Morgunblaðið - 31.10.1959, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.10.1959, Blaðsíða 3
Laugardagur 31. okt. 1959 MORCUN TlhÁÐlÐ 3 Vlyndin sýnir einn hinna mörgu áburffa, sem austurlenzkar kon- ur nota til að halda hörundinu mjúku og áferðarfallegu. Þessi iburður nefnist „obatna" og er m. a. gerður úr hýði, jasmínu- »líu og hveiti. Fegrun kvenna FEGRUNAHLYF alls konar hafa verið vinsæl meðal aust- urlenzkra kvenna í marga tugi alda. Saga fornaldarinn- ar geymir margar skemmti- legar frásagnir um aðferðir ungra kvenna til að snyrta sig og halda í fegurð sína. Fyrir fimm þúsund árum, þegar mjög merkileg menn- ing þróaðist í Indús-dalnum, þekktu konur þar margs kyns merkileg fegrunarlyf: andlits- duft, kinnafarða, sérstök tæki til augnalitunar, hárolíur og mörg sérkennileg grasalyf til að bæta húðina. Hin einstæða menning í Indus-dalnum dó út kringum 1500 fyrir Krists burð, en svo virðist sem kvenfólkið á þess- um slóðum hafi haldið hinum fornu hefðum um snyrtingu allt fram á þennan dag. — Þannig eru enn í dag mörg hinna eldfornu fegrunarlyfja í notkun bæði í Indlandi og Pakistan, einkum þó meðal þeirra sem ekki hafa komizt í verulega snertingu við vest- ræn áhrif. í mörgum borgum hafa vestrænar snyrtivörur tekið við af hinum fornu vör- um, en hins vegar eru enn margar fornar snyrtivörur vinsælar meðal kvenfólks af STAKSTEINAB I þorpum Indlands og Pakistans er algengt að ungar stúlkur prýði hár sitt blómum. Rauði blettur- inn á enninu er málaður með sérstökum pensli og hefur ekki lengur neina sérstaka merkingu, en áður fyrr var hann einkenni giftra yfirstéttakvenna. — „Slæðurnar" sem stúlkurnar sveipa um höfuðið eru ekki slæður, heldur hluti af 6—7 metra löngu klæði, sem nefnt er „sarí“ og vafið er um líkamann eftir kúnstarinnar reglum. augnhárin, léttilega en ákveð- ið. Þetta hreinsar augun og dekkir augnhárin. Fyrir vikið virðast augun stærri, fallegri og skærari. Til eru ótalmargar aðrar snyrtingaraðferðir, en marg- ar þeirra tíðkast nú ekki lengur nema við hátíðleg tækifæri. Þannig virðast hin eldfornu fegrunarlyf enn eiga sterkari ítök í kvenþjóðinni í Austurlöndum en vestrænar snyrtivörur, þó þær ryðji sér nú æ meir til rúms. í Austur löndum er á leirdisk, og er honum haldið yfir loga á kveik, sem nærist á olíu eða hreinsuðu smjöri. Surma er duft bland- að rósavatni. Lítilli silfur- eða sinkplötu er dýft í duftið og síðan er henni rennt yfir (Samið eftir grein A. B. Rajputs). Sex persónur leita höfundar öllum stéttum bæði í borgum og sveitum. Hin forna hefð að hafa sítt hár er enn í tízku. Hárið er sérstaklega „ræktað“ með grasa- og kókóshnetu-olium og síðan er það fléttað eða því er vafið í hnúta á hnakk- anum eða kringum höfuðið. Stundum setja konurnar líka blóm í hárið, og eru þau af ýmsu tagi, eftir því hvaða árs- tíð er. Jasmínur, rósir og champak eru vinsælustu blómin. Hárið er þvegið reglulega úr olíu, helzt kókóshnetu-olíu, en síðan er það skolað úr ýmiss konar grasaolíum. Austurlenzkar konur kunna margar aðferðir til að varð- veita mýkt og ljóma húðar- innar. Þær nota hýðið af viss- um kjörnum og blanda það duftinu úr sandalviði, en síð- an er blandan soðin í mjólk og þurrkuð, svo úr verður sér stakt duft. Margar aðrar blöndur má nota til að fram- leiða húðduft. Roðinn í kinn- unum er aukinn með því að núa þær með rósablöðum, sem hafa verið bleytt í ediki. Valhnotubörkur er notaður til að gera tennurnar hvítari og varirnar rauðari. Fyrst er biti af berkinum tugginn, og þegar hann er orðinn mjúkur 1 og rakur er hann notaður ná- kvæmlega á sama hátt og i tannbursti. Með þessari að- ferð er tennurnar hreinsaðar og varirnar litaðar, og hefur hún verið í tízku öldum sam- an. Henna-lauf, sem hafa verið mulin í fíngert duft, eru borin í lófana, á fingurgómana og iljarnar eins og rakur áburð- ur, en þegar hann þornar fær | húðin appelsínugulan lit. —, Henna er mjög algengt í Ind- landi, Pakistan, íran og öðr- um Austurlöndum. Litun handanna er nauðsynlegur hluti af snyrtingu ungrar konu, einkum fyrir stórhátíð- ir og brúðkaup. Oft eru sér- stakar myndir dregnar í lóf- ann með Henna af þjálfuðum listakonum. Svört tindrandi möndlulaga i augu eru talin einn helzti fegurðarauki kvenna í Aust- urlöndum. Til að gera augun dekkri og meira tindrandi eru notuð tvö fegrunarlyf: kajal og surma. Fyrrnefnda lyfið er þekkt úr Nýja testamentinu Það er lampasót sem safnað — næsta leikrit Leikfélagsins LEIKFÉLAG Reykjavíkur er að hefja vetrarstarfið. Fyrsta við- fangsefni þess á leikárinu verð- ur „Sex persónur leita höfund- ar“ eftir italska Nobel-skáldið Luigi Pirandello. Frumsýningin verður 3. nóvember. Það er skrif að 1921 og er af mörgum taiið lykilverk nútímaleikritunar, eins og forráðamenn Leikfélagsins komust að orði, er þeir ræddu við blaðamenn í gær. ★ Helztu hlutverk En þetta er ekki í fyrsta sinn að leikurinn er sýndur hér, því Leikfélagið sýndi hann árið 1926, þá undir stjórn Indriða Waage. Með aðalhlutverkin fóru þá Ágúst Kvaran Arndís Björns dóttir og Brynjólfur Jóhannes- son. Nú er Jón Sigurbjörnsson leik- stjóri og með helztu hlutverkin fara Gísli Halldórsson, Þóra Friðriksdóttir, Guðmundur Páls- son, Áróra Halldórsdóttir og Steindór Hjörleifsson, en alls eru leikarar um 20. Næsta viðfangsefni Næsta viðfangsefni verður „Beðið eftir Godot“ eftir Sam- uel Becket og annast Baldvin Halldórsson leikstjórn, en leikar- ar eru þar aðeins fjórir: Brynjólf ur Jóhannesson, Árni Tryggva- son, Gísli Halldórsson og Guð- mundur Pálsson. Nýr formaður 1 vetur starfrækir Leikfé'lag Reykjavíkur leikskóla undir stjórn Gísla Halldórssonar — og eru nemendur 15. Þá má geta þess, að breyting hefur orðið á forustuliði Leikfé- lagsins. Steindór Hjörleifsson hef ur tekið við formennsku af Jóni Sigurbjörnssoni sem hyggur á Ítalíuför til aukinnar söngmennt- unar. „NátttröIF5 Á dögunum var í Staksteinum birtur hluti forystugreinar úr Nýju Helgafelli, í deiglunni. Þá var ekki rúm til þess að birta greinina alla og er því rétt að prenta nú síðari hluta hennar. Kaflanum um Framsókn og kom- múnista lauk svo: „Á því er ekki vafi, að hlnir hyggnari samvinnumenn munu sjá, að hagsmunum samvinnu- hreyfingarinnar verður til lengd- ar betur borgið í heilbrigðri sam- keppni við annan rekstur heldur en með sérréttindum í skjóli og í þágu eins flokks. Að líkindum verður þess þó langt að bíða, að sá skilningur verði sigursæll í Framsóknarflokknum, en þang- að til svo verður, er hætt við, að Framsóknarmenn verði nátttröll í vegi þeirra, sem mundu vilja leiða þjóðina út úr ógöngum hafta og verðbólgu“. „Engu spáð“ Niðurlag greinar Helgafells hljóðar svo: „Þótt línurnar séu þannig tekn- ar að skýrast í stjórnmálum þjóð- arinnar, verður engu spáð um stjórnarmyndun. Að koma saman samsteypustjórn er tafl, þar sem úrslitin velta oft ekki síður á per- sónuleikum en stefnum. Eins og nú standa sakir bendir allt til þess, að engin ástæða sé til að óttast afturhvarf til vinstri stjórn arinnar. Hins vegar virðast ekki mikil líkindi til þess að veruleg stefnubreyting verði framkvæmd nema þvi aðeins, að Sjálfstæðis- flokkurinn og Alþýðuflokkurinn myndi stjórn saman, en enginn veit, hvort það getur tekizt. — Þessir flokkar koma að vísu varla til með að hafa mikinn þingmeirihluta, en fordæmi vinstri stjórnarinnar ætti að hafa sýnt mönnum, að þingstyrkur einn verður ekki til bjargar, ef ríkisstjórnin er ófær um að marka ákveðna og heilbrigða stefnu. Að bæta t. d. kommún- istum í slíka stjórn Sjálfstæðis- flokks og Alþýðuflokks mundi árciðanlega veikja hana margfalt meira málefnalega heldur en það gæti styrkt hana þingræðislega. Cm úrslit þessara mála skal ekki frekar bollalagt að sinni. ! Úreltri kjördæmaskipan og óheil brigðu efnahagskerfi hefur ver- ið kastað í deigluna. Aðeins reynslan fær skorið úr því, hversu skír verður sá málmur, sem úr henni kemur“. Rétt er að hafa í huga, að Helga fellsgreinin var skrifuð fyrir kosningar. Hvað sem menn segja um skoðun höfundar hennar á einstökum atriðum, verður ekki um það deilt, að þar kemur fram mjög eftirtektarvert og raunsætt mat á viðhorfi kjósenda eins og það lýsti sér í kosningunum. Kíghósti og veiru- sjúkdómur KfGHÓSTI er í börnum hér í bænum, en útbreiðsla hans er hæg. í síðustu viku höfðu lækn- sr tilkynnt borgarlæknisskrifstof unni 68 tilfelli. Yfirleitt er hóst- inn vægur. Má þakka hina hæg- fara útbreiðslu kíghóstans því, að á undanförnum árum hafa svo til öll ungbörn hér í bæ verið bólusett gegn kighósta í heilsu- verndarstöðinni eða í sambandi við ungbarnaeftirlitið. Auk þess eru nú nokkur brögð að veiru- sjúkdómi er líkist um margt in- flúenzu, en hefur þó ekki öll ein- kenni hennar. Þessi veiki leggst einkum á börn. Heilsufar er að öðru leyti gott í bænum um þess- ar mundir. Á eftir kosningar að hverfa frá yfirlýstri stefnu? Þjóðviljinn reynir að bera sig mannalega, en getur ekki leynt tvíveðrungnum, sem ríkir um þessar mundir í þeim herbúðum. t öðru orðinu telur hann ekkert að marka fylgisaukningu AlþýSu flokksins og segir i fyrradag: „Þar er ekki um það að ræða að Alþýðuflokkurinn hafi fengiS fleiri menn til fylgis við fyrri stefnu sína, heldur hefur stefn- unni verið kastað fyrir borð og tekið upp brask í staðinn“. Á hinn bóginn býsnast hann yfir því í gær, að gert sé ráð fyr- ir, að Alþýðuflokkurinn fylgi eftir kosningar sömu stefnu og hann gerði fyrir kosningar og leggi ekki út í nýtt V-stjórnar- j ævintýri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.