Morgunblaðið - 22.05.1959, Side 17

Morgunblaðið - 22.05.1959, Side 17
'östudagur 22. maí 1959 MORCUNfíLAÐlÐ 17 — Siða S.U.S. HINN 30. apríl var Félagsheimili Hrafnagilshrepps vígt og tekiS í notkun. Stenöur það í Hrafnagils landi á sléttum eyrum, rétt sunn- an við hið gamla þinghús hrepps- ins. IHaut það nafnið Laugar- borg, en það er hitað upp með vatni úr Hrafnagilslaug. Eigend- ur þess eru sveitarfélag Hrafna- gilshrepps, CMF Framtíð og Kvenfélagið Iðunn. Byggingameistari var Þórður Friðbjarnarson, er áður hefur hyggt tvö félagsheimili í Eyja- firði. Heimili þetta mun vera eitt hið stærsta og nýíízkulegasta sinnar tegundar. Við vígsluna var mik- ill mannfjöldi viðstaddur. Auk hreppsbúa voru gamlir Hrafna- gilshreppsbúar búsettir á Akur- eyri og í nágrannasveitum þar mjög fjölmennir. — Ljósm.: vig. Skólaslit í Hveragerði Barnastúka HÖFN, Hornafirði, 20. maí. — Barnastúkan Rósin minntist 30 ára afmælis síns með samkomu í samkomuhúsinu á Höfn í gær- kvöldi. Leikið var leikritið Bárð- ur í Djúpadal eftir Hannes J. Magnússon, skólastjóra. Síðaa var upplestur og ávörp og að lok- um flutti umsjónarmaður stúk- unnar, Óskar Helgason, stöðvar- stjóri, ræðu. Leiktjöld málaði Páll Imsland. — Gunnar. HVERAGERÐI, 13. maí. — Barna- og miðskólanum í Hvera- gerði var slitið föstudaginn 1. maí kl. 2 e. h. að viðstöddum fjölda .nanns. Skólastjóri er Valgarð Run- ólfsson. Nemendur voru í vetur alls 210 og 16 kennarar, fastir og lausráðnir, voru við skólann. Er þá meðtalinn einn kennari í Þor- lákshöfn. Þar er ekkert skólahús, og er algjörlega undir hælinn lagt hvort skólinn fær inni næstu vetur. í barnaskólanum voru 140 nem endur, en í miðskólanum 70, þar af 11 í 3. bekk. Af þeim búa 5 nemendur sig undir að þreyta landspróf. Hæsta einkunn yfir skólann hlaut Erla Björk Stein- þórsdóttir,'í 1. bekk miðskólans, 9,11. Við unglingapráfið hlaut Elísabet Björk Snorradóttir hæsta einkunn 9,06, en við fulln- aðarpróf hlaut Sigurbjörg Aðal- steinsdóttir hæsta einkunn 8,76. Ýmis fyrirtæki og félög í Hvera- gerði gáfu verðlaun fyrir hæstu einkunnir í nokkrum namsgrein-' um. Félagslíf var gott meðal nem- enda í vetur, haldnar nokkrar kvöldskemmtanir, auk árshátíð- ar og auk þess fóru nemendur Aðalfundur Kaupmamta samtaka íslands 540 verzlanir víðs vegar um landið Í samiökunum I fella niður stóreignaskafctinn, setja sem fyrst heildarlöggjöf um AÐALFUNDUR Kaupmannasam! skattkerfi ríkis og bæjar- og taka íslands (áður Sambands smá 1 sveitarfélaga og endurskoða nú söluverzlana) var haldinn 29. Iþegar gildandi útsvarskerfi apríl sl. Flutti form. ávarpsorð og | Þá var á fundinuum ræ‘t um ræddi um nauðsyn á menntunj tryggingamál kaupmanna, lífeyr- afgreiðslufólks, en framkvæmdal issjóð þeirra og lagt til að Verzl- stjóri flutti skýrslu félagsstjórn- unarsparisjóðnum yrði breytt í ar. Á fundinum voru rædd mörg | Verzlunarbanka íslands. Þá var mál og urðu umræður fjörugar samþykkt tillaga um Osta- og nokkrum sinnum til Reykjavík- ur, m. a. í Þjóðleikhúsið. Það sem einkum háir starfi skólans eru húsnæðisþrengslín. Taka varð á leigu húsnæði úti í þorpinu fyrir ljósböð og inn- rétta eina kennslustofuna fyii leikfimisal. Fólki fer ört fjölg- Framh. af bls. 11 tök í Austurríki, þar á meðal Stúdentasamband Austurríkis, hin geysifjölmennu æskulýðs- samtök kaþólskra og æskulýðs- samtök Þjóðflokksins, tekið upp aktíva baráttu gegn því, að heimsmótið verði haldið í Vín. f byrjun marz gerðu stúdentar verkfall við háskólana til þess að mótmæla því, að ríkisstjórnin veitti kommúnistum leyfi til að halda mótið í Vín. Verkfallið var algert enda studdu prófessorar það. Þá voru haldnir geysifjöl- mennir útifundir á vegum æsku- lýðssamtakanna og íarið í mót- mælagöngu um götur Vínar til þess að vekja athýgli á andstöðu æskunnar. Talið er, að um 20—30 þúsundir hafi tekið þátt í göng- unni, eða mun fleiri en fyrir- hugaðir þátttakendur verða. Kommúnistar kveinka sér mjög undan baráttu austurrískr- ar æsku gegn heimsmótinu, en þeir skyldu ekki gleyma því, að austurrísk æska var sniðgengin og ekki spurð ráða, þegar móts- staöurinn var ákveðinn, og vegna nálægðarinnar við Ungverja- land er æskulýður Austurríkis vel á verði gegn áróðursbrellum og voru samþykktar margar til lögur. Sigurður Magnússon hafði framsögu um verðiagsmál og var samþykkt tillaga þar sem fund- urinn taldi núverandi verðlags- ákvæði óraunhæf og ósanngjörn og ítrekaði fyrri kröfur samtak- anna um að heilbrigð samkeppni verði látin ráða verðmynduninni. Björn Ófeigsson hafði fram- sögu um gjaldeyris- og innflutn- ingsmál. Var um þau mál sam- þykkt tillaga þar sem harmað er, að viðskipti íslendinga hafi færzt of mikið til vöruskipta- landa, sem fullnægi ekki kröfum um vörugæði. Var lögð áherzla á, að viðskiptum yrði beint til landa, sem hefðu betri vörur á boðstólum og greiddu í frjáls- um gjaldeyri. Einnig var lögð áherzla á, að flutningsmálum yrði skipað þannig, að sem minnst röskun yrði á viðskipta- lífinu. Sigurliði Kristjánsson hafði framsögu um skattamál og var samþykkt að skora á Alþingi að smjörsöluna s.f., þar sem mót- mælt var eindregið, að selja allt smjör undir sama merki og lýst yfir óánægju vegna minnkandi þjónustu fyrirtækisins gagnvart kaupmönnum. Var skorað á fyr- irtækið að endurskoða afstöðu sína. Samband smásöluverzlana var stofnað árið 1950, en í Kaup- mannasamtökum íslands eru nú 40 verzalanir víðsvegar ura landið. Stjórn Kaupmannasamtakanna skipa þessir fulltrúar: Páll Sæ- mundsson, formaður, Björn Ó- feigsson, varaformaður, Björn Jónsson, ritari, Þorvaldur Guð- mundsson, gjaldkeri og með- stjórnendur: Björn Guðmunds- son, Björn Pétursson, Eggert Kristinsson, Hafliði Jónsson, Hendrik Berndsen, Jóhann Pét- urssón, Jón Guðmundsson, Ólaf- ur Þorgrímsson, Óskar NorS- mann, Sigurður Ó. Ólafsson, Sig- urliði Kristjánsson, Stefán Sig- urðsson og Sverrir Sigurjónsson. (Frétt fra K.í.) andi í Hveragerði og Ölfusi og kommúnista. Við skulum t. d. búast má við, að innan skamms hugsa okkur, að Hitler hefði hug kvæmzt að halda „heimsmót æsku fyrir friði og vináttu" i Svíþjóð skömmu eftir hernám Noregs og Danmerkur. Ætli sænskur æskulýður hefði tekið því þegjandi og hljóðalaust, jafn vel þótt ríkisstjórn hinnar hlut- lausu Svíþjóðar hefði veitt leyfi til slíkrar hátíðahalda? Dæmið er hliðstætt. Hér er ekki rúm til að rekja mótmælabaráttu aust- urrískrar æsku gegn festivalinu, en það verður gert nákvæmar síðar, ef tilefni gefst til. Mikil- vægast er, að menn geri sér Ijóst, að þátttaka í mótinu er bein verði að byggja viðbótarálmu við skólann, til að bæta úr mestu húsnæðisvandræðunum. Að loknum skólaslitum var opnuð sýning á teikmngum og handavinnu nemenda. Guðlaug Björnsdóttir, handavinnukennari stúlkna i ík upp þá nýbreytni að skreyta sýningarsalinn með blóm um frá Garðyrkjustöð Páls Mic- helsens. móðgun við æsku og stúdenta í Austurríki. Þáttur WFDY og IUS íslenzkir kommúnistar virðast skammast sín fyrir hlut- deild fyrrnefndra alþjóðasam- taka kommúnista að festivalinu. Þótt þau séu álitin óhreinu börn- in hennar Evu meðal ísl. komm- únista, þá kæra samtökin sjálf sig ekki alltaf um að fara í felur, heldur beinlínis stæra sig af á- hrifum sínum á mótxnu. í Þjóðviljanum 12. marz sl. er því mótmælt, að samtökin séu kommúnistisk af því að stjórnar- skrár þeirra séu „síður en svo kommúnískar". Rétt er nú það, en minna mætti á orð Sverris Kristjánssonar í sama blaði 19. apríl: „í hinni rúmhelgu tilveru þjóðanna ræður bókstafur stjórn arskrárinnar ekki úrslitum, svo sem dæmin sanna“. Þetta á al- veg sérstaklega við IUS og WFDY. Þessi samtök skipulögðu ein að öllu leyti 4 fyrstu heims- mótin, eins og viðurkennt er 1 Þjóðv. 19. febr. (Þar er meira að segja viðurkennt, að 2. og 3. mótið hafi verið „mjög undir áhrifum kalda stríðsins“. Þessi samtök eru enn aðalskipuleggj- endur mótanna. Á þingi WFDY hafi nú „um langan tíma verið frumkvöðull heimsmótanna“. Á þingi sömu samtaka í Kiev í ág. 1957, var einnig samþykkt að leggja fyrir framkvæmdastjórn- ina að hefja undirbúning næsta mótsins ] heimsmóts. Þess má og geta, að boðsbréfin til stofnfundar alþjóð legu undirbúningsnefndarinnar komu öll frá WFDY. Áhugi WFDY á mótunum kemur og fram í því, sem framkvæmda- stjóri samtakanna segir í „World Youth“ nr 8, 1958: „WFDY og meðlimasamtök þess ásamt mörg um öðru.n samtökum taka þátt í undirbúningsstarfsemi 7. festi- valsins til þess að tryggja góðan árangur þess“. (sjá á baksíðu) Einnig skal minnt á ummæli i „Komsomolskaja Pravda“ 14. ág. 1958: „Heimsmótið er orðið að merkilegri erfðavenju innan hinn ar alþjóðlegu æskulýðshreyfing- ar .. Þessi mót stuðla að sam- einingu lýðræðislegra afla í kapí talískum ríkjum og nýlendum og sannfæra þau, að einungis með sameiginlegri baráttu þeirra er hægt að varðveita frið á jörðu og tryggja æskunni betri fram- tíð. Með hverju nýju heimsmóti streyma nýjar milljónir ungra manna og kvenna frá öllum álf- um hnattarins inn í raðir IUS og WFDY. IUS lætur sinn hlut heldur ekki eftir liggja. I bækl- Jóhann Pálmason V erzlunarmaður Minning f DAG verður jarðsettur frá Foss- vogskapellu Jóhann Pálmason, verzlunarmaður frá Hvamms- tanga. Hann andaðist á Landsspítalan- um 17. þ.m. eftir mikla skurðað- gerð og nokkurra vikna erfiða sjúkdómslegu. Jóhann var i^eddur 29. okt. ár- ið 1887 að Felli í Sléttuhlíð, Skaga fjarðarsýslu, sonur hjónanna Pálma Þóroddssonar prests og konu hans Önnu Jónsdóttur. Framan af aldri dvaldist Jó- hann hjá foreldrum sínum, en stundaði síðan nám í Gagnfræða- skóla Akureyrar. Á yngri árum vann Jóhann ýmsa algenga vinnu, stundaði m. a. sjósókn. Árið 1912 réðst hann verzlunarmaður til mágs sins, Péturs Péturssonar kaupm. á Ak- ureyri og starfaði þar unz sú verzlun hætti störfum. Nokkru síðar eða 1927 réðist Jóhann til Sigurðar Pálmasonar kaupm. á Hvammstanga og vann þar alla tíð siðan við verzlunar- störf, eða 32 ár, þar til á sl. vetri að hann varð að láta af störfum sökum veikinda. Allan starfstíma sinn á Hvamms tanga var Jóhann heimilismaður ingnum „This is the IUS“ stend- ur á bls. 61: „Það eru einungis samtök eins og IUS og WFDY, sem geta skipulagt slík mót (festivöl) með góðum árangri". Sjálfur hlutleysispáfinn Nehru treystist ekki til þess að leyfa WFDY til þess að halda þing sitt í Indlandi, þar eð ríkisstjórn hans sagðist álíta, að WFDY stuðlaði að kalda stríðinu í heim- inum. Nákvæmlega sama gildir um IUS, og er þarflaust að hafa fleiri orð um hið pólitiska eðli þessara samtaka að sinni. Þó mætti að lokum geta þess, að fyrsti varaforseti WFDY er sjálf ur Alexander Nikolajevitsj Shel- epin, foringi sovézku ríkisleyni- þjónustunnar (KGB, áður NKVD og MVD), og er hann eftirmaður þeirra Serovs og Beria. Hvernig litist kommúnistum á, ef Allan Dulles, forstöðumaður FBI, yrði T., jafnáhrifamikill í WAY (Alþjóð- Johann Palmason reyndist í lega Æskulýðssambandinu), og húsbænda sinna frú Steinvarar og Sigurður Pálmasonar. starfi sínu hinn traustasti mað- ur, samvizkusamur og heiðarleg- ur svo af bar og mátti ekki vamm sitt vita. Gilti þar einu hver í hlut átti. Að eðlisfari var Jóhann hjarta hlýr og viðkvæmur, en á yfir- borðinu fremur hrjúfur og bland- aði ekki geði við hvern sem var. Barngæzku Jóhanns var við- brugðið og munu börnin á hinu mannmarga heimili á Hvamms- tanga lengi minnast gjafmildi hans og viðleitni til að verða við óskum þeirra. Jóhann kvæntist ekki, en eign aðist eina dóttur barna, Freyju, sem búsett er á Akureyri. Kæri Jóhann. — Við hinztu kveðju fylgja þér einlægar þakk- ir heimilisfólksins á Hvamms- tanga, þess sem heima er og hins sem flutt er í burtu fyrir langa og trygga vináttu, og heiðarleika í starfi. Ástvinum Jóhanns færi ég fyllstu samúðarkveðjur, sér í lagi systur hans Bryndísi, og manni hennar Steindóri Gunnlaugssyni, er veittu honum ástúð og um- hyggju í svo ríkum mæli til hinztu stundar. Sig. Magnússon. er þó ólíku sama.. að jafna? Aðalfundur Félags búsálialda- og járnvörukaup- marma AÐALFUNDUR Félags bús- áhalda- og járnvörukaupmanna var haldinn 16. aprrl. Formaður var endurkjörinn Björn Guð- mundsson. Meðstjórnendur voru kosnir Páll Jóhannesson og Sig- urður Sigurðsson, og í varastjórn Hannes Þorsteinsson og Jón Þórðarson. Aðalfulltrúi í stjórn Sambands smásöluverzlana var kosinn Björn Guðmundsson og Guð- mundur Jónsson til vara. Fundurinn samþykkti að félag- ið gengi í International Federa- tion Of Ironmongers And Iron Merchants Association (I.F.L.A.), sem eru alþjóða samtök slíkra félaga, en I.F.I.A. hefur nú starf- að í 50 ár.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.