Morgunblaðið - 29.08.1959, Page 4
MORCUNBLAÐIÐ
Laugardagur 29. ágúst 1959
'é
Á götunni
í dag er 241. dagur ársins.
Laugardagur 29. ágúst.
Árdegisflæði kl. 02:36.
Síðdegisflæffi kl. 15.20.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað frá kL 18—8. — Sími 15030.
Holtsapótek og Garðsapótek
eru opin alla virka daga frá kL
9—7, laugardaga 9—4 og sunnud.
1—4.
Næturvarzla vikuna 29. ágúst
til 4. september er í Vesturbæj-
a_-apóteki. Simi 22290.
Helgidagsvarzla 30. ágúst er í
Apóteki Austurbæjar, sími 19270.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laúgar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
dag kl. 13—16 og kl -ú—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði frá
29. ágúst til þriðjudags er Grét-
ar Ólafsson, sími 50952.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
EESMessur
Dómkirkjan: — Messa kl. 11
árdegis, séra Óskar J. Þorlákss.
Eiliheimilið: — Guðsþjónusta
kl. 10 árdegis. Heimilispresturinn
Hallgrímskirkja: — Messa kl.
11 f.h. Séra Halldór Kolbeins.
Keflavíkurkirkja: — Messa kl.
5 síðdegis. — Séra Rögnvaldur
Jónsson.
Langholtsprestakall: — Messa
í Laugarneskirkju kl. 11 f.h. séra
Árelíus Níelsson.
Fríkirkjan, Hafnarfirði: —
Messa kl. 19,30 f.h. Ath. breyttan
messutíma. Séra Kristinn Stef-
ánsson.
Langholtsprestakall: — Messa
í Laugarneskirkju kl. 11 f.h. —
Séra Árelíus Níelsson.
Brúðkaup
22. þ.m. voru gefin saman í
hjónaband á Patreksfirði ungfrú
Helga Ólafssdóttir og Hrafn
Helgason, loftskeytamaður. Heim
ili ungu hjónanna verður að
Túngötu 12, Patreksfirði.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú líf Leifsdóttir,
Laugarnesvegi 50, Reykjavík, >g
TI eodór Þorvaldsson, Sólvalla-
götu 26, Keflavík.
fPlAheit&sajnskot
Lamaði íþróttamaðurinn. —
S. 25,00 kr.
g|0 Ymislegt
Frá Æskulýðsráði Reykjavík-
ur. — Lokadansleikur í Skáta-
í Skotlandi
A: — Það er sannað að brun-
inn hjá MacPerson í Aberdeen
stafaði af vindlingi, sem hafði
verið kastað — hálfreyktum.
B: — Svo þá hefur ekki verið
ástæða til að gruna hina inn-
fæddu.
heimilinu í kvöld kl. 8. Mörg-
skemmtiatriði.
Hf. Eimskipafélag fslands. —
Dettifoss kom til Leningrad 26.
8. Fjallfoss fór frá Hull 28. 8.
til Reykjavíkur. Goðafoss fór
frá Akureyri 28. 8. til Dalvíkur
og Húsavíkur. Gullfoss fer frá
Reykjavík á hádegi í dag til Leith
og Kaupmanahafnar. Lagarfoss
er í Riga. Reykjafoss er í Rvík.
Selfoss er í Riga. Tröllafoss fór
frá Rotterdam 27. 8. til Ham-
borgar. Tungufoss er í Reykja-
vík. —
Skipaútgerð ríkisins. — Hekla
fer frá Kristiansand í kvöld
áleiðis til Færeyja og Reykja-
víkur. Esja er á Austfjörðum á
norðurleið. Herðubreið er á
Austfjörðum á suðurleið. Skjald-
breið fór frá Reykjavík í gær
áleiðis til Akureyrar. Þyrill er
á leið frá Hjalteyri til Aust-
fjarða.
Skipadeild SÍS. — Hvassafell
er væntanlegt til Reykjavíkur í
dag. A.narfell fór 24. þ. m. frá
Raufarhöfn áleiðis til Finnlands,
Leningrad, Riga, Ventspils, Ro-
stock og Kaupmannahafnar. —
Jökulfell fór væntanlega í gær
frá New York áleiðis til íslands.
Dísarfell er á Akureyri. Litla-
fell er á leið til Norðurlands-
hafna. Helgafell losar á Norður-
landshöfnum. Hamrafell fór 25.
þ. m. frá Reykjavík áleiðis til
Batúm.
Flugfélag islands. — Milli-
landaflugvélin Hrímfaxi fer til
Lögregluþjónn stanzar bifreið,
opnar dyrnar og segir:
— Sýnið mér ökuskírteinið.
— Hvernig í ósköjjunum á ég
að fara að því — þér tókuð það
af mér í síðustu viku.
Glasgow og Kaupmannahafnar
kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til
Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld.
Fer til Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 8 í fyrramálið. Gull-
faxi fer til Óslóar, Kaupmanna-
hafnar ug Hamborgar kl. 10 í
dag. Væntanlegur aftur til Rvík-
ur kl. 16:50 á morgun. — Innan-
landsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Blönduóss, Egilsstaða, Húsavik-
ur, ísafjarðar, Sauðárkróks,
Skógasand og Vestmannaeyja
(2 ferðir).
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Kópaskers, Siglufjarðar, Vest-
mannaeyja og Þórshafnar.
Loftleiðir. — Saga er væntan-
leg frá Stafangri og Ósló kl'. 21
í dag. Fer til New York kl. 22.30.
Hekla er væntanleg frá New
York kl. 8.15 í fyrramálið. Fer
til Gautaborgar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 9.45. —■
Leiguflugvélin er væntanleg frá
New York kl. 10.15 í fyrramálið.
Fer til Ósló og Stafangurs kl.
11.45.
Læknar íjarverandi
Alma Þórarinsson 6. ág. í óákveöinn
tíma. — Staðgengill: Tómas Jónasson.
Arinbjörn Kolbeinsson um óákveðinn
tíma. Staðg.: Bergþór Smári.
Árni Björnsson um óákveðinn tíma.
Staðg.: til 16. sept. Hinrik Linnet.
Árni Guðmundsson frá 27. ág. til ca.
20. sept. Staðg.: Hinrik Linnet.
Bergsveinn Ólafsson fjarv. 20.—26.
ágúst. Staðg.: Árni Guðmundsson og
Úlfar Þórðarson.
Björn Guðbrandsson frá 30. júlí. —
Staðg.: Henrik Linnct til 1. sept. Guð-
mundur Benediktsson frá 1. sept.
Brynjúlfur Dagsson héraðslæknir
Kópavogi til 30 sept. Staðg.: Ragnhildur
Ingibergsdóttir, viðtalst. í Kópavogs-
apóteki kl. 5—7, laugardag kl. 1—2,
sími 23100.
Daníel Fjeldsted fjarv. til 29. ágúst.
Staðg.: Stefán Bogason, Reykjalundi
og Kristinn Björnsson.
Erlingur Þorsteinsson til 2. sept. <—
Staðg.: Guðm. Eyjólfsson.
Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn*
Til sölu
steypuhrœrivél
Ný þýzk 75 lítra rafmagns steypuhrærivél til sölu.
Vélin hefur aðeins verið notuð við inni og úti pússningu
á einu einbýlishúsi. Uppl. um söiustað í síma 16519.
Crysler — Windsor R - 88Í
Model 1948, til sölu. Keyrð aðeins 71000 km. Bifreið-
in hefir ávallt verið í einkaeign og er í fullkomnu
lagi að öllu leyti.
Nánari upplýsingar hjá Ludwig Storr. Sími: 12833
og 24455.
Lóð óskast
til kaups undir einbýlishús í Laugarási eða öðrum
stað, með góðu útsýni. Tilboð er greini stað og verð
sendist afgr. Mbl. fyrir 4. sept. merkt: „Útsýni—
4850“.
KASTKLÚBBUR STANGAVEIÐIMANNA
Kasfmótið
verður haldið við Árbæjarlónið, laugard. 29. ágúst
kl. 3 e.h. Fluguköst, sunnud. 30. ágúst kl. 2 eh.
á Valsvellinum við Öskjuhlíð
Mr. Nyron Gregory mun sýna einna- og tveggja
handa flugukös*
STJÓRNIN.
LJÓTI AIN!DARLI\iGIIMN - Ævintýri eftir H. C. Andersen
ÞAÐ var indælt í sveitinni. Það
var hásumar. Kornið á ökrunum
var gulbleikt og hafrarnir græn-
ir. Heyið stóð í sætum niðri á
grænum engjunum, og þar stik-
aði storkurinn í vætunni, rauð-
fættur og háleggjaður — og tal-
aði egypzku. Það mál hafði hann
lært af móður sinni. Umhverfis
akra og engi var stór skógur, og í
honum miðjum voru djúpar tjarn
ir. — Já, það var sannarlega
indælt þarna úti í sveitinni.
Þarna stóð gamall herragarður,
baðaður í sólskininu. Kringum
hann var djúpt síki, og ofan frá
múrveggjunum uxu stórar njóla-
blöðkur alveg niður að vatninu.
Þær voru svo hávaxnar, að lítil
börn gátu staðið upprétt undir
þeim stærstu, og það var álíka
villugj arnt þar inni eins og í
dimmasta skógi.
et.
Eyþór Gunnarsson frá 15. ág. í mán-
aðartíma. Staðg.: Victor Gestsson.
Friðrik Einarsson til 1. sept,
Gísli Ólafsson um óakveðinn tíma.
Staðg.: Guðjón Guðnason. Hverfisg. 50.
Viðtalst. 3,30—4,30 nema laugard.
Guðjón Klemenzson, Njarðvíkum, 3.
—24. ágúst. Staðg.: Kjartan Ólafsson,
héraðslæknir, Keflavík.
Gunnlaugur Snædal þar til í byrjun
sept. Staðg.: Sigurður S. Magnússon,
Vesturbæjarapóteki.
Halldór Arinbjarnar til 16. sept.. —
StafJg: Hinrik Linnet.
Halldór Hansen frá 27. júlí í 6—7 vik-
ur. Staðg.: Karl. S. Jónasson.
Haraldur Guðjónsson fjarv. frá 25.
ágúst. — Staðg.: Karl S. Jónasson.
Hjalti I>órarinsson um óákveðinn
tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson.
Jónas Bjarnason til 1. sept.
Kristján Hannesson í 4—5 vikur. Stað
gengill: Kjartan R. Guðmundsson.
Kristján Jóhannesson læknir, Hafn-
arfirði frá 15. ág. í 3—4 vikur. Staðg.:
Bjarni Snæbjörnsson.
Kristján Sveinsson fram i byrjun
sept. Staðg.: Sveinn Pétursson.
Kristján Þorvarðsson til 1. sept. Stað
gengill: Eggert Steinþórsson.
Magnús Ólafsson til 1. sept. Staðg.:
Guðjón Guðnáson.
Ólafur Þorsteinsson til 10. sept. Stað-
gengill: Stefán Ólafsson.
Páll Sigurðsson, yngri frá 28. júlí.
Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50,
sími 15730, heima sími 18176. Viðtals-
tími kí. 13,30 til 14,30.
Skúli Thoroddsen. Staðg.: Guðmund-
ur Bjarnason, sími 19182. Viðtalst. kl.
3—4. Heimasími 16976 og Guðmundur
, Björnsson, augnlæknir.
Stefán'P. Björnsson óákveðið. Staðg.:
Oddur Ámason, Hverfisg. 50, sími 15730
heima 18176. Viðtalt.: kl. 13.30—14,30.
Valtýr Albertsson til 30. ág. Staðg.:
Jón Hj. Gunnlaugsson.
Valtýr Bjarnason óákveðið. Staðg.:
Tómas A. Jónasson.
Viðar Pétursson fjarv. til 6. sept.
Víkingur H. Arnórsson verður fjar-
verasndi frá 17. ágúst til 10. sept. - —
Staðgengili Axel Blöndal, Aðalstr. 8.
Þórður Þórðarson til 27. ágúst. Staðg:
Tómas Jónsson.
FF.RDINAND
Glæný egg