Morgunblaðið - 17.10.1959, Síða 9

Morgunblaðið - 17.10.1959, Síða 9
Laugardagur 17. okt. 1959 ntoncjnsm. aðið 9 Iðnaðarlóð Til sölu iðnaðarlóð með íjárfestingarleyfi og teikn- ingu í Reykjavík. Tilboð merkt: ,,Lóð — 8907“ sendist afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld. Tilkynning til ökumanna á iieflavíkurflug- velli Samkvæmt 4 mgr. 48 gr. umferðarlaga nr. 26 frá 1958 og 5. gr. reglugerðar um umferðarmerki frá 24. marz 1959 hafa bannmerki B-13 sj ámynd, verið sett við vegamót eftirtaldra vega á Keflavíkurflugvelli: Flugvallarbrautar, Alþjóðabrautar (International Highway) og Vesturbrautar. Merki þessi segja til um skilyrðislausa stöðvunarskyldu, áður en ekið er inn á brautir þessar. Þegar ekið er af stað aftur, er skylt að sýna ýtrustu varúð og víkja fyrir umfei-ð frá báðum hliðum, hvort sem um aðalbraut er að ræða eða ekki. Þetta tilkynnist öllum er hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 12. október 1959. BJÖRN INGVARSSON. Barnakrullur (Baby Curl) N Ý J U N G frá LAMOIIM PLUS Lagningar Schampoo fyrir litlar stúlkur, sem krullar hárið og mýkir. Bleytið hárið og berið Baby Curl í, tvísápið og skolið vel, og hár bamsins mun þegar það þornar, vera með liðum og krullum. Fyrir eldri börn, látið hárrúllur í. Algjörlega óskaðlegt. Svíður ekki í augun. 2 stærðir af glösum. Reynið þetta fyrir litlu dótturina. Nafnið LANOLIN PLCS er næg trygging. Snyrtivöruúrvalið er hjá okkur. Þér eigið alltaf leið um Laugaveginn. Clausensbuð Snyrtivörudeild Laugaveg 19. Skipti Vil skipti á vel með förnum Volvo-fólksbíl ’54, model og vörubíl, ekki eldri en ’47. Til- bcð leggist inn á afgr. Mbl., fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Vörubíll — 8906“. Kynning Ég óska að kynnast reglu- samri stúlku á aldrinum 18— 21 árs, sem vildi stofna heim- ili. Mætti hafa barn. Tilboðum sé skilað til Mbl., fyrir 23. okt. merkt: 8904“. Æskilegt að mynd fylgi. — Þagmæisku heitið. — I. O. G. T. Barnastúkan Svava nr. 23 heldur fund með St. Jólagjöf, á morgun kl. 2. Mætum öll. Kvik- myndasýning eftir fund. — Gæzlumenn. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107 Sameiginlegur fundur með barnastúkunni Svövu verður á morgun kl. 14 á venjulegum stað. Rætt um vetrarstarfið. — Kvik- myndasýning. — Gæziumaður. Kennslo Samtal á ensku á eina sameiginlega hótelinu og mála- skólanum í Bretlandi. Stjórnað af Oxfordmanni. Frá £ 10 viku- lega, allt innifalið. Aldur 16—60 ára. — The Rtgency, Ramsgate, England. — Somkomur Kristniboðsvikan 1959 Samkomur hvert kvöld vikunn ar 18.—25. okt. kl. 8,30, í húsi KFUM og K. Á samkomunni ann að kvöld talar séra Bjarni Jóns- son, vígslubiskup. — Á mánu- dagskvöld talar Btnedikt Arn- kelsson, cand. theol. og Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri. — Mikill söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir. K. F. U. M. — Á morgun: Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. Kl. 1,30 e.h. Drengir. Kl. 8,30 e.h. Kristniboðssam- koma. — Fíladelfía Vakningasamkoma í kvöld kl. 8.30. Birgir Ohlsson frá Svíþjóð talar. Allir velkomnir. — Á morg un, sunnud. flytur Fíladilfíu- söfnuðurinn guðsþjónustu í út- varpið kl. 13,15. Z I O N — Óðinsgötu 6-A Vakningasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13 Á morgun: — Sunnudagaskól- inn kl. 2 e.h. öll börn velkomin. Bíll gegn 10 dra skuldabréii Höfum til sölu Ford Fairlane ’59 einkabTl lítið ekinn. Bílinn má greiða allan með veðskuldabréf- um. Talið við okkur sem fyrst. BÍLAMIÐSTÖÐIN VAGN Amtmannsstíg 2C — Símar 16289 og 23757. Fiskbúð Húsnæði fyrir fiskbúð í einu af glæsilegustu verzlunarsamstæðu í bænum til sölu strax. Upplýs- ingar í síma 32647. Hrútasýning Sauðfjáreigendur í Kópavogi, Seltjarnarnesi og Reykjavík. — Sameiginleg hrútasýning verður verður haldin mánud. 19. okt. 1959 kl. 5 e.h. að Smárahvammi í Kópavogi. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. Suðurnes Höfum til sölu mikið úrval af íbúðum og einbýlis- húsum. Verð og útborganir í mörgum tilfellum mjög hagkvæmt meðal annars: Keflavík 5 herb. íbúð í timburhúsi. Útb. kr. 50 þús. Ytri Njarðvík 4ra herb. hæð í steinhúsi. Útb. kr. 50 þús. Vatnsleysuströnd einbýlishús. Útb. kr. 10 þús. FASTEIGNASALA SUÐURNESJA Holtsgötu 27, Ytri-Njarðvík — Sími 749B og 705. Hausttízkan 1959 MARKAÐURINN Laugavegi 89. H úsgagnaverzl unin Helmilisskrífborð úr eik, teak,mahogny Tilvalin fermingargjöf. Jafnt fyrir pilta og stúlkur. Skólavörðustíg 41 — Símar 13107 — 16593. (Næsta hús fyrir ofan Hvítaband)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.