Morgunblaðið - 13.05.1959, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 13.05.1959, Qupperneq 21
Miðvikudagur 13. maí 1959 MORGVNBLAÐIÐ Smoking Til sölu sem nýr klæðskera- saumaður smoking, á háan og grannan mann. Kleppsveg 50, II. h. til vinstri. Sími 33955. A skemmíun Breiðfirðingafálagsins á uppstigningardag, mun hafa víxlast til með tvö sjöl í fata geymslunni. — Viðkomendur eru vinsamlegast beðnir að gera aðvart í síma 13406 eða 12534. — Til leigu i Kópavogi er stór, ný, 3ja herb. íbúð, ; ásamt eldhúsi og baðherbergi á 1. hæð. Reglusemi áskilin. j Fyrirframgreiðsla á húsaleigu | ca. 6—9 mánuðir. Tilb. með upplýsingum, óskast sent af- greiðslu blaðsins strax, merkt „Kópavogur — Vesturbær — 9907“. — Félagslíi Fiugbjörgunarsveltin Hópferð verður farin í Skíða- skálann, Hveradölum, fimmtu- daginn 14. þ.m. Kvikmyndir og fleira. Þátttaka tilkynnist stjórn- inni í dag. — Stjórnin. íþróttafélag kvenna Munið mynda- og kaffi-kvöld- ið í kvöld kl. 9 í Aðalstr. 12 — (uppi). — Félag Austfirskra kvenna heldur skemmtifund, fimmtud. 14. maí, í Garðastræti 8, kl. 8,30. Spiluð verður félagsvist. Takið með ykkur spil. Mætið stundvís- lega. — Sfjórnin. Vormót í. Tt. fer fram 24. maí kl. 2. — Keppnisgreinar: 1000 m. boð- hlaup. 100 m., fullorðnir. 100 m. drengir. 400 m. drengir. 400 m. fullorðnir. 3000 m. fullorðnir. — Stangarstökk, langstökk, kringlu kast, spjótkast. — Þátttökutil- kynningar skulu berast til Bjarna Linnet, box 1361, Rvík, fyrir 18. maí — Stjórnin. Sunddeild K. R. Munið æfinguna í Sundlaugun um í kvöld kl. 8,30. — Stjórnin. Vatnaskógur Um hvítasunnuna dveljast pilt ar, 13 ára og eldri í Vatnaskógi. Verð 175 kr. Innritun kl. 5 til 7 eftir hádegi í dag og á morgun. Skógarmenn. Húsnœði til leigu 200—400 fermetrar fyrir skrifstofur eða hreinlegan iðnað. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 17. maí merkt: „1. júní — 9908“. I ðnaðarhúsnœði Viljum leigja eða kaupa iðnaðarhúsnæði 200 til 400 ferm. Tilboð sendist Morgunbl. merkt: „Þunga- iðnaður — 9813“. Glæsileg 4ra herb. íbúðarhæð 110 ferm. í tvíbýlishúsi í Hlíðunum til sölu. Geymsluloft, 4 herb., eldhús, bað og forstofa. í kjallara: 2 herb., sér geymsla. Sér inng. Bilskúrsréttindi. Ræktuð og girt lóð. Hitaveitulögn. JÓHANNES LARUSSON, lögfr. lögfræðiskrifstofa — fasteignasala Kirkjuhvoli. — Sími 13842. Verzl. Gnoð Gnoðavog 78, sími 35382. Mjög ódýrar vinnuskyrtur á kr. 90,35, Gallabuxur og peysur í sveitina, Ódýr nærföt á alla fjölskylduna. Alis konar smávörur. — GJÖRIÖ SVO VEL AÐ LlTA INN — Verzl. Gfaoð Óskum eftir að leigja herbergi með húsgögnum fyrir Þjóðverja í 2—3 mánuði. — Sími 11555. • Tilsýndar gæti sloppurinn verið hvítur • Hún nálgast . . . hann sýnist hvítur • Já, núna þegar hún er komin — það er ekki um að villast hann er OMO hvítur Samkomur Hjálpræðisherinn Norske foreningen fellur niður —• Velkomin 17. maí. Kris/niboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13 Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Felix Ólafsson kristniboði talar. Allir hjartanlega velkomn- ir. — Fíladelfía Barna- og unglingasamkoma kl. 6 að Herjólfsgötu 8, Hafnar- firði. Öll börn velkomin. — Sam- koman um kvöldið fellur niður. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórfhamn við Tempiarasuna Þegar þú aðgætir vel, þá veiztu... Blátt O M O skilar yður hvítasta þvotti í heimi Jafnvel grómtekinn fatnaður verður brátt hreinn í freyðandi, hreinsandi löðri af Bláu OMO. Allur þvotturinn er hreinni, hvítari en nokkru sinni fyrr. Þú sérð á- augabragði, að OMO skilar hvítasta þvotti í heimi. + O IVf O er einnig bezt fyrir mislitann ^ SÍ-SLÉTT P0PLIN (N0-IR0M) MIHEKVHoÆvWW STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.