Morgunblaðið - 25.08.1959, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 25. ágúst 1959
juoTtcrnvnr. aðið
7
Ford '40
Xil sölu FORD, model 1940,
með ónýtu boddý, selst ódýrt.
Upplýsingar að Lauga^egi 134,
3. hæð. —
Iðnaðarhúsnæði
óskasf
minnst 100 ferm. Gjörið svo
vel að hringja í síma 32800.
Jörð til leigu
í nágrenni Reykjavíkur.
Upplýsingar í síma 33689.
Rör og fittings
SVART:
— %“ — %“ — 1“
—1%“ — lVi" — 1V2" —
1%“ — 2“ — 2%“ — 4“
G A L V:
%“ — %“ — 1“ — 1%“
1%“ _ 2“ — 3“ — 5“
6“.
fyrirliggjandi.
Sighvatur Einarsson & Co. h.f.
Skipholti 15, símar 24133
og 24137.
M iðstöðvarkatlar
kolakyntir, *
Eldavélar, kolakyntar.
Þvottapottar, kolakyntir.
Fyrirliggjandi.
Sighvatur Einarsson & Co. h.f.
Skipholti 15, símar 24133
og 24137
Hreinlætistæki
Handlaugar,
Handlaoigafætur,
W. C. setur
W. C. skálar
W. C. kassar, lágskolandi
W. C. kassar, háskolandi
Fyrirliggjandi.
Sighvatur Einarsson & Co.
Skipholti 15, símar 24133
og 24137
Húsbyggjendur
athugið
Tveir húsasmiðir geta tekið íð
sér alls konar frágangsvinnu,
ísetningu hurða o. m. fl. Vönd
uð vinna. Tilboð merkt: „4825“
sendist afgr. Mbl. fyrir föstud.
Vil kaupa
fokhelda 3ja herbergja rishæð
helzt í Hálogalandshverfinu.
Tilb. skilist á afgr. Mbl., fyrir
föstudagskvöld, merkt: „Út-
borgun — 4714“.
Ford '39
til sölu í stykkjum. Upplýs-
ingar í síma 32638, eftir kl. 8
á kvöldin.
íbúð
2ja til 3ja herb. ibúð óskast.
Tvennt fullorðið í heimili. —
Reglusemi. Uppiýsingar á
Laugavegi 33B.
Leigumiðstöðin
Sími 10059.
Gólfteppi
Tvö falleg gólfteppi til sölu.
Axminster. Stærð 280x230. —
Smyrna stærð 3x4 og tveir
djúpir stólar. — Sími 15287.
Hafnarfjörður
Kennari óskar eftir íbúð, 1—2
herbergjum og eldhúsi. Upp-
'lýsingar í síma 50137.
Húsgagnasmiðir
Húsgagnasmiður og maður,
vanur húsgagnasmíðum, ósk-
ast. —
1
AXEL EYJÓLFSSON
Sími 10117 og 18742.
Ráðskona
óskast á sveitaheimili í lengri
eða skemmri tíma. Æskilegt
að hún væri vön sveitastörf-
um. Upplýsingar hjá Jóni
Jónssyni, Ránargötu 1-A, —
Reykjavík.
AIR-WICK
I
SILICOTE
STERLIINIG1
Silfurfægilögur
fyrirliggjandi.
ÓLAFUR GfSLASON & Co. h.f.
Sími 18370.
Hópferðir
Höfum allar stærðir hópferða-
bifreiða til lengri og skemmri
ferða. —
Kjartan Ingimarsson
Simi 32716.
Ingimar Ingimarsson
Simi 34307.
S>tœkkun
Gevafoto
Lækjartorgi.
Betri sjðn og betra átlii
með nýtízku-gleraugum frá
TÝLI h.L
Austurstræti 20.
UNDABOÓTU 25 ‘5IMI 13745 1
Smurt brauð
og snittur
Sendum heiir..
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680
Miðstöðvarkatlar
og olíugeymar fyrirliggjandL
iTALIKIijacii
STuarT
Fyrirliggjandi 4 HA og
8 HA STUART-bátavélar
GlSLI HALLDÓRSSON
Sími 17800
Hafnarstræti 8
Otur skór
úti og inni, fást i næstu
skóverzlun.
Gérum við bilaða
krana
og klósett-kassa
Vatnsveita Reykjavíkur.
Símar 13134 og 35122.
Hafnarfjörður
Hefi jafnan til sölu
ýmsar gerðir einbýlishúss
og íbúðarhæða. — Skipti
oft möguleg.
Guðjón Steingrímsson, hdl.
Reykjavíkurv. 3, Hafnarfirði
Sími 50960 og 50783
Viðgerðir
á rafkerfi bíla
og varahlutir
Rafvélaverkstæði og -r.lun
Halldórs Ólafssonar
Rauðarárstigr 20. Sími 14775.
Sparifjáreigendur
Avaxta sparifé á /insælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Peningalán
Útvega l'agkvæm peningalán
til 3ja og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. kl.
11—12 f.Ti. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magtv-sson
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Kominn heim
Engibert Guðmundsson
tannlæknir.
Njálsgötu 16.
Veiðimenn athugiiS
Til sölu lítill 3ja manna vatna
bátur, með utanborðsmótor og
toppgrind á bíl. Einnig báta-
statíf fyrir bíl, til sölu og sýn-
is á afgr. Akraborgar, Tryggva
götu 10, daglega til kl. 5, en
eftir kl. 6 í síma 24867.
Stúlka óskar eftir
atvinnu
Margt kemur til greina. Til-
boð merkt: „Traust — 4720“,
sendist fyrir laugardag.
Barnavagn
rúm og karfa, til sölu. — Ak-
urgerði 2, kjallara.
Veiðileyfi
í Hvalvatni, fást í:
Húsmæður
Simi 10590
Sólþurrkaður saitfiskur er
holl, ljúffeng og ódýr fæða.
Niðurskorinn í plast-umbúð-
um. Tekið á móti pöntunum
í síma 10590.
Nýtf Nýtt
Sanseraðir Gala-varalitir, —
nýkomnir.
Austurstræti 7.
3ja—5 herbergja
ibúð
óskast 1. október. Reglusemi
og góð umgengni. Uppl. í síma
33206 eða 24646 eftir kl. 6 í
kvöld og næstu kvöld.
Kominn heim
SIGURBJÖRN PÉTURSSON
tannlæknir.
Tjarnargötu 16.
%
Ráðskona
óskast á gott heimili í bæn-
um. Tilboðum skilað til blaðs-
ins fyrir 30. ágúst, merkt: —
„Ráðskona — 4718“.
Sláum bletti
Upplýsingar frá kl. 1 til 4.
í síma 13707.
7/7 sölu
1 stk. hrærivél, 15 lítra.
1 stk. Hótel-eldavél, 4 hellur.
1 stk. kartöfluskrælari.
1 stk. rafmagnshakkavél.
#
1 stk. peningakassi, „Regna“.
1 stk. reiknivél, „Addox“.
1 stk. pylsustoppari.
Rottar og pönnur.
Öll áhöldin eru nýleg og lítið
notuð. —
Upplýsingar í sín a 24658 kl.
7—9 í kvöld og næstu kvöld.