Morgunblaðið - 25.08.1959, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 25. ágúsí 1959
MORCVWBLAÐID
15
Vön saumakona
vill taka að sér heimasaum
fyrir verksmiðjur, eða sauma
stofur. Tilboð sendist afgr.
Mbl. merkt: „Vönduð vinna“
fyrir föstudagskvöid.
Flaufur
Fjórar gerðir, 6 og 12 volta.
Verzlun
FRIÐRIKS BERTELSEN
Tryggvagötu 10, sími 12-8-72.
Félagslíf
Farfuglar — Ferðafólk
Um næstu helgi er ráðgerð berja
ferð hjá félaginu og um þarnæstu
helgi er síðasta ferðin á áætlun,
sem er ferð í Hítardal og að Hít-
arvatni.
Skrifstofa Farfugla, Lindargötu
50, er opin á miðvikudags- og
föstudagskvöldum kl. 8,30—10,00,
sími 15937.
Nefndin.
Knattspyrnufélagið Valur.
4. flokkur. Æfingar verða á
hverju kvöldi þessa viku kl. 8—9.
Haustmótið hefst á laugardag. —
Mætið allir. — Þjálfari.
Kennsla
Byrja aftur að kenna. Bý undir
ýms skólapróf í stærðfræði og
tungumálum. Kenni einnig byrj-
endum þýzku o. fl. — Talæfingar,
þýðingar.
Dr. Ottó Arnaldur Magnússon
(áður weg), Grettisgötu 44A.
Sími 15082.
Samkomur
Fíladelfía.
Almennur biblíulestur kl. 8,30.
Allir velkomnir. •
LUÐVÍK GIZURARSON
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsskrifstofa,
Klapparstíg 29 sími 17677.
ÖRN CLAUSEN
heraðsdomslögmaður.
Málf'utmngsskrifstofa.
Bankastræti 12 — Sími 13499.
SVEINBJÖRN DAGFINNSSON
EINAR VIÐAR v
Málflutningsskrifstofa
Hafnarstræti 11. — Sími 19406.
HILMAR FOSS
lögg.dómt. og skjalaþýð.
Hafnarstræti 11. — Sími 14824.
Stúlka óskast
í kjötbúð.
Kjötverzlun HJALTA LÝÐSSONAR
Hofsvallagötu 16
Húsnæði til leigu fyrir
Bakarí
Uppl. í síma 35570.
<§> Laugardalsvöllur (jS^
Islandsmotið
HEISIÁSIFLOKKUR
i kvöld kl. 8 leika
Fram — K.R.
Dómari Magnús Pétursson
Línuverðir: Björn Ámason, Haraldttr Baldvinsson
MÓTANEFNDIN
Stúlka óskast
strax til afgreiðslustarfa
Kjotbúðin Hrísateig 14
Reglusamur og laghentur piltur getur
fengið
framtíSaratvinna
við léttan hreinlegan iðnað. Upplýsing-
ar í Skipholti 27 III. hæð.
Stútkur
helzt vanar saumaskap óskast
strax.
Uppl. í síma 22453
Heildverzlun óskar
að ráða mann eða konu til skrifstofustarfa
Nafn og heimilisfang sendist í box 1031.
Trésmiður
óskast strax, helzt vanur
vélritunarvinnu. Framtíðarstarf
Timburverzlunin Völundur h.f.
Klapparstíg 1 — Sími 1-8430
HANDLAUGAR
margar stærðir
nýkomnar
Helgi Magnusson & Co.
Hafnarstræti 19. Símar: 13184 og 17227
Heildsala:
Terra
Trading h.f.
Sími 11864
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9.
★ Hljómsveit hússins Ielkur
★ Helgi Eysteinsson stjórnar
Ökeypis aðgangur