Morgunblaðið - 08.11.1959, Qupperneq 9
Sunnudagur 8. nóv. 1959
MORCVISBLAÐIÐ
9
I. O. G. T.
Barnastúkan Æskan nr. 1
heldur fund í G.T.-húsinu kl.
2 í dag. Upplestur, harmoniku-
leikur. Spurningaþáttur o. fl. —
Verið stundvís. — Gæzlumenn.
St. Framtíðin nr. 173
hefur skemmtifund annað
kvöld (mánudag) í Bindindishöll
inni, er hefst kl. 8,30. Veitingar.
Yfir borðhaldinu flytur Þor-
steinn M. Jónsson erindi. — Æ.t.
Víkingur
Fundur annað kvöld í G.T.-
húsinu kl. 8,30. Inntaka nýrra fé-
laga. Erindi: Har. S. Nordal. —
Upplestur: Guðrún Guðgeirsdótt
.. BÓK
ORLAGANNA
Töfrahringir grciians al Cagliostro
ir. Fjölsækið stundvíslega.
— Æ.t.
Þessi bók örlaganna
er hin merkilegasta spádómabók, sem mannlegur heili hefur
framleitt — Það þarf því enginn að óttast nein vonbrigði,
þegar liann spyr þessa merkilegu véfrétt til ráða. — Hún mun
svara afdráttarlaust, ótvírætt og nákvæmt.
Til þess að skémmta mönnum í samkvæmum er hún tilvalin, og mun þar þykja
bæði eftirtektarverð og skemmtileg. —
Fæst hjá bóksölum og kostar aðeins 50 kr. — Útgefandinn, pósthólf 462. Rvík.
BARBER-GKEENE
Hleðslutœki
Sparið mannafI, bidtima og fé
BARBER-6KEENE hleðslutækin eru hraðvirkustu tæki sinnar tegundar þegar
ura mokstur á iausu efni er að ræða. — Auðveld í notkun. — Knga æfingu þarf
til að fara með tækin. — Flutningur milli staða er auðveldur — Hleðsluhraði
á sandi, raöl, kolum og öðrum efnum er allt að 2 teningsmetrar á mínútu. —
Tækin eru fáanleg á beltum og hjólum. — 1 flutningi milli staða fer hjólavél
nieð allt að 20 kílómetra hraða.
Hverfisgötu 106 A
Auglýsing
frá landskjörstjárn
Með skírskotun til 118. gr. laga nr. 52 14. ágúst 1959
um kosningar til Alþingis tilkynnist hér með, að
Landskjörstjórn mun koma saman í Alþingishúsinu
mánudaginn 9. nóvember n.k. kl. 5 síðdegis til þess að
úthluta 1T þiingsætum til jöfnunar milli þingflokka
svo sem fyrir er mælt í XIV. kafla fyrrnefndra laga.
Hver stjórnmálaflokkur, sem þátt tók í Alþingis-
kesnmgunum 25. og 26. október s.l. á rétt á að hafa
tvo umboðsmenn viðstadda, er úthlutun uppbótar-
þingsæta fer fram.
Reykjavík, 7. nóvember 1959
Sigt.r. Klemensson, Einar B. Guðmundsson
Björgvin Sigurðsson, Bagnar Ólafsson,
Vilhjálmur Jónsson.
Langholts- og Vogabúar
R eykvíkingar
Heitið er á ykkur að styrkja duglega hlutaveltu þá,
sem haldin verður til styrktar kirkjubyggingunni,
sunnudaginn 22. þ.m. í hinu nýja félagsheimili safn-
aðarins við Sólheima.
Safnið munnm og látið vita í sima 34962 — 34502 —
34915 — 34958 og verða munirnir sóttir til yðar
FYRIR 15. NÓVEMBER.
Undirbúningsnefndin
Húsgögn til sölu
1. BORÐS'A'OFUjhlJSGÖGN : Borð, 8—12 stólar og
skápar (skænk). Vönduð og falleg birkihúsgögn.
2. SETUSTOFUHUSGÖGN: Sófi, 2 djúpir stólar,
sófaborð og 2 útskornir ítalskir armstólar.
3. SVEFNHERBERGISHUSGÖGN: Hjónarúm og 2
náttborð, falleg og traust birkihúsgögn. Þessi hús-
gögn verða seld með tækifærisverði. Eru til sýnis
á Kvisthaga 23 í dag kl. 2—6.
K.B. 100
Þessi segulbandstæki
höfum við til sölu
■> Ábyrgð á endingu
Sendum í kröfu
um allt land
B ÚÐ I N
Veltusundi 1
Sími 19-800