Morgunblaðið - 30.10.1959, Side 9
Föstudagur 30. okt. 1959
MORCVNBLAÐIÐ '
9
Nýkomnar
snyrtivörur:
Augnaharalitur
Verð frá kr. 16,20
Augnskuggar
Verð frá kr. 21,90
Augnabrúnablýantar
imeð tveimur varablýum
og y-ddara. Verð kr. 28,70
Augnabrúnalitur
Fastur lifcur — góð ending.
Verzlunin
Snyrtivörudeild
Bankastræti 3.
Magnús Thorlacius
haestaréttarlö^maður.
Málfiutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Sími 11875.
Sameignafélagið Laugarás
tilkynnir
Fundur verður haldinn í n. byggingarflokki í Eddu-
salnum sunnud. 1. nóv. kl. 8 síðdegis.
Dagskrá:
1. Skýrt frá gangi byggingarinnar
2. Greiðslur framvegis ákveðnar
3. Önnur mál
SXJÖRNIN.
m.a. mohair kjólar
Verð frá 1195. —
MARKABURINN
Hafnarstræti 5.
Mýjung — Mýjung
Opnum í dag þvottalaug er þvær eingöngu
skyrtur og flibha. Vélar af nýjustu og full-
komnustu gerð tryggja fljóta og vandaða
vinnu.
Sækjum Sendum
Þvottalaugin F L I B B I N N
Baldurgötu 12 gengið inn frá Nönnugötu.
Sími 1-43-60.
Nýkomnir
Karlmannaskór
sérlega vandaðir og fallegir skór,
Aldrei meira úrval.
Gjörið svo vel og lítið inn
Skóverzlun Péturs Andréssonar
Laugaveg 17 Framnesvegi 2
Sími 17345 Sími 13962.
Hafnarfjörður
Hef opnað hárgreiðslustofu að Reykjavíkurvegi 16,
Hafnarfirði.
Sími á stofunni verður 50534.
Gjörið svo vel að geyma auglýsinguna
því númerið er ekki í skránni.
GUDRÚN MAGNÚSDÓTTIR, hárgreiðsludama.
Söngmenn okkur vantar nokkra góða
söngmenn. Uppl. í síma 24450.
Karlakórinn Fóstbræður.
M ý b ó k :
Erfið börn
Dr. Matthías Jónasson sá um útgáfuna, en bókin er
skrifuð af 9 mönnum er allir hafa fengizt við hin vanda-
sömu málefni erfiðra barna. Þeir skrifa bókina út frá
lifandi reynslu sinni og leggja áherzlu á hagnýt sjónar-
mið.
Bók þessi fjallar um erfið börn, böm sem ekki eiga
að fullu samleið með öðrum, sökum fötlunar t.d. blindu
eða málgalia, taugaveikluuar, námstrega, eða vitsskorts,
eða eru haldin siðferðilegu þróttleysi.
Með uppeldi, sem byggt er á þekkingu, má oft gera
góðan þegn ár erfiðu barni. — Bókin mun því reynast
mörgu heimilinu, sem á við slíkan vanda að etja, næsta
mikill fengur.
Hiaðbúð
RÝMINGARSALA
f dag og á morgun verða ailar 78 sn. piötur seldar á stórkost-
lega niðursettu verði. Verð aðeins kr. 20.— og kr. 30.—
Á HLJÓMPLÖTUM Einstakf
HL JÖÐFÆRAVERZLUN SIGRÍÐAR HELG ADÖTTUR S
tækifæri
. F. Vesturveri — Aðalstræti 6.
Sjálfsævisaga Krisfmanns Guðmundssonar
|M * Isold hin svarta
Út er komin sjálfsævisaga Kristmanns Guðmundssonar.
ísold hin svarta er fjörleg frásögn af viðburðarríkri ævi
. manns, sem þorir að segja hispurslaust frá því, sem á dagana
hefur drifið.
Bókfellsúfgáfan