Morgunblaðið - 29.08.1959, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 29.08.1959, Qupperneq 1
20 slður og Lesbök 46. árgangur 187. tbl. — Laugardagur 29. ágúst 1959 Frentsmiðja Morgunblaðsina Drottning gaf for setanum silung w^^^mmm^mrmmm^mmm^^ma^mmmmmummmmmmmmmmmmmmmmmmmmmms^mm^^mm Eisenhower dvaldisf í Balmoral-kastala í gœr — Viðrœður þeirra Macmillans hefjast í dag LONDON, 28. ágúst. — (Reuter-NTB). —* EISENHOWER Bandaríkja- forseti dvaldist í Balmoral- kastala í Skotlandi í gær í boði Elísabetar drottningar. Hann fór til Aberdeen í flug- vél frá brezka flughernum, en þar tók Filippus hertogi, drottningarmaður, á móti honum, og óku þeir saman til hins rúmlega 100 ára gamla kastala, sem Viktoría drottn- ing lét byggja. „Formlegheitum" sleppt Elísabet drottning tók sjálf á móti Eisenhower við kastalahlið- ið — og kom það nokkuð á óvart. — Kveðjur þeirra voru hinar innilegustu, og öllum „formleg- heitum“ sleppt. Drottningin rétti forsetanum höndina, en hann hneigði sig og sagði: „Það var mjög fallega gert að leyfa mér að koma hingað.“ — Mikill Crefa gafst upp EINS og frá var sagt í blaðinu í gær, var danska sundkonan Greta Andersen meðal þeirra, er syntu þá yfir Ermarsund. Varð hún fyrst þeirra kvenna, er tóku þátt í keppninni. — Hún var búin að ætla sér að synda báðar leiðir yfir sundið, og þrátt fyrir óhag- stætt veður, lagði hún þegar af stað aftur yfir að Frakklands- strönd. En hún hafði ekki langt farið, er hún varð að gefast upp og hætta sundinu vegna sjó- gangs. mannfjöldi hafði safnazt saman við veginn og úti fyrir kastalan- um, og var Eisenhower óspart hylltur. Eftir hina frjálslegu móttöku- athöfn við kastalahliðið, óku konungshjónin og forsetinn, á- samt Margréti drottningarsystur, heim að kastalanum, þar sem sezt var að „óformlegum" mið- degisverði. Á borðum v&r silung- ur. — Blaðafulltrúi forsetans, Hagerty, lét svo um mælt við fréttamenn, að „dagskrá“ heim- sóknarinnar væri í höndum drottningarinnar, en annars ætti þetta fyrst og fremst að vera hvíldardagur fyrir forsetann í hinni erfiðu Evrópuför hans. ☆ Viðbúnaður til frétta- þjónustu Eisenhower forseti mun gista í Balmoral-höll í nótt, en halda á morgun til viðræðna við Mac- millan forsætisráðherra á sveita- setri hans fyrir utan London. — Sérstakur viðbúnaður verður hafður um fréttaþjónustu af fundum þeirra. Verður reist geysistórt tjald í miðri London, og þar munu talsmenn þeirra Eisenhowers og Macmillans halda fréttamahnafundi tvisvar á dag meðan viðræður þeirra standa — og munu talsmenn- irnir hafa þyrlu til umráða til þess að fara á milli sveitaseturs forsætisráðherrans og Lundúna. Undirbjuggu viðræðurnar Utanríkisráðherrarnir Herter og Selwyn Lloyd héldu fundi með sér í dag til þess að undir- búa viðræður þeirra Macmillans og Eisenhowers. Komu þeir víða við í umræðum sínum — allt frá átökunum í Laos til möguleika á samkomulagi um afvopnun stórveldanna. — Gera menn sér vonir um mikinn og góðan árang- ur af fundi Eisenhowers og Mac- millans. Eisenhower og AJenauer Ræddu aðallega afvopnunarmál BONN, 28. ágúst. (NTB/Reuter) Adenauer, forsætisráðherra Vestur-Þýzkalands, gerði grein fyrir viðræðum þeirra Eisenhow- ers forseta á ráðuneytisfundi í dag. — Síðdegis fór hann síð- an með flugvél til Mílanó. Aden- auer dvelst í sumarleyfi sínu við Comovatnið á Ítalíu, og kom það- an til þess að hitta Eisenhower í Bonn. — Áður en hann lagði af stað, sagði hann við frétta- menn á flugvellinum, að fundur þeirra Eisenhowers hefði' verið einstaklega ánægjulegur. Eftir ráðuneytisfundinn ræddi talsmaður v.-þýzku vinn- ar, Felix von Ecka ítta- menn og sagði, að . unar- Utanríkisráðherrar Norðurlanda á fundi hér í næstu vi ku — Þar verða einkum rædd mdlefni næsta allsherjarþings S. þj. UM MIÐJA næstu viku, dagana 3. og 4. september, verður haldinn í Reykjavík fundur utanríkisráðherra Norðurlanda og ráðgjafa þeirra. — Þetta er í fjórða skipti, sem slíkur fundur er haldinn hér á landi, en utanríkisráðherrar Norðurlanda hafa hitzt reglu- bundið til viðræðna um sameiginleg málefni allt frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Síðasti fundur þeirra hérlendis var haldinn árið 1956 og var ráðgert, að fundur sá, er nú stendur fyrir dyrum, yrði bL vor en var þá frestað samkv. óskum frá hinum Norðurlönd- unum. — Ráðherrarnir komu síðast saman til fundar í Kaup- mannahöfn á sl. liausti. Málefni fundarins Á fundinum, sem hefst á mið- vikudaginn kemur, verður aðal- lega rætt um þau mál, sem liggja fyrir næsta allsherjarþingi Sam- einuðu þjóðanna, en það hefst í næsta mánuði Er það venja utanríkisráðherranna á Norður- löndum að ræða um þau sin á milli, áður en til afgreiðslu þeirra kemur. Af þeirri ástæðu m.a. eru fulltrúar landanna hjá S.þ. í hópi þeirra sem taka þátt í fundinum hér. — Auk þessara mála verða^svo tekin til með- ferðar á fundinum hver þau mál önnur, sem utanríkisráðherrarnir óska. Flestir koma á miðvikudag Flestir utanríkisráðherranna munu koma hingað til lands á miðvikudagskvöldið, þ.e. kvöldið áður en fundurinn hefst. Þó mun mun Jens Otto Krag, utanríkis- ráðherra Danmerkur, koma hing Framh. á bls. 2. málin hefðu verið meginumræðu efni þeirra Adenaurs og Eisen- howers. Hins vegar færðist hann undan að svara fyrirspurnum um það, hvort rætt hefði verið um nokkurn sérstakan stuðning Bandaríkjanna til Frakka, Ekki Framh. á bls. 2. Eisenhower fýsir oð fresta heimför s LONDON, 28. ágúst. (Reuter)) i — Blaðafulltrúi Eisenhowers S s lét svo um mælt hér í kvöld, j ( að svo kynni að fara, að for- s ) setinn lengdi dvöl sína í Ev- • • rópu frá þvi, cem upphaflega j S var ákveðið — að hann kæini) ) aftur til Bretlands eftir við- ■ ■ ræður sínar við de Gaulle í s S næstu viku. S i Ef banadríska þingið situr ■ J fram yfir helgi, sagði blaða- s s fulltrúinn, eru líkur til, að for- s s setinn haldi aftur til Skot-) • Iands til þess að dveljast yfir J S helgina í Culzean-kastalanum, s s en þar á hann íbúð, sem Skot-) • ar gáfu honum eftir styrjöld- \ S ina, sem þakklætis- og virð- s S ingarvott fyrir framgöngu) • hans í stríðinu \ S Eisenhower liefir dvalizt ís S kastalanum, en ekki hefur) | hann komið þangað síðan \ S hann varð forseti.— Blaðafull s S trúinn sagði, að forsetann s | „langaði til að koma þangað j S á ný, og vonað,i að hann gæti s S komið því við“. ) s s s Þessi mynd er tekin er Elsen- S s hower kom til Bonn. Aden- ) • auer tók á móti honum og á ; S flugvellinum könnuðu þeir s s sveitir úr þýzka hernum. ) ■ Myndin er tekin á þeirri ; s könnunarferð. s Tíbetar afra m LONDON, 28. ágúst. (Reuter) — Elzti bróðir Dalai Lama, Thubten Norbu, sem staddur er hér, sagði fréttamönnum í dag, að barátta Tíbetbúa gegn kínversku komm- únistunum mundi halda áfram, því að 98% þjóðarinnar væru algeralega andvíg kommúnism- anum. — Flestir Tíbetbúar eru fastheldnir á gamlar skoðanir og sjónarmið, sagði Norbu, og Kín- verjum mun reynast harla erfitt að fá þá til að falla frá grónum trúarsiðum sínum. Norbu sagðist telja, að fáir eða engir af þeim þúsundum, sem flúðu Tíbet í vor, mundu vilja snúa aftur til þeáfe að lúta stjórn kommúnista, þar sem þeim væri ljóst, „að það væri stefna Kín- verja að kúga Tíbetþjóðina og eyða henni, því að þeir vissu, að ekki væri hægt að snúa henni til kommúnisma“. Laugardagur 29. ágúst Efni blaðsins m.a.i Bls. 3: Reglur um útsvarsálagningu. — 6: Kornræktin að Sámsstöðum. Kvikmyndaþáttur. — 8: í fáum orðum sagt. — 10: Forystugreinin: „Svartasti bletturinn“. Sigur yfir sársaukanum (Utan úr heimi). — 11: Aldarsaga Þingvallakirkju. — 18: íþróttir. L E S B Ó K fylgir blaðinu í dag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.