Morgunblaðið - 13.05.1959, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 13.05.1959, Qupperneq 15
Miðvikudagur 13. maí 1959 MORCTJISBLAÐIÐ 15 Er Ægir tók fyrsta togararm eftir fjögra mílna stækkunina Eftir Pétur Sturluson vélstjóra voru hásetarnir á togaranum farnir að ókyrrast og kölluðu sumir þeirra upp í brúna til karls ins. Ægir sigldi nú við hlið tog- arans, með sama hraða og hann og beindi að honum byssunni. HÉR í— fri ;ögn eins vél- stjórans, er var á varðskipinu Ægir, þegar togarinn York City var tekinn í landhelgi út af Blakknesi við Patreksfjörð 16. júlí 1152. Það var fyrsti togarinn, sem tekinn var í landhelgi eftir að landhelgislínan var færð í 4 sjómílur og flóum og fjörðum lodkað. Frásögn þessi er skrifuð eftir minni. Mál þess togaraskipstjóra var á sínum tíma svipað prófmál á viðbrögð Breta við 4 mílna lín- unni, eins og mál skipstjórans á Lord Montmomery er núna við 12 mílna línunni. Um borð í varðskipunum þyrftu að vera góðar kvikmyndatöku- vélar og einn hásetinn að vera sérstaklega þjálfaður í meðferð þeirra. Væri þá hægt að ljós- mynda framkomu togaraskip- stjóranna og einkum hina þekktu „séntilmennsku“ Bretans. Myndu þá og hinar „snjöllu spurningar um kjölfar togarans" hverfa úr réttarsölum og kvikmyndahúsin fengju ágæta aukamynd er auka myndu tekjur landhelgissjóðs verulega. Hinn 16. júlí 1952 tók varð- skipið Ægir brezkan togara í landhelgi út af Blakknesi við Patreksfjörð. Þetta var fyrsti tog arinn, sem tekinn var við ólög- legar veiðar í landhelgi eftir að landhelgislínan var færð út í 4 sjómílur. Varðskipið Ægir var við gæzlu út af Vestfjörðum og var statt út af Lafjarðardjúpi að kvöidi 15. júlí. ■ Um nóttina var haldið áfram eins og landhelgislínan lá suður með Vestfjörðum Þegar Ægir nálgaðist Patreks- fjörð, sást togari framundan, er virtist vera innan við línu út af Blakknesi, og hafði sá stefnu frá landi. Er komið var á staðinn, var togarinn York City að hífa inn trollið um 0,2 sjómílur utan við landhelgislínuna. Veður var gott, logn og sléttur sjór. Vél varð- skipsn..,s var stöðvuð, er það var á móts við togarnn. Var nú mörg- um varðskipsmönnum forvitni á að sjá hve veiðin var mikil hjá Bretanum. En þar gaf ekki á að líta. Töldu sumir að það myndu vera tvær til þrjár körfur, en aðrir ~ög u að það væri bara tveir til þrír steinbítar í pokan- um. Þegar togaramenn höfðu inn- byrt trollið var togaranum stefnt í áttina að varðskipinu og er hann nálgaðist, kom skipstjóri hans út á brúarvæng og kvaðst vilja tala við „the Captain". Virt- ist okkur, sem á dekki stóðum, að hann væri að biðja skipherr- ann á Ægi að koma um borð til sín og tala við sig. En Þór- arinn Björnsson skipherra kvaðst heyra agætlega til hans og gæti hann víst notað lúðurinn, ef hann þyrfti eitthvað við sig að tala. Ekki vildi togaraskipstjórinn það. Vildi hann nú fá að koma um borð í varðskipið og tala við skipherrann. Var að lokum send- ur bátur yfir að togaranum og kom togaraskipstjórinn með hon- um aftur og hafði loftskeytamann sinn meo sér. Heldur var tog- araskipstjrinn þungur í hreyf- ingum og varð að lyfta undir hann, svo að hann kæmist upp á dekk og var það þó lítið hærra en borðstokkur bátsins. Virtist hann vera eitthvað reikull í spori, er ...nn gekk eftir dekk- inu, líkt og hann hefði haft vín um hönd. Skamma viðdvöl hafði togaraskipstjórinn um borð í varðskipinu. Er báturinn renndi frá aftur, kallaði hann til skip- herrans, að þeir myndu hittast aftur á Patreksfirði. En ekkert svar fékk hann við því. Þegar búið var að taka upp bátinn, var haldið af stað og stefnt inn Patreksfjörð. Varð- skipið Ægir var komið nokkuð inn á fjörðinn, er togarinn sást breyta um stefnu og stefndi nú inn fjörðinn á eftir varðskipinu. Virtist hann fara heldur hægt. Lét þá skipherra minnka ferðina en halda stefnu varðskipsins óbreyttri. Nokkru seinna sneri hann varðskipinu við og hélt nú enn fór allt á sama veg. Togarinn slapp fyrir aftan án þess að draga úr ferðinni. Enn var rennt fram með stjórnborðshlið hans og skip stjóranum skipað að nema staðar. Meðan á þessu gekk, óð togara- skipstjórinn um brú og brúar- vængi á skipi sínu veifandi kring um sig lúðrinum eins og hann væri að verjast illum öndum. Steytti hann hnefann í áttina til varðskipsins í hvert skipti, sem hann kom út á brúarvænginn. Var. kipi'. Ægir á móti togaranum. Ekki munu togaramenn hafa tekið eftir þv, að Ægir sneri við, því að skipin héldu góða stund hvort á móti öðru, þar til togarinn beygði þvert af og hélt nú í suðurátt fyrir Blakknes. Sáust þá greini- lega togvírarnir aftur af honum. Lét skipherrann þá hringja í vél- símanum á full ferð og var keyrt eins og vélarnar frekast þoldu. Ægir -i korr.r þá heilar 12 sjómílur, miðað við klukkustund. Togarinn hvarf sjónum varð- skipsmanna stutta stund, er hann fór í hvarf við Blakknesið, en er Ægir kom út fyrir nesið, sást togarinn halda áfram sömu stefnu langt fyrir innan línu. Hvort að togaramenn urðu nokkuð varir við Ægi, fyrr en fyrstu fallbyssu skotinu var hleypt af, er ekki gott að segja, en svo mikið er víst, að ekki voru nema nokkrar skipslengdir milli skipanna, þeg ar togarinn breytti stefnunni aft- ur og hélt nú beint út frá landi. Var þá skotið lausu skoti í áttina til hans. Hróp og köll heyrðust frá togaranum, og skömmu seinna gaus kolsvartur reykjar- mökkur upp úr reykháf hans. Varðskipið Ægir var nú komið upp í kjölfar togarans og var sett út bauja, en jíðan beygt fram með hlið togarans stjórnborðs- megin. Kallaði skipherra Ægis gegr.um hátala varðskipsins til skipstjórans á togaranum, og skipaði honum að stöðva skipið, þar eð hann væri staðinn að ó- löglegum veiðum í landhelgi. Óð þá togaraskipst.iórinn út á brú- arvænginn með lúðurinn mikla á lofti. Var nú horfin „séntil- mennskan" frá því um morgun- inn og orðbragðið var slíkt, að ekki mun prenthæft, pað litla, sem skildist. Var Ægi rer.nt ská- halt fram fyrir stefni togarans og vélar hans settar á fulla ferð aftur á bak. En vegna þins þunga skriðs, er á Ægi var, rann hann áfram jóðan spöl áður en hann stöðvaðist. Þetta notfærði togara skipstjrinn sér og sveigði stefnu togarans til þannig, að hann komst fyrir aftan Ægi, án þess að draga úr ferðinni. Var þá skotið að honum öðru skoti, lausu skoti, fram fyrir stefni, vélarnar settar á fulla ferð áfram og sveigt fram fyrir togarann aftur. En Ægir gamli er þungur í snúningum og hefur ekki nema eina sKrúfu og Þegar Ægir í þriðja sinn renndi fram með hlið togarans, var skot ið föstu skoti milli mastra hans, framan við brúna, en skipstjór- inn sinnti því ekki heldur. Nú Sumarmyndir frá Noregi ÞRIÐJUDAGINN 28. apríl rfl. ; Þegar togaraskipstjormn gaf sig gýndi Iyar 0rgland, sendikenn- ekki þó að skotið væri framan við brúargluggana hjá honum var fallbyssunni beint rétt fyrir fram | an stefni togarans. Skotið reið af og dynkur mikill heyrðist og sjór inn guaðist upp, kúlanskall i sjó- inn. Þóttust sumir heyra málm- hljóð, en aðrir sögðu það vera bergmál frá skipunum. En nú var togaramönnum nóg boðið, og sá, sem staðið hafði við stýris- hjól togarans, meðan á eltinga- leiknum stóð, hljóp nú fram á hvalbak togarans og Iét akkerið falla, en skipstjórinn hringdi vélsímanum á stopp. Ekki vildi karlinn samt hreyfa sig af staðn- um, fyrr en brezkt eftirlitsskip, er þá var statt inn á Dýrafirði, var búið að mæla upp staðinn. Var haft samband við það og kom það eftir tvo tíma. Baujan, sem látin var fara í kjölfar togarans, sem fyrr segir, mældist 1,1 sjóm. fyrir innan línu, og sjálfur var togarinn um 0,2 sjóm. innan við landhelgislínuna, er hann var stöðvaður og lágu trollvírarnir aftur af honum í áttina til lands. Vírana varð hann að andæfa upp, og var þá farinn að nálgast bauj- una, er trollið kom upp. Togara- skipstjórinn mun hafa látið slaka út nær öllum vörunum af tog- vindunni á þeirri von að sleppa út fyrir línu, áður en nann yrði stöðvaður. Togarinn var síðar færður til Reykjavíkur og dæmdur þar fyr ir landhelgisbrot. Pétur Sturluson vélstjóri, Álafossi. Hve lengi á oð þo’a lykf- ina trá Kletti? NÚ, þegar sól hækkar á lofti og menn fara að opna hýbýli sín fyrir sól og sumri og fólk fer jafnvel að hyggja á sólböð, vakn ar sú spurning hjá okkur, sem búum í Laugarnesinu og ná- grenni, hvort fýlan muni ekki fylla íbúðir okkar, og hvort fólkinu okkar muni verða vært utanhúss vegna óþefsins sem leggur frá Kletti. Mönnum finnst það ef til vill að bera í bakkafullan lækinn að skrifa meira um hina illræmdu fiskimjölsverksmiðju að Kletti. í mínum augum er þó framkoma ráðamanna þeirrar verksmiðju svo ósvífin, að ástæða væri til ari, litskuggamyndir fvá Noregi í 1. kennslustofu iáskólans. Myndirnar tók Orgland sjálfur, er hann var á ferð í Noregi í fyrrasumar. — Svo mikil aðsókn var að myndasýningu þessari, að margir fengu ekki sæti, eða urðu frá að hverfa. Sendikennarinn ætlar þvi að hafa aðra sýningu á sama stað nk. fimmtudagskvöld, 14. þ.m., kl. 8,30. Sýnir hann þá aðrar myndir úr safni sínu, þar á með- al eru margar myndir frá tveim stærstu borgum Noregs, Osló og Björgvin. Þar getur t.d. að líta myndir frá Trollhaugen, heimili Edvards Griegs, rétt hjá Björgvin, og einnig frá hinum fræga Vige- landsgarði í Osló. Myndir þessar tók Orgland i fyrrasumar, eins og hinar fyrri, í ferð, sem hófst í Björgvin, en þaðan var haldið um Harðang- urshálendið og Hallingdal til Oslóar og til baka um Þelamörk Sýnir hann margar myndir frá þessum fögru og sérkennilegu landsvæðum. Grafið og plægt Frh af bls. 8 að kaupa til viðbótar síðar meir 50—60 ha. Veiðiréttur í ám og vötnum fylgir einnig með. Af þessu landi eru 192 ha talið nytja land og af því 110 ha gott rækt- unarland, þar af um 50 ha skóg- lendi, sem auðvitað getur verið álitamál hvort rækta skal til ann- ars en viðar. Á þessum slóðum er um ís- lenzka veðráttu að ræða, er til þes kemur að líta á lönd til rækt- unar. Þar eru stærstu mýrlendi Noregs á láglendi, vel fallin til ræktunar. Alls er talið að í Nord- land-fylki séu um 50,000 ha af góðu ræktunarlandi óræktuðu og eru þá eigi talin minni svæði en 50 ha í einum bletti. Búvéla- og nýræktarskólinn er 8 kílómetra frá þorpinu Sort- land, sem er hafnarþorp og mið- stöð í hreppnum samnefndum, og 19 km frá Kleiva, sem er bænda- skóli nýstofnaður, svo að það er margt í gerð þ...na, og ber votht um að f oamenn trúa á aukna ræl . .1 og búskap, þó að nokkuð norðarlega sé. Enn er þó margt í reifum á þessum Búvéla- og nýræktar- skóla, en bændaskólinn í Kleiva er fullbyggður og glæsilegur ei.is og nú er orðið um marga af bændaskólunum norsku svo að vel mættum vér huga að því til fyrimyndar um aðbúnað á bænda skólunum á Hólum og Hvanneyri, þess að skrifa dag hvern um bráðasta, legg ég til að fýlu þess Mér sýnist að ef þarna væri byggður allhár hornsteinn myndi reykinn bera það hátt að hans gætti ekki í bænum, að ég nú ekki tali um ef honum væri blás- ið upp í loftið. Þetta er auðvitað svo ómerkileg lausn á málinu og óvísindaleg að ég er efinn að henni verði sinnt. Mér þætti samt ráð að þessir höfðingjar tækju sig til og byggðu þarna regluleg- an skorstein a. m. k. 30—40 m háan, svona á meðan þeir velta vísindalegu lausninni fyrir sér. Eru engar reglur um verk- smiðjuskorsteina í heilbrigðissam þykkt bæjarins? Verði ekki úr þessu bætt hið 'Þar sem mikils er vant ef vel á málið eða þar til þeir létu sér segjast. Margt hefur verið ritað og rætt um mál þetta og meira að segja hefur þjóðkunnur verk- fræðingur boðið þessum ólyktar- pésum tæki til þess að eyða lykt- inni. Það síðasta sem ég las um þessi mál var að framámenn verksmiðjunnar hyggðu á utan- ferð til þess að kynna sér þessi mál nánar. Allan þann tíma, sem um þetta hefur verið rætt, hafa eigendur verksmiðjunnar haldið því fram, að lausn þessa máls væri svo há- vísindaleg og kostnaðarsöm, að vart hefði slíkt vandamál verið leyst til þessa. Það vill oft verða, þegar leysa á einfalda hluti, þá verða menn svo háfleygir í hugs- un að venjulegir jarðneskir hlut- ir verða næsta óleysanlegir. Er skemmst að minnast járnsmiðs- ins fyrir vestan, sem tjakkaði upp loftplötuna á verzlunarhús- inu eftir að hinir lærðu höfðu gefizt upp. Það verður hverjum manni ljóst, sem inn að Kletti kemur, að þar er ekki fullbyggð verksmiðja, það vantar reykháf- inn á verksmiðjuna, svolítill stubbur stendur upp úr þakinu svona rétt eins og á venjulegu íbúðarhúsi. ari verði dælt í gamla gaskerfið, sem nú er ónotað og fýlan leidd heim til þeirra snillinga er verk- smiðjuna reka, svo og til þeirra er ráða því að þessi ósómi er leyfður. Mér finnst ekki nema rétt að þeir fái að njóta þessara hlunninda eins og við hinir. Ég veit að þessari kvörtun mun svarað á þann veg að verk- smiðja þessi vinni úr sjávaraf- urðum og afli gjaldeyris. Það er gott útaf fyrir sig en það rétt- lætir ekki þann dónaskap að bjóða fólki upp á þennan óþverra. Hér sýnist mér aðeins vera um það að ræða, hvort eigendum verksmiðjunnar eigi að haldast það uppi að spara þann kostnað, sem eðlilegur má* teljast vegna reksturs verksmiðju sem þessar- ar. Vegna staðsetningar verk- smiðjunnar hlýtur ýmislegt að sparast, af þeim sökum telst það varla til ofmikils mælst, að fái þeir þarna að vera áfram, leggi þeir í þann kostnað er nægir til þess að vera þeirra á þessum stað valdi ekki íbúum heilla bæjarhverfa óþægindum, svo ekki sé nú meira sagt. Rvík, 27. apríl ’59. Árni Brynjóllsson. að vera, og miklu meira en menn virðast koma auga á bæði utan Alþingis og innan. Hefi ég ný- lega vikið að því á öðrum stað og skal ekki fjölyrða um það hér. Á Vikeid var fyrst gert að gömlu íbúðarhúsi sem þar var, þá var byggt verkstæði og véla- geymsla fyrir um 300 þúsund, og nú er verið að hefja bygg- ingu heimavistar sem rúmar um 20 nemendur, hærra er akki reist, því að þetta er ekki hugsað sem neinn stór skóli. Samhliða rækt- uninni, sem ekki verður hraðað meira en hvað nauðsyn verklegu kennslunnar kreíur kemur til að gróðursetja skjólbeiti, og gera margháttaðar athuganir a því, hvernig hægt er að létta bú- störfin norður þar, á bændabýl- um, þar sem búa skal við ræktun og nýja hætti. Auk re. ors eiga aC vera tveir fastir kennarar við skólann og einn búfræðingur sem bústjóri. Þá er í gerð að Búnaðarbygg- ingastofnu.. . í Ási (Institutt for bygningslære) komi þarna á fót athugnum tilað ganga úr skugga um hvernig hagkvæmast er að byggja norður frá bæði yfir menn og skepnur og til allra bú- þarfa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.