Morgunblaðið - 22.09.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.09.1959, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 22. sept. 1959 7/7 sölu 3ja herb. ný rishæð við Fífu- hvammsveg. Skipti á íbúð í bænum æskileg. Góð 2ja herh. hæð í Norður- mýri. Ný 2ja herh. rishæð við Suður landsbraut. Útborgun helzt 50 búsund. Tvær nýjar 2ja herb. íbúðir í sama húsi, við Rauðalæk. Ein stofa, eldhús og bað í ný- legu húsi, við Bergstaða- stræti. 2ja herb. 80 ferm. kjallara- íbúð við Hjallaveg. 2ja herb. kjallaraíbúð við Eskihlíð. 2ja herb. 2. hæð við Grettis- götu. — Tveggja íbúða hús við Selás- blett. 2400 ferm. eignarlóð, ræktuð og girt. Sér inngang ur og hiti fyrir hvora íbúð. Skipti á íbúð í bænum æski leg. — Lítil kjallaraíbúð við Lauga- veg. — Hús við Suðurlandsbraut, geta verið tvær íbúðir. Verð 190 þúsund. Útborgun 30 til 50 þúsund. 2ja íbúða hús við Hátún. 2ja íbúða hús við Efstasund. 4ra bíla skúr fylgir. 2ja íbúða hús við Háagerði. Selst í einu eða tvennu lagi. Glæsileg 3ja herb. hæð við Rauðarárstíg. Skipti á 4ra til 5 herb. hæð-æskileg. Glæsileg 3ja herb. hæð á Mel- unum. Skipti á 4ra til 5 herb. hæð æskileg. Einbýlishús við Langagerði. Fullgerð hæð og fokhelt ris. 2ja íbúða hús við Lokastíg. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í mjög miklu úrvali. Einnig heil hús og íbúðir í smíðum. Málflutningsstofa Guðlaugs Si Einars Gunnars Einarsona ,— fasteignasala Andrés Valberg, Aðalstræti 18 Símai 19740 — 16573 íbúöir til sölu 3ja herb. kjallaraíbúð í góðu standi, rétt við Miðbæinn. Laus til ibúðar 1. október. 3ja herb. íbúðarhæð, í ágætu standi, við Skipasund. íbúð in hefur sér hita. Laus til íbúðar nú þegar. 4ra herb. íbúð við Brekkulæk. Sér kynding. Mjög vönduð íbúð. 4ra herb. íbúð við Gnoðavog. Sér inngangur og sér kynd- ing. Harðviðarhurðir. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi Á 1. hæð 3 herb., eldhús og bað. Á 2. hæð 4 herb. Þar af 2 óinnréttuð. Húsið er steinsteypt og vandað að öll um frágangi. Bílskúrsrétt- indi. Málflutningsstofa Ingi Ingimundarson, hdl. Vonarstræti 4, II. hæð. Sími 24753. Danskur óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð strax eða 1. okt. Engin börn. Upplýsingar í síma 16204. MORCTJNBLAÐIÐ s Hús og ibúðir til sölu 2ja herb. við Skúlagötu, Sörla- skjól, Gullteig, Efstasund, öldugötu, Óðinsgötu og Shellveg. 3ja herb. við Birkihvamm, Baugsveg, Ránargötu, Efsta simd, .Fálkagötu, Digranes- veg, Langholtsveg, Nýlendu götu, Unnarbraut, Kópa- vogsbraut Bakkastíg, Eski- hlíð, Laugaveg, Hjallaveg, Bárugötu, Hraunteig, Njáis- götu og Bragagötu. 4ra herb. við Birkihvamm, Shellveg, Háteigsveg, Njáls- götu, Langholtsveg, Sörla- skjól, Þorfinnsgötu og Mar- argötu. 5 herbergja og stærri við Há- teigsveg, Nesveg, Sigtún, Unnarbraut, Skólagerði Barmahlíð, Gnoðavog, Báru götu, Glaðheima,, Stórholt og Baldursgötu. Heil hús við Digranesveg, Tjarnarstíg, Skólagerði, Bergþórugötu, Sólvallagötu, Álfhólsveg, Hlíðarveg, Fram nesveg, Þórsgötu, Víghóla- stíg, Fjölnisveg, Sogaveg, Skeiðavog, Litlagerði og við Efstasund. Byggingarlóðir á Seltj arnar- nesi. IIús í Hveragerði og margt fl. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. Til sölu 3ja heib. íbúð á jarðhæð. — í Hlíðunum. Mjög glæsileg. Allt sér. 3ja herb. íbúð í Skerjafirði, með góðum kjörum. 3ja heib. íbúð á 1. hæð, við Langholtsveg. Bílskúrsrétt- indi. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í Vest- urbænum. Útb. 200 þús. 4ra herb. íbúð í Norðurmýri. 4ra herb. íbúð í Vesturbæn- um. 4ra herb. hæð, tilbúin undir málningu, við Álfheima. 4ra herb. hæð í Hlíðunum, ris getur fylgt. 5 herb. hæð í Hlíðunum. 5 herb. hæð í Kleppsholti, í nýju húsi. 6 herb. íbúð í Kleppsholti. 5 herb. einbýlishús við Silfur- tún. Einbýlishús á Seltjarnarnesi. Einbýlishús í Kleppsholti, 6 herb. Hús í Vogunum, með 5 herb. íbúð á hæð og 2ja herb. íbúð í kjallara og óinnréttuðu rjsi. Hús í Austurbænum, með tveimur íbúðum og hús í Norðurmýri með tveimur 2ja herb. íbúðum auk kjall- ara. — Upplýsingar í skrifstofu: Einars Sigurössonar, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Hafnarfjörður Tii leigu 4ra herb. íbúð. Upp- lýsingar gefur: Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764, kl. 10—12 og 5—7. íbúðir til sölu Ný íbúð, 1 stofa, eldhús, bað o. fl., við Hátún. 2ja herb. íbúð á hæð, við Grettisgötu. 2ja herb. íbúðarhæð. Nýleg við Mosgerði. Sem ný 2ja herb. risíbúð, um 50 ferm., með svölum móti suðri og sér hitaveitu, við Nönnugötu. 3ja herb. íbúðarhæð (jarð- hæð), 97 ferm., með sér inn gangi, sér hita, sér þvotta- húsi og sér lóð, við Efsta- sund. 3ja herb. kjallaraíbúð, alger- lega sér, í Skjólunum. 3ja herb. íbúðarhæð við Holts götu. 3ja herb. íbúðarhæð í Norður- mýri. 3ja herb. risíbúð með svölum, við Shellveg. 3ja herb. k jallaraibúð, með sér inngangi, við Nökkvavog. 3ja herb. íbúðarhæð, við Nönnugötu. 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi, við Skaftahlíð. Ný 4ra herb. íbúðarhæð, 116 ferm., algerlega sér, við Austurbrún. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæö, 110 ferm., mikið innréttuð með harðviði, við Heiðar- gerði. 4ra herb. íbúðarhæð, um 160 ferm., við Kleppsveg. 4ra herb. íbúðarhæð, 103 ferm., við Langholtsveg. 4ra herb. íbúð í járnvörðu timburhúsi, með eignalóð, við Njálsgötu. Útborgun að- eins kr. 80 þús. 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir í bæn- um, m. a. á hitaveitusvæði. Nokkrar húseignir af ýmsum stærðum, í bænum, Kópa- vogskaupstað og á Seltjarn- arnesi. Raðhús í smíðum, við Hvassa- leiti. Nýtízku 2ja til 6 herb. íbúðir í smíðum, o£ margt fleira. Hlýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 eh. Sími 18546 Hafnarfjörður Til sölu m. a.: Einbýlishús við Miðbæinn, með bílskúr. Einbýlishús í Silfurtúni, 4 herbergi á sömu hæð. Einbýlishús í Silfui-túni, 5 herb. á hæð og í risi. 3ja herbergja hæð í Vestur- bænum. Sér hiti. Sér inn- gangur. 3ja herb. rishæð í Miðbænum. Útborgun kr. 65 þúsund. 3ja herb. hæð í Kinnahverfi, 3ja herb. hæð og óinnréttað ris í Kinnahverfi, o. m. fleira. Guðjón Steingrímsson, hdl. Reykjavíkurveg 3, Hafnarfirði símar 50960 og 50783. 7/7 sölu \ 1—6 herb. íbúðir og einbýlis- hús í Reykjavík. Fjöldi íbúða og einbýlishúsa í Kópavogi. Iðnaðarhúsnæði í Re’ykjavík og víðar. Jarðir víðsvegar um landið. Stefán Péturssnn hdl. Málflutningur, fasteignasala. Laugavjgi 7. — Sími 19764 Ný kjólaefni margar gerðir. — Vesturgötu 17. Til sölu Hálft hús sem í eru tv'ær íbúð ir, 4ra og 5 herbergja, í Há- logalandshverfi. Ibúðirnar eru sérstaklega vandaðar. Seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Efri hæð og ris, alls 6 herbergi í góðu steinhúsi, við Frakka stíg. Eignalóð. 3ja herb. íbúð við Óðinsgötu. 3ja herb. hæð við Laugaveg, Útborgun getur orðið sam- komulag. 3ja herb. hæð við Langholts- veg. 3ja herb. hæð við Bragagötu. Lítil útborgun. 2ja herb. íbúð í steinhúsi, í Vogunum. Einbýlishús og iðnaðarpláss. Einbýlishús, sem er kjallari og hæð, ásamt 70—80 ferm., iðnaðarplássi, tilvalið fyrir trésmíða- eða bifreiðaverk- stæði. Skipti á 4ra herb. hæð æskileg. / smiðum 5 herb. mjög skemmtileg 3. hæð á Seltjarnarnesi. 3ja herb. íbúð á 3. hæð í Glað heimum. Bátur til sölu 50 tonna bátur, selst á tæki- færisverði. Góðir greiðslu- skilmálar. íbúðir óskast Höfum kaupanda, nú þegar, að góðri 3ja herb. hæð eða lítið niðurgröfnum kjallara. Góð útborgun. Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð sem næst Mið- bænum. FASTEIGNASALA Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar. Sölum.: Ólafur Ásgeirsson. Laugaveg 27. — Sími 14226. frá kl. 19—20,30. Sími 34087. Til sölu 4ra herb. íbúð við Bugðulæk, 120 ferm. A hæðinni er 4 herb., eldhús, þvottahús, bað, stór skáli og svalir. — Harðviðarhurðir og tvöfalt gler. Vönduð og glæsileg íbúð. 6 herb. íbúð við Reynimel, 4 herb. á hæð og tvö í risi. 3ja herb. kjallaraíbúð í Vog- unum. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar. Raðhús í smiðum. 6 herb. raðhús í Kópavogi, á fallegum stað. 100 þús. kr. lán á 2. veðrétti. 1. veðrétt- ur laus. Fasteignasala GUNNAR & VIGFÚS Þingholtsstræti 8. Sími 2-48-32 og heima 1-43-28. íbúð óskast Barnlaus hjón óska eftir íbúð. Húshjálp kemur til greina. — Uppl. í síma 35458. 7/7 sölu Einbýlishús við Víghólastíg. Á hæð eru 2 stofur, svefn- herbergi, eldhús, bað og þvottaherberg'. í risi eru 4 herbergi. — Ræktuð lóð, bíl- skúrsréttindi. Einbýlishús við Digranesveg, alls 6 herb. íbúð. Er nú 2 íbúðir, 2ja og 3ja herb. — Lóð ræktuð og girt. Tvö- faldur bílskúr. Skipti á 4ra herb. ibúð í Rvík. kemur til greina. Einbýlishús á Seltjarnarnesi. Alls 4ra herb. íbúð. Stór eignarlóð. 1—2ja herb. íbúðir, tilbúnar undir tréverk, við Ásbraut. 4ra herb. íbúð í smíðum, við Ásbraut. Fokheld raðhús við Skóla- gerði, alls 6 herb. íbúðir. — Lán að upphæð kr. 100 þús. fylgir til 15 ára. 1. veðréttur laus. Hús í smíðum, við Skólagerði. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúð kemur til greina. 4ra herb. íbúðir í smíðum, við Miðbæinn. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk. Sér hitaveita. Tvær íbúðir í sama húsi við Digranesveg. íbúðirnar eru 2ja og 3ja herb. Bílskúrar geta fylgt. íbúðarskúr, 1 herb. og eldhús, á fogrum stað í Kópavogi. Verð kr. 25 þúsund. Höfum kaupanda að stórri 2ja herb. íbúð á góð um stað í bænum, 70—80 ferm. 3ja herb. íbúð kæmi einnig til greina. Útborgun að mestu eða öllu leyti. Fasteignaskrifstofan Laugavegi 28. — Simi 19545. Sölumaður: Guim. Þorsteinsson Skólafatnaður Úlpur Pils Peysur Síðbuxur Vesturveri. 7/7 sölu Ibúðir í smíðum, fokheldar og tilbúnar undir tréverk, 3ja, 4ra og 5 herbergja. Einnig raðhús. Tilbúnar íbúðir 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja víðsvegar í bænum og utan við bæinn og einnig einbýlishús. Útgerðarmenn: Höfum mikið af bátum til sölu. Þó vantar okkur ein- stakar stærðir við hæfi kaup enda. — Hafið sambard við okkur sem fyrst. Austurstræti 10 5 hæð. Sími 13428 eftir kl. 7 sími 33983.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.