Morgunblaðið - 25.08.1959, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.08.1959, Blaðsíða 12
12 MORCVWiLAÐIB Þriðjudagur 25. ðgúst 1959 Kaapmenn Kaupfélög Verðmerkingorsett nýjax gerðir nýkomnar. Skilfagerðin —- Skólavörðustíg Hótel Bifröst Lokar 1. september Ennþá nokkur herb. laus í þessari viku. Hótel Bifrost Útsalan! Nærfatnaður barna, Nærfatnaður unglinga Nærfatnaður fullorðinna. 50% afsláttur Einnig fjöldi annara vörutegunda á stórlækkuðu verði. Vöruhúsið Snorrabraut 38 Lögregluþjónsstaða á ísafirði er laus frá 12. nóv. n.k. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. okt. n.k. Bæjarfógetinn á ísafirði, 24. ágúst 1959 Atvinna óskum aftir að ráða nokkra bifvélavirkja eða menn vana bifvélaviðgerðum. Ennfremur óskast menn á mótorverkstæði og smurverkstæði. Upplýsingar á skrifstofunni. Egill Vilhjálmsson h.f. Sími 22240 Kjörskrá fyrir Keflavik til Alþingiskosninga er gildir frá 1. maí 1959 til 31 des. 1959 liggur frammi almenn- ingi til sýnis í skrifstofu Keflavikurbæjar, Hafnar- götu 12 frá 25. ágúst til 21. sept. að báðum dögum meðtöldum. Kærur yfir kjörskráni skulu komnar til bæjar- stjóra eigi síðar en 4. okt. n.k. BÆJARSTJÓRINN 1 KEFLAVÍK 22. ágúst 1959. Bifreiðaeigendur Höfum íengið hljóðkúta og púströr í eftirtaldar bifreiðir: Austin 8 hljóðkúta og framr rör. — Austin 10 hljóðkúta og fram- rör. — Austin A 70 framrör. Buick 1955 hljóðkúta og aft- urrör. Chevrolet fólksb. 1941—’48 afturrör, hljóðkúta og fram- rör. — Chevrolet fólksb. 1949—’50 afturrör og hljóðkúta. Chevrolet fólksb. 1954 hljóð- kútar og framrör. Chevrolet vörub. 1941—’54, hljóðkútar o; framrör. Chevrolet vörub. 1954—’57 hljóðkútar og framrör. Dodge fólksb. 1939—’48 hljóð kútar og afturrör og fram- rör. — Dodge fólksb. 1955 afturrör, hljóðkútar og framrör. Dodge fólksb. 1957 hljóðkúta. Dodge vörub. 1946—’48 fram- rör. — Dodge vörub. 1954 framrör. Dodge vörub. framrör. Ford fólksb. 1955 6 cyl., hljóð kúta og afturrör. Ford fólksb. 1955 8 cyl. hljóð- kúta og afturrör. Ford fólksb. 1958 afturrör og framrör. Ford fólksb. 1955 framrör. Ford vörub. 1942—’55 framrör Ford vörub. 1942—’48 8 cyl. hljóðkúta og framrör. Ford vörub. 8 cyl. framrör, Ford Consul 1955 hljóðkúta, framrör og aftvrrör. Ford Consul 1957 hljóðkúta. Ford Zephyr 1955 hljóðkúta og afturrör og framrör. Ford Zephyr 1957 hljóðkúta og afturrör og framrör. Ford Taunus M-15 1955 aftur- rör og hljóðkúta. Taunus M-12 hljóðkúta. Ford Prefect 19i7 hljóðkúta, afturör og framrör. G.M.C. hljóðkúta og framrör. Ford Prefect 1955 hljóðkúta og framrör. Jeep 1942—’54 hljóðkúta, fram rör, afturrör og millirör. Morris 10 hljóðkúta og fram- rör. — Morris Minor hljóðkúta og framrör. Opel Record 1955 hljóðkúta og afturrör. Opel og Moskwitch 1954—’57 afturrör og framrör. Renault 1946 hljóðkúta og framrör. Skoda 1100-1201 og 440 hljóð- kúta, framrör og afturrör. Volvo Station og fólksb., framrör. Ennfremur púströrsklemmur W, 1Í4“, 1%“, 2“ og 21/8“ og púströrsfestingar. Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugaveg 169. Sími 24180. Kalt borb og snittur Verð utanlands september- mánuð. Tek næstu daga á móti pöntunum á fermingar- veizlum í október. SYA ÞORLÁKSSON Síim ó4i01. íbúð 5—7 herb. íbúð óskast til kaups eða leigu frá 1. okt. eða fyrr. Tilboð merkt,, Góð — 4719“, er tilgreini verð og greiðsluskilmála, sendist afgr. Mbl. fyrir 31. ágúst. Kápu — 'útsala Mikill afsláttur á Kvenkápum og Peysufatakápum Kápu — utsalan Laugavegi 12 DEMPARAR í Standard Vanguard 1949—’50 Verztun Friðriks Bertelsen Tryggvagötu 10 ÚTSALAN STRIGASKÓR TUNGUBOMSUR SLÉTTBOTNAÐIR KVENSKÓR KVENSKÓR með kvarthæl, lítil númer. Skóverzl. Þórðar Pélurssonar Aðalstræti 18 Þýzkur nærfatnaður Herrasíðbuxur kr. 30.85. — Herrabolir með hálfermum kr. 17.55.— Herrabolir með löngum ermum kr. 29.25.— Herrahlýrabolir kr 18.20.— Herra-stuttarbuxur kr. 17.60 — Drengja-síðamærbuxur kr. 21.10 — Drengjabolir kr. 16.60 — Drengja-stuttarbuxur kr. 9.25 — Ódýr telpna-nærsett kr. 23.35 settið SKEIFAM Blönduhlíð 35. Sími 19177 Snorrabraut 48. Sími 19112

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.