Morgunblaðið - 22.05.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.05.1959, Blaðsíða 5
Föstudagur 22. mal 1959 MOnGTJVTiLAÐlÐ 5 Hús og íbúbir Til sölu: 5 herb. ný íbúð, sem verður tilbúin til íbúðar eftir mán- aðartíma. Stórt herbergi fylgir í kjallara. Bílskúrsrétt indi. Nýtízku frágangur. — Tvennar svalir. Sér þvotta- herbergi. 3ja herb. kjallaraíbúð við Grænuhlíð, um 90 ferm. f- búðin er ný, alveg fullgerð að innan en eftir er að múr- húða húsið utan. Sérinngang ur og sér miðstöð. Rúmgóð í- búð með vönduðum frágangi 6 herb. ný hæð við Goðheima um 140 ferm. Sér inngangur, sér miðstöð. Stór bílskúr fylgir. Plasteinangrun. Inn- byggð uppþvottavél og fleiri nýtízku þægindi. Heilt hús við Miðtún. Húsið er steinsteypt, hæð og kjall- ari. Húsið stendur ekki á- fast við annað hús, og er á hornlóð. Fokheld jarðhæð með miðstöð við Glaðheima. 4ra herb. hæðir fokheldar með miðstöð. 4ra herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk. Málflutuingsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 1-44-00. lio'ýru prjónavörurnar seldar í dag eftir kl. 1. Ullarvörubúðin Þingholtsstræti 3. Húseigendur Hafið samband við OKKUR ef þér ætUð að selja fasteignir. Fasteignasala & lögfrœðistofa Sigurður R. Pélursson, hrl. Agnar Gúslafsson, hdl. Gísli G. ísleifsson, hdl. Björn Pélursson fasteignasala Austurstræti 14, 2. hæð. Símar 19478 og 22870. Tvœr 3 ja herb. íbúðir rúmgóðar og skemmtilegar í sem nýju 2ja hæða húsi við Eikjuvog. Bílskúr. 2/o herbergja íbúðir við Nesveg, Laugaveg, Mosgerði og víðar. 3/o herb. íbúð í góðu ástandi við Hringbraut. Hitaveita. Svalir,. Góðar geymslur. 3/*o herbergja íbúðir við Holtsgötu, Sörla- skjól, Glaðheima, Bakkastíg og víðar. 4ra herbergja i íbúðir við Holtsgötu, í Hlíðun- j um og víðar. | Steinn Jónsson hdl lögfræðiskrifstofa — J fasteignasala í Kirkjuhvoli j símar 14951 — 19090. Efri hæð og ris í nýlegri villubyggingu til sölu. Sér inngangur. Sér hiti. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. 4ra herb. ibúb í góðum kallara við Lauga- teig til sölu. Sér inngangur. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. Þvottahús sem er í fullum gangi til sölu. Nýlegar og góðar vélar. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafnar- sxræti 15. Símar 15415 og 15414 heima. TIL SÖLU 4ra herb. risíbúð í Hlíðar- hverfi. — 3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð- arhverfi. 3ja herb. íbúð við Njálsgötu. Sér hitaveita. 3ja herb. ódýr kjallaraíbúð í Vogahverfi. 2ja herb. kjallaraíbúð í nýju húsi við Holtsgötu. — Sér hitaveita. Einbýlishús Einbýlishús við Suðurlands- braut. 4 herb. og eldhús. — Húsið er í mjög góðu standi. Selst ódýrt og góð lán hvíla á eigninni. Einbýlishús við Óðinsgötu. Einbýlishús í Kópavogi, ásamt byggingarlóð. Húsið er í mjög góðu standi og má standa, þó annað hús sé byggt á lóðinni. Fasteignasala Áki Jakobsson Kristján Eiríksson Sölumaður: Ólafur Ásgeirsson Klapparstíg 17. Sími 19557, eftir kl. 7: 34087. Höfum hús og íbúðir af flestum stærðum til sölu. Skipti möguleg í mörgum til- fellum. FASTEIGNASALA Þorgeir Þorsteinss., lögfr. Sölumenn: Þórhallur Sigurjónsson og Jafet Sigurðsson. Þingholtsstræti 11 sími 18450 FASTEIGNASAUA Gunnar & Vigfús Sími 2-48-32 og 1-43-28 á kvöldin. Gunnar Jónsson, lögfr. Vigfús Þórðarson, sölumaður. llöfo kaupendur að 3ja og 4ra herbergja íbúð- um, í Vesturbænum og Kópa vogi. — Miklar útborganir. Sumarbústaður óskast til kaups. — Rannveig Þorsteii sdóttir "ilflutningsskrifstofa Fasteignasala Norðurstíg 7. — Sími 19960. TIL SÖLU: Hús og ibúðir Fokhelt steinhús. 120 ferm., 2 hæðir við Borgarholts- braut. Söluverð aðeins kr. 280 þús., miðað við stað- greiðslu. Steinhús með 2já og 3ja herb. íbúð og geymslurisi, við Framnesveg. Steinhús. hæð og kjallari undir nokkrum hluta. Alls 5 herb. íbúð með bilskúrs- réttindum, við Kleppsveg. Einbýlishús, alls 5. herb. íbúð við Þórsgötu. 4ra herb. íbúðarhæð. 105 ferm., fokheld, með mið- stöð, við Álfheima. 4ra herb. íbúðarhæð, 105 ferm., tilbúin undir tréverk og málningu, í sambygg- ingu, við Álfheima. Stórar svalir. Fokheld hæð, 158 ferm., alls 6 herb. íbúð, með tveimur svölum, við Sólheima. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir víðsvegar í bænum, m. a. á hitaveitusvæði. Illýja fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 24-300. Og kl. 7,30-8,30 e.h. Sími 18546 Hafnarfjörður Til sölu í Kinnahverfi, upp- steyptur 80 ferm. íbúðarkjall- ari (2ja herb. íbúð). Sam- kvæmt teikningu má byggja hæð og ris ofan á, 7 herb. og eldhús. Verð kr. 85 þúsund. Útborgun kr. 30 þúsund. Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12 og 5—7. íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð á 2. hæð í Sól- heimum. Tilbúin undir tré- verk. Sér hiti. 2ja herb. stór risíbúð í Kópa- vogi. Lítil útborgun. 3ja herb. íbúð á 3. hæð í nýju húsi í Laugarnesi. 3ja herb. íbúð á 3. hæð, ásamt 1 herb. í risi, við Birkimel. 3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð- unum. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Leifsgötu. Útb. kr. 150 þús. 4ra herb. íbúðarhæð í góðu steinhúsi í Kleppsholti. Sér inngangur. Bílskúr. — Lítil útborgun. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Smá íbúðahverfinu. 1. veðréttur laus. 5 herb. íbúð á 2. hæð í nýju húsi í Laugarási. Sér hiti. 5 herb. íbúð ásamt 1 herb. og eldhús í kjallara, í Kópa- vogi. Hús í Högunum. í húsinu er 4ra herb. íbúð á hæð. 3ja herb. íbúð í risi og 3ja íbúð í kjallara. Fokhelt 3ja herb. íbúð á 1. hæð í Kópa vogi, og 5herb. íbúðarhæð á Seltjarnarnesi. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Heimasími: 16767 — 16768. Til sölu 2ja herb. íbúðarhæð við Leifs- götu. Góðar geymslur. Hita veita. 2ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð- unum. íbúðin er í góðu standi. 2ja herb. íbúð á 1. hæð, við Njálsgötu, ásamt einu herb. í risi. Sér inngangur. Sér hitaveita. Stór 2ja herb. kjallaraíbúð við Skipasund. Sér inngangur, sér hiti, sér lóð. 1. veðrétt ur laus. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í Mið- bænum. 1. veðréttur laus. 3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð- unum. Sér inngangúr, hita veita rétt ókomin. Nýleg 90 ferm., 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Skólagerði. — Sjálfvirk kynding. tvöfalt gler í gluggum. Nýleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Birkihvamm. Sér inng. Sér hiti. Sér óð. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Dyngjuveg. Sér inngangur. Væg útborgun. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð við Goðheima. stórar svalir. 1. veðréttur laus. Ný 4ra herb. íbúðarhæð við Kleppsveg, hagstæð lán áhvílandi. 4ra herb. íbúðarhæð við Álf- heima. Selst tilbúin undir málningu. Nýleg 5 herb. íbúðarhæð við Laugarnesveg. Hagstæð lán áhvílandi. íbúðir i smiðum 3ja herb. íbúð við Birkihvamm Selst fokheld með ofnum og einangrun. Útborgun kr. 30 þúsund. 3ja herb. kjallaraíbúð við Rauðalæk. Selst tilbúin und ir tréverk. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hlíðarveg. Selst tTbúin und ir tréverk. 4ra herb. íbúðarhæð við Álf- heima. Selst tilbúin undir tréverk. 1. veðréttur laus. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Mela braut. Sér þvottahús á hæð inni. Sér inngangur, sér hitalögn. Selst fokhelt. 1. veðréttur laus. 6 herb. íbúðarhæð við Nýbýla veg. Selst fokheld. Bílskúrs réttindi fylgja. Sér inngang ur. Sér hiti. 6 herb. einbýlishús við Hlíð- arveg. Selst fokhelt. Fokheldar 4ra og 5 herb. íbúð arhæðir við Miðbraut. 3ja, 4ra og 5 herb. fokheldar íbúðir við Hvassaleiti og víðar. Einbýlishús Lítið 4ra herb. einbýlishás við Sogaveg. Stór, ræktuð og girt lóð. Nýlegt 4ra herb. einbýlishús við Seljalandsveg. — Væg útborgun. 5 herb. einbýlishús við Heiða- gerði, 2 herb. og eldhús á 1. hæð, 3 herb. í risi. Einbýlishús við Sogaveg. — Tvær stofur og eldhús á 1. hæð, 4 herb. á 2. hæð, — geymsla og þvottahús í kjallara. Hús við Heiðagerði, 2 herb. og eldhús á 1. hæð. 3 herb. í risi. tvö herb. og eldhús í kjallara. Ennfremur minni einbýlishús við Suðurlandsbraut, Blesu gróf, Selás og víðar. Væg- ar útborganir. IIGNASALAI • REYKJAVÍK • Ingólfsstræti 9B. Sími 19540. Oþið alla virka daga frá kl. 9—7, eftir kl. 8 sími 32410 og 36191. TIL SÖLU eru í dag meðal annars: 2ja herb. 50 ferm. íbúð við Sel- ás. Útborgun 50 þús. 3ja herb. ný kjallaraíbúð í Hlíðunum. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Bragagötu. Timburhús, góð- ar geymslur og lóð. 3ja herb. íbúð á 3. hæð á hita- veitusvæði í austurbænum. 3ja herb. kjallaraíbúð við Skipasund. Sér hiti, ser inn- gangur. Útborgun um 100 þús. 3ja herb. kjallaraibðir á Sel- tjarnarnesi rakalausar í of- an j arðarkjöllurum. 4ra herb. glæsileg íbúð á ann- arri hæð við Barmahlíð. Eitt herbergi í kjallara. 4ra herb. 3ja hæð við Goð- heima. Gott útsýni. 4ra herb. íbúð um 110 ferm. við Rauðalæk. 4ra herb. 1. hæð ásamt um 50 ferm. bílskúr innréttuðum sem verkstæði í Smáíbúða- hverfinu. 4ra herb. íbúð á Teigunum. 5 herb. glæsileg 2. hæð ásamt þrem herb. í risi og bílskúr í Hlíðunum. Lítið forskallað einbýlishús á stórri eignarlóð í Kópavogi. 3ja íbúða hús ásamt bílskúr í Vogunum. 6 herb. einbýlishús við Ing- ólfsstræti. 8 herb. einbýlishús á eignalóð rétt við Miðbæinn. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð í steinhúsi á hita- veitusvæðinu, helzt á róleg- um stað. Fasteigna- og lögfrceðistofan Hafnarstræti 8, sími 19729 TIL SÖLU 4ra herb. vönduð íbúð við Goðheima. 4ra herb. kjallari við Lang- holtsveg. 4ra herb. einbýlishús við Langholtsveg. 4ra herb. einbýlishús í smíð- um, af sérstökum ástæðum. Selst það mjög ódýrt og með lítilli útborgun. 3ja herb. íbúð við Suourlands braut. Útb. 70 þúsund. 3ja herb. íbúð við Þverveg. Sanngjarnt verð og útb. 3ja herb. stór glæsileg íbúð á 3. • hæð í sambýlishúsi í Vesturbænum. 4ra og 5 herb. íbúðir í smið- um á hitaveitusvæði í Vest urbænum. Einbýlishús og raðhús í stóru úrvali. t*- Utgerðarmenn Trillur og bátar til sölu. — 1 tonn 2 tonn ..,% tonn 5 tonn 5% tonn 12% tonn 16 tonn 17 tonn 18 tonn 20 tonn 21 tonn 23 tonn 25 tonn 37 tonn 40 tonn 47 tonn 51 tonn 53 tonn 92 tonn 8 hundruð mála skip selst með sanngjörnu verði, ef samið er strax. Austurstræti 14. — Sími 14120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.