Morgunblaðið - 08.11.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.11.1959, Blaðsíða 5
Sunnudagur 8. nóv. 1959 MORGUNBLAÐ1D 5 Molskinnblússur Verð aðeins kr. 306 Tvöfaldar blússur Ný gerð — ¥ — Apaskinn jakkar Fyrir drengi og fullorðna - ¥ - Cœruúlpur Fyrir kvenfól^ og karlmenn — ★ — Kuldaúlpur Fyrir telpur og drengi - ¥ — Síðar karlmanna- nœrbuxur Verð kr. 32,oo — ★ - Stutt karlmanna- nœrföt verð aðeins kr. 39 settið — ★ — Yfra byrði á gœruúlpur Verð frá kr. 443 — ★— Prjónavesti með rennilás og ermum Verð kr. 300,oo Marteini Laugavegi 31 Pússningasandur Vikursandur Vikurfélagið hf. Hringbraut 121, sími 10600 Hitamagnsmælar Skipta hitakostnaðinum á milli íbúða, í réttu hlutfalli við notkunina. — HITATÆKNI Sími 12698. Stúlka óskar eftir barnagæzlu nokkur kvöld í viku, tilboð leggist inn á afgreiðslu Mbl., fyrir þriðjudag, merkt „Gott kaup — 8706“. Útgerðarmenn Ég tek að mér að hnýta á öngla og setja upp lóðir og get haft til netasteina með fyrirvara. Upplýsingar í síma 15429, kl. 8—10 f.h. og e.h. Herbergi til leigu Hagamel 23. — Sími 15523. Sem nýtt Philips Segulbandstæki til sölu. — Simi 17712. Bilakaupendur Útvegum TAXA frá U. S. A. — BRIMNES h.f. Mjóstræti 3. — Sími 19194. Sá sem tók tösku við Kjósarskarðsveg í Kjós, föstudaginn 27. fyrra mánað- ar, er meðinn að hringja í síma 35452, Reykjavík. Stúlka eða unglingur óskast til að- stoðar við heimilisstörf á fá- mennt heimili, í tvo til þrjá mánuði, hálfan eða allan dag- inn. Uppl. í síma 14207. íbúð óskast strax, til skemmri tíma. — Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 23605. Hulsubor óskast Uppl. um gerð og verð sendist Mbl., (afgr blaðsins), fyrir miðvikudag, merkt: „Hulsu- bor — 8710“ Húsmædur athugið Stífi og strekki storesa. Rósa Sigurðardóttir Hvammsgerði 13. Sími 3-40-01 (Geymið auglýsinguna). Til sölu Hús og ibúðir einbýlishús, tveggja, þriggja og fjögurra íbúðarhús og 2ja—6 herb. íbúðir í bæn- um, m. a. á hitaveitusvæði. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúðar- hæð á hitaveitusvæði í Vesturbænum. — Útborgun um kr. 300 þúsund. !\lýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300. Miðstöðvarkatlar oe olíueevmar fvrirliggjandi. Smurt brauð Veggauglýsing í Miðbænum er til leigu hús- gafl, sem tilvalinn er fyrir auglýsingar. Tilboð sendist blaðinu fyrir 14. nóv.' n. k. merkt: „8701“. Gardinuefni abstrakt, margir fallegir litir, verð frá 18,90 Eldhúsgardínuefni, þunn, — kr. 19,50. Köflótt og röndótt pils og buxnaefni. — Hör-matardúkar, hvítir — (ódýrir). — Eldhúsborðdúkar, með eða án servietta, köflóttir, mjög ódýrir. — NONNABÚÐ Vesturgötu 27 Kvenundirföt með pífu og blúndu, aðeins 165,00. — undirkjólar með pífu og blúndu, kr. 115,00. Amerísk skjört, nyl. assot, 65,00. — Amerískir undirkjólar, nylon assot, 132,00. — Náttkjólar, prjónásilki, 177,00 Allur undirfatnaður mjög ódýr. — NONNABÚÐ Vesturgötu 17. alla n daginn Lougovegi 201> Málið myndirnar sjálf Veiti tilsögn í mótun mynda, púðaborða og dúka. Arnheiður Sími 36419. Pússningasandur Buick '41 1. flokks pússningasandur til sölu. — Einnig hvítur sandur. Upplýsingar 1 síma 50230. Sýningarvel Nýleg Leitz Prado S-skugga- myndasýningarvél, til sölu. Linsa Hektor 2,5:85 m.m. — Upplýsingar í síma 1-54-53. Málni ngarvinna Fljótt og vel af hendi leyst. Vilhelm Ilákonsson málarameistari. Sími 15169. Pianó Mjög ódýrt Taffel-píanó. Listmunaviðgerðin Pósthússtræti 17, kjallari. Halló stúlkur Höfum fengið sokkana, sem yður vantar, gráir, brúnir, sauml., net-nylon. — Verð frá 55 krónum. NONNABÚÐ Vesturgötu 27 Nýjar vörur Fjölbreytt úrval, rauður jafi. — Hannyrðaverzlun Jóhönnu Andersson Þingholtsstræti 24. til sölu, mjög ódýr. Góð vél og undirvagn. Upplýsingar á Barónsstíg 16, efri hæð. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385 Ung, þýzk stúlka vill kenna býzku eða le.sa með skólafólki. Uppl. í síma 14172 frá 4—7 e.h. : - jígWjJM UNDARGÖTU 2 5 ’SIMI 13745 1 Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385 Jxxl\JCuUJcl&ca, Tannkrem. Ljósir litir eru tízkulitir. Hörpusilki er handhægasta málning- in til að gera íbúðina bjart ari og heimilið fegurra. — Jólin nálgast. — Bankastr. 7., Laugavegi 62. IMNANMÁl CIUOCA I.augaveg i 13 — Síml 1-38-79 Kvikmyndasýning verður haldin á vegum Stangaveiðifélagsins í Tjarnarbiói kl. 13,30 e.h. í dag (sunnud), stundvíslega. Sýndar verða eftirtaldar myndir: Stórfiskaveiði á stöng Silungsveiði í Alaska Laxaklak öllum stangaveiðimönnum og öðrum heimill aðgangur. STJÓRNIN Tilboð óskast i 7 résmiðavélar ofl. Þykktarhefil 12”xl4V2”, band- sög 16”, málningarsprautu með þjöppu og viftu 1 ha. — Smergel, mjög öflugt og gott fyrir járnsmíðar. Vélarnar eru á afgreiðslu Ríkisskip og er hægt að sjá þær þar. Tilboð skilist á afgr. Mbl., fyrir há- degi á þriðjudag, merkt: „Vél ar — 4395“. Myndavél Robot Royal 35 m.m „sérstak- lega heppileg fyrir sport- myndatöku. Linsur í Xenon 40 m.m. f/1,9 Xenon 75 m.m. f/3,8. — Auk þess í Universal söger fr. 7 linsur, 5 filterar, makrohringir, ljósmælir, 2 kassettur, o. fleira. — Verð kr. 7500. — Sími: 33210.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.