Morgunblaðið - 17.10.1959, Page 5

Morgunblaðið - 17.10.1959, Page 5
L,augardagur 17. okt. 1959 MORCUlVItLAÐlÐ 5 Kjólföt á fremur lítinn mann, eru til sölu. Lágt verð. Sími 12163. íbúð óskast Trésmið vantar íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 32800. — Ungbarnaskór Laugavegi 63. TIL SÖLU: Rafha eldavél — nýrri gerðin. Upp- lýsingar í síma 50798. Til sölu 2 armstólar og sófi með laus- um púðum. Gólfteppi 3x3% yards. Eldhúsborð og fjórir kollar úr birki. Til sýnis á Silfurteig 1, uppi. TIL SÖLU Góð skellinabra og drengjareiðhjól. Upplýsingar í síma 32665. Nýtt, innlagt sófaborð (danskt). Franskur stíll — (antik). ■— Upplýsingar í síma 19263. — Billeyfi Óskast strax. — Bifreiðasalan Njálsgötu 40, sími 11420. Ford Consul '60 nýr bíll, til sölu. — Bifreiðasala STEFÁNS Grettisgötu 46. — Sími 12640. Tjarnargötu 5. — Sími 11144. Bifreiðasyning í dag Tjarnargötu 5. — Sími 11144. Haustmarkaðurinn er í fullum gangi. Seljum m. a.: Chrysler ’53 Má greiðast með 5 ára skuldabréfi. Plymouth ’47 Úrvals góðan bíl. Moskwitch ’57 með góðum greiðsluskil- málum. Vauxhall ’50 Mjög góðan bíl. Volkswagen ’58 á mjög góðu verði. Ford ’58, Taxi á mjög góðu verði. Moskwitch ’55 Má greiða að nokkru leyti með skuldabréfi. P-70 Má greiðast með 15 ára skuldabréfi. Oldsmobile ’57 tveggja dyra, sérlega glæsi legur bíll. Má greiðast að nokkru leyti með veð- skuldabréfi. Taunus Station ’60 Ýms skipti koma til greina. Opel Caravan ’59 einn glæsilegasti bíll bæjar ins. — ATH.: Það horgar sig að tala við okkur. Bílamiðstöðin Vagn Amtmannsstíg 2C. Simi 16289 og 23757. Bergþórugötu 3. Sími 11025. Ford Taunus ’60 Chevrolet ’55 Chevrolet ’47 sendibifreið í mjög góðu standi. Ford Prefect ’56 Lítið keyrður. — Ford ’46 og ’47 Góðir bílar. — Völvo Station ’55 Allur ný yfirfarinn. De Soto ’53 minni gerðin. Allur ný yf- irfarinn. — Pobeta ’54 í góðu standi. — Verzlið þar sem úrvalið er mest og bezt. ÚRVAL Bifreiðasala. Bergþórugötu 3. Sími 11025. Mercedes Benz '54 gerð 220, mjög glæsilegur einkabíli, til sölu, fyrir kr. 100 þúsund. Uai mm Aðalstr., 16, sími 15-0-14 Til sölu Nýtízku 4ra herb. íbúðarhæð, með svölum, í sambyggingu við Kleppsveg. Laus strax. Útb. um kr. 200 þús. 3ja herb. risíbúð, súðarlaus, með svölum og sér hita- veitu, í nýlegu steinhúsi, í Austurbænum. Laus strax. Útb. helzt kr. 150 þúsund. Snotur 2ja herb. risíbúð með hitaveitu og dyrasíma í Hlíð arhverfi. Laus strax. Útb. helzt 120 þúsund. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 BÍimilNN við Vitatorg. Sími 12-500 Ford Taunus ’60 Ford Zephyr ’55 Skipti á eldri bíl. Ford ’50 í góðu lagi. — Ford Costumlaine Hagstætt verð. — Fiat 1100 ’59 Austin A-40 ’49 Mjög góður. — Opel Record ’53 nýkominn til landsins. G.M.C. vörubíll ’53 Skipti á fólksbíl koma til greina. — BILASALINN við Vitatorg. Sími 12-500. 7/7 sölu De Soto ’54, einkabifreið Dodge ’50 fæst með góðum skilmál- um. — Ford ’53, einkabifreið Packard ’47 Pontiac ’47 Dodgö ’42 Seldir gegn mánaðarafborgun um, ef um tryggingu er að ræða. — Erum kaupendur að flestum tegundum bifreiða. Greiðsla í vörum og peningum. Vöru- og Bifreiðasalan Snorrabraut 36. Sími 23865. Litið hiis til leigu 3 herb. og eldhús, í strætis- vagnaleið. Uppl. í síma 24854, laugardag. og sunnudag, eftir kl. 1. — Fasteigna- og lögfrœðistofan hefur til sölu m. a.: 4ra herb. hæð ásamt stórum verzlunarskúr, við Njörva- sund. 5 herb. 2. hæð í nýju húsi við Skaftahlíð. 3ja herb. nýja íbúð í blokk við Álfheima. 3ja herb. nýja íbúð í húsi við Álfheima. Einbýlishús við Holtagerði, í Kópavogi. Hægt að innrétta tvær íbúðir, 2ja og 3ja herb. Nýtt. 4ra herh. hæð við Hlíðarveg í Kópavogi. Helzt í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð í Rvík. 4ra herb. nýjar búðir í húsi við Njálsgötu. Hitaveita. — Svalir. Fokheldar íbúðir eða lengra komnar, í blokk, ofarlega við Hvassaleiti. Bílskúrsréttur. Bezta húsastæði í hverfinu. Teikningar í skrifstofunni. Ennfremur íbúðir og einbýlis hús víðs vegar í bænum og nágrenni. • Fasfeigna- og lögfrœðistofan Tjarnargötu 10. — Sími. 19729. (Áður Hafnarstræti 8). Bifreiðasýning * i dag Laugavegi 92. Sími 10650 og 13146. Bíia- og búvélasalan Baldursgötu 8. — Sími 23136 7/7 sölu sendiferðabílar af hærri gerð: Ford ’55 í úrvals standi og 4ra gíra kassi. — Chevrolet ’53 í ágætu standi. Verðið er hagkvæmt, ef samið er strax. — Bíla- og búvélasalan Baldursgötu 8. — Sími 23136. íbúð Barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu íbúð, nú þegar eða 1. nóv. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. — Sími 13742. Þessi nylonteygju- corselett er framleidd úr beztu amerfak um teygjuefnum. — Gera vöxtinn mjúkan ogspengilegan. — Sex sokkabönd, svo að sokk arnir haldist réttir. Fjórar stærðir í hvítu. — Olympia Vatnsstíg 3. — Sími 151M. Atvinna Vanar saumastúlkur geta teng ið atvinnu nú þegar. — Upp- lýsingar í síma 32099. Kaupum blý og aðra málma á hagstæðu verði. Hafnarfjörður 2ja—3ja herbergja íbúð ósk- ast. — Tvennt fullorðið í heimili. — Upplýsingar 1 síma 33684, eftir kl. 13,00 í dag. — Miðstöðvarkaflar og olíugeymar fyrirliggjandi. ÍJ&KI Rafgeymar 6 og 12 volt. — fyrir bifreiðar og skip. — GARÐAR GÍSLASON h.f. Bifreiðaverzlun. Ritvél til sölu Til sölu er notuð ritvél (Imperial). Hentug fyrir skólafólk. Verð kr. 1.000,00. — Upplýsingar í síma 10536. — Sigríður Þórðardóttir Sporðagrunni 3. Sími 33292.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.