Morgunblaðið - 20.11.1959, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 20.11.1959, Qupperneq 16
16 MORCllTS RL4Ð1Ð Föstudagur 20. nóv. 1959 Járnsimður Viljum ráða járnsmið á verkstæði okkar á olíu- stöðinni í Skerjaíirði. Uppl. í síma 11425. Ollufélcrgið Skeljungur hf. Atvircna Viljum ráða lagtækan ungan mann á verkstæði okkar í olíustöðinni í Skerjaíirði. Uppl. á staðnum (ekki í síma). O/íu/é/og/ð Skeljungur hf. Tungufoss fer frá Reykjavík fimnuudaginn 26. þ.m. til Vestur- og Norður- lands. V iðkomustaðir: ísafjörður Sauðárkrókur Siglufjörður Dalvík Svalbarðseyri Akureyri Húsavík Vörumóttáka á miðvikudag. Hf. Eimskipafélag íslands. I. O. G. T. Ungmennast. Andvari nr. 9. Kynningarkvöld kl. 8,30 í veit ingasal Templaraklúbbsins í Garðastræti 8 (annarri hæð). — Málfundur — leikþáttur og dans. Blöð, töfl, spil og veitingar á staðnum. — Allir ungtemplarar og nýjir félagar eru velkomnir. Æ.t. Tískukabarettinn í Lídó Síðasta sýning sunnudag. 22. nóv. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í verzluninni Rímu, Austur- stræti 10, kl. 1—6 í dag og kl. 1—4 á morgun, laugardag og í Lidó eftir kl. 4. Borðpantanir í síma 35936 eftir kl. 3. Pantanir ósk- ast sóttar strax. Trésmiðafélag Reykjavíkur Hinn árlegi nóvember-fundur verður haldinn í Breið- firðingabúð laugardag. 21. þ.m. kl. 1,30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Kosning uppstillingarnefndar. 4. Kosning kjörstjórnar. 5. önnur mál. Stjórnin Odýrt! Franskar krepsokkabuxur á börn og fuliorðna frá kránum 109,00 Ódýrt! Verzlun Anna Þorðardottir hf. Skólavörðustíg 3 — Sími 13472 2 LESBÓK BARNAANA LESBÓK BARNANNA 3 Klunni og Klaufi hlogu Kubbur gat ekki annað en hlegið lika. Svo tóku litlu bangs- arnir allir á sprett og hiupu heim. ISI Lesbókin er að þessu sinni nokkru seinna á ferðinni en venja hennar hefur verið, þegar hún hefur göngu sína á ný eftir sumarið. Það er ósköp eðlilegt, að sum jkkar séu farin að spyrja, hvort hún sé nú með öllu hætt að koma út. En með þessu blaði tökum við sem sagt til starfa aftur af fullum krafti. Auðvitað verðið þið dugleg að skrifa Lesbók- tnni eins og þið hafið allt af verið. Hjá ykkur hefur vafalaust margt skemmti- Innfæddir þjóðflokkar í xrumskógum Afríku hafa öldum saman kunnað að koma boðum og orðsend- mgum um landið, með svo miklum hraða, að heizt má líkja við síma og loftskeyti. Nú er mál trumbanna í þann veginn að deyja út, af því að nýtízku fjar- skiptatækni er ennþá full komnari. Enskur vísinda- maður hefur því tekið sér fyrir hendur að rann- saka, hvernig trumburn- ar voru notaðar og nú hefur hann skrifað bók um athuganir sínar, svo að þessi forni siður gleym ist ekki með öllu. Þegar orðsendingar voru sendar, þurfti að legt skeð í sumar, sem gaman væri að þið skrif- uðuð um. Fyrir frum- samdar frásagnir, sögur eða ritgerðir, sem birtar verða í blaðinu, fáið þið fimmtíu krónur. nota tvær trumbur. Með hvorri trumbu var hægt að gefa fáa en mjög ólíka tóna. Með þessum tónum mátti setja saman mörg afríkönsk orð. Mál inn- fæddra þjóða í Afríku er nefnilega að mestu leyti myndað með sérhljóðum, og þegar rétt var slegið á trumbumar, var, ef svo mætti segja, likt' og kveð- ið að orðunum. Fólk sem bjó langt í burtu, gat heyrt „hvað trumburnar sögðu“ og það sendi svo boðskapinn áfram með sínum trumbum. Eftir stutta stund höfðu allir íbúarnir á feiknastórum svæðum fengið þá vit- neskju, sem út var send, með hinu einkennilega máli trumbanna. Látið Lesbókina vita um, hvaða *<ni þið viljíð helzt, aS hún flytji og hvað ykkur þykir skemmtilegast í blaðinu. Með beztu kveðju, Lesbók barnanna. Lják mér vængi Úr fyrstu sögu flugsins 1. Öldum saman hefur það verið óskadraumur mannsins að geta ferðast um loftið eins og fuglmn íijúgandi. Um það bera mörg gömul ævintýri ljós 2. Fyrsti maðurinn, sem hugsaði um flugið á raun- hæfan hátt, var Leonardo de Vinei. Hann fæddist á Ítalíu fyrir rúmlega 500 árum síðan. Frægastur var hann sem málari, en hann var einnig mikili vísindamaður. Með því að athuga nákvæmlega fiug fugla og skordýra, lærði hann margt um eðli flugs ins. Hann teiknaði margar gerðir af vélum til að fljúga L an vott. Sum segja frá fólki, er flaug á vængjum, sem það hafði gert sér úr í einni þeirra átti flug- maðurinn að liggja á mag anum, og hreyfa tvo vængi, sem líktust vængj um á leðurblökum. Til þess notaði hann al'l handa og fótia, en margs konar snúrur og hjól stjórnuðu hreyfingum vængjanna. >eir áttu að leggjast alveg saman, þeg ar þeir fóru upp, en breiða úr sér, þegar þeir spyrntu niður á móti lof t- straumnum. fjöðrum. í öðrum er talað um undarlegar „flugvél- ar.“ Eina slíka átti kóng- urinn í Persiu. Hún var þannig búin til, að hann lét festa stengur við horn in á hásæti sínu. Efst á hverja stöng var ljúffengt lambakjöt bundist. Við hásætið sjálft voru fjórir, tamdir ernir tjóðraðir í bandi, sem var styttra en stengurnar. Þegar ernirn- ir flugu upp til að ná í lostætið, áttu þeir að lyfta hásætinu. ÞVÍ miður þreyttust ernirnir fljótt, svo að kóngurinn kornst ekki langt í flugvélinni sinni. — ★ — Gesturinn: Vitið þér, hvað skjaldbökur geta orðið gamlar? Þjónninn: Fimm hundr- uð ára, herra! Gesturinn: Drottinn minn dýri! Þið eruð pó ekki að bíða eftir, að skjaldbakan, sem þið ætlið að hafa í súpuna mína, verði ellidauð?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.