Morgunblaðið - 25.08.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.08.1959, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 25. águst 1959 MORCVWHT40ÍÐ 17 Verzlun til sölu Bóka- og ritfangaverzlun á góðum stað í bænum. Greiðsluskilmálar samkomulag. FASTEIGNASALA Aki Jakobsson — Kristján Eiríksson Sölumaður: Ólafur Ásgeirsson. Laugavegi 27. (Fyrirspurnum ekki svarað í síma) Hef kaupanda að góðri 5—6 herb. íbúð eða einbýlishúsi. — Má vera I Kópavogi. ÁRNI GUÐJÓNSSON hdi. Garðastræti 17. Sími 12831 Til sölu 3ja herb. risíbúð í ágætu standi rétt við miðbæinn. Sérhitaveita. Útborgun aðeins kr. 100.000.00. Vegna brottflutnings geta ný dönsk húsgögn fylgt með, ef óskað er. JÓHANNES I.ÁRUSSON, hdi. Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala Kirkjuhvoli — Sími 13842. Þriggja til fimnr herbergja ibúð óskast íReykjavík eða grennd. Upplýsingar í síma 16842 í dag. — BYGGINGASAMVINNUFÉLAGDD FRAMTAK 4ra herb. íbúð í 1. deild Sólheimum 27 til sölu. Félagsmenn, sem vildu neita forkaupsréttar, hafi samband við skrif- stofuna fyrir 1. sept. BYGGINGSAMVINNUFÉLAGDÖ FRAMTAK Til sölu Til sölu er 4ra herb. íbúð á hæð í steinhúsi við Mið- tún. íbúðin er laus nú þegar. Uppl. gefur. M ÁLFLUTNIN GSSKRIFSTOFA Vagns E. Jónssonar. Austurstræti 9. Sími 14400 Til kaups óskast 2ja hæða steinhús, ca. 100 ferm. sem í væru tvær 4ra herb. íbúðir m. m. Helzt á hitaveitusvæði í vesturbænum. Góð útborgun. IMýja Fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546 Það er kraftur og heilbrigði Innihalda kalk, járn, fosfór, B-vítamín og hið lífsnauðsynlega eggjahvítuefni. í SOL GRJONUM K j ö r s k r d til alþingiskosninga í Hafnarfirði, er gildir frá 1. maí 1959 til 31. des. 1959, liggur frammi í skrifstofu bæjarstjóra, Ráðhúsinu, Strand- götu 6 almenningi til sýnis frá 25. ágúst til 21. sept. að báðum dögum meðtöldum, alla virka daga frá kl. 10—12 og 13—16, nema laugardaga frá kl. 10—12. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar tii bæjar- stjóra eigi síðar en 4. okt. n.k. BÆJ ARST JÓRINN 1 H AFN ARFIRÐI 24. ágúst 1959. Stefán Gunnlaugsson NÝKOMIÐ B A Ð K E R 2 stærðir með tilheyrandi. PÍPUR svartar og galvaniseraðar OFNKRANAR VENILHANAR KRANATENGI Vatiisvírkinn h.f. Skipholti 1 — Sími 19562 BOKAMARKAÐUR Á morgun verður opnaður Á LAUGAVEGI 8 (við hliðina á skartgripaverzlun Jóns Sigmundssonar) bókamarkaður Þar verður selt mikið af bókum frá flestum útgefendum. Mestur hluti þessara bóka er ófáanlegt í bókaverzlunum, og er selt svo ódýrt, að fá má margar bækur fyrir hverja eina, sem nú eru gefnar út. Á bókamarkaðinum má líka fá bækur, sem orðnar eru ófáanlegar, en eru þó seldar á upphaflegu verði. Bókamenn og bókasöfn ættu að nota þetta tækifæri. Markaðurinn verður opinn nokkra daga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.