTI TIISIDÁTIININ - Ævintýri eftir H. C. Andersen má Vinnukonan og litli drengur- kin fóru strax út til þess að leita að tindátanum, en þótt þau stigu nærri því ofan á hann, gátu þau samt ekki komið auga á hann. Ef dátinn hefði aðeins kallað: „Ég er hérna!“ hefðu þau sjáifsagt fundið hann, en honum fannst það ekki viðeigandi að æpa úti á götu, þar sem hann var í einkennisbún- ingnum sínum. Svo byrjaði að rigna. Droparnir féllu, þéttar og þéttar, og brátt var komin hellirigning. Þegar skúrina stytti upp, bar þarna að tvo götustráka. „Heyrðu“, kallaði annar þeirra, „hérna liggur tindáti. Við skulum láta hann sigla“. FERDIIMAINiD Ahrifarík kvikmynd farnar 9 ferðir til og frá Amer- íku og 9 ferðir milli Islands og meginlands Évrópu og Stóra- Bretlands í hverri viku. Laugardaginn 9. þ. m. verður fyrsta áætlunarferðin farin frá Reykjavík til Amsterdam, en ir.eð því verður opnuð hin nýja flug- leið félagsins milli Hollands og íslands. Siglufjarðartogar- ar af Nýfundna- m/ landsmiðum SIFLUFIRÐI 11. maí. — Bæjar- togarinn Hafliði kom hingað í gær af Nýfundnalandsmiðum og var með fullfermi af karfa. Rúm- ar 30 lestir voru á þilfari. „Túr- inn“ stóð yfir 11% sólarhring, frá því að togarinn fór héðan og þar til hann var lagztur hér að bryggju í gær. Af þessum tíma fóru aðeins 43 klst. í það að fylla skipið. Von er á Elliða á morgun af sömu miðum með fullfermi. — Allur afli togaranna verður unn- inn hér í frystihúsunum. Blíðviðri hefir verið hér und- anfarna daga, og er snjóa nú sem óðast að leysa. — Guðjón Talsverð síld berst til Akraness AKRANESI, 11. maí. — Um helg- ina bárust hingað á land um 1000 tunnur síldar. Meðal bátanna er lönduðu í gær var Bjarni Jó- hannesson, sem er með hringnót. Var hann með 332 tunnur. Þá er nú verið að búa Höfrung út til veiða og fer hann með herpinót. í dag lönduðu Svanur 135 tunn ur, Ver 103 og Sveinn Guðmunds- son 65, en allir þessir bátar eru með reknet, en auk þess kom Bjarni Jóhannesson með 180 tunnur. í dag fer Ásbjörn út með reknet, en allur þorri Akra nesbáta er nú hættur þorskveið- um. Þó eru hæstu bátarnir í flot- anum enn að, en þeir eru Sigrún, Sigurvon, Sæfari og Ólafur Magn ússon. Hafði Ól. Magnússon kom- ið með 15 tonn í gær, en í dag kóm Skipaskagi með rúmlega 15 tonn. — Oddur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.