Morgunblaðið - 22.09.1959, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.09.1959, Blaðsíða 8
8 MORCVWBLAÐIÐ Þriðjudagur 22. sept. 1959 Buich '55 2ja dyra, sjálfskiptur, ástand mjög gott. Til sýnis í dag. — BlLASALAN Klapparstig 37. Sími 19032 Maiiniuinámskeið Byrja næsta námskeið 5. okt. Kenni fjölbreyttan útsaum. Hekla, orkera, gimba, kúnst- stoppa o. fl. Áteiknuð verkefni fyrirliggjandi. Nánari uppl. milli kl. 2—7 e. h. Ólína Jónsdóttir handavinnukennari. Bjarnastíg 7. — Sími 13196. Kona óskar eftir I. stofu eða 2 minni og eldhúsi eða eldunarplássi, strax eða 1. okt. Upplýsingar í síma 16416 í kvöld og næstu kvold, milli 6 og 9. — Klæðskerasveinn eða stúlka, óskast í jakkasaum Vigfús Guðbrandsson & Co. Vesturgötu 4. iu Reglusöm hjón með eitt barn, óska eftir 2 til 3herbergja íbúð Upplýsingar í síma 36000. í fullum gangi, til sölu. Gott pláss og langur leigumáli. Lít- ill lager. Tilboð sendist Mbl., fyrir 26. þ.m., merkt: „9x9 — 9123“. — Óska eftir ráðskonustöðu hjá 1—2 mönnum, eða fá leigt gott húsnæði. Er reglusöm, ein- hleyp. Svar sendist Mbl., til föstudags, merkt: „Trúverð- ug — 9219“. Barnrbomsur Laugavegi 63. PHILCHO eldavél 4ra hellu, til sölu. — Upplýs- ingar í síma 23673. Volswagen' 56 Til sýnis og sölu í dag. — BÍLASALAN Klappaistíö 37. Sími 19032. 4 herb. og eldhús á hæð til leigu, á hitaveitu- svæðinu. Tilboð, er greini fjöl skyldustærð, sendist afgr. Mbl., merkt: „Suð-austurbær 9130“ Fyrirframgreiðsla æskileg. — ___________ BÍLLINN Simi 18-8-33 Til sölu og sýnis í dag: l'olvo < sfation 1955 Veí með farinn og lítur vel út. — BÍLLINN Varðarhúsinu við Kalkofnsveg Sími 18-8-33 Herbargi óskast með eð~ án húsgagna. Helzt sér inngangur. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Sjómaður — 9122“. Ef þér ætlið að kaupa bíl eða selja bíl, þá komið við á Baldurs- götu 8. Örugg þjónusta. Bíla- og búvélasalan Baldursgoiu 8. Sími 23136. Tjarnarg. 5, sími 11144 Chevrolet Bel-Air ’57 — skipti koma til greina. Mercedes Benz 180, ’54, ’55, ’56 Opel Capitan ’55 — skipti á Volkswagen ’58 Chevrolet ’52, ’53, ’54, ’55 Volkswagen ’56, ’58, ’59 Moskwitch ’59 Citroen ’47, mjög góður Opel Caravan ’55 Einnig ýmsar fleiri teg- undir og gerðir bifreiða. MtihLA i i < ú - ^ Tjarnargötu 5. Sími 11144. Bílasalan Hafnarfirði Sími 50884 Willy’s-jeppi ’53 Mjög ' ":1egur, í skiptum fyrir Opel Garavan ’55 eða Fiat 1100 Station. Ford Taunus ’58 Ekinn 11000 km., í skiptum fyrir Volkswagen. BtLASALAN Strandgötu 4. — Sími 50884. Kaupum blý og aðra málina á hagstæðu verði. OÍIASAUH við Vítatorg. Sími 12-500. Chevrolet ’55 Ford Station ’55 og ’56 Studebaker ’54, 2ja dyra Ford Zephyr ’57, — ýmis skipti. Opel Record ’58, ’59— Volkswagen ’55, ’56, ’58, ’59 — Dodge Veapon 15 manna ’53 model. Jeppar í úrvali. Bílarnir eru til sýnis á staðnum. BÍLASAIINH við Vitatorg. Sími 12-500 Opel Record 1959 Keyrður 8 þúsund km. —- Skipti æskileg á eldri 4ra— 5 manna bíl. Moskwitch 1959 skipti æskileg á Moskwitch ’55 eða öðrum á svipuðu verði. — Opel Caravan 1955 í mjög góðu lagi, góðir greiðsluskilmálar, ef sam- ið er strax. Chevrolet 1955 einkavagn, keyrður 50 þús. km. Skipti á nýjum 5 manna bíl koma til greina. Willy’s jeppi, smíðaár ’55 með góðu Stáihúsi. Verzlið þar sem úrvalið er mest og þjónustan bezt Laugaveg 92 Símai íOtiðO og 13146 ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en í öðrum blöðum. — Steíán Ó. Stephensen Minning AÐFARANÓTT 13. september sl. andaðist Stefán Ó. Stephensen verzlunarmaður hjá Mjólkurfé- lagi Reykjavíkur. Þessa trausta og mæta manns vil ég minnast með nokkrum orðum, þótt af van- efnum verði gert. Stefán var fæddur á Mosfelli í Grímsnesi 17. maí 1900. Hann var af merkum ættum, en þar sem það hefur nokkuð verið rak- ið í Mbl. 20. þ. m., verður pað ekki endurtekið hér. í sambandi við fráfall Stefáns Stephensen verður mér litið yíir farinn- veg um rúmlega 30 ara tímabil, sem hann var hjá Mjólk- urfélagi Reykjavíkur, og koma þá í hug minn ýmsar minningar og atburðir, sem nútímamönnum þættu ólíklegir og ættu að til- heyra grárri forneskju. Og rétt er það, að á þessum árum hafa orðið stórmiklar umbætur og framfarir. Atvinnuvegirnir hafa eflzt. Samgöngurnar hafa stór- lega batnað, því að nú er komið vegasamband upp um sveitirnar hér og á hvert eitt bændabýli. Fyrir um 35 árum var ekkert vegasamband við sveitirnar hér efra, og vegurinn þá að komast upp að Kollafirði. En næstu ár var vegurinn lagður út Kjalar- nesið, og lögðust þá sjóflutningar niður jafnóðum og vegurinn var fullgerður og jafnvel fyrr. Þá var Stefán sál. bílstjóri hjá Mjólkmv félaginu, og kom það í hans h!ut að fara hinn nýja veg fyrstur manna og brjótast áfram með fullfermi heim á bændabýlin, sem voru nær algerlega vegasam- bandslaus við Þjóðveginn svo- kallaða. Gæti ég sagt margar sög- ur af ferðum Stefáns sál. þar sem hann sýndi dæmafáan dugnað, stillingu og hjálpsemi. Er það mál manna, að hann hafi oft sýnt mikla karlmensku, enda var hann heljarmenni að kröftum. Stefán mun áreiðanlega vera fyrsti bílstjórinn, sem kom með vörubíl hlaðinn nauðsynlegum vörum á heimilin hér. Hann kom með vorboðann í samgöngumál- um á sveitaheimilin. Stefán sál. mun hafa komið til Mjólkurfélagsins á árunum 1924 til 1925 og gerðist þá bílstjóri og vann við það starf lengi og einnig við viðgerðaverkstæði. En sið- ustu árin var hann við afgreiðslu á vörum úr verzlun Mjólkurfé- lagsins, sem voru sendar út um sveitirnar. Öll þessi störf leysti Stefán sál. af hendi með stakri trúmennsku. Hann var greindur maður og athugull og glaður í góðra manna hópi. Árið 1930 kvæntist Stefán eftir- lifandi konu sinni, Sigríði Arnórs dóttur síðast prests í Hvammi í Laxárdal og síðari konu hans Ragnheiðar Eggertsdóttur, sem bæði voru af merkum ættum. Stefán og Sigríður eignuðust emn son, Ragnar, sem mér er sagt að hafi verið mesti efnispiltur. Hann lézt sextán ára gamall, og er mér minnisstætt hve þungur harmur það var foreldrum hans. Eina fósturdóttur eiga þau hjón, sem er Ragnheiður hjúkrunarnemi, mesta myndarstúlka. Er hún bróðurdóttir Stefáns og systur- dóttir Sigríðar. Ég vil fyrir hönd félagsmanna, starfsfólks og stjórnar Mjólkur- félags Reykjavíkur þakka hinum framliðna samstarfsmanni fyrir hans ágæta starf í þágu félags- ins, sem ætíð verður minnzt með vinsemd og þakklæti. Vandamönnum Stefáns heitins sendi ég hér með beztu hluttekn- ingarkveðjur og bið um styrk og huggun heim til handa á þessari sorgarstundu. Ólafur Bjarnason. GARÐYRKJUSKÓLINN REYKJUM, ÖLFUSI Ráðskona óskast eigi síðar en 1. nóv. n.k. Upplýsingar gefur skóla- stjóra. Sími Hveragerði 8. OLDMOBILE 88 sjálfskiptur, vökvastýri, lofthemlar til sölu. t Til sýnis á Hverfisgötu 90 í kvöld og næstu kvöld 1 eftir kl. 7. Fyrirspurnum svarað í síma 16054. IBÚÐ TIL LEIGU Frá 1. nóvember er til leigu á hitaveitusvæðinu, rúm- góð 3ja herb. íbúð ásamt aukaherbergi í risi. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Góð umgengni—9121“. íbúð til sölu Skemmtileg 4ra herb. íbúð ca. 100 ferm. I fjölbýlis- húsi við Hvassaleiti er til sölu. íbúðin selst tilbúin undir tréverk. Upplýsingar gefur: SVEINN FINNSSON hdl. Ægissíðu 50 — Sími 22234

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.