Morgunblaðið - 31.10.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.10.1959, Blaðsíða 4
4 MORCZJlSfíT, AÐIÐ Laugardagur 31. okt. 1959 1 dagr er 304. dagur ársins. Laugardagur 31. október. /írdegisflæði kl. 4:31. Síðdegisflæði kl. 16:48. Slysavarðstofan er opin allan' L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030 sólarhringinn. — Læknavörður Holtsapótek og Garðsapólek •ru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Naeturvarzla vikuna 24. okt.— 30 er í Lyfjabúðinni Iðumni. —i Sími 17911. Hafnarfjarðarapótek er opið •lla virka daga kl. 9—12. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 24. okt. til 31. okt. er Kristján Jóhannesson. — Sími 50056. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. □ EDDA 59591137 — 2. * AFMÆLI * 60 ára er í dag Jóhannes Guð- mundsson, Grundargerði 15, bátsmaður á Jóni Þorlákssyni. — Hann mun verða í dag við störf sín á sjónum. 25 ára hjúskaparafmæli eiga í dag hjónin Guðrún Guðmunds- son og Pétur Guðmundsson, Sól- heimum, Seltjarnarnesi. SS Messur Á MORGUN: Dómkirkjan: — Messa kl. 11. (Allrasálna messa). — Séra Jón Auðuns. — Síðdegismessa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma í Tjarnarbíói kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrimskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Halldór Kolbeins. Messa kl. 2 e.h. (Ferming). Séra Lárus Halldórsson. Bústaðaprestakall: — Messa i Háagerðisskóla kl. 2. — Barna- samkoma kl. 10,30 árd., sama stað. Séra Gunnar Arnason. Laugarneskirkja: — Messa kl. 10.30 f.h. (Ferming, altaris- ganga). Séra Garðar Svavars- son. — Háteigsprestakall: — Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30 árdegis. Jón Þorvarðsson. Neskirkja. Messa kl. 2. Séra Björn Ó. Björnsson prédikar. — Séra Jón Thorarensen. Iláteigssókn. — Barnasamkom ur í Sjómannaskólanum verða í vetur eins og undanfarin ár, á hverjum sunnudegi f.h. Eru þær með venjulegu sunnudagaskóla- sniði. Stjórnandi séra Jón Þor- varðsson. Fyrsta barnasamkoma á þessum vetri er á morgun og hefst kl. 10,30. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2 Ásmundur Guðmundsson biskup. Fríkirkjan. Messa kl. 2. — Sr. Þorsteinn Björnsson. Kirkja Óháða safnaðarins: — Messa kl. 2 e.h. — Kirkjan er opin almenningi til bænahalds alla suamudaga kL 5—7. — Safn- aðarprestur. Reynivallaprestakali. Messa á Reynivöllum kl. 2. — Sóknar- prestur. Hafnarfjarðarkirkja: — Messa ki. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Innri-Njarðvík kl. 2 e. h. — Keflavíkurkirkja kl. 5 e. h. — Við báðar þessar guðsþjónustur verður tekið á móti fjárframlög- um til kristins hjálparstarfs er- lendis. — Séra Ólafur Skúlason. Útskáiaprestakail: — Messa að Hvalsnesi kl. 2 e.h. — Sóknar- prestur. Grindavíkurkirkja: — Barna- guðsþjónusta kl. 2. — Sóknar- prestur. IB3 Brúókaup I dag verða gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni, af séra Þorsteini Björnssyni, Guð- ríður Elsa Pétursdóttir, Flóka- götu 54 og Steinarr Guðjónsson, Njálsgötu 10-A, verzlunarstjóri hjá Bókaverzl. Snæbjarnar Jóns sonar. Heimili þeirra verður fyrst um sinn á Flókagötu 54. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns, Hjördís Bergþórsdóttir, skrif- stofustúlka, Sölvhólsgötu 12 og Asgeir Ásgeirsson, vélstjóri, Sölvhólsgötu 14. Heimili ungu hjónanna er að Kleppsvegi 4. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels- syni, ungfrú Vilborg Fríða Krist- insdóttir og Erlendur Óli Ólafs- son, Álfheimum 13. 24. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Þorvarðs- syni, ungfrú Sólveig Vigdís Þórð- ardóttir, Sölvholti, Hraungerðis- hreppi, og Sigfús Kristinsson, trésmiður, Selfossi. CS! Hiónaefni Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína, ungfrú Auður J. Bergsveinsdóttir, verzlunarmær, Bólstaðarhlíð 28, og Reynir Guð- laugsson, gullsmiður, Fjölnis- vegi 10. IES Skipin Eimskipafélag fslands h.f.: — Dettifoss fór væntanlega frá Hull 30. þ.m. Fjallfoss fór frá Rvík 23. þ.m. til New York. Goðafoss fór frá Rvík 23. þ.m. til Hali- fax og New York. Gullfoss fór frá Leith 30. þ.m. til Rvík. Lag- arfoss fór frá Kaupmannahöfn 29. þ.m. til Amsterdam. Reykja foss er í Hamborg. Selfoss fór frá Ventspils 30. þ.m. til Ham- borgar Tröllafoss fór væntanlega frá Hamborg 30. þ.m. til Rvíkur. ist gleði. Ég rifja upp fyrir mér til Gdynia og Rostock. UPPSELT á USA-BALLETTINN Allir miðar eru nú uppseldir á þær fjórar sýningar á USA- ballettinum, sem auglýstar hafa verið. Nú hefur verið ákveðið að hafa aukasýningu n. k. þriðju- dag kl. 4 og verða aðgöngumiðar seldir á þá sýningu n.k. sunnudag. — Fleiri geta sýningar ekki orðið, því að ballett- flokkurinn fer utan n. k. miðvikudagskvöld að sýningu lokinni. Mjög mikið annríki hefur verið í aðgöngumiðasöiu Þjóðleik- hússins að undanförnu. — Myndin er af biðröðinni við Þjóð- leikhúsið si. miðvikudag. — Skipadeild S.I.S.: — Hvassafell fór 29. þ.m. frá Stettin áleiðis til Rvíkur. Arnarfell e" í Ventspils. Jökulfell fór í gær frá Patreks- firði áleiðis til New York. Dísar- fell lestar á Húnaflóahöfnum. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell kemur til Gdynia í dag. Hamrafell er vænt anlegt til Reykjavíkur í dag. Eimskipafélag Rvikur h.f.: — Katla er í Ventspils. — Askja er í Reykjavík. Flugvéiar Flugfélag Islands h.f.: — Gull faxi er væntanlegur til Reykja- víkur kl. 16:10 í dag frá Kaup- mannahöfn og Glasgow. — Hrím faxi fer til Oslóar, Kaupmanna- hafinar og Hamborgar kl. 8:30 í dato. Væntanlegur aftur til Rvík- ur kl. 15:40 á morgun. — Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur og Vest- mannaeyja. — Loftieiðir h.f.: — Saga er vænt anleg frá Stafangri og Osló kL 20 í dag. Fer til New York kL 21,30. — Hekla er væntanleg frá New York kl. 7,15 í fyrra- málið. — Fer til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborg ar kl. 8,45. — gU Tmislegt Orð lífsins: — Þakkir gjöri ég Guði, sem ég þjóna, eins og for- feður minir, með hreinni sam- vizku, því að án afláts minnist ég þín í bænum mínum. Ég þrái nótt og dag að sjá þig, minnug- ur tára þinna, til þess að ég fyll- hina hræsnislausu trú þína, er fyrst bjó í henni Lóis ömmu þinni og í henni Evnike móður þinni, og ég er sannfærður um að líka í þér. (2. Tím. 1). Ungmennafélagið Afturelding heldur spilakvöld sunnudag- inn 1. nóv. kl. 8,30. Fjölmejnnið. Frímerkjasafnarar — Her- I bergið opið 5 til 7 alla daga, að Amtmannsstíg 2. SMÆDROTTiMllMGIIV Ævinfýri eftir H. C. /Vnáersen Kvenfélagið Hrönn heldur bazar í Grófinni 1. n.k., þriðju'- diag 3. nóv. — Félagskonur eru beðnar að skila sem fyrst. Sunnudagaskóli og barnakvik- myndasýning verður í kirkju Óháða safnaðarins kl. 10,30 í fyrramálið. Öll börn velkomin. Kvenfélag Fríkirkjusafnaður- ins í Reykjavík hefur ákveðið að halda Lazar þriðjudaginn 3. nóv. Félagskonur og aðrir, sem styrkja vilja bazarinn, gjöri svo vel að koma gjöfum sínum til Bryndís- ar Þórarinsdóttur, Melhaga 3, Elínar Þorkelsdóttur, Freyjugötu 46, Kristjönu Árnadóttur, Lauga vegi 39 og Ingibjargar Stein- grímsdóttur, Vesturgötu 46-A. Hliðið var lokað, en hún rykkti í ryðgaða hespuna, unz hún lét undan. Þá hrökk hurðin upp, og Gréta litla hljóp berfætt út í veröldina víða. — Hún leit þrisvar sinn- um til baka, en enginn veitti henni eftirför. Loks gat hún ekki hlaupið lengur og settist á stóran stein. Og þegar hún fór að líta í kringum sig, var sumarið liðið — það var kom- ið langt fram á haust. Því hafði hún ekki veitt eftirtekt inni í garðinum, þar var sí- fellt sólskin og allra árstíða blóm. „Guð minn góður, hvað mér hefir seinkað,“ sagði Gréta litla. — „Það er komið haust, þá er víst ekki til set- unnar boðið.“ Og hún stóð upp og hélt áfram. Leiðréttíng: — I grein um leikfélagið á Selfossi og sýiningu þess á „Koss í kaupbætr', féll af misgáningi niður nafn eins leik- arans Sigurðar Símonar Sigurðs- sonar. Lék hann hlutverk Frank lins á mjög skemmtilegan hátt — hinn auðsæilegi aristókraL þar sem hann birtist á sviðinu. Biðjumst vér afsökunar á mis- tökunum. Styrktarféiag vangefinna hef- ur lcvikmyndasýningu 1 Gamla bíói laugardaginn 31. okt. kl. 3. Frú Ragnhildur Ingibergsdóttir flytur erindi. Aðgangur ókeypis. Félagsmenn styrktarfélagsins eru hvattir til að koma. Öllum heimil aðganga. # Kirkjukór Langholtssóknar óskar eftir söngfólki. Upplýsing- ar í síma 32228. Borgfirðingafélagið efnir til skemmtunar fyrir eldri Borg- firðinga í Sjómannaskólanum kL 2 á sunnudag. Þar verður kaffi- | drykkja, kvikmyndasýning og ' frásöguþáttur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.