Morgunblaðið - 10.11.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.11.1959, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 10. nóv. 1959 MORGliyHLAÐlfí 7 Tapast heftur stál karlmannsúr Finnandi vinsamlega hringi í síma 17888. Snjóstlgvél BARNA UNGLINGA KARLMANNA SKÓSALAN Laugavegi 1. Herbergi meS húsgögnum. — Ungur framhaldsskólakennari óskar eftir herbergi með húsgögn- um. Uppl. í síma 33470 kl. 8—10 í kvöld. Stúlku v a n t a r Hótel Skjaldbreið i Htið skrifstofuherb. óskast í Miðbænum eða í grennd. Uppl. í síma 12469. íbúð Stúlka óskar eftir 1 herb. og eldhúsi sem fyrst. Uppl. 1 síma 33262. 7/7 sölu 2 rúm með nýjum springmad- ressum og barnavagn. Uppl. á Eiríksgötu 23, 2. hæð. Reykjavík! — Hafnarf jörður! Óska eftir 2-3 herb. ibúð til leigu. Greiðsla eftir sam- komulagi. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „Skilvís — 8366“. > <S£3 < Smurt brauð allan daginn Lougoveg. 2©fc> B. T. H. bvottavél með strauvals. ísskápur 6% cupf. Uppl. Laugaveg 89 eftir kl. 4. Kjólar til sölu næstu þrjú kvöld frá kl. 8 til 10. Tækifærisverð. Víðimel 49, annari hæð til vinstri. Prúð kona Óskar eftir Ráðskonustöðu hjá góðu fólki. Gjarnan hjá einum manni. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag, merkt: — Snyrtimennska — 8714“. Mercury '47 Til sölu er: Boddý, grind, hás ing, gírkassi, brettasamstæða, feigur, framöxull, stýrisgang- ur, o. fl. Uppl. í síma 32637. Stúlka óskast á gott sveitaheimili norðan- lands. Má hafa með sér barn. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 14. nóv. Merkt: „Nauðsyn — 8716“. Barnlaus hjón óska eftir 2-3 herb. ibúð um áramótin. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt „Sjómaður 1960 — 8717“. Stúlka vön afgreiðslu óskar eftir at- vinnu. Hefur góð meðmæli. Tilboð sendist til afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt „27 — 8680“. Ford Consul 1955, lítið keyrður og vel með farinn, til sölu. Tilboð merkt „Consul — 8359“, sendist afgr. blaðsins. INNANMAL GIUGGA V-c f f NISBOElOOi- VINDUTJÖLD eftir máli Framl.iidd afEreiSsla Kristján Siggeirsson Laugavegi 13 — Simi 1-38-79 Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastig 9. Sími 15385 Sokkabuxur á börn og fullorðna. Verzlun Anna ÞórSardóttir Skólavörustíg 3. Sími 13472. Keflavik Stórt herb. til leigu á Sólvalla- götu 40, 2. hæð til vinstri. Hentugt fyrir tvo. 7/7 sölu * Notað mótatimbur, ca. 10.000 til 15.000 fet. Upplýsingar í síma 17006. Amerískur svefnsófi og borð til sölu. Einnig karl- mannafrakki, stórt nr. (Vel- our). Uppl. á Hagamel 26, 1. hæð og í síma 24149, milli kl. 6 og 9. AIR-WICK I VIM LUX sdpulögur OMO RINSO LUX spænir og SUNLIGHT Sápa SILICOTE i STERLING Silfurfægilögur Heildsölubirgðir: Blafur Gíslason & C«. Hafnarstr. 10—12, sími 18370. Nýff KULDAÚLPUR með TREFILHETTU. Ath. Þessar hettur hafa ekki sést hér áður. Þvottavél og 100 1. þvottapottur til sölu á Langholtsveg 178. Kvenskór handgerðir C og D breiddir SKÓRINN Laugavegi 7. Hatnarfjörður Hefi jafnan til sölu ýmsar gerðir einbýlishúss og íbúðarhæða. — Skipti oft möguleg. GuSjón Steingrímsson, hdl. Reykjavíkurv. 3, Hafnarfirði. Sími 50960 og 50783 Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385 V Ö N afgreiðslustúlka óskast í nýlenduvöruverzlun. Uppl. í síma 12545 eða 24644 eftir kl. 2. Viljum kaupa 2-3 herb. ibúð í Reykjavík eða Kópavogi. — Útborgun 115 þúsund. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laug- ardag merkt: „Strax — 8360“. Ungur maður sem talar ensku, og er vanur að keyra þunga bíla, óskar eftir atvinnu Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Vanur — 8361“. Sfúlka eða kona óskast til afgreiðslustarfa. KJÖRBARINN Lækjargötu 8. Sfúlka óskast til að annast heimili, fyrir einn mann. Tilboð send- ist afgr. blaðsins merkt: „Heimili — 8363“. Tvær ÍSLENZKAR sögur Komin af hafi eftir Ingibjörgu Sig- urðardóttur, höfund „Hauks læknis“, bókarinnar sem seldist upp á svip- stundu í fyrra. Katla gerir uppreisn eftir Ragnheiði Jóns dóttur, höfund „Dóru“ og „Glað- heima“ hókanna, einn vinsælasta unglinga bókahöf- und hér á landi. ★ Jan og sróðhesturinn barna og unglinga- hók, íslenzk þýðing: Jón Á. Gissurarson, skólastjóri. Hlaut unglingaverð- laun í Þýzkalandi árið 1958, — fram- úrskarandi falleg og skemmtileg barna og unglingabók. ★ Væntanlegar næstu daga: Bók Peter Freuchens um heimshöfin sjö ★ Bréf Matthíasar Jochums sonar til Hannesar Hafsteins (Kristján Albertsson annast útgáfuna) og Álitamál fróðleg bók eftir dr. Símon Jóh.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.