Morgunblaðið - 25.08.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.08.1959, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 25. ágúst 1959 MORCU1VBLAÐ1Ð 5 íbúðir til sölu Höfum m. a. til sölu: 2ja herberg-ja nýja íbúð á hæð við Rauðalæk. 2ja herbergja íbúðir í stein- húsi við Freyjugötu. 2ja herbergja íbúð á hæð við Hringbraut. 2ja herbergja fokhelda íbúð í Laugarási. 2ja herbergja íbúð á hæð við Rauðarárstíg. 2ja herbergja ódýr íbúð í risi við Hrísateig. 3ja herbergja ný íbúð á jarð- hæð við Rauðalæk. 3ja herbergja íbúð í risi við Drápuhlíð. 3ja herbergja íbúð í risi við Blönduhlíð. 3ja herbergja íbúð á hæð við Laugaveg. 3ja herbergja íbúð á hæð við Hjallaveg. 4ra herbergja íbúð á hæð, í steinhúsi, við Miðtún. Hita veita. íbúðin er laus til íbúðar. 4ra herbergja ný íbúð á hæð, við Brávallagötu. Sér hita- veita. 4ra herbergja íbúð með stór- um verkstæðisskúr, við Kjartansgötu. 4ra herbergja ný íbúð við Austurbrún. 4ra herbergja nýleg íbúð við Skaftahlíð. 4ra herbergja íbúð á hæð við Garðastræti. 4ra herbergja ný íbúð á 1. hæð við Álfheima. 4ra herbergja íbúð við Loka- stíg. 5 herbergja hæð með bílskúr við Sigtún. 6 herbergja ný íbúð á hæð við Rauðalæk. 5 herbergja íbúð á III. hæð við Rauðalæk. Einbýlishús, stór og smá, víðs vegar um bæinn, í Kópa- vogi, Smáíbúðarhverfi og víðar. Ibúðir í smíðum. — Málflutr.ingsskrifstofa VAGMS E. JÖNSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. Til sölu 1—6 herb. íbúðir í Reykjavík, Kópavogi og víðar. 130 ferm. fokhelt verzlunar- húsnæði í sambýlishúsi við Ðalbraut. 100 ferm. og 108 ferm., 4ra herb. íbúðir í sambýlishúsi, við Stóragerði. íbúðirnar seljast fokheldar með mið- stöð og utanhúss pússningu eða tilbúnar undir tréverk, með öllu sameiginlegu full- pússuðu. Hagstætt verð. 4ra og 5 herb. íbúðir við Hvassaleiti. 4ra herb. íbúðarhæð ásamt 3ja herb. kjallaraíbúð, við Efsta sund. 5 herb. íbúð við Rauðalæk, — Tvennar svalir. Tvöfalt gler í gluggum. Höfum kaupanda að 200 ferm. iðnaðarhúsnæði. Höfum kaupanda að einbýlis- húsi, á góðum stað í Rvik eða á Seltjarnarnesi. Mikil útborgun. Hef kaupendur að góðum 2ja herb. ibúðum, helzt á hita- veitusvæði. Miklar útborg- anir. Stefán Pétursson hdi. Málflutningur, fasteignasala. Laugavegi 7. — Sími 19764 Hús og íbúðir Til sölu lítið hús við Efsta- sund, kjallari og ein hæð. Einbýlishús á Seltjarnarnesi. Einbýlishús við Framnesveg. Hús við Víghólastíg i Kópa- vogi. Efri hæð og ris á Melunum. 4ra herb. íbúð við Birki- hvamm. Sér hiti, sér inn- gangur. Bílskúrsréttindi. — Sér lóð. 5 herb. íbúð á hitaveitusvæði. 3ja herb. íbúð á hæð við Langholtsveg. 2ja herb. íbúð á hitaveitu- svæði. — Lítið hús í Hveragerði. Byggingarlóð á Seltjarnarnesi o. m. fleira. Haraldur GuPmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 simar 15415 og 15414 heima. 7/7 sölu 2ja herb. kjallaraíbúð i Klepps holti. Sér inngangur, sér hiti, sér lóð. 1. veðr. laus. 3ja herb. íbúð við Birkihvamm Sér inngangur, sér hiti, sér lóð. Bílskúrsréttindi. 4ra herb. íbúð, tilbúin undir tréverk, við Holtagerði. Sér hiti, sér inngangur, sér þvottahús. 1. veðréttur laus. Hagstæðir skilmalar. 4ra herb. íbúðir við Kópavogs braut. Sér inngangur. Bíl- skúrsréttindi. Vandað einbýlishús við Digra nesveg. Alls 6 herb. o. fl. — Standsett lóð. Vandað einbýlishús við Skóla gerði. Alls 6—7 herb. o. fl. Lóð ræktuð og girt. Bílskúr. Vandað einbýlishús við Hlíð- arhvamm, hæð og kjallari. Lóð ræktuð og girt. Bílskúr. Ennfremur mikið úrval af öðrum íbúðum og einbýlis- húsum af flestum stærðum og gerðum, í smíðum og full búnum. Verð við flestra hæfi. Eignaskipti oft mögu- leg. — Fasteignaskrifstofan Laugavegi 28. — Sími 19545. Sölumaður: Guðm. Þorsteinsson 3Ja herb. íbúð i Hafnarfirði Til sölu rúmgóð ca. 80 ferm. 3ja herb. kjallaraíbúð í ný- legu steinhúsi í Suður-bæn- um. «, Verð kr. 175 þús. Útb. kr. 85 þús. Eftirstöðvar til 10 ára. — Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12 og 5—7. Litlar íbuðir i Hafnarfirði Til sölu m. a. 1 herb. og eld- hús við Hverfisgötu. Verð kr. 75 þúsund. 2ja herb. rishæð við Holts- götu. Verð kr. 80 þúsund. 2ja herb. neðri hæð, við Hraun brekku. Verð kr. 80 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð við Sel- vogsgötu. Verð kr. 110 þús. Árni Gunnlaugsson, hdl, Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764 kl. 10—12 og 5—7. íbúðir til sölu 1 stofa og eldhús við Hátún, Grænuhlíð og Breiðholtsveg 2ja herb. íbúðir við Barmahlíð Karfavog, Laugarnesveg, — Mosgerði, Nönnugötu og Skipasund. Útbor^un frá kr. 50 þúsund. Góð 3ja herb. ibúðarhæð við Hjarðarhaga. 3ja herb. ibúðarhæð í Norður- mýri. 3ja herb. kjallaraíbúð, alger- lega sér, við Faxaskjól. Rúmgóð 3ja herb. kjallaraibúð með sér inngangi og hita- veitu, í Hlíðarhverfi. 3ja herb. risibúðir við Braga- götu, Lindargötu, Nökkva- vog, Shellveg, Sörlaskjól og víðar. Útborgun frá kr. 90 þúsund. 4ra herb. íbúðarhæð, 112 ferm. með tvöföldu gleri í glugg um og tveir þriðju af lóð, í steinhúsi, við Kársnes- braut. Útb. kr. 130—150 þúsund. Ný 4ra herb. íbúðarhæð, 116 ferm, algerlega sér, við Austurbrún. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð við Brávallagötu. Sér hitaveita. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð, 110 ferm, mikið innréttuð með harðviði, við Heiðar- gerði. Nýleg 4ra herb. ibúðárhæð, 100 ferm, við Kleppsveg. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð við Langholtsveg. 4ra herb. íbúðarhæð, laus til íbúðar, við Lokastíg. Útborg un kr. 150 þúsund. 4ra herb. íbúðarhæð, 110 ferm. með sér hitalögn, við Tungu veg. 6 herb. íbúð í Hlíðarhverfi. Hæ>v og rishæð, nýtízku 4ra herb. og 3ja herb. íbúð í Hlíðarhverfi. Væg útborgun Einbýlishús, 2ja íbúða hús og stærri húseignir í bænum, m. a. á hitaveitusvæði. íbúðar- og verzlunarhús og iðnaðarhúsnæði í bænum. Nýtízku 2ja til 6 herb. íbúðir í smíðum og margt fleira. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e. h. 18546. Til sölu 2 herb. ný standsett kjallara- íbúð. Útb. kr. 100 þús. 2 herb. góð íbúð, jarðhæð. — Útb. 120 þús. 3 herb. risíbúð, lítið undir súð Einnig í sama húsi 4 herb. íbúð. 4 herb. íbúðarhæð í tvíbýlis- húsi. — 3 herb. ný íbúð við Birki- hvamm. 3 herb. íbúðarhæð við Þing- hólsbraut. Hagstæð lán áhvílandi. Fokheldar ibúðir 3 herb. hæð við Birkihvamm. 3 herb. jarðhæð við Birki- hvamm. Útb. kr. 40 þús. 4 herb. íbúð í Vesturbænum í Kópavogi. Tilbúin undir tré verk. Væg útborgun. Fasteignasala & lögfrœðistofa Sigurður Reynir Péturss., hrl. Agnnr Gústafsson, 1x11. Gísli G. ísleifsson, hdl. Björn Pcturssoni fasteignasala. » Austurstræti 14, 2. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78. TIL SOLU 3ja herb. hæð og tvö herb. í . risi, á hitaveitusvæði, í Hlíðarhverfi. 5 herb. íbúð við Rauðalæk. — íbúðin er 3ja ára. Sérstak- lega vönduð, sólrík og fal- legt útsýni. 3ja herb. 90 ferm. kjallara- íbúð í Vesturbænum. íbúð- in er 4ra ára gömul, vönd- uð og sérstaklega skemmti- legt eldhús. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á hitaveitusvæðinu. og víðar. Útb. frá kr. 60 þúsund. Einbýlishús á hitaveitusvæð- inu, Smáíbúðahverfi og í Kópavogi. / smiðum 5 herb. hæð í Heimunum. Sér miðstöð, bílskúrsréttindi. 5 herb. íbúð á Seltjarnarnesi. 3ja herb. jarðhæð í Kópavogi. Höfum kaupendur að 3ja herb. hæð, helzt í Hlíðun- um. — 5 herb. hæð. Bílskúr eða bíl- skúrsréttindi. Útborgun get- ur orðið mikil. FASTEIGNASALA Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar. Sölum.: Ólafur Ásgeirsson. Laugaveg 27. — Sími 11453. íbúðir til sölu 2ja herbergja við Skipasund, Sörlaskjól, — Freyjugötu, Hringbraut og víðar. — 3ja Herbergja Víðimel, Hverfisgötu, Holts- götu, Skipasundi, Hagamel, Glaðheima, Langholts /egi, Ás vallagötu og víðar. 4ra herbergja í Blönduhlíð, Lokastíg, Efsta- sund, Stórholt, plúss tvö í risi, Goðheima, Granaskjol, Brá- vallagötu, Langholtsveg og víðar. — 5 herbergja Rauðalæk, Goðheima, Hjarðar haga, Blönduhlíð, Bugðulæk, Flókagötu, Holtagerði, Skapta hlíð og víðar. 6 herbergja við Rauðalæk, Melunum og víðar. — Einbýlishus við Lokastíg, Digranesvegi, Vallargerði, Skólagerði, Hlíð- arveg og víðar í Kópavogi, Steinn Jönsson hdl lögfræðtskrifstofa, fasteignasala. Kirkjuhvbli. Símar 19090 — 14951. 7/7 sölu ný amerisk kápa nr. 14, ný- tízku gólfteppi, teiknivél, — barnakerra með poka, barna- rúm og ýmiss lítið notaður fatnaður, í dag cg næstu daga, Álfheimar 52, III. til vinstri. Utsalan Nælonsokkar, verð kr. 35,00 úllarsokkar, verð kr. 20,00 Bómullarsokkar, verð 15,00 Barnaleikbuxur, verð kr. 30,00 Kjólaefni alls konar, — verð frá kr. 20,00. \Jerzl. Jn^iLjar^ar ^ohn num íbúð 'Ung hjón, sem vinna bæðl útl, óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Góð umgengni — 4828“. Starfsmaður hjá erlendu sendi ráði óskar eftir 3ja herb. íbúð 1. okt. Tilb. leggist inn S afgr. blaðsins fyrir sunnudagskv., merkt: „4716“. TIL SÖLU íbúðir í smíðum 2ja herb. fokheld íbúð við Unnarbraut. 3ja herb. fokheld íbúð við Skaftahlíð, tvöfalt gler, sér hiti, sér inngangur. 4ra herb. fokheldar íbúðir við Álfheima. 3ja herb. íbúð við Glaðheima, að mestu fullgerð. 5 herb. íbúð við Glaðheima, tilbúin undir tréverk. 6 herb. íbúð á annarri hæð, við Unnarbraut, fokheld allt sér, hagkvæmt verð. 6 herb. íbúð við Sólheima, til- búin undir tréverk. 1. veðr. laus, mjög hagkvæmt lán á 2. veðr. Raðhús, stórt og rúmgott, á mjög góðum stað, fokhelt, með hita og vatnslögn. Tilbúnar ibúðir 2ja herb. íbúðir við Njálsgötu Vífilsgötu, Holtsgötu og Leifsgötu. 3ja herb. íbúðir við Holtsgötu, Bragagötu, Mávahlíð og Rauðarárstíg. 4ra herb. íbúðir við Bugðu- læk, Háteigsveg, Fálkagötu. 5 herb. íbúðir, við Grenimel, Kvisthaga og víðar. Einbýlishús við Miklubraut, Akurgerði, Teigagerði, . Bakkagerði, Tjarnarstíg, — Sogaveg í Kópavogi, við Skólagerði, Kópavogsbraut, Borgarholtsbraut, — Fífu- hvammsveg, Digranesveg, Hlíðarveg. , Húseign með þremur íbúðum, við Tjarnargötu. Nokkrar byggingalóðir á góð- um stað. — Höfum kaupendur að Húseigendur, höfum kaupend ur að íbúðum, 2ja til ( herb. Ennfremur einbýlis- húsum og íbúðum £ smíðunr; í mörgum tilfellum er unc háar útborganir að ræða. Hafið samband við skrifstofv okkar. — TRYGGINGAR FASTEI6HIS Austurstræti 10, 5. hæð. Sími 13428. Eftir kl. 7, sími 33983.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.