Morgunblaðið - 17.10.1959, Síða 21

Morgunblaðið - 17.10.1959, Síða 21
Laugardagur 17. okt. 1959 MOR^inSJtLAfílh 21 Kynning Ungur, reglusamur maður úr kaupstað, utan af landi, óskar eftir að kynnast góðri stúlku með hjónaband fyrir augum, á aldrinum 25 til 35 ára. — Mætti hafa barn. Þær, sem vildu sinna þessu, riti nöfn sín og heimilisfang og sendi afgr. Mbl., fyrir 21. þ.m. merkt: — „Ábyggilegur — 9210“. Þag- mælsku heitið. Loksins Gœðapenni, sem allir geta eignast Ver3 ’cr. 254.00. Heildsölubirgðir: Egill Guttormsson Vonarstræti 4. — Sími 14189. Stúilka óskast strax til uppþvotta og fl. Leikhúskjallarinn * A Húsfreyjan sem fylgist með tímanum eykur vinnuhraða og sparar erfiði mcð því að nota Saumavéla-mótoriim ANF 789 Hentugur motor til þees að byggja á allar saumavélar: Spenna 220 volt riðstraumur eða jafnstraumur, 40 watt. Sérlega falleg gerð. Lokaður og mjög ábyggileg- ur í rekstri. Einföld og auðveld viðbygging. Fyrir- hafnarlaus innstilling. Hljóðlaus að mestu. Truflar ekki útvarpstæki. — Framleiddur af SACHSENWERK Allar upplýsingar veitir Verzlunarsendisveit Þýzka alþýðulýðveldisins Reykjavík, Austurstræti 10, 2. hæð. <S9?0t _____________________ Afgreiðslustúlka óskast nú þegar. Upplýsingar í verzlun- inni milli kl. 4—5 í dag. marteinn Einarsson & Co. Laugavegi 31. VEB Auer Besteck- und Silberwerke, Aue/Sachen Deutsche Demokratische Bepublik ALUMINIUM prófílar og stengur eru framleiddar í hverskonar formum og stærðum og í ýmsum málblöndum. Vegna þess hve fjölbreytt úrvalið er geta aluminium prófílar komið í stað ýmissa annarra hluta við hverskonair framleiðslu. Aluminium er afar létt, og styrkleikahlutfall þess er mjög hagstætt. Málmurinn hvorki ryðgar né tærist, og þarfnast einskis viðhalds. Umboðsmenn fyrir Kanadísku Aluminium Union samsteypuna. O I* KA\g Reykjavík. STARFANDI FOLK velur hinn HRAÐ-GJÖFULA Patket htsell Sniðugur náungi! Vinnan krefst kúlupenna sem hann getur reitt sig á . . . allan daginn, arlla daga. — Þess vegna notar hann hinn frá bæra Parker T-Ball. Blek- ið kemur strax og honum er drepið á pappírinn . . . og helzt, engin bleklaus strik. Jöfn, mjúk og falleg áferð. POROUS-KÚLA EINKALEYFI PARKERS Ytraborð er gert til að grípa strax og þó léttilega pappírinn. Þúsundir smá- gata fyllast með bleki tU að tryggja mjúka, jafna skrift. Parker kúlupenni A PRODUCT OF <qþ> THE PARKER PEN COMPANY 9-B414,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.