Morgunblaðið - 08.11.1959, Page 20

Morgunblaðið - 08.11.1959, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 8. nðv. 1959 dl^rottnin cýec^n vilfct óinum 1 EFTIR I * RITA I I HARDINGE I sköp laust á kinnina, og þar eð enginn virtist hissa, skildist henni, að þetta væri androvísk- ur siður, sem greifafrúnni hefði láðst að nefna. En hún hafði ekki tóm til að hugsa um það því Rupert hvísl- aði í eyra henni, svo hún gleymdi öllu öðru: — Aktu ekki með Michael í dag! Ef þér er annt um líf þitt elskan, þá farðu ekki með hon- um út úr höllinni! — Vissulega gerir hann það ekki. Hann er ekki annað en lít- ill krakki. — Já, einmitt þess vegna, sagði Janet. — Hann mun finna, að ég er ekki mamma hans. — Hvaða vitleysa! Hann fær máske grunsemdir, en það er þitt að kveða þær niður. Janet fann með beiskju, hversu lítillar hjálpar hún gat vænzt af konunginum. Það leit út fyr- ir, að hann skorti allan skilning á öðrum. Hann tók aftur í handlegginn á henni. — Það er allof mikið talað um, að drottningin sýni sig aldrei, sagði hann hranalega. — Það fellur mér alls ekki. Ég get ekki fundið til öryggis fyrr en fólkið hefur séð þig. Komdu — þú lítur svo dásamlega út, að ég verð að sýna þig. Við förum og sýnum okkur á svölunum. Það er alltaf fjöldi fólks úti fyrir, bæði dag og nótt, að biðja fyrir veiku drottning- unni. — En Michael, sagði hún og hörfaði frá honum. Ég er ekki undir það búin ennþá. — Vitleysa! Það sér þig að- eins tilsýndar, og þú þarft ekki að gera annað en veifa og brosa. Hann sneri til dyranna. — Taktu undir hendina á mér, skipaði hann. Og gakktu hægt. Ég kalla þig auðvitað Gloríu, og við verðum að láta líta svo út sem við séum afar hamingju- söm. Áður en hún gat andmælt, greip hann í bjöllustrenginn og dyrnar opnuðust. Janet fann bakið herpast sam- an, og í hreinni skelfingu hélt hún dauðahaldi um handlegg Michaels, því það var fullt af fólki í ganginum. Arnberg greifafrú var næst og hneigði sig afar djúpt, en að baki hennar voru menn, sem litu út eins og skrautlegar myndastytt- ur, grafkyrrir með skínandi sverð. Janet titraði. Hægt og hátíðlega gengu þau eftir breið um ganginum. Þau komu inn í stóran sal, þar sem fullt var af fólki, og sumt kannaðist hún við af myndum. Enn hafði allt geng ið að óskum, og sjálfstraust henn ar óx svo, að hún rabbaði glað- lega við brezku sendiherra- Bols0nes Verft MOLDE — NORGE Ein af nýtízkulegustu skipasmíðastöðvum vestan fjalls, býður yður stálbáta að 1500 tonn brutto. Sérþekking á fiskibátum, trollbátum, dráttarbátum og bátum, sem þurfa að sigla í ís. Nánari upplýsingar veita: JÓN KR. GUNNARSSON, Hvaleyrarbraut, Hafnarfirði, VÉLAVEKSTÆÐI BJÖRNS & HALLDÓRS Síðumúla 9, Reykjavík. frúna, fegin að fá tækifæri til að tala ensku. — Jú, ég þakka, mér líður miklu betur. Dálítið ringluð öðru hverju, og það er margt enn, sem ég ekki get munað. Ég segi og geri svo margt skakkt. En það verður ekki langt þangað til ég næ mér alveg. Michael hélt ræðu og tilkynnti að drottningin ætlaði með hon- um í ökuferð um borgina. Janet heyrði aldrei endinn á ræðunni. Það varð töluverður þys í hinum enda salarins, og allt í einu sá hún Rupert prins. Hann var ennþá glæsilegri en um nóttina, búinn hvítum, gull- saumuðum einkennisbúningi. Það virtist sem hann gnæfði yf- ir alla aðra í salnum, jafnvel þeg ar hann tók ofan stóra, arin- prýdda hjálminn. Augu hans leit- uðu hennar. — .... ég mun aka gegnum borgina með drottninguna við hlið mér, sagði Michael einmitt í þessu, og Janet virtist sem hraustlegt andlit Ruperts yrði náfölt. Skyndilega ruddist hann næst um ósvífnislega í átt til þeirra. — Hvað vill hann nú? heyrði Janet Michael tauta. En svo leit hann á hálfbróður sinn með breiðu brosi. — Rupert! kallaði hann og rétti fram hendina til að heilsa. — Það gleður mig, að þú ert hér á þessari ánægjulegu stundu. Nú geturðu sjálfur séð — Gloría er meðal okkar á ný. Rupert brosti líka, en það var harður glampi í augum hans. Hann hneigði sig lítillega fyrir konunginum. Ég hef alltaf sagt, að þú sért heppinn maður, sagði hann hátt. Svo sneri hann sér að Janet og laut virðulega niður að hönd hennar. Svo rétti hann sig upp og henni skildist með skelfingu, að hann ætlaði að kyssa hana. Hún leit ringluð til Michaels, sem enn brosti, en með heift í augum. Rupert kyssti hana ó- En raunir Janet voru ekki enn á enda. Michael leiddi hana út á enda. Michael leiddi hana út á langar svaiir. Frá þessum háa sjónarhóli sá hún í fyrsta sinn út yfir gömlu borgina, sem breiddi úr sér fyrir neðan hana. Þarna voru sprengjurústir frá stríðinu, gamlar stórbyggingar og þröngar, krókóttar götur með fornfálegum, litlum húsum. En hávaði í nágrenninu fékk hana til að líta af hinu víða út- sýni og hún sá, að hallartorgið fyrir neðan var fullt af fólki. Mörg þúsund þyrptust þar sam- an, og fleiri bættust við úr öll- um áttum. Janet sá menn, konur og börn, og allir störðu upp á svalirnar. Svo byrjaði hjarta hennar að slá örar o gtárin streymdu úr augum hennar, því það ’:vað við hróp frá mannföldanum. Það hljóð var ólíkt öllu, sem hún hafði heyrt áður, byrjaði eins og margfalt andvarp, en endaði í geysilegu fagnaðarópi, og hún sá fjölda af höndum, sem veif- uðu ákaft. Hún skildi, hve allt þetta fólk gladdist af að sjá hana og heit fagnaðarbylgja fór um hana. Hún sá einn eftir annan falla á kné á steinhellunum, og loks kraup allur mannfjöldinn eins og eftir gefnu merki, og um stund heyrði hún aðeins hvískur þakkarbænanna. — Veifaðu til þeirra, hvíslaði Michael. — Brostu! Það kvað við nýtt, dynjandi hróp, þegar hún gerði eins og hann bað, og fyrst nú tók hún eftir tárunum sem runnu niður andlit hennar, en hún reyndi að hugsa skýrt. Henni fannst illa gert af sér að gabba allt þetta fólk, en hún bægði þeirri hugsun frá* sér, því sú tilfinning fékk yfirráðin, að hún yrði að gera fyrir það allt sem Gloría hafði reynt að gera — veita því ham- ingjuríkt líf. Fólkið unni drottn ingunni — nú heyrði hún það hrópa til sín. Það hafði misst Gloríu, en a-llt í einu minntist hún orða Max Retchards: Nú er kominn tími til að hugsa til jólagjafa handa ættingjum og vinum erlendis. Þér veljið gjöfina — Við sendum Stofan Hafnarstræti 21 — Sími 10987 Pabbi, ég er farin að hafa á- J eru búnir að vera svo lengi í | komið sér í skjól fyrir stormin- — kannski að þeir komi bráð- byggjur af Anda og depli. Þeir burtu. O, þeir hafa áræðanlega ■ um. Jæja, það er hætt að rigna! lega. — Á meðan ......0pai,i6 yóuj hJaup d miili margra wrrzlajia! iWRWOl ÍÓIIUM tííttJM' - Ausfcurstraeti ailltvarpiö Sunnudagur 8. nóvembar 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Vikan framundan: Kynning é dagskrárefni útvarpsins. 9.30 Fréttir og morguntónleikar: a) „Víkið frá mér, döpru skugg- ar“, kantata eftir Bach. Suz-t anne Danco sópran og kamm« erhljómsveitin i Stuttgart flytja. Stjórnandi Karl Mtinclt inger. b) Oktett eftir Mendelssohn. — Strengjaoktett leikur undir stjórn Sir Thomas Beecham. c) Forleikur að óp. i.TannhSutt er“ eftir Wagner. Hátíðahljóm sveitin í Bayreuth; Karl Elm endorff stj. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Prest- ur: Séra Lárus Halldórsson. Org anleikari: Páll Halldórsson), 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Erindaflokkur útvarpsins um kjarnarku í þágu tækni og vís* inda; II: Geislahætta og geisla- vernd (Dr. Gísli Fr. Petersen, yfirlæknir). 14.00 Miðdegistónleikar: a) Forleikur að óp. „Selda brúð urin“ eftir Smetana. Sinfóníu hljómsveit Lundúna; Bruno Walter stj. b) „Þytur eilífðarinnar'* eftip Willy Burkhard. Heinz Rehf* uss bassasöngvari og útvarps* hljómsveitin í Beromunstep Erich Schmid stj. e) Astaljóð Jónasar Hallgríms- sonar, tónverk eftir Skúla Hali dórsson. Þuríður Pálsdóttip, Kristinn Hallsson og hljómsv. Ríkisútvarpsins.; Hans Antol* itsch st j. 15.30 Kaffitíminn: — (16.00 Veður* fregnir. a) Columbiuhljómsv .og hljóm* sv. A1 Goodmans leika. b) Létt tónlist frá austur-þýzka útvarpinu. 16.15 A • bókamarkaðnum (Vilhj. 1», Gíslason útvarpsstjóri.) 17.30 Barnatími (Anna Snorradóttir)- a) Kettirnir í Síam, frásaga. b) Dvergurinn Rauðgrani og brögð hans — ævintýri í leik- formi; III. hluti. c) Framhaldssagan: „Gullhellir- inn“; XIII. lestur. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Þetta vil ég heyra: Hlustandi velur sér hljómplötur. (Guðm. Matthíasson stjórnar þættinum). 19.40 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.20 Frá tónleikum sovétlistamanna í Þjóðleikhúsinu 30. sept.: Mik- ail Voskresenskí píanóleikari leilc ur verk eftir Mozart og Chopin og Igor Politkovskí fiðluleikart leikur lög eftir Beethoven og Prokofieff. 21.00 Spurt og spjallað 1 útvarpssal, Þátttakendur: Séra Emil Björns- son, Helgi Þorláksson skólastjóri, Hendrik Ottósson fréttamaður og séra Jóhann Hannesson prófess- or. Umræðustjóri: Sigurðup Magnússon fulltrúi. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög — 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 9. nóvember 8.00—10.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi. —«■ 8.15 Tónleik- ar — 8.30 Fréttir. — 8.40 Tónleik- ar. — 9.10 Veðurfregnir. — 9.20 Tónleikar. 12.00—13.15 Hádegisútvarp. — (16.25 Ffréttir og tilkynningar). 13.15 Búnaðarþáttur: Kartöfluræktin, ástand og horfur (Jóhann Jónas- son forstjóri). 15.00—16.30 Miðdegisútvarp. — 16.00 Fréttir og veðurfr.). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Tónlistartími barnanna (Sigurð ur Markússon). 19.00 Tónleikar. — 19.30 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik ur. Stjórnandi: Hans Antolitsch. a) Forleikur að óp. „Preciosa" eftir Weber. b) Stundadansinn úr óp. „La Gio conda“ eftir Ponchielli. c) „Hjartasár" eftir Grieg. d) Pólónesa og vals úr óp. „Evg- ení Onegín“ eftir Tsjaikovskíj. 21.00 Þættir úr sögu íslenzkra hand- rita (Einar Ol. Sveinsson próf.) 21.35 Tónleikar: Sasha Gorodnitzki leikur píanólög. 21.40 Um daginn og veginn (Stefán Jónsson fréttamaður). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Islenzkt mál (Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag.). 22.30 Kammertónleikar: Strengjakvartett nr. 2 í F-dúr eftir Tsjaikovskij (Komitas- kvartettinn leikur). 23.05 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.