Morgunblaðið - 31.12.1959, Síða 5

Morgunblaðið - 31.12.1959, Síða 5
Fimmtudagur 31. des. 1959 MORGUNBLAÐ1Ð 5 þökkum viðskiptin á liðna árinu. BLÓMIÐ' Lækjargötu 2 M atvöruverzlun til sölu Matvöruverzlun í fullri starfrækslu til sðlu á, góð- um stað í suðurbænum í Hafnarfirði. GUÐJÓN STEINGRlMSSON hdl. Reykjavíkurvegi 3. Hafnarfirði. Símar 50960 og 50783. Verkafólk. FLUG ELDflR Fjölbreytt úrval Verzlun 0. Ellingsen Okkur vantar nokkrar vanar stúlkur og karlmenn til frystihúsvinnu o. fl. í vetur. Einnig vantar mat- svein á m/b. Muninn. Upplýsingar í símum 11673 og 16323 og hjá verkstjóranum í Sandgerði. Hlutafélagið Miðnes, Sandgerði. Efnalaugin Gyllir Langholtsvegi 136 óskar öilum viðskiptavinum sínum gleðilegs nýárs með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. ct r IVýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 S K R A U T- Flugeldar í öllum regnbogans liturn. Margar stærðir. Blys frá kr. 1,15. — Efnalaugin Gyllir Langholtsvegi 136 og útibú Langholtsvegi 35. Stjörnuljós þýzk, venjuleg stærð, kr. 3,00 pk. Sólir og blys-eldspýtur. Veitingastofa til sölu Veitingarstofa í fullri starfrækslu til sölu í miðbæn- um í Hafnarfirði. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON hdl. Reykjavíkurvegi 3, Hafnarfirði Uppboð Opinbert uppboð verður haldið að Lækjarbug við Blesugróf, hér í bænum, mánudaginn 7. janúar n.k. kl. 11,30 f.h. eftir beiðni lögreglustjórans í Reykja- vík. Seld verður bleikstjörnótt óskilahryssa, mark • Sýlt hægra, tvístýft aftan vinstra. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. B LÓ M fyrir gamlársdag og nýáusdag. Gróðrarstöðin við Miklatorg. Sími 19775. Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Kjörgarði. — Laugavegi 59. Kaupum blý og aðra niálma á hagstæðu verði. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Auglýsing um kærufrest til Ríkisskattanefndar Frestur til að kæra til Ríkisskattanefndar skal á stóreignir af hlutafjáreign, sbr. lög nr. 44/1957, hefir verið framlengdur til og með 1. marz næstkomandi. Fjármálaráðuneytið, 30. des. 1959 F. h. r. Sigtryggur Klemenzson Jón Skaftason BILASflLIMIV við Vitatorg. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum -dýrara að auglýsa í Morgunblaðinu er í öðrum blöðum. — Biiieiðasolan Barónsstíg 3. — Simi 13038. Opið frá n f. h. til 7 e. h. Höfum mikið úrval af bif reiðum. Bifreiðasalan Barnónsstíg 3. — Simi 13038. Viðgerðir á rafkerfi bíla og varahlutir Rafvélaverkstæði og v !un Halldórs ólafssonar Rauðarárstíg 20. Sími 1 *T75. Oskaeftir atvinnu Hef starfað við verzlunar- og skrifstofustörf. Meðmæli fyr- ir hendi. Tilboð sendist afgr. blaðsinis, sem fyrst, merkt: — „1960 — 8246“. Hjón með eitt barn, óáka eftir ibúð Húshjálp og einhver fyrir- framgreiðsla. — Upplýsingar í síma 32550. Selskapskjóll Til sölu er gulur samkvæmis- kjóll nr. 14—16. Einnig amer ískir skór nr. 39, barna-rknla rúm og Pedigree-barnakerra og nýtízku gólfteppi. — Uppl. í síma 33075. — Tapaður Mohairtrefill Síðastliðið sunr. j.dagskvöld tapaðist fjólu-blár mohair- trefill, annað hvort við Leifs- götu eða Bergþórugötu. Skil- vís finnandi vinsamlega hringi í síma 10515. Vil taka að mér kvöld- og helgidagavinnu. Margt kemur til greina. Til- boð sendist afgr. blaðsias, fyr ir 6. janúar, merkt: „Skrif- stofumaður — 8245“. Skammt frá Miðbænum er til leigu gott húsnæði fyrir geymslur eða smá-iðnað. — Upplýsing- ar í síma 18531. Kaiser 447 Allur í fyrsta flokks lagi. — Lítur mjög vel út. Fæst með mjög góðum greiðsluskilmál-. um. — Bifreiðasalan Barónsstíg 3. — Sími 13038. Lögfræðingur sem er vanur bókhaldi, óskar eftir að taka að sér bókhald, í aukavinnu, (t. d. fyrir verzl- un eða iðnfyrirtæki). Tilboð sendist Mbl., fyrir 6. jan, 1960 merkt: „Bókihald — 8248“. Stúlka, 21 árs, óskar eftir vinnu frá áramótum. Margt kemur til greina. — Sími 3-54-86, — milli kl. 2 og 4. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur óskar félögum sínum árs og friðar. Landssamhand íslenzkra verzlunarmanna óskar félögum sínum . árs og friðar. íbúð óskast 2 herbergi og eldhús á hita- veitusvæðinu óskast til leigu frá 1. febr. — íbúðin má vera á rishæð. Tilboð merkt: 8249“. —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.