Morgunblaðið - 08.11.1959, Page 10
10
MORGUNTtL 4 ÐJÐ
Sunnudagur 8. nóv. 1959
eru hin leyndardóms-
fullu orö, sem Jesús sagöi í lif-
anda lífi viö Tómas lærisvein
sinn. Og hann sagöi: Hver sem
ekki skilur þýöingu þessara
oröa mun eigi sigra dauöann.1
í>annig hefst „Tómasar guð-
spjall“, sem fannst í Egyptalandi
árið 1945. — Getur það verið
að sjálfur Tómas, einn af læri-
sveinum Krists, sem oft er kall-
aður Tómas efasemdarmaður,
hafi skrifað þessi orð. Og það,
sem er enn þýðingarmeira,
— getur það verið að það
séu orð Jesús Krists? Varð-
andi fyrri spurninguna, þá
eru fræðimenn, sem rannsaka
handritin, vantrúaðir. Þeir eru
ekki vanir að trúa formáls-
laust öllu því, sem fest hef-
ur verið á bókfell. Þeir vita það
að vísu, að kristnir menn, sem
uppi voru í Sýrlandi á 2. öld
e Kr. voru þeirrar skoðunar, að
Tómas hefði haft algera sérstöðu
meðal lærisveina Krists, vegna
þess að hann hefði meðtekið sér-
stakan boðskap meistara síns.
Þeir eru líka reiðubúnir að við-
urkenna, að „Tómasar guðspjall“
hafi verið skrifað í Sýrlandi. Vel
getur verið, að ýmis orð Jesús
Krists, sem Tómas lærisveinn
hans skrifaði hjá sér eða
festi í minni hafi gengið
manna á milli i Sýrlandi, en
hins vegar virðist það ljóst, að
hið svokalJaða Tómasar guð-
spjall hafi verið skrifað á annarri
öld, kringum árið 140 e. Kr., en
þá var Tómas postuli látinn. Er
því útilokað að Tómas hafi sjálf-
ur skrifað það.
Hugsið yður, hvílík áhrif það
hefði, ef eftirfarandi orð úr nýja
guðspjallinu fengju viðurkenn-
ingu sem sannsöguleg:
„Jesús sugöi viö lœrisveina
sína: Geriö samanburö og seg-
iö, hverjum ég líkist.
Símon Pétur svaraöi honum:
Þú líkist réttlátum engli. ■
Matteus svaraöi: Þú líkist
vitrum og skilningsríkum
manni.
Tómas svaraöi: Meistari. Var-
ir mínar geta eigi með nokkru
móti sagt, hverju þú líkist.
Jesús svaraöi: Ég er eigi
meistari þinn, því þú hefur
drukkiö og svalaö þorsta þín-
um við uppsprettu þá, er ég hef
spannaö. Siöan tók hann Tómas
meö sér afsíöis og sagöi honum
þrjú orö.
Er Tómas sneri aftur til fé-
laga sinna spuröu þeir hann:
Hvaö sagöi Jesús þér? Tómas
svaraöi þeim: Ef ég segöi yöur
eitt einasta af oröum þeim, er
hann sagöi viö mig, þá mynduö
þiö taka steinana og kasta þeim
á mig og af steinunum myndi
spretta eldur og ég myndi
brenna.“
Mattheus lærisveinn leit á
Jesús sem vitring, Pétur leit á
hann sem angil, himneskan sendi
boða. En Tómas, lærisveinn and-
lcgs innblásturs, fann í persónu
hans dularfullan guðdóm. Hann
far.n að Kristur var eigi aðeins
meistari, heldur fyrst og fremst
vinur og jafningi, en slík hug-
mynd hefði vakið andúð og reiði
hinna lærisveinanna. Þess vegna
er heldur eigi hægt að viður-
kenna þessa sögu sem sanna. En
eru aðrar sögur og ummæli, sem
við finnum í hinu nýja guð-
spjalli, samtals 114 að tölu, raun-
verulega fram mælt af vörum
Jesú Krists? Þessu er erfitt að
svara endanlega. I 3 ár hafa þau
verið rannsökuð, og nú eru menn
komnir á þá skoðun að þau séu
misjafnlega trúverðug. Menn
halda að a. m. k. helmingur
þeirra geta verið sönn og örugg
eins og orð hinna fjögurra guð-
spjalla kirkjunnar. Þó að upp-
runi hins nýja guðspjalls fáist
eigi staðfestur með sömu öruggu
og sögulegu heimildum og hin
guðspjöllin, þá má færa sterk
rök fyrir því, að a. m. k. 60 af
setningum þess hafi sprottið úr
jarðvegi frumkristninnar.
Hinir kristnu Gyðingar
Eins og menn vita, á kristin-
dómurinn upphaf sitt í Palestínu.
Upphaf hans og miðstöð í byrjun
var hinn upprunalegi söfnuður
kristinna Gyðinga í Jerúsalem.
En hinir kristnu menn gátu ekki
haldizt við í borginni. Þeir
ákváðu að hverfa úr henni,
skömmu áður en hún var lögð í
eyði árið 70 e. Kr. og hverfa til
bæjarins Pella í Trans-Jórdaníu.
Eftir árið 135, þegar Jerúsalem
varð borg heiðingjanna, var
engum hinna kristnu manna
leyft að koma til hinnar heilögu
borgar. Því héldu þeir áfram að
lifa í Sýrlandi næstum því
einangraðir frá hinum kirkju-
deildunum í Grikklandi og
öðrum hlutum Rómaveldis.
vægt, þó ekki sé tekið undir þær
öfgar, sem koma fram í blöðum
um allan heim nú 11 árum eftir
fund handritanna, þar sem því er
haldið fram, að fundið hafi verið
nýtt guðspjall í öllu sambærilegt
við hin fjögur. Það er ekki rétt
að halda því fram, að búið sé að
finna fimmta guðspjallið. Hin
114 ummæli Jesús, sem koma
fram í þessu handriti, undir
nafni Tómasar, eru ekki guð-
spjall í réttri merkingu þess orðs
þó ég kalli það hér því nafni
innan gæsalappa. Hér er ekki um
innan gæsalappa. — Hér er
En kristnin breiddist nú hratt
og öruggiega út frá Pales-
tínu um Miðjarðarhafslöndin. En
í einangrun sinni varðveittu
þessir kristnu Gyðingar kristna
arfleifð, ýmist í töluðu máli eða
skrifuðu. Þeir höfðu ekki, eins
og við höfum nú Mattheusar-,
Markúsar-, Lúkasar- og Jóhann-
esar-guðspjall. Þeir höfðu sitt
eigið guðspjall. Þetta guðspjall
er nú nær algerlega glatað. En
við vitum fyrir víst, að það var
skráð á arameisku. „Tómasarguð-
spjall“ dregur nú fram í dagsins
ljós ýmis orð Krists, sem þetta
fólk geymdi. Það birtir orð Jesú,
eins og þau voru mælt við læri-
sveina hans og hinn fyrsta
kristna söfnuð í Jerúsalem og
það verður að leggja áherzlu á
það, að meðlimir þessa fyrsta
kirkjusafnaðar voru lifandi á
dögum Jesú.
Þessi orð voru þýdd úr ara-
meisku yfir á grísku, en hin ara-
meiska setningaskipun og ýmis
einkenni þeirrar tungu komu þó
greinilega fram. Þetta þýðir, að
það er búið að finna nýjar og
þýðingarmiklar heimildir að
kenningum Jesú, og þessar heim-
ildir sýna, að fylgismenn hans
meðal Gyðinga á fyrstu öld
skráðu óvefengjanleg orð hans.
Þetta er í sjálfu sér mjög mikil-
ekki um að ræða frásögn eins
og í guðspjöllunum. — Það er
ekki einu sinni rétt, eins og
nýlega hefur verið staðhæft,
að nokkrar setninganna séu
orð fyrir orð hinar sömu
eins og í guðspjöllum okkar.
Engin hinna 114 setninga er orð-
rétt eins og samsvarandi setning-
ar í biblíunni og einmitt þetta er
mjög þýðingarmikið. Sumir
hinna sanntrúuðu munu reka
upp stór augu og segja: Hvernig
getur það verið að slíkt ósam-
ræmi sé í guðsorði? Getur það
verið að það sé ekki hægt að
treysta því sem stendur í Biblí-
unni? I Tómasar-guðspjalli lesa
þeir eftirfarandi:
„Jesús sagöi: Eitt sinn var
ríkur maöur. Hann haföi gnœgö
fjár. Hann sagöi: Égr nota fé
mitt til þess aö uppskera og
fylla hlööur mínar af ávöxtum
til þess aö mig skorti ékkert.
Þannig hugsaöi hann í hjarta
sinu, og sömu nóttina dó hann.
Sá sem eyru hefur, hann heyri".
Þessi saga birtist í annarri
mynd í Lúkasarguðspjalli, 12.
kapitula.
„Einu sinni var ríkur bóndi.
Hann átti land, sem haföi boriö
mikinn ávöxt; og hann hugsaöi
með sér og sagöi: Hvaö á ég nú
aö gjöraf, því aö ég hef ekki
rúm, þar sem ég geti látiö af-
uröir mínar. Og hann sagöi:
Þetta skal ég gjöra: rífa niöur
hlööur mínar og byggja aörar
stœrri og þar vil ég safna öllu
korni og auöævum mínum sam-
an. Og ég skal segja viö sálu
mína: Sál mín, þú hefur mikil
auöævi, geymd til margra ára;
hvíl þig nú et og drekk og ver
qlöö. En Guö sagöi viö hann:
Heimskingi á þessari nóttu
veröur sál þín af þér heimtuð,
og hver fær þá þaö sem þú hef-
ur aflaö?“
Hvað sagði Jesús raunveru-
lega?
Vcrið langferðamenn
Auk þess sem „Tómasar-guð-
spjall“ birtir þannig sömu sögur
og í Biblíunni í breyttri mynd,
þá eru í því algerlega nýjar sög-
ur og ummæli, sem við hljótum
að virða nokkurs, því þar tala
aldagamlar raddir. Hitt er svo
annað mól, hvort hinir sanntrú-
uðu leggja nokkurn trúnað á
þær. Hér er dæmi um eina af
þessum nýju setningum:
„Jesús sagöi: Verið langferöa
menn“.
í fyrstu virðist manni að þessi
setning sé lítils virði, en ef við
athugum hana betur þá má skilja
hana svo. að Jesú hafi viljað
leggja áherzlu á það, að líta
skyldi á heiminn aðeins sem án-
ingarstað, eða eins og brú, er
liggur til heims friðar og sælu.
Önnur hinna nýju setninga
Höfundur greinarinnar, pró-
fessor Gilles Quispel, sést á
myndinni þar sem hann er
að rannsaka ljósmyndir af
handritunum. — Það var
hann, sem tók fyrst eftir
handritunum á safni í Kairó
og skyldi þýðingu þeirra.
mun þegar finna samhljóm i
hugum hinna mörgu, sem þekkja
af reynslunni hina hræðilegu
þjáningu og finnst, að þeir sem
þjást, séu sameinaðir Guði. Þeim
er gefin ný von um eilífð:
„Jesús sagöi: Sœlir eru þeir
sem þjást, þeir munu öölast
eilíft líf“.
Þessi setning gæti virzt ein-
föld, en hún er djúpstæð og í
samræmi við reynslu kristinna
manna.
En getur hinn sanntrúaði fest
trúnað á það, að Jesú hafi
nokkru sinni sagt eins óskiljan-
lega setningu eins og þessa:
„Jesús sagöi: „Sœlt er Ijóniö
sem etur manninn og Ijóniö
veröur maður og ógœfusamur
maöurinn, sem er etinn af Ijón-
inu og maöurinn veröur ljón“.
Þannig eru miklar andstæður
milli einfaldleika sumra setning-
anna og margbreytileika og ó-
skiljanleika annarra. Hefur það
vakið furðu meðal þeirra, sem
fyrst hafa tekið til að rannsaka
þetta guðspjall. Þrátt fyrir það
hafa þeir reynt að gæta allrar
hlutlægni í rannsókn handrit-
anna, eins og lagið er fræðimönn
um. En um leið og það er viður-
kennt að þessi handrit styrkja
heimildir að orðum, sem standa
í Nýja testamentinu, þá verður
og að taka nokkurt tillit til
þeirra ummæla, sem þar birtast,
en standa ekki í sjálfri Biblíunni.
Það hefur ætíð verið vitað, að
til eru ýmis orð Jesús, sem ekki
birtast í gúðspjöllunum. Vitan-
lega hefur Jesú talað fleira held-
ur en það sem guðspjöllin hafa
tekið upp, það er hin 4 viður-
kenndu guðspjöll Mattheusar,
Markúsar, Lúkasar og Jóhannes-
ar. Til er allmikið af ummælum
hans, sem kölluð hafa verið
„agrapha", sem seinni tima rit-
höfundar en guðspjallamennirnir
hafa eftir Jesú. Um þau er hægt
að lesa í bók M. R. James: „Hið
apokrýfiska Nýja testamenti“.
En þau hafa eigi fengizt viður-
kennd, vegna þess hve miklir
örðugleikar eru á því að sanna,
að þau séu raunveruleg orð Jesú
Krists.
Hvernig eigum við nú að dæma
A þessum stað mefffram veginum milli Kairó og Luxor i fcg-
yptalandi fundust hin gömlu og merkilegu handrit aff „Tóm-
asar-guffspjalli“ í lok ársins 1945. Undir klettunum stóff áffur
koptiskt klaustur, Nag Hamadi, og fundust handritin í rústum
þess. Handritin voru lögff á koptískt safn í Kairó og þar lágu
þau í 10 ár án þess aff menn skildu þýffingu þeirra.