Morgunblaðið - 17.10.1959, Síða 14
14
MORCTivnr 4 niÐ
Laugardagur 17. okt. 1959
LóS
Vetrastarísemi Æskulýðsráðs
undir, sambyggingu, eitt stigahús, til sölu í Laug-
arnesi. Byggingarleyíi og teikningar fylgja.
RANNVEIG ÞORSXEINSDÖTTIR, hrl.,
Laufa^vegi 2 — Sími 19960.
77/ sölu
Rúmgóð 4 herbergja íbúð við Eskihlíð er til sölu
nú þegar. Herbergi í risi ásamt salerni fylgir, svo
og herbergi o. fl. í kjaUara. Uppl. í dag eftir kl. 2
í síma 19435.
Múrarar
Múrarar óskast til að múrhúða að utan tvflyft
íbúðarhús, ásamt kjallara og risi.
Upplýsingar í síma 35931 — 36042 og 35199.
Sullivon loftpressu
Til sölu: Loftpressa á fjögra drifa bifreið (orginal
frá verksmiðju) í góðu ásigkomulagi.
Upplýsingar gefur Oddgeir B.árðarson,
c/o Ræsir h.f.
(^fnarfjörður
I HELGARMATINN
Svið, nýsoðin svið og súr svið. Slátur og súrt
slátur. Marenerud sild, reykt síld. Snittsel, Gullach,
nýtt lambakjöt, útbeinuð læri, hangikjöt, álegg
allskonar.
*
REYNIÐ VIÐSKIPTIN.
BOÐABIJÐ
Sjónarhól.
Piltar — Stúlkur
Okeypis söngkennsla
PÓLÝFÓNKÓRINN er að hefja vetrar-
starf sitt. Nokkrir piltar og stúlkur með
músíkkunnáttu og söngáhuga geta
bætzt við. Kórfélögum gefst kostur á
ókeypis söngkennslu hjá færum kenn-
urum. Takið þátt í skemmtilegu félags-
starfi, og leggið fram krafta ykkar í þágu
mennin garstarf s.
Nýir umsækjendur gefi sig fram í dag
eða á morgun í síma 3 59 90 eða 2 35 10.
PÓLÝFÓNKÓRINN.
Reykjavíkur
Tómstundaheimilið
1 vetur verður starfað alla daga
i Tómstundaheimijjnu að Lindar-
götu 50. Á mánudögum, þririu-
dögum, miðvikudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum verður
starfandi starfs- og skernmti-
klúbbur. Félögum í honum verð-
ur gefinn kostur á ýmsum verk-
efnum, m.a. bast- og tágavinnu,
radíóvinnu, ljósmyndaiðju, bók-
bandi, föndursmíði, flugmódel-
smíði, söfnun náttúrumuna, tafli
og bréfaviðskiptum. Þá mun íé-
lögum gefinn kostur á kvik-l
myndasýningum og öðru fræðslu-
og skemmtiefni, við og við. Þá
eru til afnota ýms leiktæki í
heimilinú, svo sem borðtennis,
bob, spil og töfl. Vísi að bóka-
og blaðasafni hefur verið komiö
þar upp fyrir æskufólk. Á föstu-
dögum munu framhaldsflokkar
starfa að ýmsum áhugamálum.
Kvikmyndasýningar fyrir börn
yngri en 10 ára, verða á laugar-
dögum kl. 4 e.h. Sunnudagaskóli
Hallgrímskirkju starfar fyrir há-
degi á sunnudögum, en Æsku-
Danskar stúlkur. — Mat-
reiðslustúlka og barnfóstra
óska eftir
vinnu
á íslandi. Margt kemur til
greina. — Upplysingar í síma
35031. —-
Stúlka
óskast til heimilisstarfa aust-
ur í Rangárvallasýslu. — Má
hafa með sér barn. Upplýsing
ar í síma 32084.
lýðsfélag Fríkirkjunnar verður
með fundi á sunnudagskvöidum.
Innritun í þessa flokka verður
n.k. föstudag 16. okt. kl. 2—4 og
8—9 e.h. og laugardaginn 17. okt.
kl. 4—6 ? h.
Golfskálinn
Æskúlýðsráð hefur til afnota
hluta af Golfskálanum og þar
munu starfa föndurhópar á mánu
dögum, (innritun þar mánudag-
inn 19. okt. kl. 8 e.h.) og á þriðju-
dögum verður taflklúbbur (inn-
ritun þar þriðjudaginn kl. 8 e.h.).
Einnig munu starfa þar hópur
kvenskáta, frimerkjaklúbbur, tón
listarflokkur og leikklúbbur æsku
fólks mun æfa þar leikrit.
Smíðar
Smíðaflokkar munu starfa í
Laugarnesskóla og Melaskólan-
um (innritun þar þriðjudaginn
20. okt. kl. 8 e.h.). Unnið er að
Reykjavíkur. Unnu drengirnír að
uppsetningu veiðariæra og' fengu
tilsögn í veiðum og meðferð
veiðafæra, flatningu og öðru er
að sjómennsku iýtur
Klúbbur fyrir drengi er eiga
bifhjól
í samráði við umferðalögregl-
una og Bindindisfélag ökumanna
vinnur Æskulýðsráð nú að því,
að stofna klúbb fyrir eigendur
bifhjóla. Munu félagar í fram-
tíðinni fá aðgang að verkstæði,
haldnir yrðu fræðslu- og skemmti
fundir, frætt um umferðamál og
komið á fót æfingum í akstri
bifhjóla.
Skátaheimilið
Æskulýðsráð hafði aðgar.g að
Skátaheimilinu í sumar og var
starfrækt þar tómstundaheimili
fyrir unglinga. Opið var öll kvöld
vikunnar nema sunnudaga, og
fengu unglingarnir tækifæri til
að sitja þar við ýmis konar leík.
tæki, töfl, spil og bóklestur. Þá
voru kvikmyndasýningar, ýmsar
kynningar, svo sem hljómplötu-
Smurt brauð
og snittur
Sendum heinr..
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680
Smurtbrauð
snittur og Coctailsnittur.
LILLY MAGNÚSSON
Bárugötu 37.
Sími 12479.
Trillubátur
Til sölu er 3ja tonna trillu-
bátur. Báturinn er 5 ára gam
all. Bátur og vél í góðu lagi.
Skipti á bíl gæti komið
til greina. Tilb. sendist afgr.
blaðsins, merkt: „Trilla —
8839“. —
því að smíðaflokkar geti starfað
í fleiri hverfum bæjarins í vetur.
Kvikmyndaklúbbar
Kvikmyndaklúbbar fyrir bðrn
munu starfa í Austurbæjarskólan
um á sunnudögum kl. 4 e.h. og
hefjast sýningar þar sunndaginn
18. okt. og verða aðgöngmiðar
seldir við innganginn. Einnig
mun kvikmyndaklúbbur starfa í
Breiðagerðisskóla á laugardögum
kl. 4,30 og 5,30 e.h. Forsala að-
göngumiða verður þar föstudag-
inn 22. okt. og laugardaginn 23.
okt. kl. 6—7 e.h. Kort sem gilda á
4 sýningar kosta kr. 10.00.
Brúðuleikhús
Námskeið í leikbrúðugerð og
sýningum mun hefjast innan
skamms og verður það auglýst
’íðar.
Sjóvinna
Sjóvinnunámskeið mun hefjast
áður en langt um líður og verður
starfsemi þess auglýst síðar. Sjó-
vinnan hefur notið mikilia vin-
sælda og í framhaldi af nám-
skeiðunum sl. vor fóru dreng-
irnir á handfæraveiðar. Þá var
einnig gerður út skólabátur sl.
sumar í samvinnu við Vinnuskóla
kynning, íþróttakynning, starf.
fræðsla og fleira, auk þess sem
ýmsir söngvarar og leikarar
komu í heimsókn. Einnig var
ungu fólki gefinn kostur á að æfa
og koma fram á skemmtun, sú
skemmtun var í júlí-lok og tókst
mjög vel, svo að endurtaka varð
hana skömmu síðar. Aðsókn að
heimilinu var góð og kom skýrt
fram að opið heimili þarf að
starfa allt árið.
Tómstunda- og félagsiðja
í hverfum bæjarins
Æskulýðsráð hefur undanfarið
haft þá stefnu að koma á fót tóm-
stundaiðju i hinum ýmsu hverf-
um bæjarins og hafa á vegum
Æskulýðsráðs margir flokkar
starfað í skólahúsnæði eða félags-
heimilum. Nú verður nokkur
breyting á þessu. Samvinna hefur
tekizt við fþróttabandalag Reykja
víkur, íþróttafélögin og önnur
æskulýðsfélög um nýtingu félags.
heimila í bænum. Munu félögin
í samvinnu við Æskulýðsráð efna
til tómstundaiðju og félagsstarfs
í heimilunum í vetur, og leitast
við í framtíðinni að auka húsa.
kost og aðstæður svo að sem fjöl.
þættust starfsemi geti farið þar
fram. Auglýst verður sérstaklega,
þegar starfsemi þessi hefst.
Söiumaður — Sölustjóri
Heildsölufyrirtæki óskar eftir duglegum sölumanni,nú
þegar, eða síðar. Reynzla og einhver tungumálakunnátta
æskileg, en ekki skilyrði.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri
störf, ásamt meðmælum, ef til eru, óskast sendar, sem
allra fyrst, til Endurskoðunarskrifstofu Björns Steffen-
sen & Ara Thorlacius, Klapparstíg 26. Með umsóknir
verður farið, sem trúnaðarmál.
Dans- og skemmtiklúbbur
^ Æskulýðsráð hefur ásamt
Áfengisvarnarnefnd og skátafé-
lögunum efnt til dans- og
skemmtiklúbba fyrir æskufólk.
Hafa skemmtanir þessar farið
prýðilega fram undir stjórn
Hermanns Ragnars Stefánssonar
danskennara. í vetur mun þessi
starfsemi halda áfram og verður
auglýst nánar, er hnn hef=t.