Morgunblaðið - 13.05.1959, Side 19

Morgunblaðið - 13.05.1959, Side 19
Miðvik'udagur 13. maí 1959 MORCUNBLAÐIÐ 19 Þjóðbótarskrifstofan R E V Y A N Frjálsir fiskar Eftir Stefán Jónsson & Co. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Hljómsveitarstjóri: Gunnar Ormslev í Framsóknarhúsinu annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í Framsókn arhúsinu frá kl. 4 og eftir kl. 2 á morgun. Sími 22643. Halló! Vill ekki einhver leigja sum- arbústað í sumar, í nágrenni Heykjavíkur. Tilboð, sem greini leigu og stað, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir .3. þ. m., merkt: „Sumarbústað- ur“. — Húseigendur Tökum á móti pöntunum á alls konar eldhús- og íbúðar- skápurn, til afgreiðslu í júní og júlí. Stöndum við gefin loforð. Leitið tilboða sem fyrst. — Virðingarfyllst G. Sigurðsson og Oddsson Vesturgötu 53B. Sími 23651. ÞETTA ER RO Y AL K A K A ÞAÐ ER AUÐFUNDIB HUSMÆÐUR: NOTIÐ AVAUT BíZTU HRAEFNIN I BAKSTURINN SINFÓNfUHLTÓMSVEIT ÍSLANDS Operan RIGOLETTO eftir Giuseppi Verdi verður flutt S tónleikum í Austurbæjarbíói í kvöld 13. maí kl. 21,15. Sjómandi: RINO CASTAGNINO Einsöngvarar: CHRISTIANO BISHINI, Þuríður Páls- dóttir, Sólveig Hjaltested, Guðmundur Jónsson, Kristinn Hallsson, Jón Sigurbjörnsson, Einar Sturluson, Gunnar Kristinsson, Sigurður Ólafsson. . Söngmenn úr karlakórnum „Fóstbræður". Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói. Vörubílstjórafélagið ÞRÓTTUR Merki á bifreiðir félagsmanna fyrir árið 1959 verða afhent á stöðinni frá 14. til 27. maí. ATH. að þeir sem ekki hafa merkt bifreiðir sínar með hinu nýja merki fyrir 27. maí n.k. njóta ekki lengur réttinda sem fullgildir félagsmenn og er samn- ingsaðilum Þróttar eftir það óheimilt að taka þá til vinnu. STJÓRNIN. 16710 16710 K. J. KVINTETTINN Dansleikur í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 8. k K.K. sextettinn ★ Eilý Vilhjálms ★ Ragnar Bjarnason Aðgöngumiðasala frá kl. 8. SILFURTUNGLIÐ Dansleikur í kvöld kl. 9. Negrasöngvarinn Jimmy Cross skemmtir í fyrsta sinn í Reykjavík. Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar og Sigurður Jhonnie Sala aðgöngumiða hefst klukkan 4. Tryggið ykkur miða í tíma. SILFURTUNGLIÐ Sími 19611. Skemmtun að Röðli í kvöld Hljómsveit Árna Elfar, Haukur Morthens og Violet Plowman. Kl. 8,30 verður skemmti- og kynningarfundur þátt- takenda í Vínarmótinu, gesti þeirra og aðra, er áhuga hafa. Miðar á skrifstofunni, Bröttugötu 3A, (upp af Aðal- stræti), sími 1-55-86. UNDIRBCNINGSNEFNDIN. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík FUIMDUR verður haldinn í fulltrúaráði Sjálfstæðsfélagann a í Reykjavík í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,3G. Fundarefni : Kjörnefnd leggur fram tillögur sínar um fr amboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Fulltrúar eru minntk á að sýna fulltrúaráðsskírteini sín við innganginn. STJÓRN FULLTRÚARÁÐSINS.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.