Morgunblaðið - 31.10.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.10.1959, Blaðsíða 15
Laugardagur 31. okt. 1959 MORGUNBLAÐ1Ð 15 — Ungtemplara- dagur Framh. af bls. 6. þægindum. Það fæst ekkert fyr- irhafnarlaust. Þótt íslenzkir ungtemplarar létu ekki í þetta samstarf nema sem svaraði andvirði eins bíó- miða, yrði það samt myndarlegt framlag ekki fleira fólks. Við erum minnsta þjóðin, en við get- um samt gefið gott fordæmi. A þetta minnir UNGTEMPLARA- DAGURINN hverju sinni. Og nú verður honum helguð samkoma, með ræðu, upplestri og dansleik í Góðtemplarahúsinu í Reykja- vík n. k.-sunnudag 1. nóvember. Islenzkir ungtemplarar. Einar Ásmu ídsson hæstaréttarlögmaður. Hafsteinn Sigurðsson héraðsdómslögmaður Skrifstofa Hafnarstr. 8, II. hæð. Simi 15407, 19813. Hótel Borg opið til kl. 1 i kvöld KALDUR MATUR (Smorg&sbord) frá kl. 12—2 og 7—9. HEITUR MATUR allan daginn. HI j ómsveit Björns R. Borð aðeins tekin frá fyrir matargesti. - I Ð N Ó - Dansleikur í kvöld kl. 9. Citý sextettinn ásamt söngvaranum Þori IUilsen Skemmtiatriði: Gestir fá að reyna hæfni sína í dægurlagasöng. Tryggið ykkur miða tímanlega Aðgöngumiðar seldir kl. 4—6 og eftir kl. 8. I Ð N Ó IIMGÓLFSCAFÉ Gómlu dansarnir í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. - NAUST - OPIÐ í KVÖLD Matur framreiddur frá kl. 7—11 Naustartríóið ásamt Sigrúnu Jónsdóttur. Borðpantanir í síma 17758 og 17759. Bókhaldsstörf Tveir ungir verzlunarmenn eru reiðubúnir til aS taka að sér reikningshald og bókhaldsstörf fyrir smærri fyrirtæki. Eru báðir þaulvanir hvers konar skrifstofustörfum. Tilboð sendist afgreiðslu blaðs- ins fyrir föstudagskvöld merkt: „8807“. Samkomuhús Njarðvíkur Dansleikur í kvöld kl. 9. KK sextett Elly Vilhjálms og Óðinn Valdimarsson Kvintett Guðm. Ingólfssonar Söngvarar Einar og Engilbert skemmta Samkomuhús Njarðvíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.