Morgunblaðið - 13.05.1959, Page 9

Morgunblaðið - 13.05.1959, Page 9
MiSvikudagHr 13. maí 19S9 Monf:inyni4Ði» 9 Sóknarnefnd Akroneskirkju vill ráða mann frá 1. júní n.k. til að vinna við hreins- un og lagfæringu kirkjugarðsins í Görðum yfir saum- arið. Upplýsingar um starfið veitir Karl Helgason, símsti^ri. SÓKNABNEFND Fokheld I. hœð 142 ferm. 5 herb. eldhús og bað, geymsla og þvotta- hús við Glaðheima til sölu, sér. inng. og verður sér hitalögn. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546. TIL SÖLU EB 33 rúmlesta vélbátur Báturinn er byggður 1907 og er með 115 ha. Cater Pillar 'vél. 1 bátnum er tlas dýptarmælir og gúmmíbjörg- unárbátur. Bátnuin getur fylgt dragnótarspil ásamt vodum og tógum. Allar nánari upplýsingar gefur Landssamband ís- lenzkra útvegsmanna og Sigurður Þórðarson síma 123 Vestmannaey j um. Jórniðnaðoivélar til sölu Margskonar járniðnaðarvélar allar eða einstakar vélar til sölu. Þeir, sem hafa áhuga á kaupum sendi Morgunblaðinu tilboð merkt: „Góð tæki — 9900“. Sieypustyrktarjárn 16 mm, 19 mm og 25 mm í 10—12 metra lengdum fyrirliggjandi. EGILL ABNASON Umboðs- og heildverzlun. Klapparstíg 26 — Sími 1-43-10. „BLIT$A“ plaslic - lakk Höfum fyrirliggjandi „Blitsa" Plastic-lakk, fljót- harðnandi, fyrir parket- og dúklögð gólf. Birgðir takmarkaðar. EGILL ABNASON Umboðs- og heildverzlnn. Klapparstíg 26 — Sími 1-43-10. Múrarar Tilboð óskast í að múra húsið Nesvegur 14, að utan (slétt púsning). Verkið getur hafist svo til strax. Upplýsingar í Byggingavöruverzlun ísleifs Jóns- sonar, sími 14280 og eftir kl. 6, sími 15596. Afgreiðslustúlka óskast í stóra sérverzlun í Miðbænum. Umsókn, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, ásamt með- mælum ef til eru sendist til afgreiðslu blaðsins fyrir 16. þ.m. merkt: „Sérverzlun—9903“. Ráðskonustaða óskast á fámennu heimili eða föst vinna 5—6 tima á dag. Upplýsingar í dag eftir kl. 1 í síma 16821. Volkswagen model ’56, til sölu. — Upplýs- ingar í síma 11775, eftir ki. 7. HJÁ MARTEINI <■ Kamgarn nýkomið. — Sundbolir Margir litir og gerðir. — <■ Sumarkjólaefni í úrvali. — HJÁ MARTEINI Laugaveg 31 Hinir margeftirspurðu Augnahára- uppbrettarar eru komnir. Sápuliúsið hf. Austurstræti. Saedblásum bíla Ryðhreinsun og málmbúðun S. f. Sími 35400. Ýsa Vestfirsk freS-ýsa. öldugötu 29. Sími 12-34-2 3ja herbergja 'ibúð óskast 14. maí, og eldhús, á hitaveitusvæðinu. — Upplýs- ingar í síma 50936. Ódýru apaskinnsúlpurnar fást í verzl. SlSÍ. Laugavegi 70. N 1 drengjajakkafot með tveim buxum (10—12 ára, og Pedigree barnakerra, til sölu, Ránargötu 5A, 1. hæð. Af sérstökum ástæðum er til sölu mahogni skápur (antik). Til sýnis í dag til kl. 7, á Freyjugötu 43. Drengjaskór (Mokkasíur). — BREIÐABLIK Laugavegi 63. Minningarpldtur Á leiði. Fjölbreyttar stærðir. SKILTAGERÐIN Slór forstofustofa eða tvær minni óskast af ein- hleypum, reglusömum skrif- stofumanni, í Hlíðunum eða sem næst Miðbænum, nú eða síðar. Tilb. merkt: „Norð- lendingur — 9655“, afhendist Mbl. — Allskonar skilti SKILTAGERÐIN Teygju-nælon korselet Teygju-nælon slankbelti OUfMpia Sveitabæjarskilti Pantið tímanlega. SKILTAGERÐIN Skólavörðustíg 8. Otur skór úti og inni, fást í næstu skóverzlun. Flekahús Lítið timburhús, 2(4x4 m., sem er skrúfað saman úr flek um, er til sölu. Upplýsingar í síma 1-16-90, til kl. 6 og 36412, á kvöldin. Litil geymsla óskast strax. — Sími 12165. — Húsmæður Tek í prjón alls konar barna- fatnað. — Einnig hosur og vetlinga, o. fl. Eiin Elíasdóttir Réttarholtsvegi 31. Sími 36162. 4ra manna btll „Renault“, í góðu standi, til sölu. — Verð 20.000,00. Upp- lýsingar kl. 1—7 i dag. — Simi 35685. — Atvinna Laghent stúlka, sem getur tekið að sér sniðastörf, óskast strax í forföllum annarar. Prjónastofan IÐUNN h.f. Nýju-Grund, Seltjarnarnesi Keflavík — íbúð íbúð óskast til leigu nú þeg- ar. — Upplýsingar í sima 136. — Bílsæti Nokkur sæti úr langferðabif- reið til sölu. — Uppiýsingar í síma 2-44-90 j dag. Akranes Vil -kaupa einbýlishús. Góð útborgun. Leggið nöfn inn á afgr. Mbl., Akranesi, fyrir 17. maí, merkt: „Akranes — 1272“. — Ráðskona Góð stúlka óskast sem ráðs- kona, á gott sveítaheimili. Má hafa með sér barn. Upplýsing ar á Laugavegi 74C, frá kl. 3, eftir hádegi. Til sölu tvö nýleg reiðhjól tegund: D.C.G. og D.B.S., í góðu standi. Einnig mótor- hjól., Krætler, vel með farið. Uppl. í Grænuhlíð 11. Sími 36318. — Sjómenn athugið til sölu er 5(4 lesta trillubát- ur, með nýrri 33 hk öieselvél. hvoru-tveggja sem nýtt, Allar nánari upplýsingar eru gefn- ar í síma 1098 á Akuroyri, eft- ir kl. 8 á kvöldin. Síðir perlon brjóstahaldarar OUympia Gaddavir Höfum *yrirliggjandi gadda- vír og lykkjur. — Girðingar- net væntanlegt. EGILL ÁRNASON Umboðs- og heildverzlun Klapparstíg 26. Sími 1-43-10.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.