Morgunblaðið - 22.09.1959, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.09.1959, Blaðsíða 14
14 MORCVNTtL 4Ð1Ð Jjrifiín-íasrur 22. sept. 1959 Gdð 4ra harbergja íbúð til leigu í Mávahlíð. Fyrirfram greiðsla. Tilboð send- ist afgr. Mbl. merkt: „Reglusemi — 9125“. TIL LEIGU Stór, sólrík fimm herb. íbúð við Freyjugötu til leigu frá 1. okt. Tilboð merkt: „Freyjugata — 9110“, sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. Verzlun Verzlun í fullum gangi úti á landi til sölu, ef við- unandi tilboð fæst. Eigninni fylgir 5 herb. nýtízku íbúð stór sölubúð og rúmgóðar vörugeymslur Aðstaða til síldarsöltunar í bænum möguleg. Nánari uppl. daglega þessa viku, frá kl. 5 til 7 e.h. í herbergi nr 12 Hótel Skjaldbreið. Raöhús í smíðum Af sérstökum ástæðum er til sölu raðhús í smíðum, sem bygging er nýlega hafin á, við Hvassaleiti. Teikning og allar nánari uppl. (ekki í síma) á skrif- stofunni. I\lýja fasteignasalan Bankasfrsfeti 7 Sími 24300 kl. 7,30—8,30 e.h. 18546 Júrnvarin timburhús f r r Xe • • M r V a goori eignaloo Til sölu er rúmlega 700 ferm. eignarlóð ásamt tveim járnvörðum timburhúsum við Bergstaðastræti, neð- arlega. I húsunum eru þrjár íbúðir. Allt laust með mánaðar fyrirvara. . Wýja Fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og kl. 7,30 til 8,30 e.h. 18546 íbúðir til sölu Við Hvassaleiti eru til sölu nokkrar 5 herb. íbúðir að stærð 142 ferm. Ibúðirnar eru í 4ra hæða húsi, sem nú eru í smíðum. Hverri íbúð fylgir lítið herb. í kjallara auk geymslu og venjulegrar sameignar. íbúðirnar seljast fok- heldar eða lengra komnar eftir ósk kaupanda. Ath. að verð fullgerðra íbúðar er innan vi8 kr. 1000 á rúmmeter. Allar nánari upplýsingar veitir MABFLUTNINGSSKKIFSTOFA Gústafs Ólafssonar hrl. Austurstræti 17 — Sími 13354 Iðnadarhúsnæbi Höfum til leigu iðnaðarhúsnæði í Miðbænum, 216 I Vélbátur Vélbátur 36 smálestir að særð með 170 ha. Catapillar- vél er til sölu. í bátnum er Atlasdýptarmælir, Hughes ratar 48 millar. Auk annarra tækja. Bátnum getur fylgt þorskanet, lína, humar, handfæri. Allt' í mjög góðu standi. Allar nánari upplýsingar um bát og veiðarfæri í síma 395, Vestmannaeyjum. Raívtrhi — Bifvélavirki Bifreiðaverkstæði í nágrenni Reykjavíkur vill ráða mann, sem er vanur viðgerðum og prófunum á raf- kerfum bifreiða. Góð vinnuskilyrði, frítt fæði. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 23. sept. merkt: „100 9500“, er tilgreini menntun og reynslu. Rafmagnsperur Flestar stærðir fyrirliggjandi. Marz Trading Co. h.f. Klapparstíg 20. Sími 17373. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaftur. MaU lutniugsskrifstofa. Aðalstrætí 8. — Sím.í 11043. Gólfslípunin Rarmahlíð 33 — Siml 13657 Hið sápuríka RINSO tryggir fatlegustu áferðina Það er reglulega gaman að hjálpa mömmu Önnu er sérstaklega ljúft að hjálpa mömmu sinni við að búa um rúmin, því það er svo hreinleg vinna. En hvers vegna er rúmfatnaðurinn svona tandurhreinn og hvítur? Jú, það er vegna þess, að mamma veit, að noti hún RINSO, fær hún tryggingu fyrir því, að þvotturinn hennar verður snjóhvítur og fallegur. BINSO inniheldur aðeins hrein sápuefni, þess vegna eyðileggur það ekki hið viðkvæma lín og skaðar ekki hendurnar. Einnig fer það vel með kjörgripinn hennar mömmu — þvottavélina. ferm., sem skiptast jafnt á tvær hæðir. Tilboð í báðar hæðirnar, eða hvora um sig óskast send afgr. Mbl. fyrir 1. okt, merkt: „Iðnaður — 9124“. Rinso þvotfur er ávallt fullkominn og skilar líninu sem nýju

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.