Morgunblaðið - 31.10.1959, Blaðsíða 5
Laugardagur 31. okt. 1959
MORCUISBLAÐIÐ
5
Skoda 440
2% árs gamall, í góðu lagi, til
sölu, á hagstæðu verði. Tilboð
merkt: „Ódýr bíll — 8802“, —
sendist Mbl.
Stúlku eða hjón
vantar á gott heimili í sveit.
Má hafa með sér barn. Upp-
lýsingar í síma 15578.
2 herb. og eldhús
óskast til leigu. —
Upplýsingar í síma 16304.
Kiiseigendur athugið
Getum baett við okkur eldhús
skápum og öðru tréverki fyr-
ir hátíðar. Geymið auglýsing-
una. Uppl. í síma 36301, eftir
kl. 8 á kvöldin.
Tveggja herbergja
Ibúð
búin húsgögnum og sírna, til
leigu. Tilboð merkt: „8796“,
skilist Mbl. —
7/7 leigu
góð og rakalaus geymsla,
fyrir vörulager eðr þess hátt
ar. — Upplýsingar á Frakka-
stíg 7, milli kl. 12—1 og 7—9
Ungur maður, í fastri atvinnu
óskar eftir
herbergi
í Bústaðahverfi eða nálægt
Suðurlandsbraut. — Sími
35874. —
Miðstöðvarketill
kolakyntur, 3—4 ferm., óskast
til kaups. — Sími 15203.
Píanó
óskast til kaups. — Tilboð
merkt: „Píanó — 8800“, legg-
ist inn á afgr. Mbl.
Til leigu
Stór stofa, eldihúsaðgangur
getur fylgt. Upplýsingar að
Víðihvammi 32, Kópavogi.
Mohair kápa
til sölu. Tækifærisverð.
Verzlunin
A L L T
Baldursgötu 39.
Keflavik
Stór stofa til leigu. — TTrpiýs-
ingar á Vesturgötu 23.
Sælgætis-
verksmiðja
í fullum gangi, til sölu. Marg
ar og góðar vélar fylgja. —
Uppl. gefur:
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15.
Símar 15415 og 15414, heima.
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð á 1. hæð í Norð
urmýri, sér inngangur.
2ja herb. risíbúð við Víðimel.
2ja herb. rúmgóð íbúð við
Hverfisgötu.
2ja herb. íbúð við Rauðarár-
stíg.
3ja herb. íbúð í Hlíðunum,
rúmgóð og í mjög góðu
standi.
3ja herb. íbúð á Melunum, —
Mjög vönduð.
3ja herb. risíbúð í steinhúsi
við Sh?llveg, hagkvæm* kjör.
3ja herb. íbúð við Holtsgötu.
4ia herb. íbúð við Kleppsveg,
mjög vönduð.
4ra herb. íbúð við Háteigsveg.
4ra herb. við Þórsgötu.
4ra herb., ný íbúð við Lækj-
arhverfi.
5 herb. íbúð við Miðbraut, hag
stætt verð.
Einbýlishús
við Akurgerði, Teigagerði,
Efstasund, Tjarnarstíg, Mið
braut, Digranesveg, Fífu-
hvammsveg, Hlíðarveg og
víðar.
íbúðir i smiðum
4ra herb. íbúð á annarri hæð,
við Hvassaleyti, tilbúin
undir tréverk og málningu.
5 herb. íbúð við Melabraut, til
búin undir tréverk og máln
ingu. í húsinu eru aðeins
tvær íbúðir. Sér inngangur,
sér hiti, sér þvottahús á
hæðinni, svalir móti suðri
og vestri.
4ra herb. risíbúð í Kópavogi,
tilbúin undir tréverk og
málningu. Hagkvæm kjör.
6 herb. íbúð stór .og rúmgóð,
tilbúin undir tréverk og
málningu. íbúðin er á ann-
arri hæð með stórum svöl-
um, sér inngangur, sér hiti,
sér þvottahús á hæðinni. —
Bílskúrsréttur.
Raðhús fokhelt með hitalögn,
mjög rúmgott.
6 herb. íbúð við Sólheima, til-
búin undir tréverk.
Hnfum kaupendur að
Höfum kaupendur að 2ja til 6
herb. íbúðum víðs vegar um
bæinn. Ennfremur einbýlis-
húsum og íbúðum í smíðum
Húseigendur, hafið samband
við skrifstofu okkar, sem
fyrst. —
Tiniiilu *'
rasTEieHiRr i
Austurstræti 10, 5. hæð.
Símar 13428 og eftir kl. 7:
Sími 33983.
íbúðir óskast
Höfum kaupanda að góðri
3ja herb. íbúðaihæð helzt á
hitaveitusvæði í Yasturbæn
um. íbúðin þarf ekki að
vera laus strax. Útb. um
300 þúsund.
Höfum kaupendur að nýtízku
einbýlishúsum, 4ra til 7
herb. íbúðum og 2ja til 6
herb. íbúðarhæðum í bæn-
um. —
Til sölu m. a.:
Góð 3ja herb. íbúðarhæð með
sér hitastilli, í steinhúsi við
Nesveg, íbúðin er ný stand
sett og laus til íbúðar. Útb.
eftir samkomulagi
Hús og íbúðir á hitaveitu-
svæði, o. m. fleira.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24300
Til leigu
2 herbergi og eldhús, fyrir ró-
legt og reglusamt fólk. Til-
boð með upplýsingum send-
ist afgreiðslu blaðsins, merkt:
„Kleppsholt — 8804“.
Þvottahúsið Lín hf.
Hraunteig 9.
Sækjum stykkjaþvottinn á
þriðjudögum. Hringið á mánu
dögum. — Sími 34442.
Ung stúlka óskar eftir
vinnu
við vefnað. Nokkur reynsla.
Hringið í síma 16483.
1 . .. -
UND/ VRCÖTU 2S -JIMI 1174 5 ]
Nýkomið
Kvenkjólar
Vetrarkápur
Poplinkápur
Telpnakápur
Einnig:
Drengjajakkar
Drengjabuxur
Unglingaföt
Notað og nýtt
Vesturgötu 16.
Sólríkt, stórt kjallaraher-
herbergi
til leigu
Skeggjagötu 2. Hentugt fyrir
tvo einhleypinga.
Segulbandstæki
óskast. —
Sími 50356.
Til sölu og
i skiptum
4ra herb. íbúð á 1. hæð í stein
húsi, við Langholtsveg. —
Verð 300—350 þús. Útborg
un 10-200. Inngangur, vaska
hús og sjálfvirkur hiti,
sér. Til greina kemur að
taka minni íbúð upp í.
5 herb. nýleg hæð við Hrauns
holt, stór eignarlóð, ræktuð
og girt. Til greina koma
skipti á minni eign, helzt í
Kópavogi. Sanngjarnt verð
Útb. helzt 100 þúsund.
í Norðurmýri er til sölu 3ja
herb. efri hæð, í góðu standi
Skipti á 2ja herb. íbúð æski
leg. Einnig milligjöf í pen-
ingum.
3ja herb. íbúð við Snorra-
braut. Verð kr. 305 þús. —
Útb. helzt 190 þús. Skipti á
3ja herb. íbúð á öðrum stað
æskileg.
Málflutningsstofa
Guðlaugs & Einars Gunnars
Einarsona, — fasteignasala
Andrés Valberg, Aðalstræti 18
Símar 19740 — 16573.
„MOHAIR“
kápuefni
komin. Einnig ullarefni í káp
ur og dragtir, fallegir litir. —
Saumastofa
Guðfinnu Magnúsdóttur
Barmahlíð 51. Sími 18928.
Smurt brauð
og snittur
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680
Kaupum blý
og aðra málma
á hagstæðu verði.
Bilakaupendur
Útvegum TAXA frá
U. S. A. —
BRIMNES h.f.
Mjóstræti 3. — Sími 19194.
Frá garðyrkju-
félagi Islands
Uppskeruhátíð verður að Hlé
garði laugard. 31. okt. og
hefst kl. 8,30 síðdegis. — Ferð
fró Bifreiðastöð íslands kl.
8,30. —
Garðyrkjufélag Íslands
Fæði
Get tekið nokkra menn í fæði
Guðrún Antonsdóttir
Asvallagötu 16.
Sími 17639.
Til sölu
vegna flutnings, standlampi,
tvísettur klæðaskápur, komm
óða og rúmfatakassi. Upplýs-
ingar í síma 15159 og 12946.
íbúð
óskast tii leigu, 2 herbergi og
eldihús. — Upplýsingar í síma
33259. —
Tvíbreið
kjólaefni
á 178,75. —
Hvít nælon jersj', 1,50 á
breidd. —
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14. — Sími 11877.
Hafnarfjörður
Vönduð 4ra herb. rishæð, I ný
legu steinhúsi til sölu, í SuS-
urbænum. —
Guðjó" Steingrímsson, hdl.
Reykjavíkurvegi 3, Hafnar-
firði. — Sími 50960.
Frá Golfskálanum
Tökum veizlur. Sendum út í
bæ heitan og kaldan veizlu-
mat, smurt brauð og snittur.
Ingibjörg Karlsdóttir
Steingrímur Karlsson.
Sími 14981 — 36066.
TIL SÖLU
íbúðir i smiðum
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, fok-
heldar eða tilbúnar undir
tréverk. Einnig raðhús.
Fullgerðar ibúðir
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. í bæn-
um og utan við bæinn.
Einbýlishús
Víðs vegar í bænum og ut-
an við bæinn.
Útgerðarmenn
Höfum báta af ýmsum stærð-
um og einnig trillur.
Höfum kaupcndur að 50—60
tonna og stærri.
Austurstræti 14 III. hæð.
Sími 14120
TIL SÖLU
Nýleg 3ja herb. rishæð á hita-
veitusvæði, í Austurbænum
Svalir. 1. veðréttur laus. —
Væg útborgun. íbúðin er
laus nú þegar.
2ja til 7 herb. íbúðir, í miklu
úrvali.
íbúðir í smíðum af öllum
stærðum.
Ennfremur einbýlishús, víðs-
vegar um bæinn og ná-
grenni.
EIGNASALAI
• REYKJAVí K •
Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540.
og eftir kl. 7 sími 36191