Morgunblaðið - 25.08.1959, Blaðsíða 16
16
MORGVNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 25. ágúst 1959
fyrsta árið? Þegar þú varst að
kenna mér. Þegar þú og ég —“
„Slépptu þessari viðkvæmni!“
Hún horfði á hann og kipraði
saman augun.
„Þú ert með óþverraleg við-
skipti'*, sagði hún.
Hann tæmdi glas sitt.
„Ég hef alltaf átt þátt í óþverra
legum viðskiptum. En ég hef ekki
grætt neitt á þeim. En nú svar-
ar það að minnsta kosti kostn-
aði“.
Hann stóð upp til að ná í
viskýflöskuna. Hún athugaði
hreyfingar hans eins og köttur,
sem ætlar að fara að stökkva á
bráð sína.
Ina ennþá, Hermann".
Síðan fór hann.
Anton var aldrei heima um
miðjan daginn. Hann svaf oftast
til klukkan tíu og oft til klukkan
ellefu. Eftir hádegið fór hann að
heinían í innfæddra hverfinu. —
Stundum kom hann heim undir
kvöld og var þá hjá Lúlúu, eða
hann fór út með henni. En miðj-
en daginn átti hún sjálf og því
gat hún tekið starfið heima hjá
Hermanni Wehr án þess að An-
ton yrði var við brottveru henn-
*r. —
Þennan daginn kom Anton
événjulega snemma heim, um
íex-leytið. Hann var búinn að fá
tér viský í glas, sat í stórum hæg
lndastól og var að lesa í bók.
Hann leit varla upp, þegar
Lúlú kom inn í herbergið.
„Hvar varst þú?“ spurði hann.
„Var úti að kaupa".
Hann leit á hana annars hug-
er.
„Varstu að búa þig svona vel
þess vegna?"
Hún lagaði vandræðalega
mynd, sem hékk skökk á veggn-
um.
„Mig langaði bara til þess“.
Hann spurði hana einskis frek-
ar. —
„Ég þarf að tala við þig“,
sagði hann eftir dálitla stund.
Hún kastaði kodda á gólfið og
settist við fætur hans, eins og
hún var vön.
„Ég hef fengið stóra dráttinn",
sagði hann. „Við verðum auðug“.
Hún horfði efablandin á hann
stóru, dökku augunum sínum.
„Þú getur litazt um eftir húsi
handa þér“, sagði hann, „stóru,
fallegu húsi. Það á að vera með
tíu herbergjum að minnsta kosti
og standa við fljótið“.
Hún sá, að hann var rauðeygð-
ur eins og jafnan, þegar hann
hafði drukkið of mikið.
„Þú ert drukkinn", sagði hún.
Hann ýtti höfði hennar af hné
sínu, sem hún hafði hallað því á.
Hann fór með höndina ofan í
Hinar margeftirspurðu þýzku
Dömunæríöt
komin aftur í öllum stærðum. Einnig stakir bolir
og buxur.
Um leið viljum við minna á Siipcrepe-buxurnar vin-
sælu.
Austurstræti 7
buxnavasa sinn og dró upp úr
honum bunka af seðlum.
„Hérna", sagði hann. „Þú átt
að eiga þetta. Kauptu þér föt,
fern eða fimm“.
Hún stökk á fætur.
„Hvaðan hefur þú fengið þessa
peninga?" spurði hún.
„Ég var að ræna einhvern",
sagði hann hlæjandi.
„Þú átt að segja mér sann-
leikann‘“.
„Sannleikurinn kemur þér ekki
við. Við höfum peninga, það er
nóg. Og við fáum meira, miklu
meira. Við munum geta lifað
mannsæmandi lífi, eins og Her-
mann bróðir minn segir“.
Hún stóð í miðju herberginu
og starði á hann.
„Hvað kemur það bróður þín-
um við?“
„Meira en þú hyggur. Ég tek
frá honum peningana, sem hann
stal frá mér“.
„Þú beitir hann fjárkúgun —“
sagði hún.
„Ég þarf ekki að beita hann
fjárkúgun. Hann treður pening-
unum í mig“. Nú tók hann eftir
því, að hún horfði á hann með
spyrjandi, nærri því óvingjarn-
legu augnaráði.
„Hvers vegna starir þú svona
á mig? Ertu ekki fegin?“
„Nei“. Hún hristi höfuðið. „Ég
þarf enga peninga. Ég hef alltaf
verið hamingjusöm með þér“.
Málrómur hennar breyttist. —
„Manstu eftir kvöldunum okkar
„Ætlar þú að yfirgefa mig?“
„Hvers vegna ætti ég að yfir-
gefa þig?“
„Þegar þú fær nóga peninga,
þá fer þú til hvítu mannanna".
„Þvert á móti. Hinir hvítu
verða að koma til mín í inn-
fæddra hverfið".
„Ég veit, hvers vegna þú átt
viðskdpti við bróður þinn“.
Hann hellti standandi í glasið
handa sér til hálfs.
„Af því að þú ert ástfanginn
af konunni hans“, sagði hún.
„Vitleysa!"
„Þú fórst með henni til Adams
Sewe“.
Hann lét glasið standa á borð-
inu og gekk til hennar.
„Hvernig veiztu það?“ spurði
hann og beit á jaxlinn.
Hún beygði sig eins og dýr,
sem er vant því að vera barið.
En hún sagði:
„Ég veit það. Vera er ástfang-
in af þér“.
„Hún kærir sig alls ekki um
mig“.
„En þú vilt eignast hana“.
Hann lyfti upp hendinni, en
lét hana síga aftur.
„Ef þú nefnir nafn hennar enn
þá einu sinni------“ sagði hann.
Hún vék sér undan út í horn á
stofunni.
„Þú getur batið mig“, sagði
hún, „en ef þú svíkur mig fyrir
hana, þá geri ég út af við þig
og hana. Mér er sama, hvað um
Hrærivéiar
með berjapressu
Margra ára reynsla
hér á landi sannar
ótvíræð gæði þessara
véla.
MASTER MIXER og
JUNIOR MIXER
hrærivélar
fyrirliggjandi
Einnig alls konar FYLGIHLUTIR
Einkaumboðsmenn:
MARKAfiURIHIII
UIVIC SIIII s to.
HAFNAKSTRÆTI 5
a
r
í
ú
ó
Markús er nú kominn að flug-
Vélaflakinu í von um að finna
gimsteinana. Ef ég vel mér hér
IP TRAIU'6 GOIN9 BACK
TO THE WR6CK, H6
MU6T HAVE THE
JEW6US BURIEO SOME-
: /
tjaldstæði, hef ég gott útsýni yfir
flugvélaflakið og alla fjallshlíð-
ina. Ég vona að hugmynd mín
heppnist, það virðist vera eini
möguleikinn, sem ég hef til þess
að hreinsa mig af öllum grun.
Á meðan. Ef Markús hefur snúið
aftur til flugvélaflaksins, þá hlýt-
ur hann að hafa grafið gimstein-
ana einhvers staðar þar uppi.
mig verður. Ég geri út af við
ykkur“.
Hann elti hana út í horn i her-
berginu. Hann rétti út handlegg-
ina eftir henni og dró hana að
sér.
„Ég er ekkert hræddur við þig,
kisa litla. En ég yfirgef þig ekki.
Mér er skít-sama um peningana
þeirra. Ég kæri mig ekkert um
Veru Wehr. Ég vil fá mikið af
peningum til þess að ná tökum
á honum. Hann hefur rekið rrtóð-
ur mína í dauðann. Ég ætla að
reka hann í dauðann“.
„Þú átt ekki að vera að tala
um dauðann“, sagði hún.
Þegar hann snerti handleggi
hennar, hætti hún allri mót-
spyrnu. Hún hjúfraði sig að hon-
um, beygði höfuðið aftur og lok-
aði augunum.
Það var barið að dyrum. —
Hann sleppti henni. Þau horfðu
hvort á annað. Því næst fór hún
til dyranna. Það var Georg Luvin
Hann var í eftirtektarverðum
fötum eins og vant var, og þau
voru splunku-ný eins og vant
var. Hann brosti. Bros hans var
líka nýþvegið.
Án þess að mæla orð, lagði
hann seálahrúgu á borðið. Síðan
settist hann.
„Ég er kominn með peninga
handa yður, Antóníó', sagði
hann.
„Ég sé það. Hvað á það að
þýða?“
„Þegar menn fá peninga, eru
þeir ekki að spyrja að því“.
„Þér eruð búinn að greiða mér
tíu þúsund“.
„Það var ekki nema inngang-
ur“, svaraði Luvin.
Anton og Lúlúa litu hvort á
annað.
„Látið þér hana fara út“, sagði
Luvin.
„Lúlúa má heyra allt“, svaraði
Antón hranalega,
„Nei, það má hún ekki héyra.
Það er um mikil viðskipti áð
ræða“.
Anton svaraði engu. Hann
lagði höndina á seðlana og þeir
hurfu undir lófa hans. Því næst
fór hann að hlæjá. Hann hristist
af hlátri. Hláturinn fyllti litla
herbergið með standlampanum,
myndum af flugmanninum, fjöl-
skyldu-myndunum og heima-
gerðu ábreiðunni og koddun-
um.
Allt í einu hætti hláturinn. —
Hann sagði:
SHUtvarpiö
Þriðjudagur 25. ágúst
8.00—10.20 Morgunútvarp (Bæn — 8.05
Tónleikar. — 8.30 Fréttir. — 8.40
Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir).
12.00—13.15 Hádegisútvarp. — (12.25
Fréttir og tilkynningar).
15.00 Miðdegisútv. — (16.00 Fréttir, til-
k.). — 16,30 Veðurfr.
19.00 Tónleikar. — (19.25 Veðurfr.).
19.40 Tilkynningar.
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Enska lýðveldið og Crom
well. (Bergsteinn Jónsson cand.
mag.).
21.00 Tónleikar: Píanósónata nr. 3 í
h-moll, op. 58 eftir Chopin. Alex-
ander Brailowski leikur.
21.25 íþróttir (Sigurður Sigurðsson).
21.45 Tónleikar: Dalibor Brázda og
hljómsveit leika létt lög.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Lög unga fólksins (Haukur Hauks
son).
23.05 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 26. ágúst:
8.00—10.20 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05
Tónleikar. — 8,30 Fréttir. — 8.40
Tónleikar. — 10.10 Veðurfregnir),
12.00 Hádegisútvarp. — (12.25 FréttiP
og tilkynningar).
15.00 Miðdegisútvarp. — (16.00 Fréttir.
Tilkynningar). — 16.30 Veðurfr.
19.00 Tilkynningar.
19.40 Tilkynningar.
20.00 Fréttir.
20.30 Að tjaldabaki (Ævar Kvaran
leikari).
20.50 Tónleikar: Hollywood Bowl-sin-
fóníúhljómsveitin leikur vinsæl
hljómsveitarlög. Carmen Dragon
stjórnar.
21.15 „Ævintýri guðfræðingsins**, smá
saga eftir Þórunni Elfu Magnús-
dóttur. (Höfundur les).
21.45 Tónleikar: Atriði úr óperunnt
„Norma" eftir Bellini. — Maria
Meneghini-Callas, Ebe Stignanl
og Mario Fillippeschi syngja
með hljómsveit Scala-óperunnar
í Mílanó. Tullio Serafin stjórnar,
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Allt fyrir hrein-
lætið“ eftir Evu Ramm. VII. lest-
ur (Frú Álfheiður Kjartansd.).
22.30 í léttum tón:
a) Tommy Sands syngur.
b) Benny Goddman-sextettinn
leikur.
23.10 Dagskrárlok.