Morgunblaðið - 25.08.1959, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.08.1959, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 25. ágúst 1959 MORCTJlVnLAÐlÐ 13 stúlkur óskast í sælgætisgerð. Tilboð sendist fyrir 29. ágúst, merkt „Sælgæti—4830“. Garðyrfcjustöð í Hveragerði til sölu. Leigulóð 3800 ferm. íbúðar- hús, vinnuskúr. Gróðurhús 500 ferm. Auk þess grunnar og efni í 600 ferm. — Uppl. gefur. SNOBRI ÁRNASON lögfræðingur, Selfossi — Sími 123. VÍttL liefai' 5 nýja kosfci I *■ Freyðir svo fljótt — fitan hverfur samstundis — líkast gerningum. i . 4 * * Inniheldur gerlaeyði —- drepur ósýnilegar sóttkveikjur. Innlheldur bteiklefnl, blettir hverfa gersamlega. Mýkra, fínna duft, með inndælum, ferskum ilm, svo mjúkt, að það getur ekki rispað. Fljótast að eyba fitu og blettum! X-V 5I9/IC-9630-5O íbúð 2—3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Tilb. .sendist á afgr. Mibl. merkt: Strax — 4827. Húseigendur Lóða- og skrúðgarðavinna. — Hellulagningar, girðingar o. fl. Uppl. í síma 23263. Fjögurra herbergja ibúð óskast til leigu. Tvennt fullorð ið í heimili. Tilb. sendist Mbl. merkt: „4717“. Stúlka óskast til vetrardvaiar á sveita heimili út á land. Má hafa með sér 1—2 börn. Uppl. í síma 34419. Ungt par óskar eftir herbergi helzt með eldhúsaðgang. Tilb. sendist Mbl. sem fyrst merkt: Strax — 4713. Litil ibúð 1—2 herbergi og eldhús óskast sem fyrst fyrir reglusöm hjón. Uppl. í síma 1-30-30. Hjón með 1 barn óska eftir 1—2ja hebergja ibúð sem fyrst. Uppl. í síma 18497 milli kl. 1—6. Tveir rifílar og mótorhjól til sölu. Einnig hraðsuðuhellur og útvarpsviðtæki. — Uppl. í síma 34144 eftir kl. 6. Nökkva- vog 36. Limvél til sölu. — Upplýsingar í sími 15815. Bill Óska eftir Moskwitch ’58 eða öðrum eldri 4ra manna bíl. — Góð útborgun. Uppl. í síma 11998, milli kl. 7 og 9. Guitarkennsla Er byrjuð aftur að kenna. — Nýr guitar, stór (,,Levin“), mjög vandaður, *til sölu. ÁSTA SVEINSDÓTTIR Sími 15-306. Þýzk skrifstofustúlka óskast allan daginn eða dagparta. Tilboð vinsaml. til Mbl., merkt: — „Heildverzlun — 4826“. íbúð 2 herb., eldhús, og bað óskast til Ieigu. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 32165, þriðju- dagskvöld og næstu kvöld. kl. 7—8. Fiskbúð Til sölu fiskbúð í einu f jölmennasta hverfi bæjarins. Upplýsingar í síma 32647. Iðnfræðingur Ingeniör i elektroteknik, með góða ensku og þýzku- kunnáttu, óskar eftir starfi. Tilboð merkt: „Iðnfræð- ingur—4829“, sendist afgr. Mbl. Útsala - Útsala / Aðeins í nokkra daga. Fata & sportvorubúðm Laugavegi 10. Tvær afgreiðslusfúlkur og ein kona til eldhússtarfa óskast um næstu mán- aðarmót. Aðeins röskar ábyggilegar og snyrtilegar stúlkur koma til greina. Uppl. eftir hádegi í dag, Ekki í síma. Melabúðin Hagamel 39 Tilboð óskast f í nokkrar fólksbifreiðir er verða til sýnis að Mela- völlum við Rauðagerði, þriðjudaginn 25. þ.m. (í dag) kl. 1—3 e.h. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstað. SÖLUNEFND VARNALEÐSEIGNA GLÆSILEGUR Mercedes Benz fólksbifreið I mjög góðu standi. Leðurklædd aS innan. Til sýnis og sölu í dag við. Pípuverksmiðjan hf. Rauðarárstíg 25 Nœlonsokkar mislitir Borðdúkar 1,30x1,30 m. fyrirliggjandi Heildverzlun Olafsson & Lorange Klapparstíg 10 — Sími 17223

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.