Morgunblaðið - 13.05.1959, Síða 5
Miðvik'udagur 13. maí 1959
MOKCTINTtLAÐIÐ
5
— Nærföt
— Sportskyrtur
—i Sportblússur
— Buxur
— Sokkar
—- Strigaskór
uppreimaðir
— Gallabuxur
— Hælhlífar
— Gúmmístígvél
— Gúmmískór
— Belti
— Peysur
—• Apaskinns-
blússur
Geysir h.f.
Fatadeildin.
Hef kaupendur ai:
að 2ja herb. íbúð í Vestur-
bænum.
2ja herb. íbúð í Hlíðunum.
3ja herb. íbúð í bænum eða í
Kópavogi. — Útborgun frá
150 til 200 þúsund.
FASTEIGNASALA
Þorgeir Þorsteinss., lögfr.
Sölumenn:
Þórhallur Sigurjónsson og
Jafet Sigur5sson.
Þingholtsstræti 11 sími 18450
íbúðir til sölu
3 herb. risíbúð við Sörlaskjól.
Laus strax. Útb. 120.000.
Glæsileg 6 herb. (1. hæð) 140
ferm. við Goðheima. Sér
geymslur (2). Sér inng. Sér
kynding. Bílskúr. Harðvið-
arhurðir. Amerísk upp-
þvottavél og eldavél fylgir.
í skiptum fyrir vandaða 4
herb. íbúðarhæð.
Hef kaupanda að góðri 3 herb.
íbúðarhæð. Útb. 200.000, —
einnig kaupendur að stærri
íbúðum. Háar útborganir.
Jóhannes Lárusson
Lögfræðistörf — Fasteig-nasala
Kirkjuhvoli — sími 13842
Smurt brauð
og snittur
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Simi 18680.
4ra herb. ibúð
í Villubyggingu, til sölu.
Haraldur Guðmundsson
lögg. íasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima.
Hafnarfjörður
Xil leigu 1 til 2 herb. og eld-
hús, í steinhúsi. — Leigutími
eitt ár. —■
Árni Gunnlaugsson, hdl.
Sími 50764, 10—12 og 5—7.
Til sölu
5 herbergja íbúðir.
4ra herbergja íbúðir.
3ja herb. íbúð í steinhúsij við
Lindargötu.
3ja herb. risíbúð við Bragag.
3ja og 4ra herb. íbúðir í
Skerjafirði. Lágt verð og
lítil útborgun.
3ja herb. íbúð við Langholts-
veg. —
2ja herb. íbúðir í Smáíbúðar-
hverfinu. Útb. 40 þús.
Hús við Vatnsveituveg, sem
er 3 herb. og eldhús, ásamt
hænsnahúsi fyrir 300
hænsni og 40 hænsni fylgja
í kaupunum.
Byggingarlóð
Byggingarlóðir í Reykjavík
og Garðarhreppi.
Iðnaðarhús
150 ferm. iðnaðarhús við Hafn
arfjörð. Á húsinu hvila góð
lán. Húsið stendur á 1850
ferm. eignarlóð.
Til sölu
i Kópavogi
Einbýlisliús, sem er 3 herb. og
eldhús ásamt 875 ferm.
byggingarlóð. Húsið ' má
standa þó annað sé byggt á
lóðinni.
Fasteignasala
Áki Jakobsson
Kristján Eiríksson
Sölumaður:
Ólafur Ásgeirsson
Klaparstíg 17.
Sími 19557 eftir kl. 7: 34087.
íbúðir i smiðum
Xil sölu m.a.:
3ja herb. íbúðir í blokk seljast
fokheldar með miðstöðvar-
lögn að tækjum.
4ra herb. íbúðir, seljast fok-
heldar með miðstöðvarlögn
að tækjum.
4ra herb. íbúðir seljast tilbún-
ar undir tréverk.
Hefi kaupanda að 4ra herb.
íbúð með sér inngangi. Get
ur strax borgað út 300—350
þúsund.
áfálflutningsstofa
Ingi Inginiundarson, lidl.
Vonarstræti A, 2. hæð.
Sími 24753.
XIL SÖLU:
í Kópavogskaupstað
Hæð og rishæð, sérstaklega
glæsileg 8 herb. íbúð, mikið
innréttuð með harðviði, í
nýju steinhúsi, á fallegum
stað við Kársnesbraut. ■ —
Skipti á 4ra—5 herb. íbúð-
arhæð í bænum æskileg.
Ný, stór 3ja herb. íbúð, með
sér þvottahúsi og bílskúrs-
réttinium, við Skólagerði.
Æskileg skipti á 3ja herb.
íbúð. Má vera rishæð, í bæn
um. —
Ný 3ja herb. íbúðarhæð, við
Víðihvamm. Útborgun kr.
80 þúsund.
Ný 4ra herb. íbúðarhæð, 100
ferm., ásamt hálfum kjall-
ara, í steinhúsi við Hóf-
gerði. íbúðin er ekki alveg
fullgerð, en hægt að búa í
henni.
Fokhelt steinhús, 120 ferm.,
tvær hæðir, á góðum stað
við Borgarholtsbraut. Sölu-
verð hagkvæmt, og greiðslu
skilmálar aðgengilegir.
Nýtt raðhús við Álfhólsveg, í
skiptum fyrir 3ja—4ra herb.
íbúðarhæð, í Kópavogskaup
stað. —
Nýtt raðhús við Álfhólsveg, í
skiptum fyrir 3ja—4ra
herb., í Reykjavík.
Xvö hús í Hlégerði.
3ja herb. risíbúð með svölum
og bílskúrsréttindum, við
Kársnesbraut. Útborgun 45
þúsund.
Einbýlishús við Álfhólsveg,
Kópavogsbraut og Borgar-
holtsbraut, o. fl.
Illýja fastcignasalan
Bankastræti 7. — Sími 24-300.
og í kvöld og næstu kvöld í
síma 18546 og 24647.
TIL SÖLU:
Hús og íbúðir
2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 8 herb.
íbúðir og nokkrar húseign-
ir, m. a. á hitaveitusvæði.
Lausar til íbúðar.
Nýtízku 4ra, 5 og 6 herb. hæð-
ir, í smíðum, o. m. fleira.
ítlýja fasteignasalan
Bankastræti 7.
Sími 24300 og kl. 7,30—8,30:
18546.
TIL SÖLU
eru í dag m.a. eftirtaldar
íbúðir:
3ja herb. ný íbúð við Álfheima.
3ja herb. íbúð í risi við Braga-
götu.
3ja herb. risibúðir i Hlíðunum.
3ja herb. íbúð í kjallara við
Skipasund. Sér inngangur.
Sér hiti.
4ra herb. íbúð ásamt einu herb
í kjallara við Barmahlíð.
4ra herb. íbúð ásamt einu herb.
í kjallara við Miklubraut,
bílskúr.
4ra herb. nýtizku íbúð við
Brekkulæk.
4ra herb. ibúð í Smáíbúðar-
hverfinu. Mjög góður bíl-
skúr.
4ra herb. íbúð við Goðheima.
4ra herb. íbúð við Hraun-
braut í Kópavogi. Útb. 150
þús.
5 herb. íbúðir í Hlíðunum.
5 herb. íbúð við Rauðalæk.
5 herb. íbúð við Sogaveg. Útb.
100 þús.
Einbýlishús í Smáibúðarhverf
inu, Vogunum, Kópavogi og
víðar.
Fokheld kjallaraibúð við Unn
arbraut. Útb. 45 þús.
Fasteigna- og
lögfrœðistotan
Hafnarstræti 8. Sími: 19729.
íbúðir til sölu
2ja herb. ibúð á II. hæð í Hlíð
unum.
2ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð-
unum. Sér inngangur.
2ja herb. risíbúð í Skjólunum.
Tvær 2ja herb. íbúðir í sama
húsi við Breiðholtsveg. Selj
ast saman eða sín í hvoru
lagi. Lítil útborgun.
3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt
1 herb. í risi, á Melunum.
3ja herb. íbúð á 4. hæð ásamt
1 herb. í risi, við Hringbr.
3ja herb. góð kjallaraíbúð í
Vogunum.
3ja herb. íbúð á II. hæð, við
Bragagötu. Sér inngangur.
Útborgun kr. 150 þúsund.
3ja herb. ný íbúð á 1. hæð, við
Skólagerði. Útborgun kr.
170 þúsund.
4ra herb. íbúð á HI. hæð á hita
veitusvæði í Vesturbænum.
4ra herb. íbúð á I. hæð við
Bragagötu. — Útborgun kr.
140 þúsund.
4ra herb. íbúð á n. hæð á Teig
unum. Sér inngangur.
4ra herb. íbúð á I. hæð í fjöl-
býlishúsi við Kleppsveg. —
Góð lán áhvílandi. Útborg
un kr. 250 þúsund.
4ra herb. ibúð á I. hæð, 108
ferm., í Smáíbúðarhverfinu.
I. veðréttur laus.
Einbýlishús, 4ra herb., á hita
veitusvæði í Austurbænum.
5 herb. íbúð á IH. hæð í fjöl-
býlishúsi í Laugarnesi.
5 herb. ibúð á I. hæð í Högun
um.
Hálft hús í Hlíðunum, 4 herb.
á efri hæð og 4 herb. í risi.
Hús í Högunum. — í hús-
inu er fjögurra herbergja
íbúð á hæð, 3ja herb. íbúð
í risi og 3ja herb. íbúð í
kjallara. —
Hús í Kópavogi. I húsinu er
5 herb. íbúð og 1 herb. og
eldhús í kjallara.
Sumarbústaðir við Vatns-
enda, í Lækjarbotnum og
víðar. —
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4, sími 16767.
Heimasími 16767 og 16768.
Lærið ensku
fljótt
á ensku luxus hóteli. Forstjðr-
arnir eru Oxford kandidatar,
sem hafa skipulagt vísindalega
námskeið fyrir £8.8.0 á viku.
Matur, hóteldvöl og 3—6 tíma
dagleg kennsla innifalin í verð
inu. — Fyrir byrjendur og
lengra komna á öllum aldri
(eldri en 15 ára). Námsfólkið
umgengst hótelgestina. Skrifið
og biðjið um myndskreyttan
bækling til:
The Secretary
THE REGENCY
Ramsgate, Ken , England.
100 herbergi — snýr út að
hafinu — lyfta o. s. frv.
JARÐÝTA
til leigu
B J A R G h.f.
Simi 17184 og 14665.
Miðstöðvarkatlar
og olíugeymar, fyrirliggjandi.
H/F
Síomi 24400.
Ibúðir til sölu
2ja herb. íbúð í steinhúsi við
Freyjugötu. Rúmgóð íbúð
með svölum. Laus til íbúð-
ar nú þegar.
3ja herb. nýtízku íbúð á II.
hæð í nýju steinhúsi við
Sigluvog.
3ja herb. hæð um 106 ferm.
við Eskihlíð. Lítið herbergi
fylgir í risi.
3ja herb. ofanjarðarkjallari
við Ásvallagötu. Sér inn-
gangur. Sér hitalögn.
3ja herb. íbúð á III. hæð við
Hringbraut. Herbergi fylg-
ir í risi. Rúmgóð, falleg í-
búð með svölum.
3ja herb. hæð í timburhúsi
við Hörpugötu ásamt bíl-
skúr. Rúmgóð og björt íbúð
með góðu eldhúsi og bað-
herbergi. Útb. 65 þús. kr.
3ja herb. íbúð um 90 ferm.
við Barmahlíð. íbúðin er í
góðum kjallara og hefur
sér inngang.
4ra herb. hæð við Ásvallagötu
Söluverð 375 þús. kr.
4ra herb. hæð í Kópavogi í
nýju steinhúsi. Tvöfalt gler,
korkeinangrun, bílskúrsrétt
indi. Nýtízku-falleg íbúð.
4ra herb. hæð um 120 ferm.
í nýju fjölbýlishúsi við
Laugarnesveg.
4ra herb. hæð við Dyngjuveg.
Sér inngangur. Bílskúrsrétt
indi. Aðgengilegt söluverð.
5 herb. hæð við Barmahlíð.
Bílskúr fylgir.
6 herb. hæð við Goðheima.
Sér inngangur. Sér miðstöð.
Bílskúr fylgir. Alveg ný í-
búð óvenjulega vönduð.
Málflulr ingsskrifstofa
VAGNS E. JÖNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 14400.
T ækifærisverð
Lítið notað gólfteppi, 3%x
4% til sölu að Garðastræti 47
Upplýsingar í dag og á morg
un eftir kl. 7 e.h.
Kaupum blý
og aðra málnia
á hagstæðu verði.
Myndavél
Vil kaupa góða myndavél, 35
m.m., með innbyggðum ljós-
og fjarlægðarmæli. Tilboð er
greini tegund og verð, send-
ist afgreiðslu blaðsins fyrir
laugardag, merkt: „Photo —
9905“. —
Hafnarfjörður
Tvö einbýlishús í Miðbænum,
til sölu eða í skiptum fyrir
íbúðir í Reykjavík.
Guðjón Steingrímsson, hdl.
Reykjavíkurvegi 3, Hafnarf.
Símar 50960 og 50783.
. Sumarbústaður
við Elliðrvatn, til sölu. Bát-
ur og bátaskýli fylgir. Tilboð
merkt: „Draumaland — 9904“
fyrir laugardagskvöld.
Nýkomnar
draktir
Verð frá 1250 kr. —
Verzlunin KJÓLLINN
Þingholtsstræti 3.