Morgunblaðið - 22.09.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.09.1959, Blaðsíða 7
Þrfðjudagur 22. sept. 1959 MORCVISBLAÐIÐ 7 Jafnan fyrirliggjandi í flesta ameríska, enska og þýzka bíla: Kveikjulok Kveikjuhamrar Platíaur Þéttar Bremsugúmmí Dynamókol Startarakol Couplingsdiskar Ljósasamlokur, 6 og 12 volta Hurðargúmmí Kistuloksgúmmí Vatnslásar Hoodbarkar Innsogsbarkar Benzíndælur Benzínbarkar Olíubarkar Slitboltar Fjaðra- og strekkjaragúmmí Amerískir handlampar Bremsudælur og slöngur Olíu-, tank- og vatnskassa- lok — Benzínstig Bremsuhnoð, allar stærðir. Geyma- og jarðsambönd og fjöldi annara varahluta. y ,/aýHumr Laugavegi 103. Sími: 24033. AIR-WICK u N D R A E F N SIBLICOTE H Ú S G A G N A STERLING B I L A G L J Á I Silfurfægilögur fyrirliggjandi. ÓLAFUR GfSLASON & Co. h.f. Sími 18370. Hafnarfjörður Góð 3ja—4ra herb. íbúðarhæð óskast til kaups. Helzt með sér hita, sér inngangi og nauðsyn- legum þægindum. Góð útb. — Tiíb. sendist afgr. blaðsins fyr ir 25. þ.m., merkt: „Milliliða- laust — 4748“. Akranes 5 herb. íbúðarhús er til sölu á Akranesi (lítil útb.). Upplýs ingar í síma 259, Akranesi. — Ibúð 3—4 herbergi, óskast til leigu. Upplýsingar í síma 33679. — Peningalán Utvega u igkvæm peningalf ' til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magi v-sson Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Sparifjáreigend ur Avaxta sparifé á /insælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússou Stýrimannastíg 9. Sími 15385. INNANMAl ciuoc* v-d FNISBBEiDD* — VINDUTJOLD eftir máli Dúkur—Pappir Framltfidd Margir litir og gerðir Fljót afgreiðsla Kristján Siggeirsson Paugavegl 13 — Síml 1-38-79 Fasteigna- og lögfrœðistofan SELUR í DAG: 2ja herb. íbúðir við Freyjug. Rauðarárstíg, Rauðalæk, Suðurlandsbr. og víðar. 3ja herb. íbúðir við Bragagötu, Birkimel, Hverfisgötu, Láng holtsveg, Sundlaugaveg, Rauðarárstíg og víðar. 4ra herb. íbúðir við Blöndu- hlíð, Flókagötu, Gunnars- braut, Hjallaveg, Shellveg, Hlíðarveg í Kópavogi og víð- ar. 5 herb. íbúðir við Bugðulæk, Efstasund, Goðheima, Grem mel, Grettisgötu, Lönguhlíð, Mávahlíð, Rauðalæk Sigtún Skipasund og víðar. Einbýlishús við Álfhólsveg, Ásvallagötu, Borgarhoits- braut, Efstasund, Grundar- gerði, Lokastíg, Melgerði, Miklubraut, Snekkjuvog, Sogaveg og víðar í bænum og nágrenni. Ennfremur fokheldar íbúðir og lengra komnar víðs vegar í bænum og í Kópavogi. Höfum kaupanda að góðri fimm — 5 herb. hæð í Lækj arhverfi eða Heimunum. Helzt bílskúr og sem mest sér. Mikil útborgun. Fasteigna og Lögfræðistofan Hafnarstr. 8, sími 19729 Nýr radiófónn til sölu. — Upplýsingar í síma 13926, kl. 8—9 e.h. — Pianó óskast til leigu. — Upplýs- íngar í síma 14193. Við afgreiðum gieraugu gegn receptum frá öllum augnlæknum. — GóS fljót atgreiðsla. TÝLI h.L Austurstræti 20. Jsxl'JCaliJcl&cci Tannkrem. Otur skór úti og inni, fást í næstu skóverzlun. Gerum við bilaða krana og klósett-kassa Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122. Pantið sólþurrkaðan SAL TFIS K í síma 10590. Heildsala — Smásala Ti! sölu 3 herb. íbúð á I .hæð á falleg- um stað í Kópavogi. Hag- stæð lán áhvílandi. Útborg- un 100 þús. 3 herb. nýleg góð kjallaraíbúð við Snekkjuvog. 4 herb. íbúð við Álfheima. Til- búin undir tréverk. 4 herb. íbúð við Hvassaleiti. Selst tilbúin undir málningu Útb. 160 þús. 4 herb. jarðhæð við Gnoðavog. Sér hiti. 6 herb. fokhelt einbýlishús í Kópavogi. Hagstætt lán áhvílandi til 15 ára.. 3 herb. einbýlishús við Silfur- tún. Tilbúið undir tréverk. Hagstæð kaup. Fasteignasala & lögfrœðistofa Sigurður Keynir Péturss., hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísh G. Isleifsson, l&dl. Björn Pétursson: fasteignasala. Austurstræti 14. 2. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78. Kýr Tvær ungar kýr til sölu. Upp- lýsingar í Straumi, Garðahr. Sími um Hafnarfjörð. Vil kaupa Volkswagen '58 eða ’59. Verðtilboð óskast. — Útborgun öll. Upplýsingar í síma 33486 eftir kl. 1. Viðgerðir á rafkerfi bíla og varahlutir Rafvélaverkstæði og v !un Halldórs Ólafssonar Rauðarárstíg 20. Simi 14775 Hafnarfjörður Hefi jafnan til sölu ýmsar gerðir einbýlishúsa og íbúðarhæða. — Skipti oft möguleg. Guðjón Steingrímason, hdl. Reykjavíkurv. 3, HafnarfirðL Sími 50960 og 50783 Til sölu I smiðum Nokkrar fokheldar 4ra herb. íbúðir með miðstöð, í Álf- heimum. 3ja herb. íbúð við Glaðheima, tilbúin undir tréverk. Raðhús, stórt og rúmgott, selst fokhelt, með hita og vatns lögn, stendur á mjög góðum stað. 6 herb. fokheld íbúð á annarri hæð í húsi á Seltjarnarnesi. Allt sér. N 3ja herb. fokheld íbúð við Skaftahlíð, sér hiti, sér inn- gangur, tvöfalt gler. Tilbúnar ibúóir ( 2ja herb. nýleg íbúð á Nönnu götu á 3ju hæð, svalir, þvottahús á hæðinni. 3ja herb. við Holtsgötu, Rauð arárstíg og Miklubraut. 3ja herb. kjallaraíbúð í ágætu standi, við Hörpugötu, sér inngangur, sér þvottahús, hag- kvæm kjör. 4ra herb. risíbúð við Shellveg stærð 102 ferm. Mjög hag- kvæm kjör. 5 herb. íbúð við Grenimel, Holtsgötu, Mávahlíð. Einbýlishús við Efstasund, Miklubraut, Tjarnarstíg, Akurgerði, — Teigagerði, Kópavogsbraut, Borgarholtsbraut, Digranes- vegi, Fífuhvammsvegi, — Skólagerði og Hlíðarvegi. Lítið einbýlishús ásamt tveim ur byggingarlóðum. Húseign við Tjarnargötu. Nokkrar byggingarlóðir á góð um stað. Austurstræti 10, 5. hæð. Sími 13428. Eftir kl. 7, sími 33983. tRYGBItiGAR FASTEIGNIE * íbúðir óskast lief kaupanda að 2ja herh. íbúð á hæð, með svölum, helzt í Vesturbæ eða Norð- urmýri. Hef kaupanda rð góðri 3ja herb. íbúð, sem mætti vera í kjallara hvar sem er í bæn um. Hef kaupanda að góðu einbýl- ishúsi í Smáíbúoahverfinu. Þarf að vera alveg fullklár- að, a. m. k. 7 herbergi. Hef kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð, sem mætti vera í fjölbýlishúsi. Útborgun 250—300 þúsund. Málf utningsstofa Ingi Ingimundarson, hdl. Vonarstræti 4, II. hæð. Sími 24^55. Til sö’u Við Miðbæinn, íbúðarhæð, 4 herbergi og eldhús ásamt 2 herbergjum í risi, ennfrem ur 2 herbergi og eldhús í kjallara. Útborgun lítil og verð sanngjarnt. Við Miðbæinn, tvær 4ra her- bergja íbúðir 1 sama húsi. Við Miðbæinn, steinhús með tveim tveggja herbergja íbúðum, einni 4ra herbergja og þriggja herbergja kjall- araíbúð. Þessu ':ylgir stór, óbyggð lóð. Greiðsluskilmál ar sérstaklega góðir. Lítil útborgun og lán áhvílandi til langs tíma. Einbýlishús í Smálöndum, með stóru erfðafestulandi. Einbýlishús við Langagerði. 5 herbergja hæð í Skipholti. Mjög góð húseign við Sigtún. Lítið niðurgrafin kjalíari við Sörlaskjól. Við Snorrabraut: 2 herbergi og eldhús á hæð, 3ja í risi. Lítið hús með erfðafestulandi við Breiðholtsveg. — Lágt verð, lítil útborgun. Fokhelt og lengra komið í Heimunum, Seltjarnarnesi og víðar. 3ja herbergja 1. hæð í nýju húsi í Kópavogi. 1 Kópavogi, einbýlishús, rað» hús, 4ra herbergja hæð, til- búin undir tréverk og máln- ingu. Lítið hús með stórri bygging- arlóð, sem þegar er hægt að hefja framkvæmdir við. Lóðir til sölu á Seltjarnarnesi og víðar. Höfum kaupendur að flestum tegundum húsnæðis fyrir íbúðir, iðnað og verzlun. — Staðgreiðslumöguleikar oft fyrir hsndi. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur Fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. Til sölu er gullfallegur 4ra manna Volvo-bíll smíðaár 1955. Bíll- inn verður til sýnis á staðnum. Samkomulag um verð. Skipa- oa bif- reiöasalan Ingólfsstræti 11. Sími 18085 og 19615. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. — Upplýs ingar, Efstasundi 43, kl. 7—9 í kvöld. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.