Morgunblaðið - 08.11.1959, Page 4
4
MORCUISBLAÐIÐ
Sunnudagur 8. nóv. 1959
Endurnýjum
gömlu sængurnar
Eigum fyrirliggjandi hólfuð og óhólfuð dún- og
fiðurheld ver.
DtNSÆNGUR (æðardúnn, gæsadúnn,
hálfdúnn).
KODDAK af ýmsum stærðum
Dún- og fiðurhreinsunin
Kirkjuteigi 29 — Sími 33301
1 dag er 312. dagur ársins.
Sunnudagur 8. nóv.
Árdegisflætfi kl. 11:32.
Síðdegisflaeði kl. 22:59.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Læk.iavörður
L.R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030
Holtsapótek og Garðsapólek
eru opin alla virka daga frá kl.
9—7, laugardaga 9—4 og sunnud.
Næturvarzla yikuna 7. til 13.
nóv., er í Ingólfs-apóteki. Sími
11330. —
Helgidagsvarzla, sunnudag 8.
nóv., er einnig í Ingólfs-apóteki.
Hafnarf jarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—12. Laugar-
Mjólkur- og rjómaís
sinni, og verður því mjólkurísinn seldur á 15 krónur líterinn (áður kr. 25)
og rjómaísinn á 25 krónur líterinn (áður kr. 35). Bragðefni út á ísinn kosta
8 krónur dósin.
Húsmæður! Athugið að í stað þess að búa til sveskju- eða ávaxta-
graut á sunnudögum, er handhægara að nota mjólkur- eða rjóma-
ís frá fsborg, — hann er einnig einn hollasti og ódýrasti eftirmatur
sem vöi er á.
(£) Hentugur og ljúffengur ábætisréttur
íif-: Tilvalin í afmælisveizlur barnanna.
(iii) Veljið um fjölmörg bragðefni.
tJTSÖLUSXAÐIR:
í S B O R G Austurstræti
ÍSBORG við Miklatorg
SÖLUSKÁLINN Hálogalandi
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
daga kl. 13—16 og kl. 19—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Garðar Ólafsson. Sími 10145.
Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
Keflavíkurapótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
I.O.O.F. 3 — 1501198 : E.T. I
□ Edda 595911107
lE^Brúökaup
22. október s.l. voru gefin sam-
an í hjónaband í Mobile Alab-
ama í Bandaríkjunum, Guðbjörg
Þórhallsdóttir, Vilhjálmssonar,
Keflavík og John S. Malone,
Hamden Connect'cut. — Heimili
þeirra verður í Brownington
Vermont.
IBBl Skipin
Eimskipafélag fslands h.f.: —
Dettifoss er í Reykjavík. Fjall-
foss fór frá New York 6. þ.m. til
Reykjavíkur. Goðafoss fer frá
New York 12. þ.m. til Reykjavík
ur. Gullfoss fór frá Reykjavík 6.
þ. m. til Hamborgar og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss er í Rott
erdam. Reykjafoss er í Hamborg
Selfoss fór frá Hull 7. þ.m. til
Reykjavíkur. Tröllafoss er í Rvík
Tungufoss fór frá Fur 6. þ.m. til
Gautaborgar og Reykjajyíkur.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
er í Stykkishólmi. Arnarfell fór
I gær frá Óskarshöfn áleiðis til
Stettin og Rostock. Jökulfell er
væntanlegt til New York á morg
un. Dísarfell fór í gær frá Gufu-
nesi áleiðis til Hornafjarðar og
Kópaskers. Litlafell er á ísafirði.
Heigafell fór í gær frá Kaup-
mannahöfn áleiðis til Austfjarða
og Akraness. Hamrafell fór í gær
frá Reykjavík áleiðis til Paler-
mo og Batúm.
Eimskipafélag Rvíkur h.f.: —
Katla fór frá Kaupmannahöfn 5.
þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. —
Askja fór frá Reykjavík 3. þ. m.
áleiðis til Santiago, Kingston og
Havana.
Flugvélar-
Loftleiðir h.f.: Saga er vænt-
anleg frá Glasgow og Amsterdam
kl. 19 í dag. Fer til New York
kl. 20,30. —
SMÆDROTTIMINGIIV — Ævintýri eftir H. C. Andersen
„Já, þetta hefur áreiðan-
lega verið Karl“, sagði Gréta.
Hann var svo greindur, að
hann kunni hugareikning
með brotum. En, geturðu ekki
fylgt mér til hallarinnar?“
„Ja, það er nú hægar sagt
en gert“, sagði krákan. „En
bíðum nú við — hvernig ætli
við gætum komið því í kring?
Ég ætla að ræða málið við
tömdu unnustuna mína. Hún
getur sennilega gefið okkur
góð ráð, því að það get ég
sagt þér, að svona lítil telpa
eins og þú kemst aldrei af
sjálfsdáðum inn í höllina“.
„Jú, ég skal nú bara sýna
þér það“, sagði Gréta borgin-
mannlega, „því að þegar Karl
heyrir, að ég sé komin, kem-
ur hann áreiðanlega strax út
og sækir mig“.
„Bíddu mín þarna við garð-
þrepin“, sagði krákan,
hnykkti til höfðinu og flaug
burtu.
Hún kom ekki aftur fyrr en
dimmt var orðið um kvöldið.
— „Kar, rar“, sagði hún. „Ég
á að skila kærri kveðju til þín
frá henni — og hérna er
brauðbiti handa þér, hún tók
hann í eldhúsinu. Þar er nóg
af brauði, og þú ert sjálfsagt
orðin svöng. — Það er ómögu-
legt — þú færð ekki að fara
inn í höllina. Þú ert ferfætt,
og silfurbúnu verðirnir og
gullbryddu hirðþjónarnir
myndu aldrei hleypa þér inn.
En vertu samt hughraust —
þú skalt komast þangað inn,
hvað sem tautar. Unnusta
mín veit af bakdyrainngangi,
sem liggur að svefnherberg-
inu — og hún veit, hvar hún
getur náð í lykilinn“.
•> AFMÆLI o
65 ára er á morgun Guðmund-
ur Elíasson, vélstjóri á togaran-
um Röðli, til heimilis að Lækjar
götu 14, Hafnarfirði. Hann dvelst
nú við störf sín á sjónum.
75 ára verður í dag frú Ingi-
björg S. Sigurðardóttir frá Haust
húsum, Eyjahreppi, nú til heim-
ilis Baldurshaga 12. Frú Ingi-
björg rak um langt skeið sauma-
stofu hér í Reykjavík, og hún
mun hafa fyrst allra efnt til
saumanámskeiða og hafa marg-
ar húsmæður lært hjá hennl
saumaskap á alls konar kvenfatn
aði og barna. Um 11 ára skeið
var frú Ingibjörg búsett í Kaup-
mannahöfn.
j^gAheit&samskot
Til flóttafólksins, afh. Mbl.: —
Bjarni kr. 50,00; G Þ 50,00; Þor-
steinn 100,00; G 100,00; tvö syst-
kini 500,00; G M G 500,00; S J H
100,00; Hugull 50,00.
gHg Félagsstörf
Kvenfélagið Keðjan heldur
skemmtifund mánudaginn 9.
nóv. kl. 8,30 í félagsheimili prent
ara. —
Hvatarkonur, munið fund fé-
lagsins 1 Sjálfstæðishúsinu á
mánudagskvöld kl. 8,30.
g|Tmislegt
Kvenfélag Óháða safnaðarins:
Félágsvist í Kirkjubæ annað
kvöld (mánud.), kl. 8:30. — Fé-
lagskonur mega taka með sér
gesti. —
Samkomur
Fíiadelfía
Sunnudagaskóli kl. 10,30, á
sama tíma í Eskih iðaskóla g
sama tíma í Eskihlíðaskóla og
Brotning brauðsins kl. 4. — Al.
menn samkoma kl. 8,30. Signý
Exríksson og Guðni Markússon
tala. Einsöngur: Garðar Loftsson.
Allir velkomnir.
H jálpræðisher inn
Sunnudag kl. 11: Helgunar-
samkomá, frú mr.jor Nilsen talar
Kl. 2: Sunnudagaskóli. Kl. 20,30:
Hjálpræðissamkoma. Flokksfor-
ingjar o. fl. taka þátt. Mánudag
kl. 4: Heimilasamband. — Allir
velkomnir.
Bræðraborgarstígur 34
Sunnudagaskólinn kl. 1. Sam-
koma í kvöld kl. 8,30. — Allir
velkomnir.
Almennar samkomur
Boðun Fagnaðarerindisins kL
2 í dag að Hörgshlíð 12, Reykja-
vik og kl. 8 að Austurgötu 6,
Hafnarfirði.
Félagslíf
/frmenningar —
Handknattleiksdeild
Æfingar um helgina verða sem
hér segir: Sunnudagur: Kl. 3, 3.
fl. karla. Mánudagur: Kl. 9,20,
M-fl. og 2. fl. kvenna. Kl. 10,10
meistaraflokkur, 1. fl. og 2. fL
karla. — Mætið vel og stundvís-
lega. — Stjórnin.
Víkingar, yngri fl.
Æfingar verða til að byrja
með sem hér segir: 5. fl.-A mánu-
daga kl. 9, fimmtud. kl. 8; 4. £L
þriðjudaga kl. 8, fimmtud. kl. 9.
3.fl. þriðjud. kl. 9. — Þjálfaxar.