Morgunblaðið - 22.09.1959, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.09.1959, Blaðsíða 10
10 MORCUlVRLAÐltJ Þriðjudagur 22. sept. 1959 / stœrstu farþega flugvél heíms FERÐ Krúsjeffs til Banda- ríkjanna hófst frá Vnukovo- flugvellinum fyrir utan Moskvu snemma á þriffju- dagsmorgun í síffustu viku. Mikill mannfjöldi var bar kominn saman til aff kveffja Krúsjeff, þeirra á meffal er- lendir sendimenn í Moskvu og fjöldi blaðamanna. Krúsjeff var færffur stór blómavönd- ur meff gladíólum. Rétt áffur en hann steig upp í flug- vélina hljóp verkamaður fram úr áhorfendahópnum, faffmaði hann að sér og kyssti hann á báðar kinnar. Virtist sem Krúsjeff kæmist viff af þessu. Farkostur Krúsjeffs var hin risavaxna Tupolev-114, stærsta farþegaflugvél í heimi. Það kom erlendum fréttariturum nokk- uð á óvart, að við hlið hennar á flugvellinum hafði verið stillt upp þremur flugvélum sömu teg- undar til viðbótar. Fram að þessu hafði verið talið að aðeins ein flugvél þessarar tegundar væri til. — Tupolev-114 er skrúfuþota, sem getur mest tekið um 180 farþega. Hún er ekki eins hraðfleyg og venjulegar farþegaþotur, en með því að hún var lítið hlaðin í þess- ari för, með aðeins um 30 far- þega, átti hún að geta flogið við- komulaust til Washington. Með Krúsjeff í flugvélinni var fjöl- skylda hans, kona, Sergei, sonur hans, dætur hans tvær, Julia og Rada, og tengdasonur hans, Alex- ei Adzhubei, ritstjóri Izvestia. Þar var einnig Gromyko, utan- ríkisráðh. og Sholokov hinn kunni rithöfundur. Með flugvélinni voru þrír bandarískir flugmenn, er skyldu starfa sem túlkar í við- ræðum við flugumferðastjórn á flugleiðinni yfir Atlantshaf. Þeir skýrðu svo frá, að Krúsjeff hefði verið kátur og reifur á leiðinni og m. a. komið tvisvar fram í til flugmannanna og heilsað þexm öllum með handabandi. Flugvél Krúsjeffs gat ekki vegna stærðar sinnar lent á hin- um almenna farþegaflugvelii rétt við Washington, handan Potomac-fljótsins, heldur varð hún að lenda á Andrews-herflug- vellinum, sem er um 22 km frá borginni. Á Andrews-flugvelli Þegar fór að nálgast hinn áætlaða komutíma flugvélarinn- ar tók að fjölga á flugvellinum. Megnið af fréttamönnum og blaðaljósmyndurum voru búnir að taka sér stöðu þar kl. 8,30 og litlu síðar kom þangað í eigin hópferðabíl, flokkur rússneskra blaðamanna. Um kl. 10,30 fóru opinberir embættismenn og stjórnmálamenn að stilla sér upp þar, þeirra á meðal Henry Cabot Lodge og frú, sem skyldu vera fylgdarmenn Krúsjeff-hjón- anna í Bandaríkjaförinni, Christ- ian Herter, utanríkisráðherra, og kona hans. Fékk Herter stól til lenti önnur rússnesk flugvél, þota af gerðinni Tupolev-104, á flugvellinum. Var í henni hluti af fylgdarliði Krúsjeffs, m. a. þeir Georgi Zhukov, menningar- málaráðherrann, og Yelyutin, ráð herra æðri menntunar. Rétt í sama mund ók Eisenhower for- seti til flugvallarins og fór bifreið hans beint út að’flugbrautinni. Kurteisar kuldalegar að sitja á meðan hann beið, vegna gigtarsjúkdóms síns. Þar var einnig Twining, yfirmaður herráðs Bandaríkjanna, sem virt- ist frískur eftir lungnakrabba- uppskurð, sem hann gekkst ný- lega undir, og þar var Menshi- kov, sendiherra Rússa í Washing- ton. Þá gekk 120 manna heiðurs- vörður úr landher, flugher, flota og landgönguliði Bandaríkjanna inn á flugvallarsvæðið og báru þeir fána fyrir sér en lúðrasveitir léku hergöngulög. Fánar Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna voru dregnir að hún og fram borin merki allra hinna 50 fylkja í Bandaríkj unum. Biðin varð alllöng, því að flug- vél Krúsjeffs seinkaði um rúma klukkustund vegna óhagstæðra vinda. En áður en lauk höfðu um 3000 áhorfendur safnazt saman á flugvellinum. Um klukkustund áður en flugvél Krúsjeffs kom Um klukkan 12,20 sást loks til flugvélar Krúsjeffs. Hún var þá aðeins sem örlítill depill, en stækkaði brátt og er hún lenti um fjórum mínútum síðar, þótti áhorfendunum mikið til koma um gríðarleik þessarar risaflug- vélar. Svo breitt var milli hjóia flug- vélarinnar, að ekki var hægt að aka henni um flugvélaakbrautir vallarins og varð hún að nema staðar úti á sjálfri flugbrautinni. Strax og hreyflar hennar höfðu stöðvazt gekk Eisenhower og fylgdarlið hans að útgöngudyrum flugvélarinnar og heilsaði forset- inn Krúsjeff og fjölskyldu hans með handabandi er þau stigu nið ur úr henni. Að þessu sinni höfðu verið útbúnar sérstakar tröppur, en þegar flugvél af þess- ari gerð kom tii New York fyrr Gestgjafi og gestir í forsetabílnum á leiðinni frá Andrews- flugvelli til Washingtop. í sumar með Suslov, varafor- sætisráðherra, voru engar tröpp- ur til nógu háar og varð að not- ast við kaðalstiga. Fólkið í fylgd- arliðinu heilsaðist og frú Cabot Lodge færði frú Krúsjeff fagran blómvönd. Þeir Eisenhower og Krúsjeff gengu nú samhliða frá flugvél- inni. 21 heiðursskoti var hleypt af fjórum gömlum frönskum fallbyssum úr fyrri heimsstyrjöld inni. Þjóðsöngvar beggja land- anna voru leiknir og hlýddu for- ustumennirnir tveir grafalvar- lega á. Þvínæst var heiðursvörð- ur kannaður og mælti Krúsjeff þá við Eisenhower: — Þetta eru myndarlegustu piltar. Gengu þeir Eisenhower og Krúsjeff nú að ræðupalli með hljóðnemum og fluttu ávörp. rr ▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼ Krúsjeff hreykti sér af tungl- flauginni Við komu Krúsjeffs til And- jrews-flugvallar bauð Eisenhow er hann velkominn og mælti þá pi.a.: > Ræffa Eisenhowers [ — Ég býð yður, fjölskyldu yð- r og fylgdarlið velkomin til andaríkjanna. Sérstaklega þyk r mér vænt um að kona yðar g aðrir fjölskyldumeðlimir átu komið með yður. Ég bið með eftirvæntingu eft- friður er öllum til hagsbóta. ir viðræðum við yður. Þótt við Þetta er það grundvallarlög- gerum enga samninga, sem geta mái, sem stjórnmálamenn allra haft áhrif á önnur lönd, þá landa ættu að gera að leiðar- treysti ég því að hreinskilin ljósi sínu til þess að fullnægja skipti á skoðunum um mörg þrá þjóða sinna. málefni megi stuðla að auknum Við komum hér í einiægni skilningi beggja aðiija á óleyst- og góðum ásetningi. Sovétþjóð um alþ.ióðavandamálum. irnar vilja lifa í friði við Banda Meðan þér dveljist hér, mun- ríkin og ekkert ætti að standa ið þér hafa tækifæri til að kynn- í vegi fyrir að við getum iifað ast nokkuð landi okkar, stofn- saman sem góðir nágrannar. unum, siðum og þjóð okkar. Þjóðirnar börðust vel saman í Stjórnmálaiegt og félagsiegt seinni heimsstyrjöldinni gegn skipulag hinna tveggja landa er sameiginiegum óvini og á frið- mjög ólíkt. í okkar þjóðskipu- artímum er enn meri ástæða til lagi stofnaði fólkið sjálft og ræð vináttu og samstarfs þeirra. ur ríkisstjórninni. Þér munuð Skömmu áður en við hittumst komast að raun um, að fólkið hér, herra forseti hafa rússnesk hér vill alveg eins og yðar þjóð jr vísindamenn, verkfræðingar, frið með réttlæti. Þó að þjóð vélfræðingar og verkamenn okkar hafi komið á fót öflugum fynt okkur gleði og ánægju iandvörnum, þá er óhætt.. að meg því að skjóta eidflaug til fullyrða, að það er útilokað að tunglsins. Þannig hefur vegur- hún hefji nokkru sinni árásar- mn verið ruddur milli jarðar stríð, vegna þess að hún vill frið og tungls og hylki sem vegur og hefur sjálf úrslitavaldið um 390 kílógrömm með fána Sovét stjórn málefna sinna. ríkjanna er nú á tunglinu. Jörð Ég fullvissa yður um, að in okkar hefur lézt sem því bandaríska þjóðin ber ekki ill- nemur og tunglið þyngst um viija til neinnar annarrar þjóð- nokkur hundruð pund. ar, ágirnist engin lönd né auk- É þykist þess fuUvisS) að in völd, ne reynir að hlutast þetta söguiega þrekvirki frið- til um innannkxsmal nokkurr- samlegra vísinda muni ekki að ar annarrar þjoðar. eing kafa fært Sovétþjóðunum Ræða Krúsjeffs Krúsjeff svaraði ræðu Eisen- hower og sagði m.a.: — Leyfið mér fyrst, að þakka gleði, heldur öllum þjóðum, sem tigna frið og vináttu milli þjóða. Rétt um þessar mundir hef- ur verið lokið í Sovétríkjun- Eisenhower skoffar stálkúluna, sem Krúsjeff færffi honum aff gjöf. — Eisenhower forseta fyrir heim um smíði kjarnorkuísbrjóts. boðið og öllum viðstöddum fyr- Slík raunhæf framkvæmd á ir hlýjar móttökur. draumum allra þjóða um frið- Það er máltæki í Rússlandi, samlega notkun kjarnorkunnar ,að sérhvert gott verk skuli er einnig gleðiiegur viðburður. byrja að morgni (Morgunstund Við efumst ekki um, að hin- gefur gull í mund). Við hóf- ir ágætu visindamenn, vélfræð um flug okkar í morgun frá ingar og verkamenn Bandaríkj Moskvu og nú lendum við á anna sem vinna að því að sigra bandarískri grund á morgni geiminn muni einnig flytja sama dags. fána sinn til tunglsins. Þá mun Eins og þér sjáið af þessu, sovétfáninn, sem gamall íbúi er ekki svo ýkjalangt milli tunglsins bjóða yðar fána vel- ianda ökkar. kominn og þeir munu lifa þar Þjóðir allra landa hafa stór- saman í friði' og vxnáttu og eins kostlegra hagsmuna að gæta af og við ættum að lifa saman á því að friður fái að haldast. móður jörð, sem er okkur öll- Styrjöld lofar engum góðu, en um svo gjafmild. Kurteisf en k’ ' " ’ ~f viðmót Athöfninni á flugvellinum iauk og stigu menn upp í bifreiðar. Bifreið forsetans var svört, opin bifreið af tegundinni Lincoln og settust þau þrjú í aftursæti henn- ar, Eisenhower og Krúsjeff-hjón- in og var fremur þröngt um þau. Fyrir þeim fóru bifhjólasveitir lögreglunnar, en um 30 bílar voru í bílalestinni, sem flutti fylgdar- liðin inn ttl Washingtonborgar og var ekið fremur hratt. Eisenhower forseti var í öllu hinn kurteisasti viff hinn rússneska gest sinn. En þaff var sýnilegt aff forsetinn taldi illa hæfa hér gleðrugang effa sérlega hjartanlegar mót- tökur. Þaff væri rangt aff ætla að breiða yfir hinn djúpstæða ágreining sem ríkir milli þjóffanna og því væru bros og hlátrar óviffeigandi. Krúsjeff brosti sífellt og veifaffi til fólksins, en Eisen- hower, sem aff jafnaði er mjög brosmildur maffur stillti sig og hélt allan tímann rólegum og köldum alvörusvip. Viðmót fólksins, sem safnazt hafði saman á strætunum, sem ekið var um var hið sama. Fólkið var rólegt og kurteist, en kulda- legt. Þetta var þeim mun eftir- tektarverðara, sem Washington- búar eru vanir að hylla erlenda þjóðhöfðingja með hrópum, lófa- klappi og hvers konar fagnaðar- látum, er þeir aka um strætin. Það er talið að um 200 þúsund manns hafi safnazt saman úti á strætum borgarinnar meðfram leiðinni, sem ekið var um. Er það með því mesta, sem safnazt hefur saman við slíkt tækifæri, en þetta var þögull mannfjöldi. Á sjálfum flugvellinum voru tveir menn er héldu á lofti spjöldum til að bjóða Krúsjeff velkominn og kváðust þeir gera þetta, því að þeir teldu væn- legra til árangurs að sýna Krús- jeff hlýtt viðmót. Fleiri slik spjöld voru ekki meðfram leið- inni, en nokkuð var um það, að áhorfendur bæru svart bindi um handlegg og á einum stað héldu menn á svörtum fánum. Á enn öðrum stað fór hópur manna að dreifa meðal fólks svörtum hauskúpufánum, en lög- reglan tók þá og leiddi þá inn í « hliðargötu. Á fáeinum stöðum heyrðust keskniyrði einstakra manna eins < og „Farðu heim harðstjóri“ og á nokkrum stöðum var lítillega klappað. Virtist sem fólk færi helzt að klappa, þegar frú Krús- jeff veifaði til þeirra. Að öðru leyti ríkti grafarþögn yfir mann- fjöldanum. Þessi þögn varff þó mest áberandi, þegar bílalestin var komin aff Blair House — gesta húsi forsetans, er stendur beint á móti Hvíta húsinu, en í Blair House skyldi í Krúsjeff búa. — Er hann i steig út klappaffi eng-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.