Morgunblaðið - 08.11.1959, Síða 23

Morgunblaðið - 08.11.1959, Síða 23
Sunnudagur 8. nóv. 1959 MORGUNBLAÐIÐ Fólk I fréttunum fyrir leik sinn í myndinni. Nú berast þær fréttir, ; ð hinn frægi sænski kvikmyndaleikstjóri Ing- mar Bergman hafi „uppgötvað" Birgittu, og allt bendir til að hún verði hans mesta leikköna. Hún fékk hlutverk í kvikmyndinni ,Andlitið“, en reiknað er með að hún vérði fræg stjarna, eftir að myndin „Jungfrukállen" verður frumsýnd, en hún er þegar til- búin. Á meðan hún bíður eftir því, leikur hún lítið hlutverk í Strindbergs leikriti i Ríkisleik- húsinu í Malmö. Svona mundi hermaður í atóm- stríði líklega líta út: í blettuðum fötum til að felast skotheldu vesti, vettlingum ónæmum fyrir geisl- um og með lauflétta grímu úr í salnum, sem gengur í gegnum þrjár hæðir, hanga 22 málverk. Myndir úr íslenzkum Birgitta Petterson hét hún telpan, sem kom til íslands og lék þar Sölku Völku unga í kvik- mynd Arne Mattsons. Öllum sem hittu Birgittu litlu, leizt vel á hana og hún fékk góða dóma —N-EI, svakalega er orðið fínt í Laugarnesskólanum, sagði sendillinn hér á Morgunblað- inu, þegar hann sá xieðfylgj- andi mynd af anddyri skólans. — Larna í miðjunni lét teikni kennarinn okkur sitja á gólf- inu og teikna uppstoppuðu dýr in í glerskápunum. Svo sagði hann okkur líka álfasögur og ævintýri og svoleiðis, sem við áttum að teikna. En við höfð- um ekki svona svaka fínar myndir að skoða. Þetta varð til þess að við náðum í Jóhann Briem list- málara, höfund þessara „svaka fínu“ mynda, og leituðu hjá honum upplýsinga um þessa myndskreytingu. Það kom á daginn, að í fyrra sumar var komið fyrir í saln- um í Laugarnesskólanum 22 málverkum eftir Jóhann og er hvert hálfur annar meter á Jóhann var teiknikennari í Laugarnesskólanum, en fékk frí frá störfum til að mála þess ar myndir. Hann kvaðst hafa haft alveg frjálsar hendur um efnisval og á myndunum sér maður huldufólk, útilegumenn og tröll, og svo einstakar þjóð- sagnapersónur, eins og Jón Krukk og Sæmund fróða, og þjóðlífsmyndirnar sýna ýms atriði úr daglegu lífi til sveita og sjávar. Það er langt frá því að þetta sé í fyrsta sinn sem Jóhann dregur upp myndir af ævin- týrafólki og þjóðsagnapersón- um fyrir krakka. Hann hefur skreytt fjölmargar bækur með myndum, eins og Sigríði Eyja fallasól, Sæmund fróða Fjalla Eyvind og Grámann, sem allir krakkar þekkja. Yið spurðum hann hvort hann skreytti ekki líka bækur Álfamynd, eitt af málverkum Jóhanns Briem. lengd. Salurinn nær í gegnum þrjár hæðir, og eru á efstu hæðinni 10 myndir úr íslenzku þjóðlífi, á miðhæðinni aðrar 10 með mótífum úr íslenzkum þjóðsögum og á endavegg niðri tvær myndir sem sýna börn í Laugarnesi. Er önnur séð austur til Hengilsins, hin vestur í Akrafjall og Skarðs- heiði. þjóðsögum og þjóðlífi 10 0 0 0 0 0 0 0-:0*>0 fyirir fullorðna. — Jú, hann hefur skreytt með mynd- um Forna dansa og Önnu frá Stóruborg. Og nú ætlar Al- menna bókafélagið að nota 0.0 0 0 0 0 0 0 0 0.0 0 0 0 0 0 0 00 myndir, sem hann teiknaði einu sinni við Eddukvæðin, í gjafabók til félagsmanna sinna. Um þessar mundir ster.d ur yfir málverkasýning á verk um Jóhanns í Bogasal Þjóð- minjasafnsins, og lýkur henni í dag. \ 00-0 0000 0 00 0 0 0.00.0 0 0 0 F e r m i n g NESKIRKJA Ferming og altarisganga, sunnudag- tnn 8. nóv. kl. 2. Séra Jón Thoraren- sen. Stúlkur: Edda Thorarensen, Camp-Knox, G. 2 Bertha Þórarinsd., Camp-Knox, R. 6. Matthildur Guðfinna Kristinsdóttir, Birkimel 10B. Helga Gunnarsdóttir, Birkimel 8A. Sigríður Olafsdóttir, Tómasarhaga 47. Guðrún Erla Gunnarsd., Hörpug. 12. Vigdís María Halldórsdóttir, Camp-Knox, G 9 Anna Margrét Björnsdóttir, Hjarðarhaga 40. Hildigunnur Jóhannesdóttir, Kaplaskjóli 7. Margrét Camilla Hallgrímsdóttir, Laugateigi 23. Drengir: Páll Franzson, Hringbraut 43. Tryggvi Olafsson, Tómasarhaga 47. Sigurður Hall, Víðimel 64. Kristján Hall, Víðimel 64. Ingjaldur Þórir Pétursson, Asvallagötu 46. Sigurdór Friðjónsson, Réttarholtsv. 85 Pétur Axel Pétursson, Hagamel 33. Gunnar Gunnarsson, Birkimel 8A. Hjálmtýr Heiðdal, Sólvallagötu 34. Kristján Stefánsson, Lynghaga 16. Þorgrímur Stefánsson, Lynghaga 16. Jóhann Hinriksson, Hringbraut 59. Viðar Hjálmtýsson, Dunhaga 13. Reynir Gunnar Hjálmtýsson, Dunh. 13 Benedikt Þorsteinsson, Ljósalandi, Seltjarnarnesi. Pálm'i Ferdinand Thorarensen, Camp-Knox, G-2. Pálmi Eyþórsson, Þingholtsstr. 25. Olafur Björn Indriðason, Melhaga 12. Bjami Sigurjónsson, Smirilsvegi 29. F," Kaupum blý Netaverkstœði Jóns Gíslasonar Hafnarfirði — Sími 50165 Þökkum hjartanlega öllum, sem sýndu okkur vinsemd og glöddu okkur með gjöfum og skeytum á gullbrúð- kaupsdegi okkar þann 17. okt. s.I. Scsselja Bæringsdóttir, Sigurður B. Sigurðsson Hofakri, Dalasýslu SVEINBJÖRN DAGFINNSSON EINAR VIÐAR Málflutningsskrifstofa Hafnarstxæti 11. — Sími 19406. j plastefni, sem í væri loftskeyta- tæki. Gríman gefur frá sér infra rauða geisla, sem gera hermann- inum fært að sjá óvininn í rökkri eða gegnum reykmökk. í skot- hylkjunum eru óvenju hrað- skreiðar kúlur í M 14 riffil. Auk þess hugsar Swaicki liðsforingi, sem hefur gert þessa mynd sér að á bakinu beri hermaðurinn eld- flaug, sem gerir honum fært að „hoppa“ 20 metra. Systir okkar SVAVA EYJÓLFSDÓTTIR frá Seyðisfirði lézt í Kaupmannahöfn 26. þ.m. Fyrir mína hönd og systkina minna Haukur Eyjólfsson Dóttir okkar MATTHILDUR JÖHANNESDÓTTIR andaðist í Landspítalanum 5. þ.m. Jarðarförin ákveðiri síðar. Helga Þorsteinsdóttir, Jóhannes Jónsson, Gauksstöðum, Garði. Útför RAGNHEIÐAR BRYNJÓLFSDÓTTUR sem andaðist 31. okt. fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudag. 10. nóv. kl. 1,30. Aðstandendur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.