Morgunblaðið - 25.08.1959, Blaðsíða 4
4
MORCVNBl 4ÐIÐ
Þriðjudagur 25. Sgúst 1959
1 di er 237. dagur ársins.
Þriöjudagur 25. ágúst.
Árdegisflæöi kl. 10:43.
SíÖdegisflæði kl. 23.00.
Slysavaröstofan er opin allan
sólarhringinn. — Læknavöröur
L.R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Holtsapótek og Garðsapótek
eru opin alla virka daga frá kl.
9—7, laugardaga 9—4 og sunnud.
Hafnarf jaröarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
dag kL 13—16 og kl ’O—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
una 22.—28. ágúst, er Ólafur
Emarsson, sími 50952.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
IHjönaefni
Síðastliðinn laugardag opin-
beruðu trúlofun sína í Edinborg,
Skotlandi, ungfrú Asta Þ. Hall-
dórsdóttir, Drápuhlið 12, Reykja
vík, og John Alexander, bygg-
ingarverkfræðingur, Edinborg.
Skipin
Hf. Eimskipafélag fslands. —
Dettifoss fór frá Bremen 23. 8.
til Leningrad og Helsingfors. —
Fjallfoss fór frá Hamborg 24. 8.
til Hull og Reykjavíkur. Goða-
foss er í Reykjavík. Gullfoss fór
frá Leith 24. 8. til Reykjavíkur.
Lugarfoss kom til Aarhus 24. 8.
for þaðan til Riga. Reykjafoss
er væntanlegur til Reykjavíkur
í kvöld. Selfoss fór frá Stokk-
hólmi 24. 8. til Riga. Tröllafoss
fór frá Vestmannaeyjum 22. 8.
til Rotterdam. Tungufoss var
væntanlegur til Reykjavíkur í
morgun.
Eimskipafélag Reykjavíkur hf.
Katla er í Akranesi, fer þaðan
í dag til Keflavíkur og Hafnan
fjarðar. Askja er væntanleg til
Reykjavíkur í fyrramálið.
Skipadeild SÍS. Hvasafell fór
21. þ. m. frá Stettin áleiðis til
Reykjavikur. Arnarfell fór í gær
frá Raufarhöfn áleiðis til Finn-
lands. Jökulfell er í New York.
Dísarfell fór í gær frá Akranesi
áleiðis til Reyðarfjarðar, Húsa-
víkur og Akureyrar. Litlafell
losar á VestfjarðahÖfnum. —
Helgafell kemúr tíl Akureyrar
í dag. Fer þaðan til Dálvíkur,
Húsavíkur, Siglufjarðar, ísa-
fjarðar, Stykkishólms og Reykja
víkur. Hamrafell fór í morgun
frá Reykjavík áleiðis til Batúm.
|Flugvélar
Loftleiöir. Leiguflugvél Loft-
leiða er væntanleg frá Stafangri
og Ósló kl. 19.00 í dag. Hekla er
væntanleg frá London og Glas-
gow kl. 21 í dag. F.dda er vænt-
anleg frá New York kl. 8.15 í
fyrramálið. Fer til Ósló og Staf-
angurs kl. 9.45.
1U Ymislegt
Vestur-íslendingur þakkar. —
Nú, þegar ég er að kveðja ætt-
land mitt, vil ég þakka frændum
og vinum, sem stuðlað hafa að
því, að ég gat komið heim. Ég
hef eignast á þessu sumri nýja
vini, sem ekkert hafa látið ógert
til þess að greiða götu mína. Það
er eins og allar hendur hafi ver-
ið útréttar til þess að gera dvöl
mína hér sem ánægjulegasta og
nú síðast, 12. þ. m., með því að
halda mér fjölmennt samsæti, og
gefa mér þannig kost á að kveðja
íjölmarga vini mína. Ég vil einn-
ig senda vinum mínum út um
allt land mínar hjartans kveðjur.
Hjartans þakkir.
Kristin Kristjánsson.
Keflavíkurprestakall. — Séra
Röngvaldu'- Jónsson er til við-
tals að Klapparstíg 7 í Keflavík
(sími 10) miðvlkudaga og laug
ardaga kl. 17—19. Aðra virka
daga í síma 3-2249 í Rvík kl.
19—20,30.
Pennavinur. Maria Luisa da
Silva Ferreira, Rua Filipe da
Mata, 30 Lisabon — N Portugal.
Aheit&samskot
Áheit og gjafir á Strandakirkju.
Afh. Mbl. J. Á. 50; Sigríður 15)
landsleikur 100; gamalt áheit J.
1000; S. N. 20; ungur sjómaður
100; þrjú áheit 70; kona 25; N.
Ó. 100; S. Þ. 50; G. J. 50; Ó. G.
J. 100; S. Þ. 25; B. Þ. 50; H. M.
200; frá gamalli konu 100; S. O.
S'. 100; X. 13 100; I. G. 500; Þ. G.
100; gjöf og áheit frá N. N. 500.
Sólheimadrengurinn. S. M. 150.
• Getigið •
áölugengi:
1 Sterlingspund ..
1 Bandaríkjadollar
1 Kanadadollar
100 Danskar kr......
100 Norskar kr. ....
100 Sænskar kr......
100 Finnsk mörk ....
1000 Franskir frankar
100 Belgískir frankar
100 Svissneskir frank.
100 Gyllini ........
100 Tékkneskar kr. ..
100 V.-þýzk mörk ..
1000 Lírur .........
100 Austurr. schill. ..
kr.
45,70
16,32
16,82
236.30
228.50
315.50
5,10
33,06
32,90
376,00
432,40
226,67
391.30
26,02
62,78
m
<($['^816
— Láttu þaö ckki áþig fá, þó
að brúðarkjóllinn lykti af möl-
kúlum.
— Kurteisasti maðurs em ég
hef hitt var fyrsti húsbóndinn
minn.
— Hvað áttu við?
— Þegar hann ætlaði að reka
mig, kallaði hann mig ir.n á
skrifstofuna og sagði:
— Ég veit ekki hvernig við
getum án þín verið, en við ætl-
um samt að reyna það frá 1.
apríl.
Gamall karl burstar skó sína
fyrir framan dyr hótelherbergis.
Hótelstjórinn gengur framhjá og
segir:
«— Hef ég ekki sagt yður að
fara niður í kjallara til að bursta
skó?
— Jú, það er alveg rétt. En
þér verðið að fyrirgefa að það
er Skoti sem á þessa skó og
hann liggur hinum megin. við
dyrnar og heldur í reimarnar.
Söfn
BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
Sími 1-23-08.
Aðalsafníð, Þingholtsstræti 29A: —
Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22,
nema laugardaga kl. 13—16. Lestrarsal-
ur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl.
10—12 og 13—22, nema laugardaga kl.
10—12 og 13—16.
Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild
fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21,
miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19.
Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn:
Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 17—19.
Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns-
deild fyrir börn og fullorðna: Alia
virka daga, nema laugardaga, kl.
17.30—19.30.
ÚtibúiS Kfstasundi 2C: — Útlánsdeild
fyrir börn og fullorðna: Mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19.
Minjasafn bæjarins, safndeild
in Skúlatúni 2, opin daglega kl.
2—4 sd. — Árbæjarsafn kl. 2—6.
— Báðar safndeildirnar lokaðar
á mánudögum.
Listasafn Einars Jónssonar,
Hnitbjörgum, er opið daglega frá
kl 1.30 til 3.30 síðd.
Listasafn ríkisins er opið
þriðjudaga, fimmtudaga og laug
ardaga kl. 1—3, sunnudaga kl.
1—4 síðd.
Þjóðminjasafnið: — Opið sunnu
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl. 1—3.
Náttúrugripasafnið: — Opið á
LITLA HAFMEYJAN - Ævintýri eftir H. C. Andensen
Hún var færð í hin dýrlegustu
klæði úr silki og músselíni, og
hún var fegurst allra í höllinni
— en hún var mállaus og gat
hvorki talað né sungið. — Fagr-
ar ambáttir, klæddar pelli og
purpura, komu fram og sungu
fyrir kóngssoninn og hátignirn-
ar, foreldra hans. Ein þeirra
söng allra bezt, og kóngssonur-
inn klappaði og brosti til henn-
ar, en þá varð litla hafmeyjan
döpur í bragði, því að hún vissi,
að hún hafði sjálf sungið miklu
betur. Og hún hugsaði með
sjálfri sér: „Ó, ef hann bara
vissi, að ég hef fórnað söngrödd
minni um alla eilífð til þess að
geta verið hjá honum“.
Ambáttirnar svifu í unaðs-
um dansi við hinh fegursta hljóð
færaslátt. Þá lyfti litla hafmeyj- |
an fögru, hvítu handleggjunum j
sínum, tyllti sér á tær og sveif út j
á gólfið. Og hún dansaði betur
en nokkur hinna. Yndisþokki
hennar varð augljósari við j
hverja hreyfingu, og augu henn-
ar töluðu næmara máli til hjart-
ans en söngur ambáttanna.
Allir voru gagnteknir hrifn-
ingu, einkum kóngssonurinn. —
Hann kallaði hana litla mun-
aðarleysingjann sinn, og hún
dansaði æ ákafar, þótt henni
þætti sem hún stigi á beitta
hnífa í hvert sinn, sem fætur
hennar snertu gólfið. ■— Kóngs-
sonur sagði, að hún skyldi alltaf
vera hjá sér, og henni var leyft
að sofa á flauelskodda fyrir ut-
an dyrnar hjá honum.
Hann lét sauma henni karl-
mannsföt, svo að þau gætu farið
saman í útreiðar. Þau riðu um
ilmandi skóga, og grænar grein-
arnar slógust um axlir hennar,
en smáfuglarnir sungu í liminu.
Hún gekk með honum upp á há
fjöll, og þó að blæddi úr fótum
hennar svo að alir sáu, hló hún
aðeins að því og fylgdi honum
eftir, unz þau sáu skýin svífa
fyrir neðan sig, eins og þar færi
hópur fugla á flugi til framandi
landa.
Þegar aðrir voru sofnaðir í
höll kóngssonar, gekk hún út á
breiðu marmaratröppurnar og
kældi brennheita fætur sína með
því að stinga þeim niður ísvalan
sjóinn. Og þá varð henni hugsað
til hinna, sem í djúpinu dvöldust.
FLRDIIM AND
Borgaði sig ekki
sunnudögum kl. 13:30—15, og
þriðjudögum og fimmtudögum
kl. 14—15.
Lestrarfélag kvenna, Rvík.:
Bókasafn félagsins, Grundarstíg
10. er opið til útlána hvem
mánudag í sumar kl. 4—6 og 8—
9 e. h.
Læknar fjarverandi
Alma Þórarinsson 6. ág. í óákveðinn
tíma. Staðgengill: Tómas Jónasson.
Arinbjörn Kolbeinsson um óákveðinn
tíma. Staðg.: Bergþór Smári.
Ámi Björnsson um óákveðinn tíma.
Staðg.: til 16. sept. Hinrik Linnet.
Bergsveinn Ólafsson fjarv. 20.—26.
ágúst. Staðg.: Árni Guðmundsson og
Úlfar Þórðarson.
Björn Guðbrandsson frá 30. júlf.
Staðg.: Henrik Linnet til 1. sept. Guð-
mundur Benediktsson frá 1. sept.
Brynjúlfur Dagsson héraðslæknir
Kópavogi tíl 30 sept. Staðg.: Ragnhildur
Ingibergsdóttir, viðtalst. í Kópavogs-*
apóteki kl. 5—7, laugardag kl. 1—I,
sími 23100.
Daníel Fjeldsted fjarv. til 29. ágúst.
Staðg.: Stefán Bogason, Reykjalundi
og Kristinn Björnsson.
Erlingur Þorsteinsson til 2. sept. ^
Staðg.: Guðm. Eyjólfsson.
Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn«
et.
Eyþór Gunnarsson frá 15. ág. í mán*
aðartíma. Staðg.: Victor Gestsson.
Friðrik Einarsson til 1. sept.
Gísli Ólafsson um óakveðinn tíma.
Staðg.: Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50.
Viðtalst. 3,30—4,30 nema laugard.
Grímur Magnússon, fjarverandi til
21. ágúst. — Staðg.: Jóhannes Björns-
son.
Guðjón Klemenzson, Njarðvíkum, 3.
—24. ágúst. Staðg.r Kjartan Ólafsson,
héraðslæknir, Keflavík.
Gunnar Benjamínsson til 25. ágúst.
Staðg.: Jónas Sveinsson.
Gunnlaugur Snædal þar til í byrjun
sept. Staðg.: Sigurður S. Magnússon,
Vesturbæjarapóteki.
Halldór Arinbjarnar til 16. sept..
Staðg: Hinrik Linnet.
Halldór Hansen frá 27. júlí i 6—7 vik*
ur. Staðg.: Karl. S. Jónasson.
Haraldur Guðjónsson fjarv. frá 25.
ágúst. — Staðg.: Karl S. Jónasson.
Hjalti Þórarinsson um óákveðinn
tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson.
Jónas Bjarnason til 1. sept.
Kristján Hannesson í 4—5 vikur. Stað
gengill: Kjartan R. Guðmundsson.
Kristján Jóhannesson læknir, Hafn-
arfirði frá 15. ág. í 3—4 vikur. Staðg.;
Bjarni Snæbjörnsson.
Kristján Sveinsson fram í byrjun
sept. Staðg.: Sveinn Pétursson.
Kristján Þorvarðsson til 1. sept. Stað
gengill: Eggert Steinþórsson.
Magnús Ólafsson til 1. sept. Staðg.r
Guðjón Guðnason.
Oddur Ólafsson frá 5. ágúst í tvær
til þrjár vikur. — Stg.: Árni Guð-
mundsson.
Ófeigur Ófeigsson til 23. ág. Staðg.:
Bjarni Bjarnason, Sóleyjargötu 5.
Ólafur Þorsteinsson til 10. sept. Stað-
gengill: Stefán Ólafsson.
Páll Sigurðsson, yngri frá 28. júlí.
Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50,
sími 15730, heima sími 18176. Viðtals-
tími kl. 13.30 til 14,30.
Skúli Thoroddsen. Staðg.: Guðmund-
ur Bjarnason, sími 19182. Viðtalst. kl.
3—4. Heimasími 16976 og Guðmundur
Björnsson, augnlæknir.
Stefán P. Björnsson óákveðið. Staðg.:
Oddur Árnason, Hverfisg. 50, sími 15730
heima 18176 Viðtalt.: kl. 13,30—14,30.
Valtýr Albertsson til 30. ág. Staðg.:
Jón Hj. Gunnlaugsson.
Valtýr Bjarnason óákveðiö. Staðg.:
Tómas A Jónasson.
Viðar Pétursson fjarv. til 6. sept.
Víkingur H. Arnórsson verður fjar-
veraaidi frá 17. ágúst til 10. sept. —
Staðgengill Axel Blöndal, Aðalstr. 8.
Þórður Möller til 18. ág. Staðg.:
Ólafur Tryggvason.
Þórður Þórðarson til 27. ágúst. Staðg:
Tómas Jónsson.